Morgunblaðið - 31.08.1960, Page 9

Morgunblaðið - 31.08.1960, Page 9
Miðvikudagur 31. ágúst 1960 MORCVNBLAÐIÐ 9 Volkswagen de Luxa Sedan 1958 til sölu. Keyrður 20.400 km. Uppl. í símum 34126 og 36147 eftir kl. 6 e.h. Vönduð húsgögn til sölu vegna brottflutnings á Melhaga 11. Sími 12029. Amerísk hjón óska eftir 4ra herbergja íbúð 1. okt., með einhverju af húsgögnum. Tilboð sendist fyrir laugardag merkt: „Ibúð — 666“. Willys Staiion bifreið árg 54 á bifreiðavei kstæði lögreglunnar við Síðumúla er jeppa Station bifreið árg. 1954 til sölu og sýnis. Til- boð óskast. Öskum eftir að ráða a) Stúlku til skrifstofustarfa véíritunarkunnátta nauðsynleg. b) Stúiku til afgreiðslustarfa í búð. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1297 fyrir 3. sept. n.k Osfa- og Suijorsalan s/f, Snorrabraut 54. ÓSKUM EFTIR Bifreiðasalan Bergþórugötu 3. Sími 11025. TIL SÖLU og sýnis Chevrolet ’55 einkavagn, vel með farinn. Chevrolet ’53 „Pick up“ allur nýyfirfar- inn. Chevrolet ’53 sendiferðabíll, hærri gerðin. Mjög glæsiiegur, nýuppgerð ur og yfirfarinn. Opel Rehord ’56 mjög failegur einkavagn. Volkswagen ’56 keyrður 29 þús. mílur. Sölu verð aðeins kr. 80 þús. Volkswagen ’54 sendiferðabifreið. Mikið úrval af Skoda og Moskwitch. — Öllum árgerð- um. Einnig mikið úrval af ódýr- um 4ra manna bílum af ár- gerð 1946 og 1947 s.s. Austin, Ford, Renault, Hillman, Vaux hall o.fl. Síminn hjá okkur er 11025. - Við erum á Berg þórugötu 3 og höfum mikið úrval af bílum til sölu. ÚBVAL Gamla bílasalan Rauðará (Skúiagötu 55). Volkswagen ’60 Útb. kr. 90 þús. Volkswagen ’59 Góðir greiðsluskilmálar. Opel Rekord ’55 Keyrður 18 þús km. Chevrolet ’56, einkabíll Chevrolet ’57 Skipti möguleg. Ford Station ’55 í góðu lagi. Willy’s jeppi ’47 í góðu lagi. Bílar til sýnis daglega. Bílastæði fyrir 100 bíla. Gamla bílasalan Rauðará (Skúlagötu 55.). Simi 15812. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Ford Taunus De Luxe ’60 4ra dyra. Nýr og óskráður. Ford Taunus ’58 Gott verð, ef samið er strax. Fiat 1100 ’60 Glæsilegur bíll. Volkswagen ’60 B i I a s a I a n Klapparstig 37. Sími 19032. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. Til sýnis i dag Ford Falkon ’60 keyrður 5 þús. km. CHEVROLET IMPALA ’59 6 cyl. keyrður 35 þús. km. Skipti á Chevrolet eða Ford ’55—’56 æskileg. Ford ’59 óuppgerður taxi, sem er í sérlega góðu iagi. Skipti á ódýrari og minni bíl æski- leg. Ford ’58 Skipti á ódýrari bíl æski- leg. Samkomulag með milli gjöf. CHEVROLET BEL AIR ’57 í mjög góðu lagi. Skipti á ó- dýrari bíl koma til greina. Mercury ’56 Station 4ra dyra, keyrður 60 þús. km., allur i mjög góðu lagi. Ford Station ’55 9 manna, 6 cyl. Allur í mjög góðu lagi. Skipti koma til greina á minni og ódýrari bíL Mercury ’55 má greiðast með öruggu fasteignaveði. Chevrolet Station ’54 skipti á ódýrari bíl koma til greina. Moskwtch ’57 þarf smá lagfæringu. Fæst með sérlega góðum greiðslu skilmálum. Hillmann ’49 skipti á ódýrari 4ra manna bíl. ATJSTIN 10 ’46 skipti á ódýrari bil geta komið til greina. Ford F 100 ’56 sendiferðabifreið, nýkomin til landsins. Bifreiðin er öll í mjög góðu lagi, til greina koma góðir greiðsluskilmál 5 — 6 herb. hæð í Rvík eða Kópavogi. Til greina kemur fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 10348. Eldhússtúíka óskast. Upplýsingar hjá ráðskonunni sjúkrahúsi Sólheimum. Hú'snæði óskast Stór stofa í kjallara eða á fyrstu hæð helzt með að- gangi að baði og síma óskast til leigu fyrir reglu- saman, einhleypan, eldri mann. Tilboð merkt ,,H. Ó. M. — 662“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Útgerðarmenn Til sölu í GRINDAVÍK. Aðgerðarhús, Hjallar, Þurrkhús og Áhöld. Góð aðstaða til útgerðar. Upplýsingar gefur: ÓLAFUR E. EINARSSON Sími 10590 og 10223. Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskast. Ákvieðisvinna (regnfrakkar). Verksmiðjan Elgur M. Bræðraborgarstíg 34. Nýr trillubátur án vélar til sölu. Stærð 8,8 tonn. Upplýsingar eítir hádegi. HAUKUR JÓNSSON, HDL., Hafnarstræti 19 — Sími 17266. Bezta úrvalið í bænum. MARKABORINIV Laugaveg 89. ar. Þér sem ætlið að kaupa bifreið fyrir haustið, at- hugið að við höfum til sölu milli 5 og 6 liundruð bifreiðar af flestum ár- gerðum og tegundum. — Verð og skilmálar við flestra hæfi. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt Laugavegi 92. Símar 10650 og 13146. B / / a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Ford Victoria 2ja dyra ’55 Sjálfskiptur. Bifreiðin hefur að mestu leiti verið ekið erlendis. Sérstaklega glæsi- leg bifreið. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032 B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032 Moskwitch ’55 til sölu. — Verð kr. 20 þús. B i I a s a I a n Klapparstig 37. Sími 19032 _________________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.