Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 4
J M ** *> r r’ v nT < W í ö
Sunnudagur 28. 5gðst 1999
Vörulager óskast
til kaups. Tilfaoð sendist
til blaðsins, merkt: „870“.
Góðar vörur.
Bátur til sölu
Nýr 12 tonna mótorbátur
til sölu. Uppl. í síma 355,
Akranesi; síma 11675,
Reykjavík.
Jarðýta til leigu
Vélsmiðjan BJARG
Höfðatúni 8. Sími 17184.
Westinghouse, sjálfvirk
þvottavél og 11,5 cub. ís-
skápur, lítið notað, til sölu
Tilb. leggist á afgr. Mbl.
merkt: Westinghouse —
788“ fyrir þriðjudagskvöld.
Vantar 3ja—5 herb. íbúð
til leigu. Fernt fullorðið í
heimili. Uppl. í síma 35036
í Rvík og 166, Akranesi. —
Ragnar Jóhannesson,
cand. mag.
Barna-, heima- og
brúðkaupsmyndatökur. —
Vönduð og ódýr vinna. —
Fljót afgreiðsla. — Stjörnu
ljósmyndir, Flókagötu 45
Sími 23414.
I dag er sunnudaguriun 'i8. ágúst.
241. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9:58.
Síðdegisflæði kl. 22:18.
Slysavarðscofan ex opin allan sólar-
hringmn. — Læknavöröur L.R (fyrir
vitjanir). er á sama staö kl. 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 27. ágúst til 2.
sept., er í Ingóifsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um ki. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
27. ágúst til 2. sept. er Eiríkur Björns
son, sími: 50235.
Næturlæknir í Keflavík 28. ágúst er
Guðjón Klemensson, sími 1567 og 29.
ágúst Jón Jóhannsson, sími 140<).
- M E SS U R -
Langholtsprestakall. — Messa kl. 11
árdegis í safnaðareimilinu við Sól-
heima, sr. Jón A. Sigurðsson í Grinda-
vík messar. Sr. Arelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall. — Messa í Háa-
gerðisskóla kl. 11 f.h. Sr. Björn Magn
ússon. prófessor messar. — Sr. Gunnar
Arnason.
Kirkja óháða safnaðarins: Kirkju-
dagurinn, messa kl. 2 .e.h. — Sr. Emil
Björnsson.
H.f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss,
Selfoss og Reykjafoss eru í Rvík. Fjall
foss er í Hamborg. Goðafoss er í Rost-
ock. Gullfoss er á leið til Leith. Lagar
foss er á leið til New York. Tröllafoss
er á leið til Rotterdam. Tungufoss er
á leið til Rvíkur.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell losar
á Norðurlandshöfnum. Arnarfell er í
Gdansk. Jökulfell er í Hull. Dísarfeil
er á Vestfjörðum. Litlafell er i Vest-
mannaeyjum. Helgafell er á leið til
Ventspils. Hamrafell er í Hamborg.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: —
Askja er á leið til Rostock. Katla er
væntanleg til Rvíkur á þriðjudag.
H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið
til Islands. Vatnajökull er á leið til
Leningrad.
Hafskip hf.: — Laxá er á Eskifiröi.
Loftleiðir hf.; — Letfur Eirtksson
jr væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Glasgow og Amsterdam kl.
8:15. Edda er væntanleg kl. 9 frá New
York. Fer til Gautaborgar, Khafnar
og Hamborgar kl. 10.30.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannhafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg-
ur aftur kl. 22:30 í kvöld og fer sömu
leið kl. 08:00 í fyrramálið. — Sólfaxi
er væntanlegur kl. 18:30 í dag frá
Hamb., Kaupmh. og Osió. — Innan-
landsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferð-
ir),* Isafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. — A morgun: Til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóisinýr-
ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópa-
skers. Patreksfjarðar, Vestmánnaeyja
og Þórshafnar.
l*yt leit ég fóthvatan feta;
fold hark, en mold sparkið, þoldi,
grjót fauk, því gat vakur skotið,
gekk tíðum þrekkhríð á rekka,
rauk straumur, ryk nam við himin,
rétt fór og nett jór á spretti,
ei sefast ákafalífið;
öli dundu fjöll, stundi völiur.
— Jón Þorláksson.
Orð lifsins: — Eg vil lofa þig Drott-
inn, Guð minn, af öllu hjarta, og tigna
nafn þitt að eilífu, því að miskun þía
er mikil við mig, og þú hefir frelsað
mig frá djúpi heljar. Sálm. 86. 12, 13.
Fyrir nokkru sögðum við frá
því hér í dagbókinni, að Har-
aidur, ríkiserfingk Nore^s,
væri kominn til Grikklands
og ætiaði að dvelja þar hluta
af sumrinu í boði grísku kon-
ungsfjölskyldunnar. Voru get-
ur að því leiddar, að áhugi
hans beindist aðallega að
Soffíu prinsessu.
Mun það hafa reynzt rétt,
því að fyrir nokkrum dögum
skýrði MORGENA.VISEN i
Bergen frá |>ví að þau væru
trúlofuð. Trúlofunin mun þó
ekki verða fferð opinber fyrr
en Soffía er búin að heim-
sækja Noreg og: er altalað í
hinni grísku höfuðborg, að
þess verði ekki langrt að bíða.
Myndin er tekin af Haraldi
og: Soffíu á g:óðg:erðarsam-
komu í Grikklandi.
Verð fjarverandi
vikuna 28. ágúst til 3. sept.
Birg:ir J. Jóhannsson
tannlæknir
Laugavegi 126.
Til sölu
Vandað nýtízku sófasett.
Uppl. í síma 17595.
Keflavík
Barnavagn til sölu. Uppl.
Hátúni 12. — Sími 1323.
Barngóð stúlka
óskast á heimili, þar sem
konan vinnur úti. Uppl. í
síma 35141.
Píanó — Ný uppgert
tál sölu.
Sími 16285 frá kl. 3.
S gross dívanfjaðrir
(gamla verðið). Ný Rafha-
eldavél í tvennu lagi. Bacon
plata ný. Svefnskápur til
söiu. — Uppl. í síma 36208.
Ung hjón
með barn á öðru ári óska
eftir 2—3 herb. og eldhúsi.
Vinsamlega hringið í síma
14232.
Hafnarfjörður
Herbergi með sér snyrti-
herb. til leigu, fyrir reglu-
sama stúlku, að Arnar-
hrauni 33. Uppl. eftir kl.
19.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa um mán-
aðartíma eða lengur.
Ingibjörg Pálsdóttir
Sími 15827.
Athugasemd. — Til að fyrirbyggja
misskilning í sambandi við strand
hollenzka skipsins Nisse, sxal það
tekið fram, að Raufarhafnarradíó ann
aðist neyðarskeytaþjónustu í sam-
bandi við strandið.
Lúðrasveitin Svanur leikur í Tjarn-
argarðinum kl. 3 í dag og einnig kl.
4,30 við kirkju Oháða safnaðarins. —
Stjómandi Karl O Runólfsson
Á dagskrá umdæmismóts votta
Jehóva kl. 11 f.h. í dag verða m.a.:
Trúað gift fólk kallar til friðar og kl.
4 e.h. opinber fyrirlestur um öryggi
í ..stríðinu á hinum mikla degi Guðs
hins alvalda".
Bæjarbúar! — Munið, að ‘aðstoð og
samsta>rf yðar við hreinsunarmenn bæj
arins, er það sem mestu máli skiptir
um að unt sé að haida götum. ióðum
«8 óbyggðum svæðum í bæiium hrein-
nm og snyrtilegum.
JUMBO
í gömlu iiölli nni
Teiknari J. MORA
Á gamla borðinu stóðu diskar,
skeiðar og skál. Það var engu líkara
en það hefði staðið þannig í 500 ár
og beðið eftir því einu, að Júmbó og
Vaskur kæmu.
Júmbó hélt rananum yfir borðinu
og blés rykið af hinum gömlu disk-
um. Svo lagði hann eggin í skálina
og sagði hátíðlega: — Gerðu svo vel,
Vaskur, maturinn er til!
Þeir settust við borðið, og Júmbó
var að byrja að brjóta eitt af eggjun-
um, sem hann hafði tekið á diskinn,
þegar .... gólfið tók skyndilega að
hreyfast undir honum.
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hoffman
— Benní! Þú lofaðir mér fríi þessa
helgi....! Og nú....
— Við endurtöícum.... Hafið aug-
un
opin fyrir Heston-braéðrurtum.
Þeir eru vopnaðir oe eftirlvstir íyrir
morði
— Jæja, Kobbi, ef þú ert hræddur
við að taka þetta mál að bér....
— Hræddur?!