Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 23
Fimmfudagur 29. sept. 1960 MORGVTSBLAÐIÐ 23 Söfnunardagur Berklavarnar HAFNARFIRÐI — Á sunnudag- inn kemur er hinn árlegi söfn- unardagur berklavarna hér á landi, og mun deildin, sem hér' starfar, efna til kaffisölu þann dag. Verður selt kaffi í Sjálf- stæðishúsinu frá kl. 3 og til hálf- tólf um kvöldið. — Eru konur þær, sem vilja styrkja deildina með kaffibrauði, beðnar vinsam- legast að koma því niður í Sjálf- stæðishús kl. 5—7 á laugardag. Berklavarnadeildin hér hefur starfað um nokkur undanfarin ár og jafnan efnt til peninga. söfnunar fyrsta sunnudaginn i október. Hafa bæjarbúar brugð izt vel við og álitleg upphæð safnazt, en fénu sem inn kemur, er varið til styrktar sjúku fólki hér í bænum og á Vífilsstaða- hæli fyrir jólin. — Félagsmenn í Berklavörn eru nokkuð á ann- að hundrað. — G. E. — Skák Framh. af bls. 22 Styrkir úr Menningar- og minningarsjóði kvenna Mynd frá mótinu. Johannessen (t. v.) og Ingvar eigast við, en áhorfandinn er Leifur Jósteinsson, sem öllum á óvart vann sterkt skákmót í Hafnarfirði nýlega. 7. Re2, b6; Þessi leikur er upp- fundinn af Simagin, og síðan mikið rannsakaður af Dr. Filip og Pachmann. Eftir skákmótið í í Gautaborg 1955 hvarf þessi leikur af sjónarsviðinu því Fud- J TÍUNDA og næstsíðasta umferð erer vann sóknarskák. 8. h4, e5; Þetta er endurbótin á afbrigðinu, en dr. Gilfersmótinu að Ijúka NÝLEGA er lokið úthlutun1 styrkir úr Menningar- og minn- ingarsjóði kvenna fyrir yfirstand- andi ár. Að þessu sinni voru til úthlutunar kr. 42.500.00 þar af kr. 6.000.00 úr úthlutunardeild sjóðsins, sem er sérstök deild, óháð aðalsjóðnum, stofnuð fyrir nokkrum árum með gjöf, er sjóðn um barst í þessu augnamiði. Upp hæð þessi skiptist milli 15 kvenna við ýmis konar nám, nema hvað einn styrkurinn er viðurkenning fyrir unnin störf. Þessar konur hlutu styrki: A. úr úthlutunardeild: Eyborg Gúðmundsdóttir, Rvík. Myndlist í París kr. 3.500.00. Þór- gunnur Ingimundard. Akureyri, Framhaldsnám í tónlist í Þýzka- landi kr. 2.500.00. B. úr aðalsjóði: Alma E. Hansen, Rvík. Tónlist í Þýzkalandi kr. 3.000.00. Arn- heiður Sigurðard. S.-Þing. ís- lenzk fræði við Hásk íslands kr. 2.500.00. Auður Björg Ingvars dóttir, Hveragerði. Viðurkehning f. tónsmíðar. kr. 3.000.00. Jóhanna Jóhannesdóttir, Rvík. Söng- kennsla í Þýzkalandi' kr 2.500.00. Sigríður Guðjónsdóttir, Borgar- fjs. Grasafræði í Svíþjóð kr. 3.500.00. Snæbjörg Snæbjörgsd. Rvík. Söngur í Þýzkalandi kr. kr. 2.500.00. Steinunn Anna Ein- ardóttir, Borgarfjs. Enska og e. bókmenntir í Engl. kr. 3.000.00. dr. Filip í fallegri j Gilfersmótsms var tefld i gær- kvöldi. Lauk fimm skákum. Ingi R. vann Gunnar, Friðrik vann Jónas, Ólafur vann Guðmund Lárusson, Ingvar vann Guðmund Ágústsson og Svein Johannes- sen vann Benóný. Arinbjörn hefir betri stöðu í Filip lék hér 8. — Ba6, 9. Bxa6, Rxa6 10. Dd3, Dc8; 11. h5, c5; 12. hxg6 og hvítur náði heiftar- legri sókn. 9. h5, exd4; 10. hxg6, hxg6; 11. cxd4, De7; Markmiðið er að þrýsta á e4 og á þann hátt [ biðskák við Kára. að torvelda hvítum sóknarað- gerðir á kóngsvæng. En Ingvar finnur sterkan svarleik, sem set- ur mig í mikinn vanda, og eftir því sem ég fæ bezt séð óleysan- legan. 12. Db3! Valdar e4 óbeint og einnig b4 reitinn, auk þess sem hvítur hótar nú Ba3. T. d. 12. — c5; 13. Bd5, Bb7: 14. Dh3, | Hd8; 15. Dh7ý, Kf8; 16. Bh6. j Ekki kemur til greina að leika, AÐALFUNDUR 12. — Hd8 vegna 13. Ba3, De3 og hvítur hefur gjörunna skák. Ég reyndi því að flækja stöðuna með 12. — b5!; 13. Bd5! Aftur finnur Ingvar bezta svarið að vísu kostaði þessi leikur hann eina klst. Ef hann hefði leikið 13. Bxb5, þá 13. — Dxe4 og svartur stendur þokkalega, eða 13. Dxb5, Ba6; 14. Db3, (Ekki 14. Dd5, cö) í kvöld kl. 7.30 verða tefldar biðskákir. Er þar athyglisverð- ust skák Johannessen og Frið- riks, sem tvisvar hefir farið í bið. Samkomur Fíladelfía Samkoma kl. 8,30. Gun Britt og Leifur Pálsson taka þátt á- samt unglingum frá Æskulýðs- vikunni. Söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Fimmtudaginn kl. 20,30. Al- menn samkoma. Söngur og hljóð færasláttur. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Laufásvegi 13. austur um land í hringferð 4. okt n.k. — Tekið á móti flutningi dóttir, Rvík. Læknisfræði í Sví- í úag og á morgun til Fáskrúðs- þjóð kr. 3.000.00. Elsa Guðbj. Vil- mundlard. Rvúk. Landafræði i Svíþjóð kr. 3,500,00. Guðrún Ó. Jónsdóttir, Rvík. Húsagerðarlist í Danmörku kr. 2.500.00. Guðrún T. Sigurðardóttir, Rvík. Sálar- og uppeldisfr. í Danm. kr. 2.500.00. Helga Ó. Eysteinsdóttir, Rvík. Danska og Þýzka í Danmörku kr. Eins og er er er Ingi R. efstur , 2.500.00. Hildur Knútsdóttir Rvík. “ "" Þýzka og Þýzkar bókm. í Þýzka- landi kr. 2.500.00. Ingunn Bjarna- með 8% vinning, Friðrik 8 og biðskák, Arinbjörn með 7 og bið, Ingvar 6 Vi og Svein Jo- hannessen 6 og bið. Æsku lýðssa mba nd kirkjunnar í Hólastifti Æskulýðssam- bands kirkjunnar í Hólastifti var haldinn að Grenjaðarstað sunnu daginn 18. sept, sl. Hófst hann með messugjörðum. Að Grenj- aðarstað messuðu þeir séra Sig- urður Haukur Guðjónsson, séra Ingknar Ingimarsson og séra Sig urður Guðamundsson. f Neskirkju í Aðaldal séra Pétur Sigurgeirs son og séra Bjartmar Kristjáns- 14- — Bxc4; 15. Dxc4, Dxe4; með son, en í Einarsstaðakirkju í betra tafli fyrir svart. Eða 13.1 Reykjadal séra Pétur Ingjalds- Bd3, c5I; 14. Ba3, b4; 15. Bb2,1 son og séra Birgir Snæbjörnsson. Rd7 og svörtum hefur tekizc að j Aðalfundurinn var síðan sett- rétta hlut sinn. 13. — c6; 14. ur rneð ávarpsorðum sr. Sigurð- Ba3, Dd8; Ef 14. — Dd7; 15. Bxf8, j ar Guðmundssonar. Þá flutti for- Bxf8; 16. Bxf7ý, Dxf7 17. Hh8ý!, > maður Sambandsina skýrslu Kg7; 18. Hh7f og vinnur. j stjórnarinnar. Á vegum Æ.S.K. 15. Dg3 (?) Sennilega hefur Var haldið foringjanámskeið með Ingvar misst af vinning í þessari 31 þátttakenda. Námskeiðið var stöðu. 15. Bxf8 var sterkara, enjhaldið 29.—30. nóv. sl. — Ferm það var erfitt að sjá fyrir, því svartur á völ á heiftarlegri sókn eftir 15. — Dxf8; 16. e5!, cxd5; 17. Dxd5, Bd7 (!?) 18. Dxa8, Bc6; 19. Dxa7, Bxg2; 20. Hh2! (Elni leikurinn, t. d. 20. Hgl, Db4ý; 21. Kdl, Bh6 og svartur hefur vinningssókn) 20. — Db4ý, 21. Framh af bls 1 Kdl og nú á svartur ekki Bh6 J hafsbandalagsins, sem hefur ingarmót var haldið að Laugutn í Reykjadal og á Blönduósi sl. vor. — Sumarbúðir voru á Löngu — Frakkar og hlýtur því að tapa. Annar möguleiki var 17. — Rc6; 18. Dxc6, Bg4 ásamt Hc8 með örlitl- um sóknarfærum, en tæplega nægilegum fyrir skiptamuninn. 15---cxd5; 16. Dh2, f5 ;17. Dh7ý, Kf7; 18. Rf4 Hér átti Ingvar ein- haldið því fram að á þessum tímum þotanna, sé ekki lengur unnt fyrir þjóðir Vestur-Evrópu að hafa aðskildar loftvarnir. Voru tregir Frakkar hafa verið tregir til fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Kópaskers og Húsavík- ur. Farseðlar seldir á mánudag. Kvikmyndin frá Konsó verður enn sýnd í kvöld og annað kvöld kL 8,30. — Vegna þrengsla er þess vænzt að börn yngri en 12 ára komi ekki. ungis hálfa klukkustund fyrir að setja loftvarnir sínar undir næstu 18 leiki og kýs því að tryggja sér þráskákarmöguteika. Eftir 18. Bxf8, Kxf8; 19. Rf4, Rc6 er allt mjög óljóst, en eitt er víst, að ef svarti tekst að hrinda eókn hvíts, þá er hvítur í alvar- legri taphættu. 18. — Da5ý; 19 stjóm NATO undanfarin tvö ár, eða frá því de Gaulle tók við völdum. Hefur það valdið erfið- leikum í viðskiptum þeirra við bandalagið. Frakkar hafa tilkynnt, að ef til styrjaldar kæmi, yrði Mið- Kfl, Dxa3; 20. Dxg6ý, Kg8 Ekki jarðarhafsfloti þeirra áfram und- kemur til greina að leika 20. — j it franskri stjórn, og hafa enn- Ke7 vegna máthættu. 20. Dh7ý, fremur neitað að láta geyma Kf7; 21. Dg6ý, Kg8; 22. Dh7f, bandarískar kjarnorkusprengjur Kf7. Jafntefli. : í Frakklandi nema Frakkar fái Ingi R. Jóh. aðild að umsjón þeirra. mýri í Skagafirði, og í samibandi við það æskulýðsmót fyrir eldri unglinga á félagssvæðinu. — í útvegun er kvikmynd til sýning- ar á vegum Æ.S.K. Æskulýðsdag urinn var haldinn hátíðlegur með guðsþjónustum víða um landið. Valdimar Snævarr sálmaskáld sendi fundinum erindi um söng- inn í æskulýðsfélögunum. Erind- ið flutti sr. Sigurður H. Guðjóns son. — Samþykkt var tillaga þess efnis, að út kæmi á þessuim vetri söngbók æskulýðsstarfsins ásamt nótnahefti með söng — og sálmalögum, sem ekki eru í sálmasöngsbókum kirkjunnar, en verða í söngbók æskulýðsstarfs- ins. Ennifremur samþybkti fundur- inn ósk til æskulýðsfulltrúans, að hann gæfi út leiðbeiningar um stofnun og starfrækslu æsku- lýðsfélaga. Fundurinn lét einnig í ljós þatoklæti sitt til biskups fyrir forgöngu hans um stofnun embættis æskulýðsfulltrúa. Stjórn sambandsins var endur- kosin, en auk þess skipað í vara- stjórn. Síðar um kvöldið flutti séra Sigurður Guðmundsson erindi um för sína til útlanda í sumar, en Tryggvi Finnsson á Húsavík sýndi litskuggamyndir frá mót- inu í Lausanne. Síðan var gengið til kirkju og tók prófastur, séra Friðrik A. Friðriksson, fundarmenn til altaris. — Formaður sambands- ins, séra Pétur Sigurgeirsson, sleit síðan fundinum með nokkr- um lokaorðum. Prestshjónin á Grenjaðarstað, séra Sigurður Guðmundsson og frú Aðalbjörg Halldórsdóttir, veittu mönnum rausnarlega með an á fundinum stóð. Boð kom frá séra Ragnari Fjal- ar Lárussyni á Siglufirði þess efnis, að næsti aðalfundur Æ. S. K. yrði haldinn þar. Þakka öllum vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu. Valdimar Guðmundsson, Varmadal. Innilega þakka ég öllum þeim nær og f jær, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á áttræðis- afmæli mínu þann 18. þ.m. Kvenfélagi Höskuldsstaða- sóknar þakka ég cinnig hjartanlega auðsýnda virðingu °g gjafir. — Guð blessi ykkur öll. Þverá, 25. sept. 1960. Rakel Bessadóttir. JÓAKIM EINARSSON, Sporðagrunni 19, andaðist að Bæjarsjúkrahúsinu 28. þ.m. Systkinin Útför mannsins míns KYJÓLFS GlSLASONAR Þurá Ölfusi fer fram laugardaginn 1. október. Húskveðjan hefst heima kl. 13,30 og jarðarförin að Hjalla kl. 14. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minnast hans er bent á, sjóð sem er stofnaður til minningar um hann. — Gjöfum veitt viðtöku í Heildverzlun Þórodds Jónssonar, Reykjavík og að Núpum, Ölfusi. — Bifreið fer frá Bif- reiðastöð íslands kl. 12. Þuríður Sigurðardóttir Útför föður míns og tengdaföður ÞÓRARINS FINNSSONAR frá Tungu í Fáskrúðsfirði fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 30. sept. kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. — Fyrir hönd ættingja. Magnea Þórarinsdóttir og Haraldur Gíslason Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, KRISTlNAR S. HAFLIÐADÓTTUR Börn, tengdabörn og barnabörn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.