Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 18. sept. 1960 MORCUISBLAÐIB 9 Röskur ungHngspiltur óskast til irmheimtu og aðstoðarstarfa Upplýsingar á skrifstofunni kl. 4—6 á mánudag. (uppl. ekki gefnar í síma). Lindu — umboðið h.f. Barónsstíg 11 Húsgagnasmi*ame!stari óskost Tilboð sendist afgr Mbl. fyrir miðvi’ ~s- kvöld, merkt: „Húsgögn — 1590“. Frá barnaskólum Kópavogs Börn fædd 1948, 1949 og 1950, sem flytjast í skóla- hverfin, komi ul sKráningar í skólana þriðjudaginn 20. sept. kl. 1,30. Ef bain getur ekki komið, þurfa aðstand- endur að gera grtm fyrir því nefndan dag. Börnin hafi með sér prófskírteini fr.á sl. vori. Ef börn á þeásum aldri flytjast héðan, í aðra skóla, sé það tilkynnt ofangremd- an dag. SKÓLASTJÖRI mnleikarar Eftirfarandi trömmur til sölu: Ný, þýzk „Trixon“ snare-tromma, pynnsta gerð. Ný ensk „Autocrat" snare-tromma, nijög vönduð. ,Trixon“ tuba, fyrir „suðræna músik. Tvær „Sonora“ tumbur, í mismunandi tónhæðum. Fyrir suðræna músik. Bongo-trommur, enskar. Selzt ódýrt: Sundlaugavegi 20, III. hæð. Simi 32664. Nýjar Kvöldvökur æfisögu- og ættfræði- tímarit íslendinga. Ritið flytur æfisögu- þætti merkra manna og rekur ættir þeirra. Þá birtir ritið samfelld an greinaflokk eftir Einar Bjarnason, rík- isendurskoðanda er hann nefnir „íslenzkir ættstuðlar“ og er þar um að ræða nýja og merka rannsókn á því sviði. Auk þess birtir ritið sjálfsæfisögu Jónasar skálds og fræðimanns frá Hofdölum, fram- haldssögu o. fl. í þeim þrem heftnm, sem út eru komin hef- ur birzt m.a. Xttartala forseta íslands og forsetafrúar. Æfiágrip: Friðriks Ragnars vígslu- biskups Friðriks Magnússonar frá Látrum, Ingimars E.vdal, ritstjóra, Valborgar Jónsdottur frá Flatey, Sr. Sigtryggs Guðlaugssonar Núpi, Sr. Björns Stefánssonar frá Auðkúlu, Böðvars Bjarkan, lögmanns Akureyri, Eggerts Jochumssonar frá Skógum, Andrés Ölafssonar frá Brekku, Friðriks Sæmundssonar bónda, Efri-Hólum, Metúsalem Metusalemssonar Burstafelli, Þorsteins Pálssonar, Ytra-Gerði. Allir ættingjar þessara manna finna ættartöl- ur sínar í ritinu. Þannig mun safnast saman á einn stað dýr- mætur fróðleikur nm íslendinga og ættir þeirra. 3tyðjið þessa fyrstu viðleitni til að íslend" ingar eignist, eins og aðrar þjóðir vandað tímarit um persónu- sögu og ættfræði. Gerist áskrifendur sem fyrst. Snúið yður beint til Kvöldvökuútgáfunnar Akureyri eða til aðal- umboðsins í Reykjavík Bókaverzlunar Stefáns Stefánssonar hf. Iiauga vegi 8, sími 19850. Árgangurinn kostar að- eins kr. 70.—. Kvöldvökuútgáfan Akureyri Barnamusikskólinn í Reykjavík mun að venju taka til stárfa í byrjun októbermánaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (sláttarhljóðfæri, blokkfiauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló). Skólagjald fyrsv '-'aturinn: Forskóladeild kr. 400.— Barna- og unglingadeild: kr. 700.—, 900.—,’ INNRITUN nenienaa í forskóladeild (5—7 ára börn) og 1. bekk barnadeildar (8—10 ára börn) fer fram í dag og næstu daga kl. 17—19 á skrif- st-.fu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inng. frá Viiastíg. Skólagjald greiðist við innritun. Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skólavist, sendi umsóknir s:nar til skólastjórans, dr. Róberts A. Ottóssonar, Hjarðaihaga 29. Barnamúsíkskólinn í Reykjavík Sími 2-31-91 M álaskól / nn MIMIR Síðasta vika innritunar Námið við MáiasKÓlann Mími hefur aldrei verið iafn fjölbreytt og nú. Nemendur hafa bækur, sem þeir lesa heima eftir þvi sem þeir hafa tíma og tækifæri til, en í skólanum fara samtöl í kennslustundum fram á því máli, sem venð er að kenna Þannig venjast nemendur því frá upphafi að TALA máiið í sinni réttu mynd. Kennsla fullorðir.na hefst mánudag. 26. september. Enskukennsla fyrir börn og unglinga Sérstakir kennarai hafa verið ráðnir frá Englandi til að veita barna- og unglingaflokkunum forstöðu. í þess- um flokkum fer ktnnslan fram á ensku og er ekki talað orð í íslenzku. Þaru.ig læra börnin hið erlenda tungumál líkt og móðurmálið, áreynslulítið og án heimanáms Er kennslan gerð að ieik fyrir börnin. Kennsla barnanna hefst 3. okt. þegar þau eru búin að fá stundartöfiur sínar í barnaskólunum. DANSKA verður kennd á líkan hátt og enskan. Sérstakur flokkur verður myndaður fyrir iðnaðarmenn, sem læra vilja ensk tækniheiti í starfsgreinum sínum. Innritað verður til föstudags. Endanlega hefur nú ver- ið gengið frá fl-.'kkaskipan og geta nemendur sótt skír- teini sín kl. 5 7 daglega. IUálaskólinn IViímir Hafnarstræti 15 (sími 22865 kl. 10—12 og 5—7)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.