Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 15
Sunnu3agur 28. ágúst 1960 MORCVNnT 4 ÐIÐ 15 Þarf aldrei að endurnýja Engin kerti Stærri blossi Meiri orka Ekkert sót Engar stillingar Minni benzíneyðsla Betri vinnsla Ódýrari rekstur Með því að nota LECTRA — NEISTl Venjulegt millifoilskerti með rafskauti úr vir sem eyðist við notkun þar til veikur neistinn nær ekki milli pólanna og þá „fúskar" mótorinn. Rafkerti með millibili og þunnum hringskorn- um málm rafskautum. Slitnar með notkun, er viðkvæmt fyrir sóti. Þol- ir ekki háþrýsti þjöppun. LECTRA-NEISTILL með leirstút sem aldrei brennur eða sótast og kveikir í öllu sprengi- rúminu jafnt með stór- um blossa. Eyðist aldrei. ENGAR ÁHYGGJUR. — Þér þurfið ekki að skemma mótor- inn í bílnum. Flestir amerískir bílmótorar eru byggðir fyrir „sterkt“ benzín eða allt að 92 octane, það fæst ekki hér á landi. En þér getið verið óhræddur. Með því að nota LECTRA-NEISTLA í stað rafkerta er öllu óhætt. Engar skemmdir á mótornum og betri ending mótors- ins, betri vinnsla, betri brennsla í sprengirúmi, lengri akstur á sama magni af benzíni — jafnari gangur — minni hrist- ingur — meiri hraði. — SPARNAÐUR á tíma og peningum. Taflan sýnir niðurstöður tilrauna sem fram fóru í Bandaríkjunum nýlega varðandi mismunin á orku og benzínnotkun með venjulegum raf- kertum og hinum nýju LECTRA-NEISTLUM. Bíltegund Árgerð Með Raf- kertum kílóum. pr. 1 1. af benzíni Með LECTRA Neistlum kílóm. pr. 1 lítra af benzíni Aukning með LECTRA (í %) Aukning með LECTRA kílóm. pr. benzínl. Chevrolet V-8 .. 1956 7.52 9.44 24% 1.91 Nash Rambler .. 1955 8.50 11.74 38% 3.23 Plymouth 6 .... 1954 9.44 11.00 17% 1.62 Ford Fairline .. 1955 5.95 9.01 50% 3.06 Chrysler Windsor 1957 7.01 8.93 20% 1.49 Oldsmobile 98 .. 1954 6.59 7.65 14% 1.06 dge D-500 .... 1957 6.80 9.14 35% 2.34 jk Super .... 1951 5.53 7.23 22% 1.70 Piymouth V-8 .. 1956 6.80 8.50 25% 1.70 LECTRA IMEISTLARNIR TAKA ÖLLIJM KERTCM FRAM OG ERIJ SELDIR IVIEÐ ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.