Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 11
Fimmludagur 29. sept. 1960 MORCVNBLAÐ1Ð 11 námsskeiða, sem halli.i eru á vegum félagssamtaka kennara. 4. Aðalfundur S.N.B. haldinn ó Akureyri 1.—4. sept. 1960, lýs- ir megnustu óánægju á þeim launakjörum, sem kennarar eiga við að búa og skorar á stjórn S.Í.B. að vinna ötullega að bætt- um kjörum stéttariunar á þeim grundvelli, sem lagður var á fulltrúaþingi S.Í.B., sem haldið var í Reykjavík á sl. vorv. Lærið talmál Lærið talnvál erlendra þjóða í fámennum fælokkum. Innrituu alla daga frá kl. 5—7 í Kennaraskólanum, sími 13271. Félagslíf Knattspyrnufél. Víkingur. Handknattleiksdeild. Fundur verður fyrir Mfl., 1., 2. og 3. fl. karla í félagsheimilinu, íimmtudaginn 29. sept. kl. 8. Félagar fjölmennið. Nefndin. Körfuknattleiksdeild í. R. Stúlkur 1. fl. Æfing verður í kvöld í í. R. húsinu kl. 7,10. Þjálfarinn. í. S. karlar Stúdentar, sem ætla að æfa körfuknattleik á vegum í.öS. á vetri komanda eru beðnir að mæta á æfingu í íþróttahúsi Há skólans laugardag 1. okt. kl. 3 e.h. Verið með frá byrjun. íþróttakennari Háskólans Benedikt Jakobsson. Handknattleiksdeild Vals 2., 1. og m.fl. karla. Æfing í kvöld kl. 7,30 e.h. í íþróttahúsi Há skólans. Stjórnin Reykvíkingar Reykvíkingar Okkur viðurkenndu vönduðu húsgögn eru nú seld þannig að allt andvirðið greiðist með jöfnum af- borgunum mánaðarlega. Tækifæri til að eignast hús- gögn með léttu móti. 10% afsláttur gefinn gegn staðgreiðslu. BÓLSTURGERÐIN H.F. Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) Sími 10388. Sendisveinn óskast allan daginn — eða fyrri hluta dagsins. L.H. Muller Knattspyrnudeild Vals. 3. fl. A og B. Áríðandi æfinga- leikur verður á fimmtud. kl. 6. Mætið allir. — Þjálfarar. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 20.30. Kosn ing embættismanna. Rætt um vetrarstarfið. Kaffi eftir fund. Æ. t. I. O. G. T. Stúkan Andvari Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing og innsetning embættis- manna. Kaffi eftir fund og skemmtiatriði Æ. T. Austurstræti 17. Tœkifœrisverð Gúmmídúkur — 380 ferm. (19 rl.) til sölu með tækifærisverði. Uppl. í símum 13882 & 17645. Járnprammi með loftrúmi ber ca. 30 tonn, með mótor- vindu og bómu til sölu og sýnis hjá, Hamar hf. Nýtt! Nýtt! Komið á markaðinn ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf’utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 18499. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Enska Kenni ensku, sérstök áherzla á talæfingar sé þess óskað. Uppl, í síma 24568 eftir kl. 4. Elísabet Brand Okkur vantar húsnæði ca. 100—150 ferm., helzt á götuhæð. ( prentverkQ Klapparstíg 40 — Sími 19443. Twinings te í pökkum og grisjum. Heildsölubi r gðir: Kristján 6. Skagfjorð h.f. Reykjavík — Sími 24120. Nýja Sælgætisgerðin Hí Nýlendugötu 14 — Sími 12994. á sjónum er nauðsyn Tryggið yður örugga gang setningu vélarinnar mcð Kveikræsi. Einfalt tæki. Ekkert rafmagn. mjgíS** Tjarnargata 3 Sími 14174.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.