Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 1
20 síðui Merkilegt afrek franskra lœkna PARÍS, 7. sept. (Reuter). — lYfirmenn Foch-sjúkrahúss- ins hér upplýstu í dag, að tekizt hefði að græða nýra úr óskyldri manneskju í sjúkl- ing, sem talinn var dauðvona, Boðorð Krists hættulegt segir kommúnista- blað VÍNARBORG, 7. sept. (Reuter). -— í eintaki af ungverska komm- únistablaðinu „Fejer Mergyi Her lap“, sem hingað barst í dag, segir m. a., að í baráttunni við guðfræðingana verði að sýna og sanna, að það „siðgæði“, sem beri blak af arðráni, prediki þolin- mæði og bíði eftir frelsun fyrir kraftaverk, sé „siðlaust og aftur- haldsamt“. Blaðið lét svo mælt um það boð Krists, að menn skuli elska náunga sinn eins og sjálfan sig, að ef því væri fylgt, án tillits til stéttaskiptingar. mundi það grafa undan stéttabaráttunni og gera verkamenn varnarlausa gagnvart valdastéttunum! París, 7. sept. — Lauris Nor- stad, yfirhershöfðingi Atlants- hafsbandalagsins í Evrópu, til- kynnti í dag, að haldin yrði venju leg æfing NATO-herja milli 20. sept. og 1. okt. London, 7. sept. — Eric Louw, utanríkisráðherra Suður-Afríku, sem er á leið til New York til að sitja Allsherjarþingið, mun hitta Macmillan á morgun. — Bú- izt er við að þeir ræðu stöðu S-Afríku gagnvart samveldinu, ef landið verður gert að iýðveldi. en er nú úr allri hættu. Mun þetta vera fyrsta tilraun af slíku tagi, sem heppnast — áður hefir slíkt aðeins tek- izt, ef um náskylda einstakl- inga hefir verið að ræða. — ★ — Próf. Rene Kuss heitir sá, er stjórnaði aðgerðinni, en hún var framkvæmd 22. júní sl. — í fyrstu fékk sjúklingurinn, frú Maryse Genoix, mjög háan hita — en brátt tók hið ágærdda nýra að starfa nægilega til þess, að Jífi konunnar var bjargað. Síðan hefir hún verið að smá-hressast — en áður en aðgerðin fór fram, höfðu flestir læknar talið hana algerlega dauðvona. — Þykir afrek próf. Kuss og samstarfs manna hans ákaflega merkilegt. Sama dvissan í Kongú Þingið ógilti Lumumba og víxlyfirlýsingar Kasavubu um valdasviptingu Leopoldville, 7. sept. — (Reuter). — — HVER stjórnar í Kongó?, syrja menn enn. Þingfundur sá, er haldinn var í dag skýrði línurnar lítið — þar var sem sé samþykkt að ógilda yfirlýsingar Lumumba Mismunandi af- staða kommúnista SAIGON, S.-Vietnam, 7. sept. (Reuter) — Blaðið „Cach Mang Quoc Gia“ (Þjóðbyltingin), sem Flugsly; MONTEVIDEO, Úrúguay, 7. sept .(Reuter). — Sprenging varð í argentínskri farþega- flugvél af gerðinni DC-6 í dag, er hún var á leið héðan til Buenos Aires, og hrapaði hún logandi til jarðar skammt frá landamærunum, Úrúguay-megin. Vélin var í eigu argen- tínska flugfélagsins „Aero- lineas Argentinas“. Með henni voru 24 farþegar og 6 manna áhöfn — og er ótt- azt, að allir hafi farizt. gefið er út hér, sagði I dag, að hin kommúniska valadklika í Norður-Vietnam hallaðist frek- ar að Kína en Sovétríkjunum í deilu stórveldanna tveggja um stefnuna gagnvart hinum kapi- talisku ríkjum. Segir blaðið, að stefnan hafi verið mörkuð undir þungri „pressu“ frá Peking, og Pekingstjórnin mundi vissulega vaka yfir því, að ekki yrði frá henni vikið. — ★ — f sama mund berast þær fregn ir frá Indlandi, að miðstjórn ind verltsa kommúnistafloMksins hafi samþykkt á í>ingi sínu að leggja áherzlu á stefnu flokks- ins — að ná völdum í Indlandi með „friðsamlegum hætti“. — Ekki var í yfirlýsingunni tekin 4>ein afstaða til deilu Kína og Sovétríkjanna, en stjórnamála- fréttaritarar telja, að indverskir kommúnistar styðji Moskvu fremur. forsætisráðherra og Kasa- vubu forseta, er þeir ráku hvor annan frá völdum, sem frægt er orðið. Var þetta samþykkt með 60 atkv. gegn 19. Samkvæmt tillögu Lum- umba, som var viðstaddur, samþykkti þingið síðan að skipa nefnd til að reyna að koma á samkomulagi með forsætisráðherranum og for- setanum. — Er talið, að þessi gangur mála geti komið Kasavubu í slæma klípu. Samþykkir Lumumba ríkjasamband? Lumumba kom til þingsins með mikinn lífvörð. Hann hélt ræðu við misjafnar undirtektir, þar sem hann réðst mjög á Sam- einuðu þjóðirnar og aðgerðir liðs þeirra í Kongó. Hann kvað það „uppspuna heimsvaldasinna“, að hann væri kommúnisti eða þeim hliðhollur. Loksins er farið að rigna. f fyrstu höfðu menn ekkert I á móti vætunni, en dumbung-1 urinn verður fljótt leiðigjarn. | En þeim litlu stendur á sama. Þær eru vel gallaðar og brosa ] í gegnum rigninguna. Ljósm. Mbl.: Markús. Þá sagði hann, að ef þjóðþingið vildi koma á ríkjasambandi í Kbngó í stað sterkrar miðstjórn- ar, þá mundi hann ekki setja sig á móti slikri lausn stjórnarfars- vandans, en það yrði að gera á grundvelli laganna, eins og hann tók til orða. ýf Liðssafnaður í Leopoldville Á meðan á fundi þingsins st'ðð, sterymdu liðssveitir úr Kongó- her inn í Leopoldville, og mátti Framh. á bls. 2. „Óameríska nefndin" á ferð að nýju WASHINGTON, 7. sept. (NTB/ AFP) — Banadríska þingnefnd- in, sem fjalla skal um „ó-amer- íska starfsemi“, býr sig nú und. ir að hefja gagngera rannsókn í sambandi við leyniþjónustu- mennina Mitchell og Martin, sem flúðu til Sovétríkjanna — og hafa þar gagnrýnt stefnu Banda ríkjanna á margan hátt. — ★ — Margir stjórnmálaskoðendwr í Washington óttast, að þessi rann- sókn kunni að leiða til nýrra andkommúniskra ofsókna í lík- ingu við þá, sem öldungadeildar þingmaðurinn MacCarthy stóð fyrir á sínum tíma og enn er í fersku minni. Brezk verkalýðssamtök tvístíga Samþykkja andstæðar tilldgur varðandi stefnuna i land- varnamálum Douglas á eyjunni Mön, 7. sepl. — (Reuter). — KLOFNINGUR Verkamanna flokksins út af stefnunni í landvarnamálum varð ekki upprættur í dag, nema síður væri, er ársþing brezku verkalýðssamtakanna sam- þykkti tvær tillögur, sem í rauninni stangast á, að því er varðar stefnuna gagnvart kjarnorkuvopnum — en það atriði hefir einmitt valdið aðaldeilunum. • MikiII meirihluti. Fyrst var samþykkt tillaga í sex liðum frá Frank Cousins leiðtoga hins öfluga sambands flutningaverkamanna, en hann er einn höfuðandstæðingur hinnar opinberu stefnu Verkamanna- flokksiiis í landvarnarmálum. — í tillögu hans er lögð áherzla á eftirfarandi: 1) Að hafnað verði hverri þeirri stefnu í landvarna- málum, sem byggi á hótun um notkun kjarnorkuvopna. 2) Hætt verði algerlega framleiðslu kjarnavopna og tilraunum með þau. 3) Bannað verði að fljúga með kjarnasprengjur frá brezk um stöðvum. 4) Haldið verði á- fram andstöðunni við, að settar verði upp flugskeytastöðvar í Bretlandi. 5) Sameinuðu þjóðira Framh. a bls 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.