Morgunblaðið - 20.10.1960, Side 16

Morgunblaðið - 20.10.1960, Side 16
16 MORGVNBI. 401» Fimmtudagur 20. olit. 1960 — Bókabátfur Fiamh. af bls. 15. *f öðrum, ekki sízt Gunnari Dal, en það er sjálfsagt og eðlilegt, að ung skáld læri af eldri kolleg- um sinum. Og það má segja Kristjáni Röðuls til íofs, að hann hefur aðeins tekið sér góðar fyrir myndir. „Ödauðleiki stofnsins" er gott kvæði, sem hvert góðskáld væri vel sæmt af: „Kvikandi líf, þú ert undrið, sem auganu mætir, afl þitt er máttugt í grósku sem skógarins faðmur, lauf þitt er yngt af eldfornum stofni, sem drekkur jarðarmjöð úr moldinni eplarauðu. nafn höfundar síns frá gleymsku. Snoturt er ]íka ,,Við ströndina“: „En hafið lygnir húmbláum augum, sóldrukkið svefnvana eftir átökin við sandinn". Stemming og dul eru í Ijóði, sem nefnist „Konan og húj óvissunnar". „Að veizlulokum" er einnig hugljúft kvæði. Ef skáldið Kristján Röðuls held ur jafnhratt áfram á þroskabraut sinni í framtíð, þá mun hann brátt eignast sæti framarlega á skáldabek. Slysahætfa á Miklubraut Fögnuður þinn er dulinn í deyjandi brosi dagsins, sem er á förum við hverfandi sumar. .— En haustið er bráðlynt sem barn í fyrstu leikjum, ; það brýtur sín gull og kjökrar í djúpum ekka. Slokknandi líf: Ó, litir þínir! Leiftrum þeir stafa á skógarins krepptu hendur — og reiðileg andlit . . . ó, ég þrái, að allir væru svo góðir, ; — að elska þig í fegurð hrapandi stundar-" ' f>eir, sem muna fyrstu bækur Xristjáns, munu sammála um, að löng leið sé frá þeim til þessa Ijóðs. Og margar ljóðlínur eru hér, sem gefa listnautn: „Haust- rauð sólin fer eldi um ásýnd kvöldsins". — ,,Skip þitt laugast gullnu brimi í bláum spegli djúps ins“ o. s. frv. Ljóð eins og „Endur minning“, „Á öræfum“, „Lát dags ins“, ,,Sólhvörf“, „Hver áfellist" , „Eilíf ráðgáta" — allt eru þetta fögur ljóð, sem vernda munu FJÖLMARGIR ökumenn, sem heima eiga í austustu hverfum bæjarins, Hvaasaleiti,s Smá- íbúa- og Bústaðahverfi, hafa komið að máli við Morgunbl. og hvatt það til þess að vekja athygli yfirstjórnar lögreglunnar á því, að í næsta nágrenni Hvassa leitis. þar sem verið er að skipta um jarðveg í Miklubrautinni, sé sífellt vaxandi slysahætta. Um- rót er þarna míkið, fjallháir moldarkambar, lítil sem engin raflýsing, en á þesu svæði er gíf- urleg umferð. í gærkvöldi varð harður á- rekstur á biðstöð SVR við Hvassa leiti. Ford Zodiac. sem kom af verkstæði í gærmorgun, skeaind ist mikið er hann ók aftan á strætisvagn. Kranabíll frá Vöku fór með Zodiakkinn á verkstæði, slys varð ekki á fólki. Á þessum stað er spennistöð frá Rafveitunni, og hefur verið á það bent, að þar mætti fá raf- magn til þess að lýsa upp bið- stöðina með tilliti til öryggis fólks. sem er að klöngrast. þar í ófærð og myrkri. mikil áherzla á fágun ýmissa smáatriða í eldri formum. í áklæði hefur ullin fengið skæðan keppinaut, þar sem eru hörefni ýmiss konar, leð- ur og skinn, auk reyr- og bast fléttaðra áklæða. funaarooro og stoll ur eiK meo horaklæði (Teiknaour Eikin leyslr teakið ol hólmi Á HÚ SG AGNASÝNIN GU, sem nýlega var opnuð í Kaup- mannahöfn, kom mönnum á óvart að teak er á greinilegu undanhaldi fyrir öðrum við- artegundum, einkum eik og pallisander. Teak er sérlega hentugt í húsgögn fyrir öll venjuleg heimili. Það er auðvelt í með- ( ferð, sparar húsmæðrum vinnu og hefur fallega áferð. En það er með teak eins og önnur tízkufyrirbrigði, fólk verður leitt á þeim og kýs að reyna eitthvað nýtt. A húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn komu ekki fram nein ný form í hús- | gagnagerð, en greinilega lögð af Hans J. Wegner). Eldhússtóll (Teiknaður af J. Kielland—Brandt). 3 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Mamma fsrigning, svo að Lilla varð að vera inni. Og hún var ekki í góðu skapi, satt að segja hag- aði hún sér mjög svipað því, sem ég var að segja ykkur frá áðan. Didda stórasystir var næstum því alveg ráð- þrota. Hvernig átti hún að hafa ofan af fyrir svona óþægðaranga? Það var þá, sem hún kom auga á skókassann. Nú er skókassi ekkert merkilegur í sjálfu sér, én einmitt á þessu andar taki fékk Didda hug- mynd, sem var svo merki leg, að hún breytti ó- merkilegum skókassa í — ja, hvað haldið þið? — í brúðuleikhús. Nú skal ég segja vkk- ur, hvernig hægt er að gera það. Skókassinn er lagður á hliðina og rifa, ca. 25 cm löng og 5 cm breið skor- in í þá hlið sem upp snýr. Það má lita allan kassann utan og innan, eða líma á hann litaðan pappír. Sviðstjöldin eru máluð á stífan pappír eða karton og fest með límbandi. „Tjaldið" má búa til úr efnisafgöngum ef ykkur finnst ekki bezt að nota lokið af kassan- um. „Leikendurna" í brúðu leikhúsinu er auðvelt að búa til. Takið myndirnar fyrst „í gegn“ á þunnan pappír, flytjið þær síðan yfir á stífan pappír eða karton með þvi að nota kalkipappír. Litið þær síðan og málið eins og ykkur finnst fallegast. — Síðan brjótið þið pappír- inn tvöfaidan og klippið myndina út, þannig að hún hangi saman efst, þar sem punktalínan er. Teiknið og málið bakhlið ina. Límið svo smápen- ing innan á við fæturna til að gera hæfilega þyngd og festið tvinna í myndina að ofan. Þá er allt tilbúið og leikurinn getur hafizt. Brúðuleikhúsið sem Didda bjó til fyrir Lillu var gert í miklum flýti og það verður að játa, að það var alls ekki eins fallegt og hér hefur ver- ið lýst. En það kom ekki að sök. Þegar stórasystir fór að segja litlusystur söguna um pabba og mömmu og Jóa stórabróður og Diddu stórusystur og persónurn ar birtust jafn óðum á sviðinu, var Lilla ekkert annað en þægðin og eft- Framh. á 3. síðu Stóra systir ÆSIR 09 ASATRU 22. „Ekki ert þú eins mikill fyrir þér og af er látið“, sagði Útgarða- Loki hæðnislega. „Skul- um við nú taka upp auð- veldari leik, sem smá- sveinar mínir hafa sér til gamans. Mundi ég eigi bjóða Ása-Þór hann, ef ég hefði eigi séð, að þú ert ekki svo sterkur, sem sögur fara af“. 23. Þór lyfti og lyfti, en það var sama, hvað mik- ið hann reyndi. Hann gat Þá hljóp köttur einn mjög scói inn í höllina og ieit illilega til Þórs. „Sveinar mínir hafa sér oft til gamans, að lyfta ketti mínum. Vil ég nú sjá, hvort þú getur leikið það eftir þeim“, sagði Út_ garða Loki. Þór geak þá til og reyndi að lyfta upp kett- mum. rétt með naumindum lyft einni löpp kattarins upp af gólfinu. „Þetta datt mér í hug“, sagði Útgarða-Loki, „Þó,r er of lítill og kötturinu of stór“. „Þó að ég sé lítill, þá vil ég nú glíma við hvern sem þorir“, hrópaði Þór,- því nú var hann reiður. — Brúðuleikhús Framh. af 2. síðu irtektin, einkum ef henni voru sagðar sömu sög- urnar upp aftur og aftur, eða sagt var frá ein- hverju, sem komið hafði fyrir og hún mundi eftir sjálf. Og auðvitað var Lilla sjálf alltaf aðal- persónan, þótt hún kæm- ist ekki fyrir inni á svið inu. Ef þið eigið litla systur eða litinn bróður og þurfið að hafa ofan af fyrir þeim inni einhvern daginn, ættuð þið að búa ykkur til brúðuleikhús og reyna leikinn sjálf. Skrítlur Kaupmaðurinn: „Gerðu svo vel, herna er síropið. Hvar geymirðu aurana?“ Drengurinn: „Aurana? Þeir voru í krúsinni, sem þér settuð sírópið L“ ★ Móðirin: „Af hverju ertu að brenna gömlu einkunnabækurnar þín- ar?“ Faðirinn: „Jú, sjáðu til, Kútur litli er nú alveg að verða læs.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.