Morgunblaðið - 07.10.1960, Síða 14

Morgunblaðið - 07.10.1960, Síða 14
14 MORGVivrtr 4 niÐ Föstudagur 7. okt. 1960 Allt á sama stað Vfljólbarðar og slöngur Atiræbur i dag: Árni Jónsson bóndi i Alviðru 640x13 520x14 560x14 500x15 550x15 640x15 650x15 700x15 700/760x15 800/820x15 165x40« 500x16 900x16 550x17 700x20 650x20 750x20 825x20 1100x20 Snjóhjólbarðar 760x13 760x15 550x16 Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 — Sími 22240 HALLÓ! HALLÓ! Nu er hver síðastur að gera góð kaup Aðeins á föstudag og laugardag Barnapeysur frá 25.00. Kvensloppar 125.00. Drengja- skólapeysur 85.00. Kvenpeysur 100.00. Kvengólftreyjur frá 120.00. Kvensundbolir. Sokkabuxur. Telpubuxur mis- litar með treyju. Köflótt ullarefni 25.00 meterinn. Efni í gardínur o. fl. tvíbieið 15.00. Tvistur 12.00 o. m. m. fl. VERKSMIÐJUtTSALAN, Víðimel 63. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðu- blöð, er fást í skrifstofu minni og hjá lög- reglustjórum úti á landi. Umsóknarfrestur er til 25. október n.k Lögreglustjórinn í Reykjavík 5. október 1960 Sigurjón Sigurðsson viíjin suða M atreíösui auðveld Bragðíð Ijúffengt Royal kðidu búðingarnir i ÞEGAR við sjáum hárin fara að grána á höfðum þeirra, sem eru á svipuðum aldri og við, förum við fyrst fyrir alvöru að gera okkur grein fyrir útliti okkar sjálfra, förum að gera okkur ljóst að eins og grámi fjalla- toppanna að haustlagi boðar ná- lægð vetrarins, svo boða og gráu hárin haust mannsævinn- ar. En þegar svo er komið ævi- skeiði okkar mannanna finnst mörgum ánægjulegt að dvelja í huganum við minningar æsku- áranna og minnast sjálfs sín og æskufélaganna með útliti oa vor hug hins þroskandi unglings. Einn þésara manna, sem mér er þannig ljúft að minnast er Árni Jónsson í Alviðru í Ölfusi, sem hinn 7. október fyllir áíta- tíu árin. Og þó að hann sé fædd- ur á Torfastöðum í Grafningi má svo heita að hann hafi alið allan aldur sinri í Alviðru, því hann fluttist þangað á fyrsta ári, og þar hafa foríeður hans búið síðan árið 1792. Þegar ég, sem þessar línur rita, kynntst þessu heimili fyrst, bjuggu þar foreldrar Árna; Jón Árnason og Margrét Sigurðardóttir kona hans. Kom ég oft að Alviðru á þeim árurn og naut óskiptrar alúðar og gest risni þeirra hjóna, barna þeirra og afa, sem ég man mjög vel og jafnan var glaður og hress í bragði fram á eiliár. Fleira var þar af venzlafólki þeirra hjóna. Virtist mér allt þetta fólk sam- hent í því að gera heimilið skemmtilegt og aðlaðandi og veitti því þroskandi menningar blæ. Eins og áður er að vikið voru þau Alviðru hjón mjög dagfars- góð og híbýlaprúð og góðum hæfileikum búin. Eru mér þau mjög minnisstæð frá ungnngs- árum mínum, sökum hinnar miklu Ijúfmennsku og aiúðar, er þau sýndu mér, krakkanum. Jón var maður fróður og kunni á mörgu skil. Smiður var hann bæði á tré og járn svo sem ver- ið hafði Árni faðir hans. Jafnan hafði hann nóg umræðuefni, er hann bar að garði, þó ekki um bresti náungans, því að bess hátt ar tal leiddi hann vanalega hjá sér, heldur flaug hugurinn vítt og breitt um lönd og álfur og um himingeiminn, þegar svo bar undir. að hann beindi hug- anum að hinni lifandi náttúru umhverfisins. Hann hafði yndi af að fræða og áð miðla öðr- um af þekkingu sinni og reynslu, enda var hann i hugarheimi niín um, unglingsins, hinn óskóla- gengni heimspekingur, sem vissi flesta hluti og kynni að útskýra þá til hlítar. Jón varð ekki gamall maður, lézt árið 1900 og Margrét kona hans um hálfu öðru ári síðar. Hún var talin á- gæt kona, glaðlynd og blíðlynd og stjórnaði sínum stóra barna- hóp með kærleiksríkri festu og lagni. í þessu umhverfi ólst Árni Jónsson upp, sem nú er að fylla áttatíu árin. Þau systkinin voru níu, sem fullorðinsaldri náðu. Við lát föður síns tók Árni við búsforráðum og hefur haft þau á hendi fram á þennan dag Árið 1922 má heita merkisár í lífi Árna í Alviðru. Þá hóf hann fiskirækt í allstórum stíl og með ágætum árangri og stundaði fram á síðustu ár. Má hann þvi teljast brautryðjandi í þeirri nýbornu atvinnugrein og naut þar í fyrstu leiðbeiningar Þórðar Flóventssonar frá Svart- árkoíi. í því starfi koma að góð- um notum hin meðfædda at- hyglisgáfa Árna og nákvæmni. Árni er maður prýðisvel greindur, hygginn og athuguil og hinn mesti búhöldur. Hann er ákveðinn í skoðunum og lætur ekki hvern goluþyt hafa áhrif á þær. Er slíkt háttur vi'ja- sterkra manna, sem vita nvað þeir vilja. Hann hefur tekið mikinn þátt í málefnúm sveitar sinnar og héraðs og hefur hvar- vetna þótt ráðsnjall og tiliögu- góður, þegar ungmennafélags- hreyfingin barst hingað til lands, snart hún bráti huga hans sem margra annarra ungra manna og gerðist hann bar brátt áhrifa- mikill þátttakandi og lét mál- efni þess sig miklu varða. Eiir.ig lærði hann sund á þeim árum og stundaði nokkuð íþróttir, eft- ir því, sem ástæður leyfður Árni í Alviðru hefur búið ó- kvæntur alla tíð, en frá láti móð ur hans hefur sama konan staðið fyrir búi með honum, Sigrún 'Sigurðardóttir frá Tannastöðum.- Er öllum kunnugum ijóst að Pökkunarstúlkur v a n t a r FISKtlR H.F. Sími 50993 — Hafnarfirði Sölumaður Heildverzlun óskar að ráða sölumann nú þegar. — Umsóknir sen list afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Sölumaður — 1049“. ou> English SELF POLISHIHC niiÍRPITE Þér fáið hinn fullkomna gljáa á gólfin með notkun hins gamla enska sjálfgljáandi DRI-BRITE. Ekkert nudd — engin fyrirhöfn. Svo auðvelt í notkun! Gljái, sem endist. . . og ekki sér á. Jafnasti fagurgljái, sem hægt er að hugsa sér. — Reynið sjólf- gljáandi DRI-BRITE fljótandi bón, — þegar í dag. hún hefur annast allt innan- stokks af dugnaði og fyrir- hyggju, enda kona prýðisvel að verki farin, þó nú séu kraftar hennar og starfsþrek allmjög tekið að dvína. Þau Árni eign- uðust tvö börn, son, er lézt við fæðingu og dottur Margreti að nafni, sem nú hefur að mesta létt störfum af móður sinni við bústörfin, því að hún er búsett 1 Alviðru ásamt manni smum, Magnúsi Jóhannessyni Mapnús- sonar frá Skarfanesi á Lanai. Að lokuni óska ég svo Árna.í Alviðru alls hins bezta á þessum merkisdegi ævi hans og óski að hann megi enn um skeið levsa mörg heillastörf af hendi ser til ánægju og landi og þjóð til gagná og blessunar og vonar að ævi- kvöldið verði honum svo bjart og ánægjulegt sem hægt er að vona. Ég vil að síðustu þak'ta honum og venziafólki hans ana vináttu og tryggð í mmn garð frá fyrstu tíð. Þar hefur mjog oft borið að garði og notið hinn- ar sönnu íslenzku gestrisni og jafnan farið glaðari frá garði og hressari í bragði en ég kom. Og það hefur orðið hlutskipti mitt við fjóra ættliði þessa heimilis að vera jafnan þiggjandinn, en aldrei veitandi, í þau tæp sjötíu ár sem kynni okkar hafa staðið. Jóh. Kr. Ólafsson. Húsmæðraskóliim á tsafirði settur ísafirði, 5. okt. HÚSMÆÐRASKÓLINN hér var settur 24. sept. sl. í skólanum eru nú 30 námsmeyjar víðs vegar að af landinu. Þorbjörg Bjarnadótt- ir, skólastjóri, dvelst nú um sex mánaða skeið í Ameríku við framhaldsnám. í fjarveru hennar gegnir Jakobína Pálmadóttic skólastjórastörfum. Ingibjörg Þor kelsdóttir, húsmæðrakennari, kennir matreiðslu í fjarveru skóla stjóra. Aðrir fastir kennarar eru Guðrún Vigfúsdóttir og Hjördis Hjörleifsdóttir. — G.K.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.