Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 13
Sunnudagur 28. ágúst 1960 MORGUNBLAÐIÐ 13 Boð „friðarnefnd- arinnar46 til Þór- arins. Eitt dæmi þess áróðursgildis, sem Sovétstjómin taldi Powers- réttarhöldin hafa fyrir sig, var heimboð „friðamefndarinnar“ rússnesku til Þórarins Þórarins- sonar, ritstjóra Tímans, til að vera viðstaddir þessi réttar- höld. Blaðamenn frá helztu heimsblöðum sóttu mjög eftir því að fara til Rússlands til að fylgjast með réttarhöldunum. Margir þeirra fengu þó fyrst inngönguleyfi til Rússlands seint og um síðir. Svo var t. d. um fulltrúa brezka stórblaðsins The Guardian. Einum þeirra lögfræð- inga frá Bandaríkjunum, sér- fræðingi í rússneskri löggjöf, sem ætlaði til Moskvu, til ráðu- neytis og styrktar við málstað Powers, var alveg neitað um inngönguleyfi í landið. Yfirvöld þar fylgdust því bersýnilega mjög vel með, hverjir væru þess 'þann, að þeir hafi talið að þetta kæmi varnarsamningnum ekki við. Hér sem ella hefur ábyrgðar- leysið valdið breyttri aðstöðu hjá Þórarni Þórarinssyni og fé- lögum hans. Þeim er auðvitað Ijóst, að ef leitað er til Banda- rikjastjórnar, Atla itshafsráðs eða Sameinuðu þjóðanna með kæru á Breta fyrir réttarbrot gegn okk- ur, þá verðum við að svara, hvort við viljum láta ieiða þann léttarágreining til lykta með úr- skurði alþjóðadóms eða öðrum hætti, sem tíðkanlegur er um réttarágreining. Allt tal um kærur á hendur Bretum án þess að gera sér grein fyrir svainu við þessu, er sjálfsbiekking eða ann- að verr" „Itamíkismál44. Eins er það, þegar Tíminn býsnast yfir, að Morgunblaðið hafi kallað landhelgisdeiluna utanríkismál. Þetta þykir Tíman- um ganga landráðum næst, vegna þess að ákvörðun um fiskveiði- iögsögu sé hreint innanríkismál Islendinga. Sjálfur hafði Tíminn Þetta er fyrsta myndin, sem birzt hefur af Francis Powers flugmanni, eiginkonu hans og foreldr- um, er þau loks fengu að hittast í Moskvu á dög ununi. verðugir að vera viðstaddir það , , , , . , , . * * 1 þo, skommu aður sagt fra þvi, að sjonarspil, sem þarna atti að i ’ ,, , .. , r v 1 Framsoknarmenn hafi í sumar REYKJAVÍKURBRÉF Sivurbiörn í Vísi u J 75 á ara. Þeir tímar eru liðnir, að nokk- ur einn maður þekki alla Reyk- víkinga. A meðal þeirra, sem flesta þekkir og flestir þekkja, er Sigurbjörn í Vísi. Hann varð 75 ára nú í vikunni. Þeir eru ótrúlega margir, sem Sigurbjöm hefur haft einhver skipti við og ótaldir, er hann hefur gert greiða um dagana. Sigurbjörn er enn síkvikur og iðandi af fjöri. Hann þótti frábærlega lipur verzlun- armaður, ólatur við afgreiðslu og þaulsætinn á skrifstofu sinni. Hann hefir um meira en hálfrar aldar skeið verið einn ötulasti baráttumaður í stjórnmálum, höfuðstoð KFXJM, áhugasamur í kirkjumálum og bindindisfröm- uður. í niðurjöfríunarnefnd sat hann í 35 ár og kom þá að góðu haldi hin mikla þekking hans á högum þorra bæjarbúa. Sigurbjörn hefur aldrei verið myrkur í máli um eindregnar skoðanir sínar og aldrei hefur það þótt sérlega vænlegt til vin- sælda að jafna niður útsvörum. Engu að síður eru fáir vinsælli menn í bænum en Sigurbjörn. Hann er einn þeirra, sem jafnvel andstæðingarnir meta og halda upp á, því að þeir finna, að starfsgleði og góðvild ræður gerðum hans og sú góðvild nær ekki til jábræðra hans einna heldur og til hörðustu mótstöðu- manna. Tvísýn kosninga- barátta. Þegar talað er um Sigurbjörn í Vísi koma manni gjarnan kosn- ingar í huga. Nú standa fyrir dyrum kosningar ,sem hafa úr- slitaþýðingu fyrir alla heims- hyggðina, forsetakosningar í Bandaríkjunum. Til skamms tíma hefur það verið almenn skoðun, að demókratar mundu að þessu sinni verða ofan á. Þeir eru og hafa síðustu ár ver- ið meirihlutaflokkur í Banda- ríkjunum. Einungis sérstakar vinsældir Eisenhowers urðu til þess, að hann hlaut kosningu, þrátt fyrir það þótt andstæðingar hans, demókratar, hafi haft mikinn meirihluta á þjóðþingi Banda- ríkj amanna. Nixon, forsetaefni - Laugardagur 27. ág. repúblikana, flokks Eisenhowers, nýtur engan veginn sömu vin- sælda sem hann. Stjórn Eisen- howers hefur orðið fyrir endur- teknum skakkaföllum. Eisenhow- er sjálfur er sakaður um að gefa sig of lítið að stjórnarstörfum. Bændur, sem áður fylgdu að meirihluta repúblikönum að málum, telja, að á sig hafi verið hallað. Almenn vonbrigði ríkja yfir því, að Bandaríkjamenn hafi orðið á eftir Rússum í geimferð- um. Auðsær friðarvilji Eisen- howers var þó lengi vel líklegur til að styrkja flokk hans, þegar til kosninga kæmi. Vaxandi við- sjár út á við og ýms óhöpp, eink- um í sambandi við U-2 flugið 1. maí sl. hafa hins vegar leitt til þess að ýmsum þykir verr á þessum málum haldið en skyldi. Um það bil, sem framboð flokka voru ákveðin fyrir rúmum mán- uði, þótti flestum því sennilegra, að Kennedy mundi ná kosningu en Nixon. Nixon vinnur á. Eftir síðustu fregnum að dæma, virðist nú orðin breyting á þessu. Samkvæmt nýustu skoðanakönnun um gjörvöll Bandaríkin, hefur Nixon nú mun meira fylgi en Kennedy. Allir viðurkenna þó, að um úrslitin verði enn ekki sagt með neinni vissu. En Demókratar réðu því, að þingi var frestað og það kall- að til framhaldsfundar í ágúst. Augljós ætlun þeirra var sú, að nota þinghaldið til áróðurs fyr- ir sjálfa sig. Sú fyrirætlun hef- ur gersamlega brugðizt vegna sundrungar í þeirra eigin liði. Hinir íhaldssömu Suðurríkja- menn hafa snúist gegn flokks- bræðrum sínum úr Norðurríkj- unum eins og oft áður. Þing- haldið hefur því ekki sýnt styrk heldur veikleika demókrata- flokksins. Vaxandi áróður Rússa og sí- endurteknar hótanir hafa og þveröfug áhrif við það, sem Krús jeff’ virðist ætlast til. Eftir að hann hleypti upp Parísarfund- inum í vor og réðist sem harka- legast á Eisenhower forseta, var að því vikið í Reykjavíkurbréfi, að með ofsa sínum hefði hann bjargað Eisenhower úr illri klípu. Þvílíkar aðfarir væru væn- legasta ráðið til að þjappa Bandaríkj amönnum á ný saman um Eisenhower og stjóm hans. Nixon nýtur núgóðsaf hinu sama. Margir telja hann hafa sýnt ein- beittni í viðureign við Rússa. Hann kunni á þeim rétta lagið, þar sem Kennedy sé með öllu óvanur utanríkismálum og hafi m. a. s. sagt, að rétt hefði verið að biðja Rússa afsökunar vegna flugsins 1. maí! sem setja á svið. Því athyglisverðara er, að Þórarinn Þórarinsson skuli, að því er manni skilst, óbeðið hafa orðið þeirrar náðar aðnjót- j andi, ekki einungis að fá leyfi j til Rússlandsferðar, heldur bein- ! línis að vera boðinn þangað af j sjálfri „friðarnefndinni.“ Hún hefur haft fregnir af því, að Þór- arinn væri verður einstaks trausts hennar. Aí hverju kom traustsyfir- Réttarhöld tii áróðurs. Krúsjeff hefur og ekki bætt fyrir demókrötum með því að segja berum orðum, að afleitt væri ef Nixon næði kosningu, þá væri þó frekar vit í að fá Kenn- edy fyrir forseta. Fáum geðjast að þessari afskiptasemi Krús- jeffs. Ekki sízt vegna þess að samtimis var réttarhöldunum yf- ir Powers flugmanni hagað svo að færa sem mestar sakir á stjórnendur Bandaríkjanna. Tals- menn Sovétstjórnarinnar fóru ekki leynt með, að í raun og veru sæti Eisenhower sjálfur og nánustu meðstjórnendur hans á ákærubekk öllu fremur en verk- færi þeirra, Powers. Auðvitað verður ekki um það deilt, að með fluginu 1. maí var réttur brotinn á Rússum, og að æðstu stjómendur Bandaríkj- anna bera ábyrgð á því. Er ekki nema að vonum, að Sovétstjóm- in noti sér það eftir föngum. Allur sá áróður verður þó áhrifa- minni vegna þess, að ekkert ríki hefur jafnoft verið staðið að njósnum erlendis eins og Rúss- land. Fyrir okkur íslendinga er sveimi rússneska „togarans" inn- an landhelgi hér, hváð eftir ann- að í sumar. Víðsvegar hafa margir erind- rekar Sövétstjórnarinnar verið staðmr að verki einmitt sömu mánuðina og hún hefur gert sem allra mest úr flugi U-2 vélarinn- ar 1. maí sl. Hneykslun Sovét- herranna og upplausn Parísar- fundarins fær á sig enn einkenni- legri blæ, þegar þess er minnzt, að Krúsjeff hefur skýrt frá þvi, að hann hafi á Camp David fund- I inum með Eisenhower í fyrra- j haust vitað um, að Bandaríkin höfðu þá árum saman haldið I uppi slíkum flugferðum. Þótti1 honum þó ekki taka því að minn- I ast á þær njósnir við Eisenhow- ' er né nefna þær sem hindrun1 fyrir bættri sambúð þjóðanna. 3v smgin? Eðlilegt er að menn velti fyrir sér, af hverju stafi þetta dálæti „friðarnefndarinnar" á Þórarni Þórarinssyni. Þórarinn er þó, eins og Þjóðviljinn minnti fagnandi á, skömmu eftir að boðið varð heyr 'im kunnugt, einn af hérlendum forustumönnum samtaka til styrktar Atlantshafsbandalaginu og m. a. s. í eins konar yfirher- stjórn íslands þ. e. í fínu manna nefndinni frægu, sem Hermann Jónasson fékk skipaða, þegar V-stjórnin ákvað að hverfa frá loforðum sínum um brottrekstur Bandaríkjahers frá fslandi. Verk efni þeirrar nefndar átti á sínum tíma að vera mikið, en vafalaust hefur það ekki farið fram hjá ’friðarnefndinni‘, að Þórarinn hef ur látið það gott heita, að nefnd- in kæmi aldrei saman til fundar, hvað þá að hún gerði nokkurn skapaðan hlut. Atliafnaleysi á meðan þeir höf ðu völdin. Eins hefur „friðarnefndin" áreiðanlega fylgzt með því, að Þórarinn hefur gengið fram fyrir skjöldu til að reyna að tengja landhelgisdeiluna við varnarmál in á þann veg að kljúfa okkur frá öðrum lýðræðisþjóðum. Áhuga hans í þeim efnum hefir einkan- lega orðið vart, eftir að V-stjórn- in hljóp af hólmi og Framsókn missti þar með möguleika til að ráða gangi þessara mála. Þórar- inn hefur raunar sagt frá því, að Hermann Jónasson hafi skrifað Bandaríkjamönnum bréf, haustið 1958. En hvað stoðuðu bréfaskrift ir, úr þvi að ekkert var aðhafzt, þegar Bretar hófu herhlaup sitt hingað 1. september 1958? Ef Framsóknarmenn töldu að afskiptaleysi Bandaríkjamanna af herhlaupinu væri brot á varn- arsamningnum, af hverju hófust þeir ekki handa um leiðréttingu þess á meðan þeir sjálfir höfðu völdin? Athafnaleysið verður trauðla skilið á annan veg en í óskað fundar í utanríkismála- nefnd um landhelgismálið og blað ið kvartað yfir því, að dráttur hafi orðið á fundahaldinu. Hvaða rétt hafði utanríkismálanefnd til að fjalla um málið, ef það var ekki utanríkismál? Þeir, sem ger ast svo berir, að ósamræmi í mál- flutningi vekja að vonum á sér athygli. ,,Friðarnefndin“ rúss- neska, sem fylgist náið með öllu, sem líklegt er til ófriðarefnis milli lýðræðisþjóða, hefur séð að sá sem ber ábyrgð á öllum þess- um hringsnúningi, er vissulega af hennar hálfu verðlauna verð- ur. Með því er ekki sagt, að hún hafi séð rétt um fyrirætlanir Þórarins. Vel má vera að fremur valdi óskýrleiki í hugsun og hug takaruglingur en beinn vilji til að koma illu af stað. Það mun nánar sjást áður en lagt um líður. l/vintýri Akraiiesi Á meðal grundvallaratriða i kenningum kommúnista er, að lög og réttur séu einungis endur- skin valdbeitingar.Eftir því eiga valdhafar að geta farið sínu fram að eigin vild, því að réttar- skipun og dómstólar séu einungis tæki í þeirra höndum. 1 þessu sem mörgu öðru er merkileg lík- ing milli starfshátta Framsóknar broddanna og kommúnista. Nýj- asta dæmi þess er framferði Daníels Ágústínussonar á Akra- nesi. Upp er komið, að á meðan hann var þar bæjarstjóri fór hann sínu fram, án þess að hirða um gildandi lagaákvæði eða sam- þykktir bæjarráðs, hafði jafnvel tfé af gamalmennum til þess að geta ráðskast því meir að eigin vild. Athæfi sitt kórónar hann svo með því að neita að hlýða ákvörðun yfirgnæfandi meiri- hluta bæjarstjórnar um að láta af störfum. Daníel er um margt rösk leika maður en haldinn af sömu villu og helstu menn í flokki hans, að lögin séu einungis fyrir „almúgann" en sjálfir séu þeir upp yfir þau hafin. Skatlalækkuíiin. Undanfarnar vi'kur hafa mál- svarar stjórnarandstöðunnar ■mjög haft á orði, að loforð ríkis- stjórnarinnar um verulega lækk- un beinna skatta, tekjuskatts og útsvars, væri blekking ein. Dag- ana áður en skattskrá var lögð fram, skoruðu þeir hástöfum á allan almenning að fylgjast nú vel með og bera skatta og útsvör saman við það, sem áður hefði verið, og mundu menn þá sann- færast um, að sízt væri um lækk- un að ræða. Allur hefur þessi málflutningur haft þveröfug áhritf. Hann varð Framh. á bts. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.