Morgunblaðið - 31.08.1960, Síða 19

Morgunblaðið - 31.08.1960, Síða 19
Miðvikudagur 31. ágúst 196G MORGVNBLAÐIÐ 19 Kvikmyndin sýn- ir Larson fyrstan Caiardoni hjólrciðakappi er þjóðhetja ítala. Bnssi kom í veg iyríi ein- okun ítnln á kjólieiðum RÓM, 30. ágúst. — Forráðameon bandarísku keppendanna og blaðamenn sáu í dag kvikmynd af úrslitasundinu í 100 metra frjálsri aðferð karla, en í því sundi var John Devitt frá Ástralíu dæmdur sigur eftir að hann og Bandaríkjama.ðurinn Lance Larson höfðu komið að marki á sama tíma. Devitt og Larson syntu á sama tíma ,55.2 sek., en dómararnir úrskurðuðu Devitt sigurvegara. Bandankja- menn mótmæltu en yfirdóirara- nefnd kvað upp sama úrskurð. Samkvæmt frásögn fréttamanna sýnir kvikmyndin að Larson hafði snert laugarbarminn um 15 centimetra á undan Devitt. Ekki er vitað hvort alþjóða sundsambandið FINA muni sam- Cull silfur brons Á mánudagskvöldið höfðu verðlaun á Olympíuleikunum fallið þannig: Gull Silfur Brons Þýzkaland .... 2 6 1 Rússland .. 3 1 3 Ítalía..... 3 1 0 Ungverjaland 13 2 Bandaríkin .... 1 3 0 Svíþjóð ... 1 0 1 Danmörk..... 1 0 1 England ... 1 0 1 Astralía .. 1 0 0 Pólland ... 0 0 2 Brasilía .. 0 0 1 Rúmenía ... 0 0 1 Mexíkó .... 0 0 1 Framh. af bls. 18. og laga og ákvarðana, sem lítt eiga skylt við hin sanna íþrótta- anda. Við íslenzku blaðamennirnir hér hlupum í skugga og vörpuð- um andanum léttara að komast úr Rómarsólinni. A Ágústa til leiks Fimm stundum síðar sátum við aftur á sama stað. Við biðum þess að bezta sundkona Islands sýndi hvað hún gæti. Biðin varð ekki löng. Ágústa synti í 2. riðli. Hún virtist ekki eins tauga- óstyrk á bakkanum og Guð- mundur. En þegar hún stakk sér í vatnið mátti fljótt sjá að þar fór ekki sú Ágústa, sem bezt og kraftlegast hefur synt heima á Fróni. Sund hennar var þyngra og kraftminna en oft áður. Hún mátti og reka lestina í þessum riðli — en þessi riðill var líka sterkasti riðiii keppninnar. Þó hún færi síðust þarna urðu 9 stöllur hennar í öðrum riðlum henni síðri og sú 10. hafði sama tíma. Meðal þeirra varð önnur bezta sundkona Japans, önnur bezta sundkona Frakklands og þær beztu á Spáni og Venezuela, svo dæmi séu nefnd. Hennar vonir voru líka brostnar. Vonir annara rættust, m. a. vonir bandarisku sundstúlk- unnar von Saltza sem náði bezta tímanum og setti nýtt Olympíumet í frábæru sundi, 1.01.9 min. þykkja að sjá kvikmynlina. For maður bandarísku Olympíu- nefndarinnar sagði fréttamönn- um í dag að hann teldi litlar líkur til þess að dómnum yrði breytt. Hann byggði þessa skoð- Svcitakeppni 100 km. hjólreiðar. 1) Ítalía 2 klst. 14 mín 33 sek. 2) Þýzkaland ,2:16,56, 3) Rússland 2:18,41, 4) Holland 2:19,15, 5) Svíþjóð 2:19,36, 6) Rúménía 2:20,18. 1000 m hjólreiðar á hraut 1) Sante Gaiardoni, Ítalíu, 1:07,27 mín. (Nýtt Olympíumet) 2) Dieter Gieseler, Þýzkalandi 1:08,75, 3) Rosti- lav Vargashin, Rússl. 1:08,86, 4) Pieter van der Touw, Holl. 1:09,20, 5) Ian Chapman Astralíu 1:09,55, 6) Argenten, Brasilíu 1:09,96. 100 m sund, frjáls aðferð 1) John Dewitt, Ástralíu 55,2 sek. (Olympíumet), 2) Lance Larsen, Banda ríkjunum 55,2, 3) P. Dos Santos, Bras ilíu 55,4, 4) Bruce Hunter, Bandaríkj. 55,6, 5) Istvan Dobay, Ungverjal. 56,3, 6) R. Pound, Kanada 56,3. Dýfingar kvenna af 3m palli. 1) Ingrid Kramer, Þýzkal. 155,81 st. 2) Paula Pope, Bandaríkjunum 141,24, 3) Elisabeth Ferris, Bretlandi 139,09, 4) Patsy Willard, Bandaríkjunum 137, 08, 5) Nimel Krutova, Rússlandi 136, 11, 6) Irene Mac Donald, Kanada 134, 69 stig. 200 m bringusund kvenna 1) Anita Lonsborough, Bretl. 2 mín. 49,5 sek. (Heimsmet), 2) Wiltrud Ursel mann, Þýzkal. 2:50,0, 3) Barbel Göbel, þýzkal. 2:53,6, 4) Ada Den Haan, Hol- landi 2:54,6, 5) M. Kok, Hollandi 2:54,6, 6) Ann Warner, Bandaríkj. 2:55,4. 2000 m tvímenningshjól 1. ítalía, 2. Þýzkaland, 3. Rússland. 4. Holland. Róður á kajak 1000 m. 1) Erik Hansen, Danm. 3 mín. 53 sek. 2) Imre Szöllösi, Ungv. 3:54,02, 3) Gert Fredriksson, Svíþj. 3:55,89, 4) Khasan- ov, Rússl. 3:56,38, 5) Rhodes, Bretl., 4:01,15, 6) Rolf Olsen, Noregi 4:02,31. 1000 m. tvímenningskeppni á kajak 1) Svíþjóð 3 mín 34,73 sek., 2) Ung- verjaland 3:34,91, 3) Pólland 3:37,34, 4) Rússland 3:37,48, 5) Danmörk 3:39,06, 6) Tékkóslóvakía 3:40,78. ár Lærdómur og reynsla En hvaða vonir bresta og hvaða vonir rætast? Iþróttafólk- ið vill gjarnan ná árangri, met- um og titlum. En slíkt er ekki allt og í augum þeirra tveggja áreiðanlega ekki eins þýðingar- mikið og í augum margra heima. Þetta eru aðeins áfangar á braut- inni, vörður á leiðinni, sem þau ásamt öðru íþróttafólki hafa valið til að þjálfa líkama sinn og anda. Sumum finnst ekkert andlegt við íþróttir og fordæma þær. En hvað er meiri og betri prófraun fyrir ungt fólk en að ganga braut íþróttanna, gangast undir aga og sjálfsafneitun í leit að betri árangri á þröngu sviði, hvað kennir betur þolinmæði en ósigrar og mótlæti þeim sem ekki gefst upp, og hvað býr mann öllu betur undir lífsbaráttu en skin og skúrir til skiptis, sigrar og töp? Það brást að íslenzka sund- fólkið kæmist í milliriðla og úr- slit á þessum leikum. En þau gerðu bæði vel. Ágústa t .d. náði því afreki í Róm sem tilskilið var að hún næði til að verða valin til þeirrar ferðar. Þau eru reynslunni ríkari, dýrmætri reynslu. Hæfileikar þeirra eru langtum meiri en geta þeirra enn. Þau öðluðust reynslu — hluta af þeirri reynslu, sem þau hefðu þurft að vera búin að fá ef með réttu hefði mátt ætla þeim að komast lengra í þessari stífu og erfiðu keppni. Rómar- ferðin var því rétt spor á réttri braut að framtíðarmarki. A. St. un á því, að engar reglur væru um hvernig dæma ætti eftir myndum. Á Olympíuleikunum í Lor.don 1948 hafi að vísu verið breytt úrskurði. Það var í 4x100 m boðhlaupi. Bandaríkjamenn urðu fyrstir, en sigurinn var dæmdur af þeim vegna rangrar skipt ,ng- ar. En þessum dómi var breytt eftir að mynd var sýnd af hlaup inu daginn eftir. Bandaríkja- mönnum var þá dæmdur sigur- inn og verðlaunaafhending látin fara fram að nýju. 1000 m róður á barkarbát 1) Janos Parti, Ungverjal. 4:33,93, 2) A Silajev Rússl. 4:34,41, 3) L. Rotbman, Rúmeníu 4:35,87, 4) O. Emanuelsson, Svíþjóð 4:36,46, 5) T. Polakovic Tékkó- slóvakíu 4:39,28, 6) D. Lewe, Þýzkal. 4:39,72. 1000 m tvímenningskeppni í barkarbát 1) Rússland 4:17,94 mín., 2) Italía 4:20,77, 3) Ungverjaland 4:20,89, 4) Rúmenía 4:22,36, 5) Tékkóslóvakía 4:27,66, 6) Búlgaría 4:31,52. 500 m. kajakkeppni kvenna 1) Seredina, Rússl. 2:08,08 mín., 2) Zens, Þýzkalandi 2:08,22, 3) Walkov- iak, Póll. 2:10,46, 4) Werner, Dan- mörku 2:13,88, 5) Fried, Ungvl. 2:14,02, 6) Lindmark, Svíþjóð 2:14,17. 500 m tvímenningskeppni kvenna á kajak 1) Rússland 1:55,76 mín., 2) Þýzkal. 1:56,66, 3) Ungverjaland 1:58,22, 4) Pól- land 1:59,03, 5) Danmörk 2:01,36, 6) Rúmenía 2:01,68. 4x500 metra boðróður 1) Þýzkaland 7:39,43 mín., 2) Ung- verjaland 7:44,02, 3) Danmörk 7:46,09, 4) Pólland 7:49,93, 5) Rússland 7:50,72, 6) Rúmenía 7:53,0. Dýfingar karla af 3 m bretti 1) Gary Tobian, Bandar. 170 stig, 2) Sam Hall, Bandar. 167,08 st., 3) Juan H. Botella, Mexíkó 162,3t, 4) Gaxiola Mexíkó 150,42, 5) Meissner, . Kanada 144,07, 6) Mari, Italíu 143,97. — Frjálsiþrótiir Framh. af bls. 18. bandaríska liðsins og spurði hsnn: — Teljið þér, mr. Snyder, lík- ur fyrir því að Bandaríkin fái aftur 15 gullpeninga í frjálsum íþróttum eins og á leikunum í Melbourne? — Nei, þó við eigum marga góða menn, þá tel ég það von- laust. Framfarirnar í frjálsum íþróttum hafa orðið svo gífur- legar í öllum hlutum heims síð- ustu fjögur árin,' að það er úti- lokað. Ég held, að gullpeningum okkar Bandaríkjamanna fari nú fækkandi með hverjum Olym- píuleikum, vegna þess að sam- keppni annarra landa harðnar stöðugt. — Meinið þér þá að banda- rískum íþróttamönnum hafi far- ið aftur? — Nei, þvert á móti tel ég að þeim hafi farið fram. Það er að- eins harðnandi samkeppni sem veldur þessu. Öruggastir í kúluvarpi — Hvaða gullverðlaun teljið þér að Bandaríkjamenn séu al- veg öruggir um? — Varla öruggir með nein, þó ætti einn af þremur kúluvörp- urum að hafa möguleika. — Hver þeirra þriggja teijið þér beztan? — Ég held, að Pat O’Brien sé jafnastur og öruggastur. En ef Bill Nieder er vel upplagður og kemur fyrir sig einu af sínum risaköstum, þá vinnur hann og enginn annar. — Við hverja aðra af kepp- endum ykkar bindið þið helzt von ir? — Ég held kannske einna helzt Ralph Boston langstökkv- ara. Fréttamaður Aftenposten tek- ur fram að lokum, að honum virðist Snyder fararstjón all- hógvær í spádómum sínum Rússinn Viktor Kapitonov sigr aði í gærdag í 185 km. reiðhjóla- keppni. Var hann aðeins um 20 sentimetrum á undan ítalanum Livio Trape, sem varð að sætta sig við silfurverðlaunin. Mikill æsingur var meðal áhorfenda, sem horfðu á loka- sprettinn í þessari hjólakeppni. Þegar fyrstu hjólreiðamennirnir voru komnir í mark ruddist mann fjöldinn fram og lokaði braut- inni, svo að hjólreiðamenn, sem síðar komu að, urðu að stíga af bakf og teyma klára sína í mark. Rússanum tókst með þessu 20 centimetra afreki að rjúfa ein. okun ítala á hjólreiðaíþróttinni. Hjólreiðar eru þjóðaríþrótt ítala og sigruðu þeir í fimm af sex greinum hjólreiða á Olympíu- leikunum. Hinn 21 árs ftali Sante Gaiar- dcni sigraði í tveimur hjólreiða- greinanna og er nú annar af tveimur sem hlotið hefur tvenft gullverðlaun á leikunum. Hinn er þýzka stúlkan Kramer, sem hlaut tvenn verðiaun í dýfingum kvenna. Það þarf varla að taka það fram, að Gaiardoni er núna þjóðhetja á Ítalíu. Bandarikin fá tvö gull BANDARÍKJAMENN unitn tvenn gullverðlaun í sundi í gærkvöldi. Bandaríska stúlk- an Caroline Schuyler varð sigurvegari í 100 metra flug- sundi og Mulligan frá Banda- ríkjunum sigraði í 200 metra bringusundi. Þökkum af alhug mikla og ómetanlega aðstoð Vogabúa og annarra vegna tjóns okkar við brunann að Tumakoti, Vogum, þann 26. ágúst s.l. — Sérstaklega þökkum við útgerðarmönnum v/b Ágústs Guðmundssonar fyrir alla þeirra hjálpsemi i okkar garð. Carðar Óiason, Helga Runólfsdóttir, Vogum, Vatnsleysuströnd. Alúðarfyllstu þakkir flyt ég öllum vinum mínum og vandamönnum er minntust mín á áttræðisafmælinu 17. ágúst síðastliðir.n. Magnús Jónsson, Borgarnesi. Móðir okkar SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÖTTIR Víðimel 23, lézt í Landsspítalanum 29. þ. m. Anna, Sesselja og Guðrún Stefánsdætur. Jarðarför FKlMANNS JÓNSSONAR frá Bessastöðum, fer fram á morgun fimmtud. 1. sept. frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f, h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm og kransar afþakkað, en þeim, sem vilja minnast hins látna, er viniamlega bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Sigríður Þorsteinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og kveðjur við fráfall og jarðarför sonar míns og föður okkar ÓLAFS SIGGEIRSSONAR Þuríður Jósefsdóttir, Þórarinn, Geir og Ragnar Ölafssynir. £ Sund Úrslit í einsfökum greinum fyrstu dagana

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.