Morgunblaðið - 07.10.1960, Síða 16

Morgunblaðið - 07.10.1960, Síða 16
16 MORGVNBLAfílB Föetudagur 7. ekt. 1960 Hótei Borg Gerið ykkur dagamun Borðið á HÓXEL BORG BJORN R. EINARSSON og hljómsveit leikur frá kl. 8—1 Borðpantanir fyrir mat í síma 11440 SÖNGVARI: VALERIE SNANE Dansskóli • ** Heiðars Astvaldssonar - Otr'Y ■ 'v. ■ m ■ \ Vegna mikilla eftirspumar verður bætt við flokk fyrir 5—6 ára börn. Síðasti innritunardagur er í dag frá kl. 1—3 og 8—10 í sima 10-11-8. Skírteini afhent í Vonar- stræti 4 hálftíma áður en kennslan hefst. Guðbjörg Hlíf, Heiðar Ástvaldsson Dömur athugið Þurrkhettan við Hárþurrkima sparar tíma og erfiði. Er fyrir all- ar gerðir af Hárþurrkum. Fæst nú þegar á eftir töldum stöðum: Verzl. SÍS Austurstræti 10 Verzl. Hekla Austurstræti 14 Verzl. Regnboginn Bankastræti 7 Raforka Vesturgötu 2 Rakarastofa f’éturs & Vals, Skólavörðustig 10 Véla & Raftækjasalan Bankastræti 10 Verzl. Ljós h.f. Laugav. 20 Verzl. Luktin, Njálsgötu 87 — Varað við Framh. af bls. 13. kynnt okkur kommúnismann, eins og ég hef lýst honum, aldrei aflað okkur þeirrar þekkingar, sem er nauðsynleg til að skilja hann og geta mætt honum. Þörf fyrir þekkingu á kommúnisma Við í þessu landi þörfnumst meiri lærdóms í sögu kommún- istahreyfingarinnar. í skólum okkar er mikið kennt í fornaldarsögu, heimspeki, um landvinninga allt frá Alexander mikla til Napóleons. Um komm- únisma er næstum ekkert kennt. Og samt stöndum við nú aug- litis við hreyfingu, sem iýsir því yfir í heyranda hljóði, að hún muni tortíma okkur og öllu því nauðsynlegt frelsi okkar og fram vindu okkar, andlegri og efnis- légri. ■ .vv Það er til mikið magn af ágæt- um bókmenntum um kommún- istaleiðtogana og aðgerðir komm únista í Berlín, Kóreu og Urig- [ yerjalandi. Við vitum mikið uin eðli kommúnismans,, en samt er lítið sem ekkert kennt um kommúnismann í skólum okkar. Ég hef kynnt mér þetta í mÖrg- um háskólum og menntaskólum, Og ég veit, að nemendur þar hafa ekki tækifæri til að kynna sér kommúnistastefnuna svo t neinu nemi. Þessu þarf að breyta, og sömuleiðis ætti að taka upp kennslu um þessa stefnu í öðr- um framhaidsskólum. I Hafnarfirði í Vestmannaeyjum Einungis fáir hafa lesið eitt- hvað um Marx, hinn svokallaða föður kommúnismans. Hann var einhver lítilmótlegasti maður í samskiptum sínum við annað fólk, sem um getur. Hann var ófrumlegur kenningahugsuður. Skrif hans um efnahagsmál voru jafnvel orðin úrelt, þegar þau komu út. Jafnvel kommúnistar sjálfir eru farnir að viðurkenna, að hann sé ekki áreiðanlegur leiðsögumaður í stjórnmálum. Það ætti að kenna sögu komm- únismans á raunsæjan hátt, vís- indalega. Við ættum ekki að þurfa að óttast að taka upp slíka kennslu. Látum staðreyndirnar tala sínu máli sjálfar. Það er mjög nauðsynlegt að Útbreiða þekkingu á eðli komm- únismans og ógnun hans við sið- menningu vora. Almennt séð, höfum við og aðrar þjóðir hins frjálsa heíms nokkurn skilning á eðli hernað- arógnUnar Sovétríkjanna. í þessu landi hefur verrð éytt mikl- urtí fjármunum og1 mikil vinna hefur verið helguð því að geta mætt þessum ógnunum. Við verð- um að viðhalda herstyrk okkar. Og ég held við muhum gera það. Sovétnkin bera miklá virðingu fyrir herstyrk okkar, og við verðum að sjá til þess, að þeir haldi því áfram. Þeím skilst að þeir hafi engan hagnað af kjarn- orkustyrjöld. Af því dreg ég þá ályktun, að Sovétríkin séu ekki fyrst og fremst að búa sig undir hernað- arárás í mjög náinni framtíð, þótt þeir muni halda áfram ógn- Sendisveinar Vantar röska sendisveina. — Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 6—12 og einnig kl. 8—12 og 1—6 e.h. / Lr« ■ . Sími 22-4-80 Verziunaratvinna Nokkur heildsölufyrírtæki óska eftir að ráða skrif- stofustúlkur. söiumenn og sendisveina. — Upplysing- ar gefur skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 8. Félag íslenzkra stórkaupmanna Stebbabúð Verzl. Framtíðinn. Á Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga. Verksmiðjan Signa F.rlend blöð og tímarit Útvegum eriend blöð, tímarit og bækur. Blöðin og tímaritin send beint frá útgefendum til kaupenda. Fyllið út pöntunarseðilinn og sendið okkur hann. Tilgreinið nafn útgefanda og land. PÖNTUNARSEÐILL Und^'-'taðui- óskar að (kaupa) gerast áskrifandi að: Dags................. Nafn.................... Heimili .................. Póststöð.................. Til BOKA- og BLAÐASÖLUNNAR, Importeis Hc Fxporters of Books, Subscription Ageats. Box 3W2, Akureyri. Vélritunarstúlka óskast á skrifstofu vora. Ensk hraðritun æskileg. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda Stúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við flugbarinn á Reykjavíkurflugvelli nú þeg- ar. — Vakíaskipti. — Upplýsingar í síma 16600. unum sínum og styrkja hermátt kommúnistaríkj anna. Með þetta í huga, held ég, að stríðsógnunin sé ekki stærsta hættan, sem yfir okkur vofir. Og hvaða hætta er það þá? Eitt er víst: Við getum verið vissir um það, að kommúnistar muni beita sér gegn okkur á hverj- um þeim vettvangi, þar sem þeir álíta sig hagnast á því. Aðferðir, sem Krúsjeff mun ef til vill nota. Erum við viðbúnir, ef Krúsjeff mun leggja megináherzlu á að snúa ríkjum hins frjálsa heims til fylgis við sig með leyndum, dulbúnum og sviksamlegum ráð- um? Með því að knýja leiðtoga hinna nýju og völtu rikja til fylgis við sig? Með því að lofa þeim öllu fögru, senda þeim hergögn, veita þeim efnahagsaðstoð, gefa þeim vörur og senda þeim sérmenntaða menn? Með því að ná yfirráðum yfir byltingum, sem ef til vill var stofnað til af réttlætisástæð- um, og beina þeim inn á braut kommúnismans? Á þennan hátt mun hann reyna að gera að kommúnista- ríkjum eða að handbendi komm- únista ýmis ríki, sem nú eru frjáls, en gætu orðið að lepp- ríkjum kommúnista vegna slægð- ar þeirra. Ef til vill mun fólkið í þessu landi læra nýja lexíu í kommún- isma, vegna þess að Krúsjeff er nú að beita þessum aðferðum sínum rétt við nefið á okkur. Hann er að snúa byltingu, sem upprunalega hafði stuðning ágætra manna, og undirbýr bar valdatöku kommúnista. Kuba er ekki eina landið, þótt það sé næst okkur, þar sem slíkir at- burðir eru i uppsiglingu. Erum við fullkomlega viðbúnir þessari tegund hættu, og erum við tilbúnir til að gera allt, sem við getum, til þess að slíkt muni ekki gerast í öðrum löndum heims? Þetta er núná meginatriðið i sókn Rússa til heimsyfirráða. Það verðum við að skilja. Við verðum að rannsaka þessa hættu niður í kjölinn, og við verðum að vernda okkur gegn henni. — Af sjónarhóli Framh. af bls. 15. í Leith fara allmargar farþeg- ar af skipinu, en aðrir koma í staðinn. Við borðið okkar taka sér sæti dönsk mæðgin. roskin kona og sonur hennar, á að gizka um fertugt. Þetta er auðsjáan- lega mikið efnafólk, sem mun geta veitt sér flesta hluti, en þau kjósa sér far með Gull 'ossi vegna þess hve hér er fullkom- inn farkostur og fullkomin þ;ón- usta. Ég heyri líka, að þau hrósa bæði skipi og ölium viðurgjörn- ingi. Mér verður hugsað hálfa öid aftur í tímann þegar Danir önnuðust allar siglingar hér við land — vægast sagt við mis- jafnan orðstír — svo er ákvöið- unarstaðnum náð — Kaupmanna höfn — Þetta er ekki meira en bregða sér milli sveita í gamia daga. — Og eitt kvöldið stendur sveita maðurinn á Raðhústorgi í mhd- um haust-andavara. Ljósaaug- lýsingarnar leiftra í öllum átt- um í öllum regnbogans litum og um ferð stórborgarinnar niður um allar götur eins og flaumur skaftfellskra vatna. Skrifstofustarf óskast Stúlka 18 ára með gagnfræða próf héðan og lýðhá.skóla- menntun frá Sviþjóð, nokkuð vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppi. í sima 34551.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.