Morgunblaðið - 29.09.1960, Blaðsíða 5
'
Fimmíudagur 29. sepí. 1960
MORGVNBLÁÐIÐ
Œ'
I DAG á sextugsafmæli maður,
sem margir Reykvíkingar
kannast við. Það er Ágúst Ó.
Xhejll, afgreiðslustjóri hjá
Sjúkrasamlagi Reykjavíkur.
Morgunblaðinu tókst að ná af
honum tali eitt andartak og
leggja fyrir hann örfáar spurn
ingar.
— Fæddur hér í Reykja-
vík
— Nei, í Kaupmannahöfn
Foreldrar mínir voru Lydia
og Unger Xhejll, en faðir minn
dó, og móðir mín fluttist
hingað með mig 1903. Æsku-
heimili mitt var hjá henni og
fósturföður mínum, Magnúsi
Guðmundssyni, á Hverfisgötu
35.
— Er ekki margs að minn-
ast frá j>eim dögum?
— Ja, ég man t. d. eftir því,
þegar Miðbærinn brann í
apríl 1915. Mér er bruninn
líka minnisstæður vegna þess,
að daginn eftir var ég kristn-
aður. Ekki fékk ég að fara út
til þess að horfa á, en heyrði
aðeins í brunalúðrunum. Dag-
inn eftir sá ég svo brunarúst-
irnar, og urðum við að fara
krókaleiðir til þess að komast
til kirkjunnar. — Haustið 1916
fór ég svo til Kaupmannahafn
ar til verzlunarnáms, en kom
aftur 1918. Þá fór ég austur á
Eyrarbakka og vann fyrst við
verzlun Lofolii, en eftir að
hann hætti, hjá Nielsen.
— Var þetta ekki gömul og
gróin verzlun hjá Lefolii?
— Jú, hún stóð á gömlum
merg, en var heldur farin að
dragast saman. Þarna voru
ýmsar minjar frá eldri tímum,
og mér finnst Bakkinn vera
eins og kollótt kind, eftir að
húsin hurfu. íbúðarhúsið, eða
„Húsið“ stendur þó enn. Á
Eyrarbakka var ég til ársins
1931, en fór þá aftur til Kaup-
mannahafnar og fékkst þar
við verzlunarstöf þangað til
1937. Þá kom ég alkominn
heim.
— Hvernig líkaði vistin hjá
Dönum?
— Ágætlega, mér líkaði vel
við Dani og höfuðborg þeirra.
Ekki vissu þeir samt neitt um
ísland og höfðu heldur ekki
minnsta áhuga á að vita nokk-
uð um okkur eða Iand okkar.
— Hvernig var svo að koma
heim aftur?
— Mér fannst landið hafa
orðið ,,moderne“ á meðan ég
var í burtu. Nú, ég setti upp
fataverzlun vorið 1938 á Lauga
vegi 78, sem ég flutti svo
seinna á Grettisgötu 3. Þegar
innflutningshöftin voru sett á
fyrir alvöru, hætti ég að
höndla, enda hafði ég flest
verzlunarsambönd mín í Dan-
mörku, en þaðan var ekki
lengur hægt að kaupa vörur.
— Hvað tók þá við?
— 1936 fór ég að starfa hjá
sjúkrasamlaginu, og hef veríð
þar afgreiðslustjóri lengstum
síðan. Þá var mikið atvinnu-
leysi, og maður fékk stundum
að heyra það, að fólki fannst
greiðslurnar til samlagsins
vera óþarfa útgjöld. Þetta hef-.
ur breytzt.
— Kvæntur?
— Já, 1934 kvæntist ég
Rannveigu ' Árnadóttur frá
Seyðisfirði, og eigum við tvö
börn. Eitt barn átti ég fyrir.
— Aldrei langað til þess að
skreppa til Kaupmannahafn-
ar?
— Jú, en maður hefur ekki
efni á því. Ef ég ynni í happ-
drættinu.......
Fimmtíu ára er í dag, frú Ingi
björg Sigurðardóttir, Langholts-
veg 200, Reykjavík.
Sextíu ára er í dag Kristjana
Jóna Jónsdóttir frá Hnífsdal. —
Hún er í dag stödd á heimili son
ar síns að Heiðargerði 33.
Opinberað hafa trúlofun sína
■ungfrú Hrafnhildur Hansdóttir,
Nesvegi 51 og Páll Ólafsson,
Hvassaleiti 16.
Sjötug er í dag Pálína Pálsdótt
ir, Strandgötu 83. í dag verður
hún stödid á heimdli dóttur sinn
ar að Hringbrauit 75, Hafnarfirði.
Fyrir starf í þá átt að stuðla
að bættum samgöngum milli
íslands og Finnlands, hefur
forseti íslands sæmt hr. Arvo
Korsimo, samgöngumálaráð-
herra Finnlands, stórriddara-
krossi fálkaorðunnar. — Frá
þessu skýrði finnska blaðið
„Maakansa“ og birti þessa
mynd, sem tekin var, þegar
Erik Juuranto, ræðismaður af
henti Korsimo, ráðherra orð-
una.
Flugfélag íslands hf.:
kvöld. Fer tíl Glasgow og Khafnar kl.
8 í fyrramálið.
hafnar. A morgun til Akureyrar, Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjul
klausturs og Vestmannaeyja.
kl.. 10.30, Eeífur Eiríksson er væntan-
legur kl. 23 frá Luxemburg og Ams
erdam. Fer til New York kl. 00:30.
uuusiwpaiciag n jit v in ui 111.. ——
Katla er í Stettin. Askja er á Norður-
landshöfnum .
Hafskip hf.: Laxá er á leið til Lii-
beck.
H.f. Jöklar. — Langjökull er í Rvík
Vatnajökull er á leið til Rússlands.
Bergen. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur.
Sigga litla opnaði stofúhurð-
ina, horfði noklkra stund á
mömmu sína og sagði síðan:
— Mamma, nú veit ég hvað
ég setla að gefa þér næst þegar
þú átt afmæli.
— Nú og hvað á það að vera?
spurði móðir hennar.
— Ég ætla að gefa þér stóran
og fallegan spegil til að hafa í
anddyrinu.
— En elskan mín, það er stór
spegill í anddyrinu.
— Bkki lengur, ég var að enda
við að brjóta hann.
— Hvernig gekk þér að tala
frönskuna, þegar þú varet í
Panís?
— Það gekik alveg ágætlega. sögu.
að skilja hana.
im
1 Danskur Sníð og sauma
■ 2ja manna svefnskápur til sölu og sýnis á Rauðar- árstíg 28 2. hæð. dömukjóla, einnig síðbuxur Laugavegi 91 A Sími 23798.
Húnæði til leigu Píanó
ca. 90 ferm. húsnæði, hent ugt fyrir verzlun, léttan iðn að, skrifstofur og fl. Uppl. í síma 13014. Hornung & Möller til sölu. Einnig Rafha-eldavél eldri gerð. Tækifærisverð. Uppl. í Garðarstræti 25.
Stúlka óskast Hressingarskálinn Trésmiður Óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. okt. til 14, maí. Uppl. í sima 36021.
Stúlka óskast Blaupunkt
1. okt. Barnaheimilið Skála tún. — Sími um Brúar- land. bílútvarpstæki, nýtt tií sölu. Uppl. í síma 15175.
Orgel-harmoníum fallegt; vandað, þýzkt org- el-harmoníum til sölu og sýnis nú þegar að Laugarás vegi 51, rish. Sími 34500. Keflavík Til leigu 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 2078.
Risíbúð Heimilishjálp
til leigu. 2 herb. eldh. og bað. Fyrirframgr. — Tilb. merkt: „1723“ sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld. Stúlka óskast til heimilis- starfa um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 12817 eftir kl. 2.
1—2 hterb. og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu strax: Sími 16550. Rafha-ísskáþur til sölu. — Sími 18127.
Bíll Tilb. óskast í bifreiðina R 10497 sem er Fraiser árg. ’49. Bifreiðin verður til í sýnis við Leifsstyttuna fimmtud. 29. þ.m. kl. 5—7. Orgel-harmoníum óskast. — Uppl. í síma 50616.
Gott forstofuherb. til leigu á Melunum. Uppl. í síma 10624 eftir kl. 6 í kvöld. Tvær systur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23557 eftir kl. 6 í dag.
Sníðkennsla nokkur pláss laus á dagnám skeið (kl. 2—5. 2—3 daga í viku) sem hefst í byrjun okt. Sigrún A. Sigurðar- dóttir. Drápuhl. 48 S. 19178 Rafha-eldavél ásamt eldhúsborði, tvöföld um stálvask og blöndunar tækjum til sölu. Uppl. í síma 14379.
íbúð óskum eftir tveim herb. og eldhúsi sem allra fyrst. Má vera í kjallara. Barnagæzla gæti komið til greina. Sími 18498 eftir kl. 5 e.h. Stúlkur Vantar tvær ábyggilegar stúlkur til afgreiðslu í veit- ingasal og eina til eldhús- verka. — Brynjólfur Gísla- son, Hótel Tryggvaskáli — Selfossi
Vespa til sölu uppl. í glerslípun Egils Vil- hjálmssonar. Skoda model 1200 vel með farinn. Selst ódýrt milliliðalaust. Uppl. í síma 15912.
Tvær fóstrur óska eftir 2ja-3ja herb. . v,öS » K<ncli
£ íbúð. Uppl, í síma 35128.
Vörubíll \0
International model ’46 — stærri gerðin með skifti- drifi og lofthemlum til sölu. Uppl. í síma 14663.
« Ung, reglusöm hjón úti á landi óska eftir 3ja— 1 3ja herb. ibúð nú þegar. ; 1 Fyrirframgr. ef óskað er. . ® Uppl. í sima 18896. * að auglýsing i stærsva og utbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest --