Morgunblaðið - 07.10.1960, Qupperneq 4
4
MORCUNTtr. 4 fílfí
Föstudagur 7. okt. 1960
Mótorar
Til sölu er Chevrolet mótor
sem nýr, einnig sturtur,
pallur o.fl. Bedford mótor
gírkassi, hásing o.fl. Uppl.
á Bílav. H. Sveinsbjörnsson
við Hafnarfjarðarveg
Sími 50829.
Hafnarfjörður
Forstofuherb. til leigu i
miðbaenum. Uppl. í síma
50147.
Til leigu
Gott píanó. Uppl. í síma
11999.
Aukavinna
Stúlka getur fengið vel-
borgaða aukavinnu hjá
gigtveikum manni. Bréf,
merkt: „Vel borgað 1048“
sendist Mbl. strax.
Ilse
prjónagarnið er komið.
Verzlun
Guðbjargar Bergþórsdóttur
öldugötu 29 - Sími 14199
Félög — Fyrirtæki
Tek að mér að annast bók
hald, útreikninga og önnur
skrifstofustörf. Tilb. sé skil
að fyrir mánud.. merkt. —
„Ódýr — 1052“
2ja—3ja herb. íbúð
óskast fyrir barnlaus hjón,
nú þegar eða 1. nóv. Fyrir
framgr. Tilb. sendis afgr.
Mbl. fyrir mánud.kvöld,
merkt: „íbúð — 1051“
Sníð og máía
dömukjóla. Einnig hálf-
sauma. Upp’ í síma 18452.
Hafnarf jörður
Eins til tveggja herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. i
síma 11227.
Celló
afarvandað til sölu. Til sýn
is næstu daga á Víðimel 21
3. hæð t.h.
Óskum að
taka á leigu 2—3 herb. og
eldhús. Uppl. í síma 23544.
Hafnarfjörður
Til sölu Silver Cross barna
vagn. Uppl. í síma 50576.
Til sölu
Sófi, 3 stólar, innskotsborð,
borðstofuborð og 4 stólar.
Uppl. í síma 33377.
Til sölu
fiðla og gamalt pianó. Selst
ódýrt. Uppl. Lauateig 25 í
kvöld.
Celló
til sölu. Uppl. í aíma 16285.
Sölutencl
281. dagur ársins.
Árdegisffæði kl. 7:37.
Síðdegtsflæði kl. 19:55.
Siysavarðstofan ex opin allan sólar-
hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vltjanír), er á sama stað kl. 18—8. —
SímJ 15030.
Næturvörður vikuna 1.—7. okt. er í
Vesturbæjar-Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opln
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfiði vikuna 1.
til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, sími
50235.
Næturlæknir í Keflavík er Guðjón
Klemensson, sími 1567.
I.O.O.F. 1 = 1421078^ = 9. I
Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að
fegra bæinn okkar með því að sýna
snyrtilega umgengni utan húss sem
innan.
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda fund í Aðaistræti 12 kl. 20,30 í
kvöld, föstud. 7. okt. Fundarefni:
Fréttir af félagsstarfseminni (frú Sig-
ríður Ingimarsdóttir), frú Sigríður
Thorlacius sýnir skuggamyndir frá
Indlandi, kosið 1 basarnefnd o. fl.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð-
ur í stúkunni Mörk í kvöld kl. 8,30
stundvíslega. Verður kann haldinn í
húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Grét-
ar Fells fltyur erindi: Meðan líkaminn
sefur. Frú Hanna Bjarnadóttir syngur
einsöng með undirleik Skúla Halldórs
sonar. Kaffiveitingar á eftir. Utanfél-
agsfólk velkomið.
Kappræður Nixons og Kennedys. —
Onnur umferðin í kappræðum banda
rísku forsetaefnanna Nixons og Kenn
edys fer fram á morgun, laugardag
kl. 4 síðd. eftir íslenzkum tíma. Banda
ríska útvarpsstöðin Voice of America
mun útvarpa kappræðum þessum um
allan heim og ættu þær að heyrast
hér á landi á einhverjum þessara
hylgjulengda: 13 m (21,5 mc/s), 19
metrum (15,2 mc/s) 31 metra (9,5
mc/), 49 metrum (8,1 mc/s).
1 Sterlingspund ....... Kr. 107,00
1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10
1 Kanadadollar .......... — 39,03
100 Danskar krónur ....... — 553,85
100 Norskar krónur ........ — 534,90
100 Sænskar krónur ......... — 737,70
100 Finnsk mörk ............ — 11,90
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ...... — 76,35
100 Svissneskir frankar .... — 884,95
100 Gyllinl .............. —1010,10
100 Tékkneskar krónur ... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65
1000 Lírur ............... — 61.39
100 N. fr. franki ........ — 777,45
100 Pesetar ................ — 63,50
100 N. fr. franki .......... — 777.45
100 Pesetar ....;........... — 63.50
í*eir eru helzt til margir, sem halda
að eir geti komist áfram með því að
klappa sjálfum sér á öxlina.
— J. Buchan.
Það er mjög gott merki um sjálfs-
þekkingu, ef menn finna fleiri galla
hjá sjálfum sér, en öðrum.
— F. Hebbel.
Einu sigrar ,sem eru varanlegir og
engan iðrar, eru þeir, sem maður
vinnur á sjálfum sér.
— Napoleon.
Ég veit eitt hljóð svo heljar þungt,
sem hugans orku lamar;
með helstaf lýstur hjartað ungt.
og hrædd það tungan stamar.
Það dauðaklukku geymir glym
og gnýr sem margra hafa brim,
þau dómsorð sár með sorgar ym:
Þið sjáist aldrei framar.
Ástskyldar verur snöggvast sjást,
þeim sundra nornir gramar,
þá yndisvonin öll þeim brást,
þær aldrei verða samar.
Hve sárt, er slitnar hönd frá hönd,
og hafið veglaust skUur lönd.
Það suðar dimmt við sendna strönd:
Þið sjáist aldrei framar.
Steingrímur Thorsteinsson:
Eg veit eitt hljóð.
1 SUMAR var sagrt frá því hér
í blaðinu, að háskólarnir í Ox-
ford og Cambridge hefðu sent
34 stúdenta í leiðangur tii
Skotlands í samráði við
ie“, hefur hingað tll verið, að
ekki væri nægileg fæða handa
henni í Loch Ness. Nú upp-
götvuðu stúdentarnir þar fisk
torfur á 95 feta dýpi og sýnir
það að skrímslið getur auð-
veidiega lifað í vatninu. Það
sem að þessu sinni vakti á-
huga á að hef ja leit að skrímsl
inu og reyna að komast til
Tetkning af „Nesssie“.
skozka blaðið „Scotsmanu, er
kostaði leiðangurinn að
nokkru leyti. Hann var gerður
út, til þess að sanna eða af-
sanna tilveru hins dularfulla
sæskrímslis, sem sögur segja
að hafi aðsetur sitt í Loch
Ness vatni. £n „Nessie‘% eins
og Englendingar kalla oft hið
margumtalaða skrímsli, heJd-
ur áfram að verða leyndar-
dómur. Þó sáu stúdentarnir
tvisvar eitthvað dularfullt á
hreyfingu á vatninu, en mynd
ir sem af því voru teknar
komu mjög ógreinilega út.
Þeir gerðu teikningar af
þessu og sýndu þær Alex
Campbell, sem hefur verið
starfsmaður við vatnið í 40 ár,
sagði hann, að þetta væri
skrímsiið. Hann hefði $éð það
sex sinnum síðan 1933. Eitt af
rökunum gegn tiiveru „Ness-
botns í, hvort eitthvað væri
hæft í sögum þeim, sem geng-
ið hafa um fyrirbæri þetta,
var örstutt kvikmynd af hlut,
sem sást á hreyfingu á Loch
Ness og sýnd var í brezka sjón
varpinu. Sá sem myndina tók,
tebur að skrímslið sé „pleios-
aur“ sædýr frá forsöguöld,
sem álitið er að hafi dáið út
fyrir milljónum ára.
Þegar stúdentarnir höfðu
lokið rannsóknum sínum á
Loch Ness, en þeir leituðu
meðal annars á öllu vatninu
með bergmálsdýptarmæli,
héldu þeir til Parísar, til þess
að rannsaka nánar myndir
þær, er þeir höfðu tekið.
Vonast stúdentarnir til að
geta farið annan leiðangur á
komandi sumri, og gert frek-
ari tiiraunir til að varpa ljósi
á þetta dularfulla máL
Prófessorinn og hr. Leó gengu löng-
um og virðulegum skrefum út á vindu
brúna. En hún hafði orðið að þola
svo margt á langri ævi, að nú gat hún
ekki meira. Það hrikti ferlega í henni
— og svo brast hún.
Til allrar hamingju var ekki mikið
vatn í virkisgröfinni .... en nóg samt.
— Þetta er nú víst þriðja baðið, sem
ég fæ í dag, tautaði prófessorinn. —
Já, hreinlætið er líka mikils vhði,
anzaði hr. Leó.
— Ætli það sé ekki réttast fyrir
okkur að forða okkur sem skjótast,
Júmbó? hvíslaði Vaskur, — annars
eru þeir vísir til þess að heimta, að
við skömmumst okkar líka fyrir þetta
óhapp þeirra!
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hoííman
Á meðan svarta-þoka seinkar leit-
inni að Heston-bræðrunum .... held-
ur önnur vonlítil ieit áfram .... Þar
til ....
— Eigið þér við að fyrirtæki yðar
hafi þetta nýja lyf?
— Já, við getum «ent yður stná-
skammt af því strax og flugveður
batnar! Ef til vill á morgun!
— En á morgun verður það of seint!