Morgunblaðið - 20.10.1960, Page 6
6
MORCVNULAÐIb
Fimmtudagur 20. okt. 1960
ísSendingar hljóta styrki
| Glæsileg verzlun i Borgarnesi j
raunvísinda og tœkni
d vettvangi
FYRIR NOKKRU stofnaði Efna-
hagsamvinnustofnun Evrópu til
sérstakra styrkja í þeim tilgangi
að auðvelda mennta- og rann-
sóknarstofnunum á vettvangi
raunvísinda og tækni að komast
í kynni við framfarir og nýjung
ar á því sviði, er þær fjalla um.
Er ætlazt til, að stofnun, sem
slíkan styrk hlýtur, verji hon-
um annað hvort til að senda ut-
an hæfan mann úr starfsliði sínu
til að kynna sér þróun og nýja
tækni við erlenda stofnun eða
stofnanir, sem framarlega standa
á sínu sviði, eða til að bjóða
heim erléndum sérfræðingi til
ráðuneytis um tæknilegar endur
bætur á starfsemi stofnunarinn-
ar. Styrkir þessir nefnast á ensku
„O. E. E. C. Senior Visiting Fell-
owships". Af þeim greinum vís-
inda og tækni, sem helzt er ætl-
að að njóta styrkjanna má nefna
stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði,
verkfræði ýmiss konar og land-
búnaðarvísindi, — hins vegar t.
d. ekki læknisfræði, þar sem sú
grein telst ekki í núverandi
verkahring O. E. E. C. — Styrk-
ina má veita til mislangs tíma,
en.þó allra lengst til eins árs.
Eru þeir í því fólgnir. að greidd-
ur er nauðsynlegur kostnaður
vegna fargjalda og að auki til-
tekin fjárhæð dagpeninga.
Hverju aðildarriki O. E. E. C.
er árlega úthlutað nokkurri fjár-
hæð til ofangreindra styrkja, og
er úthlutun þeirra í hverju landi
falin ákveðnum innlendum aðila.
Hér á landi er það menntamála-
ráðuneytið, sem styrkjunum út-
hlutar. Hlutur íslands af styrk-
fénu var fyrir fjárhagsárin 1958
til ’59 og 1959 til ‘60 samtals
53.080 franskir nýfrankar eða ríf
lega 400 þús. kr., og nýlega hefur
verið tilkynnt, að framlagið fyrir
fjárhagsárið 1960 til ’61 muni
nema 32,740 nýfrönkum.
Menntamálaráðuneytið aug-
lýsti umrædda styxki með bréfi
til hlutaðeigandi stofnana vorið
1959, en það var ekki fyrr en s.l.
vor, eftir að vakin hafði verið
athygli á málinu á nýjan leik, að
umsóknir fóru að berast að ráði.
Fyrstu styrkjunum var síðan út-
hlutað í sumar. Eftirfarandi að-
ilar hafa hlotið styrki fram að
þessu.
1. Ríyinsóknaráð ríkisins
vegna ferðar nokkurra sér
fræðinga til Norðurlanda
til að kynnast skipulagi
rannsóknastarsemi þar, m.
a. með Hliðsjón af undir-
búningi rannsóknahverfis,
sem raett hefur verið um
að koma á fót í Keldna-
hloti í nágrenni Reykja-
víkur. Förin var farin í
septembermánuði síðast
liðnum, og tóku þátt í
henni eftir taldir menn.
Steingrímur Hermannsson,
framkvæmdastjóri Rann-
sóknaráðs, Jakob Gíslason,
raforkumálastjóri, dr.
Gunnar Böðvarsson, for-
stöðumaður jarðhitadeild-
ar raforkumálaskrifstofunn
ar dr. Halldór Pálsson,
deildarstj. búnaðardeildar
Atvinnudeildar Háskólans,
Jóhann Jakobsson, deildar-
stjóri iðnaðardeildar At-
vinnudeildar Háskólans og
húsameistararnir Sigvaldi
Thordarson og Skaphéðinn
Jóhannesson.
2. Rannsóknaráð ríkisins f.h.
búnaðardeildar Atvinnu-
deildar Háskólans vegna
ferðar dr. Björns Jóhannes
sonar, jarðvegsfræðings, til
Norðurianda til að kynnast
nýjungum í fræðigrein
sinni. Förin var farin í
september síðast liðnum.
3. Sami aðili vegna farar
Stefáns Aðalsteinssonar,
búfjárfræðings, til Norður
landa og Skotlands í júní-
mánuði síðast liðnum til að
kynnast nýjungum á sviði
búfjárræktar.
4. Rannsóknaráð ríkisins
vegna ferðar Ásgeirs >or-
steinssonar, verkfræðings,
til Bandaríkjanna til að
kynna sér nýjar aðferðir
við meðferð grass. Ásgeir
er nýfarinn vestur og mun
dveljast þar um þriggja
vikna skeið.
5. Verkfræðideild Háskóla ís
lands vegna ferðar >or-
bjarnar Sigurgeirssonar,
prófessors til Norðurlanda
til að kynna sér kennslutil
högun við norræna tækni-
háskóla einkum breytingar
þær sem fyrirhugaðar eru
við verkfræðiháskólann í
Kaupmannahöfn. Förin
var farin í septembermán-
uði síðast liðnum.
6. Eðlisfræðistofnun Háskóla
íslands vegna ferðar Páls
Theodórssonar, eðlisfræð-
ings, til Danmerkur til að
kynnast þróun rannsókna-
starfseminnar í rannsókn-
arstöð dönsku kjarnorku-
nefndarinnar á Risö. Páll
• Skógrækt —
náttúruvernd
Fyrir nokkru birti ég hér
í dálkinum kafla úr grein í
Náttúrufræðingnum eftir dr.
Finn Guðmundsson varðandi
náttúruvernd og skógrækt.
Nú hefur ritstjóri „Heima er
bezt“ í riti sínu svar við
þeirri grein og mun ég því
einnig leyfa mér að taka hér
upp kafla úr svarinu:
„.... Skógræktarlögin voru
um langt skeið virkasta laga-
setningin um náttúruvernd-
un, enda þótt fleiri lagastafir
hnigu að sama efni. >egar á
þetta er litið virðist það
gegna furðu, að náttúruvernd
og skógrækt skuli ekki geta
tekið höndum saman í star/i
sínu, og að kalt skuli anda til
skógræktarinnar frá forystu-
mönnum náttúruverndar eins
og merkja má í fyrrnefndri
grein.
>ví verður að vísu ekki
fór utan í ágúst mánuði
síðast liðnum og dvaldist
á Risö um sex vikna skeið.
7. Menntaskólinn í Reykja-
vík vegna ferðar Guðmund
ar Arnlaugssonar, yfirkenn
ara, til Norðurlanda í á-
gústmánuði síðast líðnum
til að kynna sér eðljsfræði
kennslu við menntaskóla.
8. Sami aðili vegna ferðar
Jóhannesar Áskelssonar,
yfirkennara til Bretlands
Framh. á bis. 17.
neitað, að þessir tveir aðilar
vinna eftir ólíkum sjónar-
miðum. Markmið náttúru-
verndar er verndun náttúru-
verðmæta sakir fegurðar
þeirra og sérkennileika eða
vísindalegs gildis. Hún vill
kenna mönnum að umgang-
ast náttúru landsins með virð
ingu og gætm, og jafnframt
vernda bað, sem sérstakt gildi
hefur fyrir náttúruvísindin.
Er þetta nauðsynlegur þáttur
í menningu hverrar þjóðar,
sem sízt verður ofmetinn.
* Arðmeira og
b^ggilegratend
Skógræktin er hins vegar
umfram allt hagnýtt starf.
Friðun lands á hennar vegum
er ekki einungis, til bess að
halda við gróðri la idsins,
heldur einnig að bæta hann,
og gera landið um leið arð-
meira og byggilegra. Tilraun
ir og reynsla undanfarinaa
BORGARNESI í október. —
Kaupfélag Borgfirðinga flutti
nú nýlega starfsemi sína í ný
og glæsileg húsakynni Hús K.B.
mun vera það stærsta sinnar
tegundar hér á landi, grunnf.'öt-
ur þess er 42x24 m eða 1008
fermetrar. gólfflötur alls húss-
ins er 2661 ferm. og húsið altt
rétt tæpir 10.000 teningsmetrar.
Teiknistofa SÍS hefur gert ailar
teikningar. Yfirsmiður var Sig-
urður Gíslason, Borgarnesi.
í nýja verzlunarhúsinu er öllu
sérstaklega vel fyrir komið til
hagræðis fyrir viðskiptavini og
starfsfólk. í aðalverzlunarsal
eru: búsáhöld, vefnaðarvara,
ára hafa sýnt, að á þessu sviði
eru miklir möguleikar fyrir
hendi, til að gera atviinnulíf
landsmanna fjölþættara og
tryggja afkomu þjóðarinnar.
>að er því með öllu ómaklegt
að tala um einhverja minni-
máttarkennd eða þjóðar-
komplex í sambandi við
störf skógræktarinnar eða
þann áróður, sem forystu-
menn þeirra mála hafa uppi,
til að safna öilum iandslýð
undir merki skógræktarfélag
anna. >að er vissulega engin
minnimáttarkennd sem þar
er að baki. Ef svo væri mætti
allt eins vel kalla það minm-
máttarkennd, að bændur
húsinu rafmagnsheimilistækja-
deild, Málningarvörudeild o. fl.
>á er einnig nýlenduvörudeiid
með kjörbúðarsniði, inn af kjör-
búðinni er pökkunarsalur og
pantanaafgreiðsla og frá henni
pakkarenna niður á neðstu hæð,
en þar verður bifreiðastöð fé-
lagsins til húsa.
Bygging þessi sýnir að mikiil
stórhugur ríkir hjá ráðamönn-
um K.B., þar sem jafníramt
þessari stórbyggingu var byggt
hjá félaginu stórt frystihús og
áætlanir munu vera uppi uru
byggingu sláturhúss í Borgar-
nesi. Kaupfélagsstjóri K. B er
>órður Pálmason og hefur hann
landsins hafa ekki látið sér
nægja hina aidagömlu rækt-
unaraðferð að aka skai-ni á
hóla, án þess að annað væri
gert, og að halda verndar-
hendi yfir túnþýfinu, en í
þess stað hafa þeir tekið sig
til, brotið land til ræktunar
og sáð í flögin fræi af eriend-
um uppruna, til að auka
töðufeng sinn.
* Furulundurinn á
Þingvöllum
tisBBBuaBHBnRrmi
Missætti náttúruverntíar-
ráðs og skógræktarinnar staf
ar af því að gróðursettir hafa
verið erlendir barrviðir á
nokkrum þeim stöðum, þar
sem ráðinu pykir sem þeir
spilli fegurð og upprtmalegri
náttúru landsms. Um slíkt má
lengi deila. En vel get ég fall-
izt á að ekki hefði átt að gróð
ursetja barrviði í námunda
við þinghelgina fornu á >ing-
völlum, heldur leyfa náttúru
unni sjálfri smám saman að
vefja það svæði birkiskógi.
Hins vegar er of langt gengið
að heimta brott furulundinn
gamla á >ingvöllum. Hann er
þegar orðinn þáttur í lands-
laginu þar, o_g mikill meiri
hluti þeirra íslendinga. sem
>ingvöll þekkja, hafa ekki
séð hann öðru vísi en með
hinum dökkgræna furulundi
í baksýn. En fyrst vér ræðum
um >ingvelli og breytingar á
náttúru landsins af manna-
völdum skulum vér nefna al-
kunnugt dæmi. Sögur vorar
herma, að forfeður vorir hafi
breytt farvegi Öxarár í það
horf, sem nú er, fyrir um þús
und árum, og skapað við það
Öxarátfoss. EI þá hefði ver-
ið náttúruverndarráð mundi
það vafalaust hafa andmæit
þessu og krafizt að ain yrði
faérð á sinn gamla farveg. En
hver mundi nú kjósa Öxarár-
foss á braut? og skyldi ekki
geta farið eitthvað líkt. um
furulundinn gamla?.,.
-*bækur og ritföng; einnig er í verið það síðan 1932. — H.