Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 4
4 MORCllNTtlAÐlÐ Flmmtudagtlt 29. scpt. 1960 Kvöldvinna |F Myndarleg unglingsstúlka eða kona óskast ca. 2 kvöld , í viku frá kl. 8. Gott kaup. 3 Sími 17950. Píanó til sölu Uppl. í síma 17862. Þvottavél stærri gerð, óskast. Tilb. í síma 15840 eða sendist Mbl. fyrir föstud. merkt. „Þvotta vél 1720“ Tilb. greini stærð og verð.Skólast. Eiðaskóla. Ritvélar óskast, sem nota msetti við kennslu. Tilb. í síma 15840, eða sendist Mbl. fyrir föstu dag, merkt. „Ritvél 1721“ Skólastjóri Eiðaskóla 1 Notaður B. M. Miðstöðvarketill til sölu ódýrt. Uppl. í síma 19140. Nemandi í Stýrimannaskólanum ósk ar eftir vinnu á laugard. og sunnud.kv. Hef bílpróf. Um sóknir sendist Mbl. merkt: „Reglusemi 100% 1719“ Tek vélritun heim. — Sími 13880. Kona Kona vön flestum störfum óskar eftir vinnu 4—5 tíma á dag. Uppl. í síma 1229, Keflavík Barngóð stúlka í dag er fimmtudagurinn 29. sept. 273. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:10. Síðdegisflæði kl. 13:14. Siysavarðstofan ex opin allan sólar- hrínginn. — Læknavörður L.R (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 24.—30. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek eru opln alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. i—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 24.—30. sept. er Kristján Póhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Olafsson, sími 1840. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Næsta saumanámskeið byrjar á mánu daginn 3. okt. í Borgartúni 7 kl. 8 e.h. Nánari upplýsingar í síma 1-18-10 og 1-47-40. vík komi til viðtals í dag (29/9). Þriðji og fjórði bekkur kl. 10 árdegis, fyrsti og annar bekkur kl. 11 árd. Haustfermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laug- arneskirkju í kvöld kl. 6. — Séra Garðar Svavarsson. Bazar Sjálfsbjargar í Reykjavík verður haldinn 2. okt. n.k. Félagar og aðrir velunnarar eru beðnir að koma munum í Verzlunina Roða, Laugaveg 74 eða skrifstofu félagsins, Sjafnar- götu 14, opið á miðvikud. kl. 8—10 og laugard. til kl. 5. Einnig má hringja í síma 1-72-63. I.O.O.F. 5 3 1429298Vz a Frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Námsmeyjar Kvennaskólans í Reykja- Vistfólk á Reykjalundi flytur bif- reiðastjórum á bifreiðastöðinni Hreyfli beztu þakkir fyrir ánægjuríka skemmtiferð. Og einnig öðrum, sem gerðu ferðina ánægjulega. Garðeigendur, sjáið um að lóðir yð- ar séu ávallt hreinar og þokkalegar. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið fimmtudagskvöldum kl. 20—22. Skrásetning nýrra stúdenta í Há- skóla Islands lýkur 30. sept. Málaskóli Halldóvs Þorsteinssonar. Innritun frá kl. 5—7 í Kennaraskólan um sími 13271. Auk venjulegra kvöld- námskeiða fyrir fullorðna eru sérstök námskeið íyrir börn. Ur krystal-glasi gullið drakk ég vín og gleðin kyssti varir mér. djörfum leik sér lyfti sála mín sem lausklædd mey í dansinn fer. Ég skæru glasi hélt í hendi fast, sem hönd það væri’ á kærum vin. Bn minnst er varði, bikar sundur brast og brotin skáru æð og sin. Hannes Hafstein: Draumur. Hið vinsæla söngpar Nína og Friðrik, eru nú gengin hjónaband. Vígslan fór fram á borgarstjóraskrifstofunni í smáborg nálægt Genf í Sviss. Við þetta tækifæri klæddist Nína einföldum öskugráum kjól og bar lítinn hatt, og Friðrik barón af Pallandt, hafði hvítt blóm í hnappagat- inu í tilefni dagsins. Hjónin neituðu að gefa upplýsingar um hvar þau myndu eyða hveitibrauðsdögunum. il 100 Finnsk mörk ............. 11,90 100 Austurrískir shillingar — 147*30 100 Belgiskir frankar ..... — 76*35 100 Svissneskir frankar .. 884,95 100 Gyllini ............... _ 1010.IO 100 Tékkneskar krónur ..... — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk ..____ — 913.65 • Gengið • Sölugengf 1 Sterlingspund ...... Kr. 107,00 1 Bandaríkjadoliar ...... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 39,03 100 Danskar krónur ........ — 553,30 100 Norskar krónur ........ — 534,90 100 Sænskar krónur ....... — 738,50 Það verður að hrósa eigmkonum og vinnukonum hvort sem þær eiga þa« skilið eða ekki. — Enskt máltæki. Bezti grundvöllur hjónaband«ins er gagnkvæmur misskilningur. — Oscar Wilde. Bf allt fer að óskum kulnar ást vor, en bál henna eykst, ef hún mætir mótspyrnu. — Dorat. JÚMBÓ — í gömlu Iiöllinni — Teiknari J. MORA eða eldri kona óskast strax til heimilisstarfa í sveit. Uppl. í síma 10321. Ráðskona óskast á fámennt heimili í ná- grenni Reykjavikur. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 36449. Húsráðendur Getur einhver leigt tveim stúlkum utan af landi 2 herb. og eldunarpláss, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 34-5-40. Fæði Nokkrir menn geta komist í gott fæði í vetur. Uppl. í síma 15757 Júmbó og Vaskur tæmdu vatns- föturnar yfir hina kolsvörtu náunga. Börnin hlógu, og hr. Leo hló líka. — Búlli lögregluþjónn heí'ó: átt að vera hér — honum hefði nú ekk’ þótt þetta ónýtt, sagði hr. Leó.... ----- Ha hæ, stanzið! hrópaði hann svo......— já, en þarna er hann Búlli!! Mesta sótið hafði nú skolazt af þeim félögum, og aJhr gátu séð, að þarna var kominn Búlli lögreglu- þjónn og einhver ókunnur maður — og að þeir líktust helzt sundblautum rökkum, þar sem þeir sátu á jörðinni. — Þið verðið mikillega að afsaka þetta allt saman, herrar mínir, sagði hr. Leó, — en mér er omögulegt að skilja, hvað hér hefir í raun og veru verið að gerast. Rólegur Einhleypur eldri maður, í fastri hreinlegri atvinnu óskar eftir góðri stofu, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 34383. Unglingur óskast til sendiferða. Fyri¥ spurnum ekki svarað í síma. Lyfjabúðin Iðunn, Tökum menn í fæði, kr. 1000.0C ' mán. kaffi innifalið. Austurbar 1 Sími 19611. Jakob biaðamaður Eítir Peter Hoííman — Þetta er næsta drykkjukráin! Ef — Drekktu út baby! Það er nóg — Er það? Slick er ekki hérna .... til af aurunum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.