Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 23
Sunnudagur 18. sept. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 23 — Vegurinn Framh. af bls. 6. Fræði Lúthers hin minni. Það telst til nýjungar í þessu kveri, að fjórir kaflar þess fjalla um í þjóðfélagslega siðfræði frá í kristnu sjónarmiði. Er þar drep- j ið á viðhorf kristninnar til ýmissa 1 þeirra vandamála, sem efst eru á Ibaugi í daglegu lífi nútímans. } Vegurinn er gefinn út af Isa- foldarprentsmiðju. Er frágangur allur hinn vandaðsti. í bókinni eru myndir, sem snerta efnið. Eru það þýzkar tréskurðarmynd- ir frá 15. öld. — Bæjarhús * Framh. af bls. 8 rannsóknar. Sérstaka athygli vakti brot af íláti úr klébergi og hengilás, mjög ryðgaður en heill að öðru leyti, sem fannst í mol- um skammt vestan bæjardyra. Er hann af nákvæmlega sömu gerð og lás frá 15. öld, sem fund- izt hefur í Noregi. ► Bærinn frá 15. öld Það er ljóst að þessi yngsti bær eð Reyðarfelli sver sig í ættina við bæinn í Gröf í Öræfum, en hann lagðist í eyði vegna eld- gosa 1362. Þetta er með öðrum orðum gangabær. í máldaga Húsa fellskirkju fró 1504 er talað um jörðina Reyðarfell. Orðalagið bendir til að þá sé skammt lið- frá því bærinn lagðist í eyði. Upp frá því er þess hvergi getið, að staðurinn sé í ábúð og má slá því föstu að bærinn, sem byrjað var á að rannsaka í sumar sé reistur einhvern tíma á 15. öld. ’: ★ Við þökkum Þorkeli þessar fróðlegu upplýsingar, en með þessum uppgreftri hefur verið lagður skerfur til byggingasögu landsins. j. h. a. Schannong’s minnisvurðar 0ster Farimagsgade 42, Kdbenhavn 0. Karlmanns hálsbindi sem má þvo Veltusundi 2 Sími 11616. 80 m grhlaup: Aðeins 2 afrek. Hástökk: 1,30 m. Langstökk: 4,39 m. Kúluvarp: 7,51 m. Kringlukast: 23,08 m. Unglingar (fæddir 1940 og síðar): Stangarstökk: 2,80 m. Þrístökk: 12,00 m. Kúluvarp: ca. 10,00 m. Sleggjukast: ca. 20 m (aðeins 8 afrek borizt). 110 m grind: ca. 22 sek. (vant- ar 5 afrek). 3 km hlaup: ca. 11:30,0 mín. Að lokum leggur FRÍ og út- greiðslunefnd sambandsins ríka Cólfslípunln Barmalilíð 33. — Sími 13657. Frá Gagnfrœðaskólum Reykjavíkur Væntanlegir nemendur mæti til staðfestingar á um- sóknum sínum (3. og 4. bekkur) og til skráningar (1. og 2. bekkur) sem hér segir: Mánudaginn 19. þ.m. kl. 4—7 síðdegis: LANDSPRÓFSOEl LDIR: Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, mæti hver í sínum skóla, aðrir, er sótt hafa um landsprófsdeild, komi í Gagnfræð'askólann við Vonarstræti. ALMENNAR DI'.ILDIR: Nemendur, er luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Gagnfiæðaskólanum við Lindargötu, Laug- arnesskóla, Vogaskola og Réttarholtsskóla, mæti í Gagn- fræðaskóla Austurl'æjar, aðrir, er sótt hafa um almennar deildir, komi í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hringbraut 121. VERKNAM: Hússtjórnardeild: Umsækjendur komi í Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Sauma- og vefnaðardeild: I Gagnfræðaskóla verknáms, Brautarholti 18. komi umsækjendur frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hagaskóla, Laugarnesskóla, Vogaskóla og Réttarholtsskóla. Aðrir umsækjendur komi í Gagnfræða- skólann við Lindargötu. Trésmíðadeild: 1 Gagnfræðaskóla verknáms komi um- sækjendur frá Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, Laugarnesskóla, Vcgaskóla og Réttarholtsskóla. í Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar komi aðrir umsækjendur. Járnsmíðadeild og Sjóvinnudeild: Umsækjendur mæti í Gagnfræðaskóia verknáms. Umsækjendur um 3. bekk í Hagaskóla mæti þar. Umsækjendur 4. bekkjar mæti þar, sem þeir hafa sótt um skólavist. Nemendur hafi með sér prófskírteini. Nauðsynlegt er, að nemendur mæti eða einhver fyrir þeirra hönd, annars ciga þeir á hættu að missa af skóla- vist. Þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 5—7 síðdegis: Nemendur 1. bekkjar (fæddir 1947) og nemendur 2. bekkjar mæti í skólunum til skráningar. Geti nemendur ekki komið sjálfir, verða vandamenn að gera grein fyrir þeim í skólununi á ofangreidnum tíma. Nemendur 1. bckkjar hafi með sér barnaprófsskírteini. ATH.: Eftirfarandi breytingar verða nú á skólahverfum 1. bekkjar. 1. Nem. búsettir í Skólahverfi Austurbæjar- barnaskóla, austan Stakkahlíðar, sækja Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. 2. Nem., búsettir í Blesugróf, við Breiðholtsveg og við Hvarsaleiti, sækja nú Gagnfræðadeild Mið- bæjarskóla. NAMSSTJÓRI TRÚLOFUNARHRINGAR Afqreittir samdægurs HALIDOR Skólavördustig 2, 2. hæd. — Frjálsit>rótfir Framhald af bls 22. sem ekki verða send til FRÍ fyrir lok þessa mánaðar, hefðu kannske getað ráðið úrslitum í keppninni. Vegna sérstöðu okkar íslend- inga má fastlega gera ráð fyrir því að við fáum enn á ný að reikna með þeim afrekum, sem náðust í júlí-sept. (þótt ekki sé á það treystandi). Hinsvegar lýkur útreikningi í síðasta lagi 27. sept. og eru því allra síðustu forvöð að gera hreint í þessum málum. Til fróðleiks og flýtisauka verða hér talin upp 10 beztu af- rekin í hverri grein samkvæmt bráðabirgðayfirliti, en auk þess skaðar ekki að geta þess, að þeir einstaklingar, sem vinna stig fyrir ísland, hljóta sérstök heið- ursskjöl (þ. e. a. s. 10 beztu hjá unglingum og 5 beztu stúlkurn- ar). — Stúlkur: 100 m hlaun: 14,2 sek. áherzlu á að hlutaðeigendur sendi afrekaskýrslur og aldurs- upplýsingar í pósthólf 1099, Rvík, þegar í stað og eigi síðar en 27. þ. m. — (Frjálsíþróttasamband íslands). Byggingasamvinnufélag húsasmiða Laufásvegi 8. U msóknarfrestur um byggingarétt í I. flokki Byggingasamvinnufélags húsasmiða, er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 25. þ.m. Umsóknir secdist skrifstofu Trésmiðafélags Reykja- víkur, Laufásvegi 8. STJÓRNIN SIGRfÐUR E. WAAGE frá Litla-Kroppi, andaðist að heimiii okkar Skipasundi 23 föstud. 16. sept. Guðmundur fsleifsson og börn. • Faðir minn HAFLIÐI HJALMARSSON andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu 17. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Hjálmar Hafliðason. Hjartkær eiginkona mín og dóttir okkar ÞÓROfS GUÐMUNDSDÓTTIR Heiðargerði 51, lézt í Landsspítalanum 10. þ.m. Jarðarförin verður gerð frá Fossvogskirkj a mánudaginn 19. þ.m. kl. 1%. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Einarsson, Stefanía Jónsdóttir, Guðmundur Sveinsson. Útför mannsins míns RAFNS A. SIGURÐSSONAR skipstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. sept. ld. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd, barna okkar og tengdasonar. Ingveldur Einarsdóttir. Faðir okkar M ARTEINN ÓLI BJARNASON verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikud. 21. þ.m. kl. 2. — Blóm afbeðin. Börnin. Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar FRANK L. CORNELIUS Hólabraut 7, Keflavík sem lézt aðfaranótt 8. sept. sl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. sept. kl. 10,30 árdegis. Fyrir hönd f jarstaddrar móður og systkina. Inga Björnsdóttir Cornelius og böm Þökkum auðsýnda samúð og virðingu við fráfall og jarðarför TRYGGVA MAGNÚSSONAR listmálara. Vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við jarðarför kristjAns benediktssonar verkstjóra. Lára Stefánsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Öllum þeim er sýndu okkur vináttu við fráfall og jarðarför ÓLAFS H. JÓNSSONAR Eystri-Sólheimum, og heiðruðu minmngu hans, sendum við okkar beztu : þakkir og kveðiur. Dóttir, tengdasonur, dótturböm og fósturböra. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.