Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 4
4 3ja herb. íbúð á hæð. óskast til leigu — eða kaups. (Útb. 90—100 þús.). Tilb. sendist Mbl. merkt „157f Til sölu Ford vörubifreið ’47, 14 feta pallur, ásigkomulag gott. Uppl. í síma 35497. Velritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Simi 33292 Húsmæður Prjónavél til sölu. Vel með farin, sem ný. Uppl. í síma 50730. íbúð óskast 3ja herb. íbúð ískast 1. okt. n.k. t heimili eru eldri systkin og 15 ára drengur. Fyrirframgr. Uppl. í síma 1-52-96. íbúð Togara-vélstjóra vantar 2 til 3ja herb. íbúð. Tilb. merkt: „íbúð — 1577“ send ist Mbl. Vönduð hárþurrka til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Hárþurrka1588“ Kixe skellinaðra til sölu í góðu lagi. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 32016 eftir kl. 7. Ráðskona óskast á heimili í kauptúni á Vest fjörðum. Uppl. í síma 16132 kl. 10—17. Trompett Til sölu er nýlegur og lítið notaður trompett. Uppl. á Vitastíg 11. Sími 15364. Segulbandstæki Tesla, lítið notað til sölu. Uppl. í síma 17816. Stúlka óskast á ljósmyndavinnu- stofu í Týli. Kona, sem er vön gengur fyrir. Uppl. á myndastofunni, Laugavegi 16 3. hæð. Stúlka óskast Má hafa með sér vöggu- barn. Sér herb. Mikil helg ar- og kvöldfrí. Fátt í heim ili. — Kristín Gestsdóttir, sími 4213 Keflvflv. kl. 8— 6 næstu daga. Roskin kona einhleyp, óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Uppl í síma 32766. Stúlkur Mig vantar myndarlega stúlku til húsverka og aðra til starfa við vefnað. Guðrún Jónasdóttir. Snekkjuvogi 5, Sími 34077. MOKtf/IVBUÖ I f¥ Súrínudágtir 18. séþt. 1860 I dag er snnnudagurinn 18. sept. 262. dagur ársins. Árdgisfiæði kl. 4:58. Siðdegisflæði ki. 17:13. Siysavarðstofan ei opin allan sölar- hringinn. — L.æknavörður l-.R (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Símt 15030. Næturvörður vikuna 17.—23. sept. er í Reykjavíkur-apóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opln alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. i—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17. —23. sept. er Oiafur Olafsson sími 50536. Næturlæknir I Keflavík 18. sept er Arnbjörn Olafsson sími: 1840 og 19. sept. Björn Sigurðsson. r.O.O.F. 3 = 1429198 ==, 8</4 1. I.O.O.F. = Ob. 1P. = 1429208)4 = Bæjarbúar! Sjáið ávallt um að lok séu á sorpílátum yðar. Samband Dýraverndunarfélaga íslands vekur athygli þeirra sem flytja búpening á að láta dýrin njóta fyllsta öryggis og góðrar Hðanar samkv. reglugerð frá 6. sept. 1958 um meðferð búfjár við rekstur og flutninga. Stjórnin — Ja, það er nú meiri lukkan, 1 sem við mölflugumar gerum, það hlaupa allir á eftir okkur og klappa. — Þegar ég verð stór, mamma, sagði lítil telpa, á ég þá að gift- ast manni eins og pabba? — Já, ég býst við því, svaraði móðirin. — Og ef ég giftist ekki nein- um, verð ég þá eins og frænka. — Já, ætli það ekki. — Nú, já, sagði telpan, — ég er í laglegri klípu. Gamanleikurinn tveir í skógi hefur nú verið sýndur 50 sinnum um land allt, við mikla aðsókn og undirtekt- ir. Þrjár sýningar hafa ver- ið í Reykjavík og verður næsta sýning í kvöld í Iðnó. Aðeins þrjár sýningar geta orðið enn á leiknum, þar sem Leikfélag Reykjavíkur byrjar sýningar um mánaða mótin. Á myndinni eru Helgi Skúlason og Þor steinn Ö. Stephensen í hlut- verkunum. Hafnarfjörður — Spilakvöld Templara. Fyrsta spilakvöldið verður mið vikudaginn 21. september. S.G.T. heídur aðalfund í dag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Náttúrulækningaf élag Reykjavíkur efnir til ferðar til Hveragerðis nk. þriðjudag, en þar verður afhjúpaður minnisvarði um Jónas Kristjánsson lækni. — Frekari upplýsingar og íar- miðapantanir í skrifstofu félagsins, Austurstræti 12, eða NLF-búðinni, Týs götu 8, fram að hádegi á mánudag. Heyr, ljúft við austurs ljóma-grætl lævirkinn snjalli kvað, sín jódýr leiðir logafætt hinn ljósi Föbus að brímdaggar lind, og benda fer blundhýrri rós á grund, með hverju því, sem indælt er, — upp, upp, mitt fagra sprund, upp, yndis-sprund, um árdagsstund. Shakespeare: Morgunvísa (þýð. Stgr. Thorsteinsson > J Ú M B Ö — í gömlu Iiöllinni — Teiknari J. M O R A — Flýttu þér nú, Vaskur, kallaði Júmbó, — við verðum að flýta okk- ur til hr. Leós og segja honum frá því, að við höfum veitt ’-eglulegan draug! — Eg hélt ekki, að draugur gæti brotið svona mikið, sagði Vask- ur annars hugar. Þeir fundu reiðhjólin sín og lögðu af stað til bæjarins. — Ha-ha, hlakk- aði í Júmbó, — það var hr. Leó, sem ekki trúði, að draugar væru til . ... hann rekur víst upp stór augu, þegar hann fær að sjá einn ljóslifandi! — Það er víst orðið anzi framorðið, Júmbó, sagði Vaskur, — við verðum áreiðanlega of seinir í skóiann. Og þeir félagarnir stigu hjólin eins og þeir höfðu kraftana til, svo að svit- inn bogaði af þeim. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Læknarnir segja að Eddí eigi ekki eftir nema sjö klukkustunda líf .... í mesta lagi!. — Hversvegna hringið þér til þessa blaðs, herra Mills? — Hér hefur allt hugsanlegt verið reynt! En ég hef frétt að ti) sé ein- hversstaðar nýtt lyf.... — Klikk! — Hann .... skellti á?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.