Morgunblaðið - 13.10.1960, Síða 13

Morgunblaðið - 13.10.1960, Síða 13
Fimmtudagur 13. okt. 1960 MOnr.TlVUtl Afílb 13 Ingibjörg Kristjáns dóttir - minning Sárt er að gráta góðan vin, sem grafar myrkrin hylja köld. Æ kemur eftir skúrir skin. er skýja dimmu rofna tjöld, því vér síðar sjáum þá. sem hér skildust okkur frá. ÞESSI fornkveðnu orð komu mér í hug, er mér barst andlá's íregn vinkonu minnar. Ingibjarg »r Kristjánsdóttur. Fregnin um lát hennar kom mér þó ekki á óvart, því hin erfiðu veikmdi hennar síðustu vikur gáfu til kynna að hverju stefndi. Ingibjörg var fædd 18. ágúst 1868 að Norðtungu í Þverárhiíð, dóttir hjónanna Sæunnar Jó- hannesdóttur og Kristjáns Tóm- assonar. hún á þeim grunni er mótaði tilfinningar hennar strax í bernsku, ekkert gat truflað hana í þeim efnum. Félagslyndi og vinfesta voru sennilega einna ríkustu þætt- irnir í skapgerð hennar, sem allir hennar vinir fengu notið í ríkum mæli. Þessir kostir gerðu hana ógleymaniega öllum þeim sem kynntust henni og er ég þess fullviss að nú að teiðar- lokum, senda allir vinir og ætt- ingjar henni 1 anda, hlýjar kveðjur og þakkir fyrir ánægju legar samverustundir, vináttu og tryggð. Árið 1926 réðst Ingibjörg að Deild á Álftanesi til Guðbjart- ar Jóhannssonar, er þar bjó á því heimili dvaldi hún í 15 ár, eða þar til Guðbjartur lézt. Og það var í Deild, sem leiðir okkar Ingi'bjargar lágu saman. Ég flutt ist þangað fjögurra ára gömul með móður minni, sem þá var orðin ekkja. Ingibjörg var þá komin hátt á sextugsaldur. Við mamma vorum svo heppnar að eignazt strax óskipta vináttu hennar, sem aldrei brást og minn ingamar frá þessum æskuaár- um mínum eru eins og bjartur sólargeisli, þar bar aldrei skugga á. — Ingibjörg var sérlega barn- góð og naut ég þess í ríkum mæli og mér er óhætt að segja án þess að varpa skugga á minn- ingu móður rninnar, að Ingi- björg hafi verið mér sem önnur ur móðir. frá okkar fyrstu kynn um til hinztu stundar. Ingibjörg átti bví láni að fagná að vera heilsunraust. Siðustu ellefu árin dvaidi hún á EiUi- heimilinu Grund og naut þar hinnar beztu umönnunar. Hún eignaðiet nýja vini og gömlu kunningjarnir heimsóttu hana og hún kunni vel að meta það, en kraftarnir voru farnir að þverra og aldurin orðinn hár. Síðustu tvö áin mátti hún kallast sjúkl- ingur, samt var hún óvenju hress er hún miðjan september sl. varð fyrir því óhappi að detta og mjaðmarbrotna, var hún þá flutt í sjúkrahúsið að Landakoti og andaðist þar 7. þ. m. 92 ára að aldri. Þetta er í stórum dráttum saga Ingibjargar Kristjánsdóttur; hún lætur ekki mikið yfir sér og er án efa lík sögu margra íslenzkra alþýðukvenna, en þó er það trú mín að Ingibjörg hafi um marga hluti verið óvenjuleg kona. Elsku Imba mín, ég vil nú að lokum þakka þér alla þina órofa tryggð og vináttu er þú sýftdir mér og fjölskyldu minni. Við biðjpm þér blessunar á hinni nýju vegferð þinni, fullviss um að þú átt góða heimvon. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk íyrir allt og allt. H. H. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málf/utningsstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. KaupsýslumennJ Látið ekki sambandið við viðskiptavini yðar rofna Mikilvæg&sti þátturinn í afkornu ve unarinn&r er &ð vera í góðum tengslnm við fólkið. — Hagsýnn k&upsýslumaður auglýsir því að staðaldri i útbreiddaeta biaði landsins. jRwðitttMtafrtfe Sími 2-24-80 Kornung var hún tekin í fóst- ur að Helgavatni í Þverárhlið til hjónanna Margrétar Halldórs dóttur og Þorbjörns Sigurðsson- ar og hjá þeim dvaldi hún fram yfir fermingaraldur, þá var bjart í hugarheimi hennar og lífið spáði hinni ungu, glaðværu stúlku góðu. Svo sem að líkum lætur varð hún strax ung að árum að fara að vinna fyrir sér og ganga til þjálfunar í allströngum starfs- skóla lífsins, en þaðan mátti ó- tvírætt gefa henni fyrstu ágætis einkunn Á þeim árum var ekki I mörg hcrn að iíta hvað stöðuval snerti, þá var það mest um vert að kom ast á góð heimili í vinnumenbsku Og þann kost tók Ingibjörg. — Eftir að hún fór frá æskuhe;m- ili sínu dvaldi hún sem vmnu kona á ýmsum stöðum og ávalH á hinum mestu myndar- og merk isheimilum, bæði í Borgarfirði og víðar og ætíð síðan minntist hún húsbænda stnna með hlýhug og virðingu. Hún vann störf sín af alúð og trúmennsku og hvar hún var eignaðist hún vini, og enda þótt nú séu margir þeirra horfnir af sjónarsviðinu, þá er enn eftir stór hópur þeirra. Ekki mun Ingibjörg hafa hlot- ið neina teljandi menntun í æsku en hún hlaut I vöggugjöf góðar gáfur og notaði þær á réttan hátt. Hún auðgaði anda sinn með lestri góðra bóka,. sérstaklega unni hún Ijóðum og kunni ótrú lega mikið af þeim; hún var einórð í framkomu, lét óhikað sk< ðanir sinar i ljós og hirti ekki um hvort þsér likuðu betur eða ver, í það og það skiptið. Hún var skemmtileg og v;ð- ræðugóð og átti kímnigáfu í rík um mæli. en fór vel með. hún hafði mikið yndi af hljómlisl og hafði sjálf mjög fagra söngrödd. Ingibjörg var mjög tilfinninga- næm og allir þeir sem undir höfðu orðið í lífsbaráttunni, áttu hinn næma skilning hennar og hlut þeirra reyndi hún af fremsta megni að rétta. Hún var trúuð kona og hug- myndir *ínar og lífsskoðun reisti Útboð Tilboð óskast um raflögn, símalögn o.þ.h. í Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins við Sunnutorg. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora Traðarkotssundi 6, gegn 300.000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKUR. Til sölu 3ja herb. íbúð við Langholtsveg, mjög sólrík. Gott verð. Lítil úíborgun. VIÐSKIPTAMIÐLUNIN Melabraut 12 — Sími 12051. Látið vita, sem allra fyrst um bækur og málverk sem eiga að seijast á næstu uppboðum. Listmunauppboð SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR Austurstræti 12 — Sími 13715. Þaó var erfitt, sióasta sumarleyfió... Volkswagen í skyndihappdrœtti Sjálfstœðisflokksins . . . en næsta ár, . . . þá verður gaman

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.