Morgunblaðið - 31.08.1960, Page 15

Morgunblaðið - 31.08.1960, Page 15
Miðvikudagur 31. ágúst 1960 MORGUNBLAniB 15 Hljóta viðurkenn- ingu íslaiids EINS ag kiunnugt er hafa ýmis rliki í Afríku öðlazt sjáifstæði á undanförnum mánuðum. Ríkis- stjórnir þessara rkja hafa ttl- kynnt forseta fslands og rkis- Stjórn vatdatoku sína. Hefur þá forseti fslands eða forsætisrað- lierra sent hlutaðeigandi þjóð- liöfðingja eða stjórnarleiðtoga heillaóskaskeytí. í því felst við- urtoenning aif hálfu íslands á sjálí stæði htutaðeigandi ríkis og á ríkisstjórn þess. Þau ríki, sem þegar hafa hlotið viðurkenningu af íslands hálfu eru: LýðveMin Niger, Ghana, Fíla- beinsetröndin, Dahomey, Tchad, Gabon, Sómalía, Togo, Congo, Mali ríkjasaimbandið, Malagasy lýðveidið, Mið-AfríkulýðveMið, Voltaiska lýðveldið. Hið sama gi'Mir og um Kýpur, sem nú er orðið lýðveldi. (Frá utanríkisráðuneytinu). Félagslíf Frá Körfuknattleiksdeild K. R. Æfingar falla.niður í dag mið vikudag, hjá öllum flokkum. — Næsta æfing er á mánudag. Þeir sem eiga eftir að greiða sumar- gjaMið, eru beðnir að gera það á mánudag, í síðasta lagi. Stjórnin. Farfuglar — Ferðafólk Ferð í Húsafellsskóg um næstu helgi, 3.—4. sept. — Allar uppl. veittar á skrifstofunni, Lindar- götu 50, sem er opin miðviku- og föstudagskvöld, kl. 8,30—10, sími 15937. — Stjórnin. Sjómaður í millilandasigling- um, óskar eftir 3-4 herb. 'ibúð 1. okt. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að hringja í síma 19268, og verða þar veittar nánari upplýsingar. Túnþökur Vélskornar túnþökur afgreidd ar daglega í Breiðholtslandi. Kr. 5.00 ferm. Heimsent kr. 7,50 ferm. — Gróðrarstóðin við Miklatorg ' Símar 22822 og 19775. LAUGARASSBIO — Sími 32075 — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 44 // RODGERS AND HAMMERSTEIN’S OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýning hefst kl. 8.20 SOUTH PACIFIC SÝND KL. 5. Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 og í Laugarásbíói frá kl. 4 í dag. öngtemplarar Farið verður í Rangárvallasýslu helgina 3. og 4. sept. Uppl. og innritun í G.T.-húsinu miðvikudags og fimmtudagskvöM milli kl. 7—8 V2. Það var fjörugt á Jaðarsmótinu, fjörugra verður það núna. SUMARSTARFSNEFNDIN. OSS VANTAR handsetjara góð vinna. — dagvakt. Hilmir hf. Sími 35320 og 35323. HÚSBYGCJEMDUR HÚSEIGENDUR upplýsingar og sýnishorn af byggingarvörum frá 47 AF HELZTU- FYRIRTÆKJUM L opið alla virka daga kl. 1— 6 e.h. nema laugardaga kl. 10—12 f.h. eianig miðvikud.kvöld kl. 8—10 e.h. öllum heimill ókeypis aðgangur. BYGGIMGARÞJÚniUSTA U Laugavegi 18a — Sími 24344. PóhStaSLí V Sími 2-33-33. ■ Dansleikur í kvöld kL 21 KK — sextettinn Söngvarar. Ellý og Óðinn Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld ★ LÚDÓ SEXTETTINN LEIKUR ★ STEBBI SYNGUR Lilly verður léttari GAMANLEIKUR Sýning í Bæjarbíói í Hafnarfirði annað kvöld ki. 9. Aðgöngumiðar seMir frá kl. 4 sýningardaginn. Næsta sýníng í Sjálfstæðishúsinu föstndagskvöld kl. 9. NÆST SÍOASTA SINN Afgreiðslustúlka óskast til afgreiðslu í húsgagnaverzlun. Þarf helzt að vera 25 ára eða eldri og vön afgreiðslustörfum. Þær sem kynnu að hafa áhuga á þessu starfi, gjöri svo vel að leggja nöfn sín ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudags- kvöld merkt: „Húgagnaverzlun — 664“. SJÁLFSTÆBISHUSIB Dansleíkur í kvöld frá 9—f Aðgöngumiðasala frá kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór. — Kosin 10 vinsælustu lög vikunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.