Morgunblaðið - 31.08.1960, Page 2

Morgunblaðið - 31.08.1960, Page 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 31. ágúst 196Q Þessi mynd er tekin austur við Brúará, á þeim stað, sem áin verður brúuð næsta sumar — brúin, sem tengir Laugardalinn og Biskupstungur. (Ljósm. Mbl.: vig.) Vegur milli Þingvalla og Laugarvatns og riý brú á Brúará næsta ár ÞEGAR hægt verður að aka aust ur að Gullfossi og Geysi um Þingvöll og Laugarvatn, opnast ein skemmtilegasta ferðamanna- leið sem um getur hér um sunn- Kennara- skorturinn FRÁ stjórn Sambands íslenzkra barnakennara hefur blaðinu bor- izt athugasemd út af stuttu sam- tali er Mbl. átti fyrir nokkru við fræðslumálastjóra vegna hins al- varlega kennaraskorts í barna- skólum landsins. Segir í athugasemdinni að kennaraskorturinn stafi fyrst og fremst af því „að kennslustarfið er svo illa launað, að stór hluti þeirra sem kennarapróf taka ár- lega, kýs fremur að hverfa að öðrum betur launuðum störfum". Telur stjórn sambandsins „að til þess að koma í veg fyrir kennara skortinn þarf fyrst og fremst að bæta launakjör kennara, svo að þeir geti óskiptir helgað sig kennslustarfinu“. — Belgir Frh. af bls. 1 Lokafundur ráðstefnunnar Á morgun er ráðgert, að Ijúki ráðstefnu Afríkuríkjanna, sem staðið hefur yfir í Leopoldville undanfarna daga. Er þess jafnvel vænzt að Lumumba komi þangað frá Stanleyville til að sitja loka- fund ráðstefnunnar. STNDIÐ 200 METRANA anvert landið. Og nú er skriður kominn á þessar framkvæmdir. Austur við Efstadal í Laugar- dal, og þaðan niður að Brúará, er búið að gera undirstöður að nýjum vegi, — vegi sem mynd- ar hlekk í þessari fyrirhuguðu vegakeðju. Og nú er verið að bera ofan í þennan veg, með það fyrir augum, að hægt verði þeg- ar næsta sumar að hefja smíði nýrrar brúar yfir hina straum- þungu Brúará. Pálmi bóndi Pálsson á Hjálms stöðum í Laugardal, skýrði þetta stuttlega fyrir blaðamönnum Mbl., er þeir voru á ferð austur í Laugardal í fyrradag. — Og í gær staðfesti Sigurður vegamála stjóri Jóhannsson, þessa frásögn Pálma. Kvað Sigurður ákveðið, að veg urinn, sem lagður verður milli Byggakur sleginn SKRIÐUKLAUSTRI, 30. ágúst:-- 1 dag er verið að slá byggakur á Víðivöilum Ytri. Á si. vori gekkst Búnaðarsam- band Austurlands fy.ur því að sáð var korni í akurlendi á nokkr um stöðum á sambandssvæðinu. í þennan byggakur að Víði- völlum Ytri, var sáð 23. apríl sl. Vorið var hagstætt og var byggið fullskriðið 3. júlí. Er það hálfum mánuði fyrr en í meðalári. Bygg- ið er nú ofurlítið misjafnt þrosk- að. Veðráttan í júlí og ágúst hefur ekki verið hagstæð fyrir korn, nema nokkrir síðustu dagarnir, sem voru ágætir. — J.P. Laugardals og Þingvalla, skuli liggja upp frá Miðfelli í Þing- vallasveit, um Laugardalsvelli, norðan Lyngdalsheiðar, og niður í Laugardal. Þegar þessi vegur er kominn á, styttist leiðin til Laugarvatns um hvorki meira né minna en um 15 km. Hin fyrirhugaða brú á Brúará hjá Efstadal í Laugardal, verður um 30 metra löng. í haust verður vegarlagningu lokið niður að væntanlegu brúarstæði, beggja vegna Brúarár. Og þegar brúar- smíðinni verður lokið, verður hægt að aka allt austur að Geysi í Haukadal. Síðan verður lagður vegur frá Geysi að Gullfossi — nærri því beint af augum til austurs — og þá ný brú smíðuð á Tungufljót. Slæmt síldarsumar - en gott heyskapar DALVIK, 30. ág. — Á aðra viku er liðið sáðan síðustu bátarnir kornu af síld, eftir léiega og endasleppa vertíð. Mun láta nærri að meðalafli á bát sé helm- ingi minni en í fyrra, þó allir hafi fiskað fyrir tryggingu og sumir vel það. Enn mun óráðið hvort bátarnir farj veiðar í haust, en telja má liklegt að tveir hinir stærri fari á togveiðar, en eitt- hvað af hinum á ýsunetaveiðar. Eins og að líkum lætur hefur verið lítið um atvinnu í ágúst- mánuði, sem komið hefur harð- ast niður á þeim sem bundið höfðu atvinnu sína við söltunar- stöðvamar. Heildarsöltun er að- eins um einn fjórði af því magni sem saltað var í fyrrasumar. Þeg- ar kom fram í ágúst og sýnt þótti að hverju stefndi með síldveið- arnar, fóm margir að stunda línu veiðar á smiábátum, og hefur ver- ið dágóður reitingur fram að þessu. Er það einkum ýsa sem veiðzt hefur og fer aflinn til vinnslu í frystihús KEA. Þar sem sumarislátrun stend-ur nú fyrir dyrum, getur frystihús- ið ekki tekið á móti fiski eftir- leiðis. Gera má þó ráð fyrir að nóg verði að starfa fram etftir haustinu fyrir landverkamenn, þar sem miklar' hafnarfram- kvæmdir standa fyrir dyrum. Aðeins einn bátur hefur stund að hér handfæraveiðar i sumar og aflað ágætlega. Gott heyskaparsumar Að því er landbúnað snertir hefur árað betur. Að vísu kom óþurrkakafli frá 20. júlí til 15. ágúst, er setti mjög svip á lífið í Danir unnu Pólland en Pólverjarnir átfu leikinn WASHINGTON, 25. ágúst. — Bandaríkjastjórn hefur enn einu sinni krafizt þess, að sendiráðs- menn hennar í Moskvu fái að ræða við U-2 flugmannir.n Francis Powers, en slíkum beiðn um hefir hingað til verið neit- að. 7 undir Ólympíumeti Undanrásirnar í 400 metra skriðsundi karla sem fóru fram í gær, verða mönnum mjög eftir- minnilegar og lofa harðvítugri keppni í úrslitunum, sem fram fara í dag. Allir fyrstu menn í riðlunum sex syntu undir gamla Olympíumetinu 4:27,3 mín., og auk þess sjöundi maður- inn, sem varð annar í einum af riðlunum. Beztum tíma í þessu geysi- spennandi sundi náði Banda- ríkjamaðurinn Somers, sem vannog fyrr segir. sjötta og síðasta riðil undan- keppninnar á 4:19,2 mín. — Næst beztum tíma náði Yamanaka, Japan, 4:21,0 mín. — en hann varð fyrstur í 1. riðlinum. Annan riðilinn vann Jon Kon- rads, Ástralíu á 4:24,3 mín. Þriðja riðilinn Black, Englandi 4.21,9 mín., fjórða, Rose, Ástralíu á 4.21.5 mín., fimmta vann Suður- Afríkubúi á 4.25.9 og sjötta vann Bandaríkjamaðurinn Somers eins Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ léku Danir við Pólverja í undan- keppni Olympíuleikanna í knatt- w spyrnu og sigruðu Danir með 2:1, eftir 1:0 í hálfleik. Leikur þessi var þó svipaður leiknum, er Danir unnu Argent- ínu. Danir áttu í vök að verjast, en góð vörn og frábær frammi- staða markmannsins, Henry From, hindraði sigur Pólverja. • Harka í Harald Nielsen Fyrsta mark leiksins skoraði hinn framúrskarandi miðherji danska landliðsins, Harald Niel- sen er 14 mín. voru af leik. Har- eld fékk sendingu frá John Dani- elson og lék eftir það á hliðar- vörð og bakvörð pólska landsliðs ins og sendi síðan þrumuskot á markið, sem lenti í annari hliðar- stönginni. Knötturinn hrökk aft ur út án þess að markmaðurinn gæti náð honum og aftur skaut Harald á markið. Pólski mark- maðurinn náði til knattarins, en skotið var svo fast að hann hélt honum ekki. • Pólland jafnar 1:1. Pólverjarnir jöfnuðu er 13 min. voru af síðari hálfleik. Hægri útherji Póllands brauzt í gegn og skoraði með föstu jarðarskoti, sem lenti í fæti From og síðan inn. • Sigurmarkið Þegar 4 mínútur voru eftir af leiknum var dæmd aukaspyrna á Pólland. Spyrnan var tekin af John Danielsson frá vinstri jaðri vallarins. Sendi hann langa send- ingu yfir á hægri kant til Poul Petersen, sem skoraði viðstöðu- laust — óverjandi. • Danir heppnir Það er álit allra fréttaritara, að Danir hafi verið heppnir að fara með sigur frá þessum leik. Telja þeir að vörn Dananna sé ein- göngu að þakka hin hagstæðu úr- slit leiksins. Bezti maður danska liðsins var Henry From, mark- j maður. sveitinni og torveldaði mjög hey- öflun bænda, einkum þeirra er ekki höfðu náð inn fyrra slætti, er ótíðin hófst. Flestir munu nú vera búnir að fá mikil hey með góðri verkun og á einum bæ, Sökku, var lokið heyskap bæði á túnum og engjum hinn 25. ágúst, enda hefur verið ágætis tíð frá því um miðjan ágúst. Mun það einsdæmi hér í sveit að heyskap sé lokið um höfuðdag, eins og nú hefur orðið. Horfur eru á að kartöfluuppskera verði mikil. — Berjaspretta er óvenju góð, og hafa margir notað sér það, bæði innansveitar- og utansveitar- menn. — S. FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNI Olympíuleikanna hefst í dag og verður keppt í eftirtöldum greinum: • FYRIR HÁDEGI: Kúluvarp karla (Byrjunar- keppni. Lágmark 16.75 m). Langstökk kvenna (Byrjun- arkeppni. Lágmark 5.80 m). 100 m hlaup karla (Undan- rásir). 80 m grindahlaup kvenna (Undanrásir). • EFTIR HÁDEGI 400 m grindahlaup karla. (Undanrásir). Langstökk kvenna. (Úrslit), 100 m hlaup karla. (Milli- riðlar). 800 m hlaup karla. (Byrjun-. arkeppni). Kúluvarp karla (Úrslit). 80 m grindahlaup kvenna. (Milliriðlar). 5000 m hlaup. (Byrjunar- riðlar). 1 NA /5 hnútaA ¥ Snjókoma 1 { y SV 50 hnútoA » ÚÍi *** \ [ a Skúrít I III Þrumur \ pgs| Kuldoskil | y** Hitaski/ | Hi HotS Háþrýstisvæði hefur mynd- azt á nýjan leik yfir NA- Grænlandi. Hins vegar er víð- áttumikið lægðarsvæði yfir foafinu fyrir suðvestan ísland og suður af Grænlandi. Er hlýtt í veðri á Suður-Græn- landi og stórrigning á austur- ströndinni frá Kristjanssund norður undir Angmasalik. — var 11 st. í Osló um hádegið. ) Þá var 16 st. hiti í Kaup- mannahöfn, 13 í Reykjavík og 26 í New York. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-mið og Faxatflóamið: Austan kaldi og síðar stinn- ingskaldi, úrkomiulítið en skýj að. SV-land til Norðurlands, Breiðafj.mið til Norðurmiða: Lægðin þokast austur eftir og Austan gola og síðar kaldi, mun valda vaxandi A-átt hér skýjað. sunnan lands. Yfir suður- NA-land til SA-lands, NA- Svíþjóð er lægð, sem veldur mið til SA-miða: SA-kaldi, N-átt og fremur köldu veðri þykkit lotft og suims staðar Mt- í Noregi og á Norðursjó. Hiti ilsháttar súld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.