Morgunblaðið - 20.10.1960, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.10.1960, Qupperneq 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. okt. 1960 Guðrún Ágústsdótti Minningarorð Fædd 13. ágúst 1937. Dáin 10. október 1960 HÖFÐI er yzti bær í Eyrar- sveit. Stendur á mjórri undir- lendisræmu, nokkru austar, þar sem Búlandshöfði skerst í sjó Iram, og þrýtur á háum sjávar- hömrum. Alfaraleið heíir legið wn Búlandshöfða en ógreið og toep, hefir mörgum gata sú þótt. sem legið hefir um brattar skrið urnar ofar hömrunum. Torleiði 'hefir jafnan þótt þar og hætlu- samt að vetrarlagi þó nægt væri að klöngrast um fjöru stórgrýtið undir hömrunum Að austan er langur vegur og var ærið ógreið ur í næsta verzlunarstað Ærið hefir þar verið erfitt að drátta Samkomur K.F.U.M. aðaldeildin Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir karlmenn velkomnir. ZION, Óðinsgötu 6A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. — Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Filadelfía Biblíulestur kl. 5 og vakning- arsamkoma kl. 8.30 hvert kvöld vikunnar. Ingvar Kvarnström talar. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn 'mmtudaginn kl. 20.30 kvöld- v a. Veitingar, söngur og hljóð fai.asláttur. Brigadér og frú Nil- sen tala og stjórna. — Allir vel- komnir. Félagslíf íþróttafélag kvenna Munið leikfimina í kvöld kl. 8 í Miðbæjarskólanum. Skíðafólk, Reykjavík! Vetrarfagnaður í Framsóknar- húsinu (uppi) föstudaginn 21. okt. kl. 9. Dansað til kl. 2. — Í.R. og K.R. Skíðadeild K.R. Um næstu helgi verður skíða- lyftan reist og sett saman. All- ir þeir félagar sem ætla að starfa við það, eru beðnir að hafa sam- band við Martein Guðjónsson eða Þóri Jónsson sem fyrst. — Farið kl. 2 laugardag og kl. 9 sunnud. — Byggingarnefnd skíðalyftu. Kennsla Uátið dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um rífcis- styrk. — Atvinnumenntun. — Kennaramenntun tvö ár. — Biðj- ið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan.,.3ja mánaða 4. ágúst. G. Hargböl Hansen. Sími Tlf. 851084. — Sy og lilskærer- skolen, Nyköbing F, Danmark. I. O. G. T. Stúka,n Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8. -— Kl. 8,30 verður farið á kvöldvöku hjá Bindindisvikunni. Félagar mætið stundvislega kl. 8. — Æ.t. til nú, að tækni nútímans er að ryðja veg um þessar vegieysur. Náttúra er þarna stórskorin og hrikalég. Himingnæfandi fjallið á aðra hönd, en víðfeðmur haf- flötur Breiðafjarðar á hina. Eigi ósj-aldan lemur hafaldan stór- grýtta, klettótta ströndina í stormum hausts og vetrar. En um vor þegar náttúran er í sínu fegursta skarti, sjór ér lognslétt- ur, og aldan gjálfrar létt við þangivaxnar flúðirnar neðan við bakkana sem bærinn scendur á. Kliður sjófuglanna, sem sveima j yfir fj.örunni fyllir loftið og í himingnæfandi hömram ofar i snarbröttum grasigrónum hlíð- um býr fýllinn sér hreiður. Út- sýn er fögur úr fjaUshlíðinm yfir lygnan flöt hins mikla fjarð ar til Barðastarandarfiallanna, sem þar rísa í blámóðu fjarlægð arinnar, en undirlendi þar alJt hafi hulið. Þá er unaður barns- sálinni að hlusta á 'éttan klið i lækjanna, og kvak mófuglanna og finna áfenga angan gróðurs- ins, en frá fjörunni berast hin margbreytilegu hljóð fugla cg sjávar, og sjálf er fjaran hinn síbreytilegi og heillandi ’eik- völlur. Á þessum stað fæddist Guð rún sál. Hún var dóttir hjón-| anna Ástrósar Halldórsdóttur og Ágústar Lárussonar. Höfðu þau byrjað búskap þar af dugnaði og' bjartsýni. og búið þar um hríð áður en Guðrún sál. fæddist.. Þau eru þekktar dugnaðar mann | eskjur, og erfði hún þá kosti í Finnastaðahjóri sextug HINN 11. þ. m. var haldin mik ill og skemmtilegur fagnaður að Finnastöðum í Eyjafirði. Tilefni þess var að hjónin þar héldu hátíðlegt sextugsafmæli sitt. — í rauninni eru 10 dagar milli af- ríkum mæli. Ekki var heiglum; mælanna, frú Hólmfríður Páls- hent að byrja þar búskap á þeirri erfiðu jörð á þeim tíma. Mikil er þar flæðihæPa fyrir sauðfé, og mörg voru sporin, og mörg handtökin fyrir einyrkja hjón þar og tímar erfiðir þó þeim farnaðist vel. Við þessi skilyrði lifði Guðrún bernsku sína. Snemma fór hún að hjálpa foreldrum sínum, sem voru ein yrkjar á þessari erfiðu jörð Var þeim hvert handtak, og viðvik, kærkomið. Voru þau henni og öllum börnum sínum þakkiát fyrir. Vorið 1945 fluttist hún með foreldrum sínum að Kötlu- holti í Fróðárhreppi. Dvaldist hún þar á heimili foreldra sinna, unz hún giftist Gunnari Guð- laugssyni frá Hellissandi og bjuggu þau þai^fyrst, en síðar í Ólafsvík. dóttir er. fædd hinn 1. okt., en Ketill Guðjónsson hinn 11. Fréttamaður biaðsins átti þess kost að sitja aímælishóf þeirra hjóna og notaði tækifærið til þess að laumast afsíðis með Katli ofurlita stund, ræna hann gest- um sínum og leggja fyrir hann nokkrar spurningar. Við byrjum á byrjuninni. Ketill er fæddur í Kálfagerði í Saurbæjarhreppi og sömuleið- is er Hólmfríður kona hans bor- inn og barnfæddur Eyfirðingur, | bróðurdóttir Magnúsar Sigurðs- sonar á Grund. j Árið 1908 fluttist Ketill með foreldrum sínum að Eyvindar- ' stöðum í Sölvadal og átti þar heima þar til hann hóf búskap i á Finnastöðum vorið 1923. Haustið 1919 settist Ketill i Hvanneyrarskóla og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur árið 1921. Á þeim árum var það tals- vert algengt að búfræðingar tækju sér önnur störf en búskap inn, en um helmingur skólafé- laga Ketils hafa gerzt bændur og þykir gott. Þar til Ketill hóf sjálfstæðan búskap á Finnastöð- um stundaði hann kaupavinnu í sveit sinni. Þau Ketill og Hólmfríður gengu í hjónaband sama árið og þau hófu búskap á Finnastöðum, eða 1923. Þá þóttu Finnastaðir meðalkot. Var jörðin i eigu kirkjunnar á Grund. Þá var túnið 5,4 ha. og mikið af því þýft, nokkrar þaksléttur inn á milli. Nú er svo komið að sonur Ket- ils hefur byggt sér nýbýli í landi jarðarinnar og fengið til afnota 1/3 hennar. Nefnist býli hans Árbær. Áætlað er að um 60 ha af landi Finnastaða sé ræktan- legt, og er þegar lokið ræktun á 40—45 hö. Þá er að sjálfsögðu Tæpra átján ára byfjaði Guð- rún sál. því að halda heimili. | Vann hún öll sín heimilisstörf ( með þeirri prýði, að nver full- búið að brjóta allt gamla túnið að nýju. Þótt ekki sé miðað við annað en þetta eitt, er auðséð að Ketill hefur skila ærnu dagsverki. Ekki má þó gleyma þætti hinnar glæsilegu húsfreyju á Finnastöð- um. Bóndi hennar hefur á bú- skaparárum þeirra haft ýmsar frátafir. Hann hefur löngum átt sæti i hreppsnefnd og verið virk ur þátttakandi í félagsmálum bænda frá því um 1930. Hefur átt sæti á Búnaðarþingi að einu ári undanskildu frá því 1952 og á þingum Stéttarsambands bænda frá árunum 1945—1955. — í fjarveru Ketils hefir ábyrgðin á heimilinu og hinu stóra búi hvílt á húsmóðurinni og hefur hún vel valdið því hlutverki. Ketill Guðjónsson hefur alltaf verið ákveðinn Framsóknarmað- ur, en segist svo sem aldrei hafa verið harður í stjórnmálum. — Ketill á marga vini og fer þar í engu eftir hvar í flokki þeir standa; er trauetur vinur vina sinna, prúður gleðimaður og gott er að njóta gestrisni þeirra h na. Eg óska þeim hamingju og bless- unar í tilefni bessara tímrmóta. vig. PILTAR. VV ef Þ'í eia'6 "nnustuw /f// /A pi i}éq hrinqaní // /v /fjj'srrjtr/€ 'vr ^ l ■* ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf’utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 18499. Árni Guðjónsson haestaréttarlögmaður Garðastræti 17 mAlflutningsstofa Einar B. Guðmunðsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. HRINGUNUM RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Yonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 úögfræðistörl og eignaumsýsls orðin kona væri fullsæmd af. Svo lagvirk var hún að segja má að öll verk léki henni í hendi. Þeim hjónum varð 4 barna auðið, sem öll eru í bernsku 5 ára 4 — 2 og það yngsta á fyrsta ári. Lífssaga Guðrúnar varð ekki löng, hún féll frá í blóma tífsins, frá stóru verkefni sem henni auðnaðist ekki að Ijúka. Á síðastliðnurn vetri kom hún til Reykjavíkur til að fá bót meina þeirra e'r hún hafði kennt sér um hríð. Lagð- ist inn á Landakotsspítala, og átti þaðan ekki afturkvæmt í lif anda lífi. Hún lá þar í átta mán- uði cg leið allan þann tíma mikl ar þjáningar. Ég sem þessar lín- ur rita man hana vel á bernsku aldri og þó ég flyttist úr hérað- inu fylgdist ég með hemi sem öðrum mínum gömlu nágronn- um þó úr fjarlægð væti. Hún var fríð sýnum og vel á sig kom in, framkoman prúð og Ijúfmann leg. Allar eru mér gömlum ná- granna úr sveitinni hennar þær minningar ljúfar, en minmsstæð ust verður hún mér í sinni erf- iðu sjúkdómsþraut. Hún bar sinn kvalafulla sjúkdóm með því æðruleysi og frábæra still- ingu að undrum sætti. Sg leit endrum og eins inn á stofuna þar sem hún lá og ætíð var hún jafn mild og Ijúf, og hafði lengst af von um bata. Svo sterk var trúin á lífið að þegar móðir hennar heimsótti hana á spitai- ann voru það siðustu orð Guð- rúnar. „Ég verð ekki lengur en ég þarf“. Að starfinu átti að hverfa sem skjótast. Svo sterk var trú hennar á bata að hún var að talp um að byggja íbúð- arhús, er hún kæmi heim. Þó hún væri ætið sárþjáð var hún viss um bata. Víst hefir hún fengið bata, þann fullkomnasta sem völ er á. Við trúum því .og treystum að hún fai að ein- hverju leyti að halda áfram líís starfi því sem hún <mr kölluð frá, að hún megi vera leiðar- stjarna barnanna sinna og eigin- manns. Minningin ein um Guð- rúnu sál. er svo fögur og göfug, að hún hlýtur að lýsa og leið- beina þeim sem þekktu hana. Systur átti Guðrún sem Lára heitir, búsett vestur í sveitinni sem þær fluttust í á unga a’dri. Voru þær systur svo samrýmdar sem nokkrar systur geta verið, vildu allt gera og öllu fórna hvor fyrir aðra. Þegar Lára vissi að börf væri á blóði tii að bæta líðan og heilsu Guðrúnar systur sinnar, fór hún frá börn- um og heimili, til að gefa henni af blóði sínu. Eiginmaður henn ar reyndist henni mikill drengs skaparmaður. í hennar þungu legu. Skömmu eftir að hún lagð ist, fór hann að heiman frá börn um þeirra, stundaði vinnu hér syðra, til að geta verið ná'ægt henni, og heimsótti hana öllum stundum seni hann mátti, og reyndi allt sem hann gat til að létta henni sína þungu bvrði. Þungur harmur er honum for- eldrum hennar og sysfkinum kveðinn. Þó börnin sökum æsku sinnar viti ekki hvað þau hafa misst. En fyrir mér eykur við- kynningin við hana í hennar lokabaráttu trúna á gildi mann- lífsins. Við sem daglega horfum á fólk gera úlfalda úr mýfiugu í fánýtu dægurþrasi, fáum meiri trú á manneskjunni er við sjá- um æðrulausa baráttu í slíkti raun. Hún var ljúf og mild sál og við sem trúum á þróun manns ins til æðri fullkomnunar von- um að henni verði gangan létt á næsta tilverustigi. Kulda og hörku þurfti hún ekki að yfir- vinna. Hennar sál var fail af ljósi og yl hinns göfuga mann- kærleika. Hún verður flutt vest- ur í sveitina sina og búin hinzta hvíla vestan fjallsins, háa og hrikalega, sem hún undi hjá í sínum bernskuleikjum. Hún verður kvödd á heimili foreldra sinna í þeirri sömu stofu og hún var gift, fyrir tæpum 5 árum. Svo hverfult er mannlífið, og stutt milli ]jóss og skugga. Aðr- ir munu nú taka við því mikla verki sem hún féll frá að ala upp litlu börnin sín. En þó hún fari ekki lengur um þau mildum móðurhöndum, trúi ég því að andi hennar sem var svo rikur af kærleika og ástúð vaki yfir þeim á þeirri lífsbraut. Ólai’ur Brandsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.