Morgunblaðið - 03.11.1960, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.11.1960, Qupperneq 19
Fimmtudagur 3. nóv. 1960 MORCUyBLAÐIB 19 — Utan úr heimi Framhald af ols. 10. ar verið lagður, áður en Zabotin ofursti kom til Kanada — enda J>ótt það yrði svo hann, sem við- komandi yfirvöld töldu síðar vera skipuleggjara og aðalstjórn anda alis njósnanets Rússa í Kanada. — ★ — Það, sem eftir var árslns 1942 og fram á næsta ár fóru skeytin frá „Leon“ stöðugt um hendur mínar í höfuðstöðvum leyniþjón- ustunnar. Þá bauð mér ekki í grun, að brátt myndi ég fara tíl Kanada með Zabotin ofursta — og þyí síður grunaði mig, að pg myndi innan skamms hitta hinn dularfulla „Leon“, og Éneira að segja starfa fyrir hann. ■> P EINN OG SAMI MAÐIIR ;■ Við Zabotin ofursti komum til Edmonton í Kanada í júní 1943. Ófurstinn setti sig þegar í sam- band við Kudryavtsev, sem var Sendiráðsritari við sovézka sendi ráðið í Ottawa. Þeim samdist svo j BONN, Vestur-Þýzkalandi, 2. tun, að Kudryavtsev kæmi til1 nóv. (Reuter) Talsmaður dóms- Alfred Frenzel Akraborg í slipp AKRABÓRG er nú komin í slipp og leggjast skipaferðir frá Reykjavík til Akraness og Borg- arness að mestu niður um tíma. Ekki er vitað hve Akraborgin verður lengi frá, en hún er nú í „fjögurra ára skoðun“, sem sennilega mun taka nokkrar vikur. Skipið er töluvert dæld. að á hliðum eins og eðlilegt er, því skipið hefur í ferðum sínum lagzt að bryggju margsinnis á dag þau fjögur ár, sem það hef- ur verið í notkun. Særún ann. ast ferðirnar „upp eftir“ nokkr. um sinnum í viku. Annars fara flutningarnir mestmegnis land leiðina. Frenzel-njósnamálið Fleiri handteknir ínóts við okkur á járnbrautar- stöðina í Ottawa. Sendiráðsritar- inn var maður mjög feitlaginn og ófríður, með mikla undirhöku pg þykkar varir. En hann var yingjarnlegur og hafði heillandi framkomu, svo að mér geðjaðist vel að honum við fyrstu sýn. Ég hafði verið vikutíma í sendi ráðinu, þegar mér var vísað inn £ leyniherbergi á annarri hæð. Þetta var lítið herbergi með stál- hurð fyrir dyrum og glugga- hleramir voru einnig úr stáli. Það var hér, sem Kudryavtsev setti mig inn í starf mitt við sendiráðið — ég skyldi vera að- stoðarmaður við þýðingar dul- málsskeyta. — Það var fyrst þá, að það rann upp fyrir mér, að ,,Leon“ og Kudryavtsev voru éinn og sami maður — höfuðpaur hernaðarnjósna Sovétríkjanna 1 Kanada. • VARKÁRNI KUDRYAVTSEVS Fyrstu dagana eftir komu sína var Zabotin, sem nú var að taka við stjórn njósnahringsins, van- ur að heimsækja Kudryavtsev daglega í skrifstofu hans. Zabot- in þurfti að ganga gegnum lítið herbergi þar sem sat stúlka nokk ur, einkaritari Kudryavtsevs. — Einn daginn snerist hann önd- verður gegn hinum tíðu heim- sóknum Zabotins — og sagði hon- um beinum orðum, að það væri engin ástæða til, að hann væri sífellt að koma til sín. — Þetta sýnir vel varlcárni Kudryavtsevs. Hann vildi ekki, að neinn — ekki einu sinni í sjálfu sendiráð- inu — vissi, að neitt sérstakt samband vSeri milli þeirra Zabotins. Það var ekkert nýtt fyrir Kuúryavtsev að starfa í senn sem stjórnarerindreki og einn af höfuðpaurum sovézkrar njósna- starfsemi. Þannig hafði hann starfað þegar fyrir stríðið, þegar hann dvaldist í Þýzkalandi. Hann talaði bæði sjaldan og lítið um störf sín þar — en Þjóðverjar hugðust taka hann fastan, þegar styrjöldin milli Rússlands og Þýzkalands brauzt út. Þrátt fyrir sinn fyrirferðamikla líkama, tókst þó Kudryavtsev að fela sig milli ferðakofforta í járnbraut- arlest einni — og sleppa þannig burt. • MIKILVÆGUR EIGINLEIKI Ég minnist þess að hafa lesið í einu af þeim mörgu skjölum, sem farið hafa um hendur mín- ar svofellda lýsingu á Kudryavt- mrálarááðuneytis Bonnstjórnar- innar skýrði frá því i dag, að handtekinn hefði verið fjórði maðurinn í sambandi við njósna mál það, sem jafnaðarmannaþing maðurinn Alfred Frenzel er tal- inn flæktur í. Auk Franzels, hafa áður verið handteknir tveir tékkóslavneskir njósnarar, sem Frenzel hafði samband við. — ★ — Ekkert frekar var upplýst um þennan fjórða mann, sem nú hefur verið tekinn fastur — Þýzbui her til Frukklonds — til œfinga Kassél, V.-Þýzkalandi, 2. nóv. (NTB-Reuter). — UM það bil 2.400 vestur- þýzkir hermenn héldu í dag með járnbrautarlest frá Kassel til Frakklands, þar sem heræfingar verða haldnar í samræmi við sér- stakan samning stjórna Frakklands og Þýzkalands um að vestur-þýzka hern- um verði veitt æfingaað- staða á franskri grund. — Er þetta í fyrsta sinn, síð- an stríðinu lauk, að þýzk- ir herflokkar, gráir fyrir járnum, birtast á franskri grund. — ★ — í síðustu viku hélt raun- ar smáflokkur hermanna yfir landamærin tii þess að undirbúa komu þessara sveita, en hér er um að ræða tvær fótgönguliðs- sveitir og tvær fallhlífa- sveitir úr v.-þýzka hernum. — Munu þær dveljast um þrjár vikur í tveim æfinga- stöðvum, Mourmelon og Sissonne, í Austur-Frakk- landi. — Kosningabarátta Frh. af bls. 1. hámarki. Gallup og flestar aðrar skoðanakannanir spá Kennedy sigri. Telja sumir, að hann muni fá um 300 kjörmenn af 537 — aðrir nefna allt að 450 kjör- annað en það, að hann sé ekki þingmaður í þýzka þinginu, en orðrómur hefur gengið um, að annar þingmaður sé flæktur í þetta mál. — ★ — Hinn 61 árs gamli Frenzel, er, handtekinn var síðastliðinn föstu dag, sakaður um njósnir fyrir kommúnistaríki í Austur-F.v- rópu, eins og tekið var til orða, er fæddur í Tékkóslóvakíu. — ★ — í síðari fregnum segir, að ails hafi nú sex manns verið hand- teknir í sambandi við Frenzel- málið. sev: „Honum lætur vel að safna manna meirihluta. nýliðum. Hann hefir góða fram- komu og laðar fólk að sér í sam- ræðum — eiginleiki, sem er mjög imikilvægur við slíkt starf“. — ★ — Ég hygg, að Serge Kudryavt- sev muni notfæra sér þcssa hæfi- leika sína í hinu nýja starfi. — Maðurinn, sem eitt sinn var að- alerindreki Stalins í Kanada, er nú fulltrúi Krúsjeffs á Kúbu. (Lausl. þýtt og stytt.) — o — Mikil harka hefir nú færzt í kosningabaráttuna. Nixon hamrar á því, að Kennedy lofi öllum öllu, rægi Bandaríkin og sé gersamlega ábyrgðar- laus. — Kennedy telur Nixon hins vegar stefnulaiusan — hann segi eitt í dag og annað á morgun, og sakar hann jafn- framt um að vilja afnema allt félagslegt öryggi. - íþróttir Framh. af bls. 18. 15 luku pófi fyrir silfur og 28 fyrir brons. Samtals voru því tekin 51 próf. Deildin tók þátt í Unglingadegi KSÍ. Þreyttar voru ýmsar knattþrautir, og gefin stig fyrir árangur. Ragnar Ragu arsson 3. flokki náði næst bezta árangri. Unglingaráð það er starfaði í fyrra, lofaði tveim fyrstu gull- drengjum Vals einhverri viður- kenningu. Og var þeim á aðai- fundi deildarinnar afhentir áletr aðir bikarar að gjöf. Piltarnir eru Pétur Sveinbjörnsson og Sigurður Gunnarsson. í landsliði fslands lék einn Valsmaður og var það Árni Njálsson, en alls léku 190 piltar og drengir með Val á sumrinu. í stjórn knattspyrnudeiidar- innar voru kosnir: Form. Ægir Ferdinandsson, v.form. Sigurður: Marelsson, gjaldk. Friðjón Frið- jónsson, ritari Páll Aronsson, spjaldskrárritari Elías Hergeirs- son. — Bridge Framh. af bls. 6. ar koma til greina, þ. e. að svína laufi eða fá 3 slagi á spaða, en til þess að það sé hægt þarf annað hvort Austur að eiga spaðaás eða að spaðarn- ir séu jafnt skip+'- á A—V. Sagnhafi lét því úr borði og drap heima ____o kóngi, en Vestur gaf. Nú var hjarta látið út og drepið í borði og enn var spaði látinn út og drepið heima með drottningunni og enn gaf Vestur. Eins og allir sjá er mjög erfitt fyrir sagnhafan* að sjá að Vest- ur er að leggja fyrir hann gildru. Hann álítur að sjálfsögðu að Austur eigi spaðaás og sé eingöngu að reyna að gera spil- ið erfiðara. Enn spilaði sagn- hafi hjarta og drap í borði og lét spaða og tapaði spilinu, því Vestur fékk tvo slagi í spaða. Spil þetta er lærdómsríkt að því leyti að Vestur sér hættuna á því að laufinu sé svínað. Ef Vestur drepur fyrr á spaða- ásinn og svo kemur í ljós að spaðinn fellur ekki þá verður Suður að reyna að svína laufi, og vinnur þannig spilið. I Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 60 ára af- mæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum, Ragnhildur Þórarinsdóttir, Efri -Mýrum, Austur-Húnavatnssýslu Stúlkur óskast Stúlkur vanar saumaskap óskast nú þegar. INIærfatagerðin Carabella Laugavegi 31 Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANNES ÁSMUNDSSON búfræðingur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. nóvember kl. 4. Eiísabet Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Minningarathöfn um föður minn og bróður okkar SVEINBJÖRN ARINBJARNAR sem andaðist 30. okt. fer fram frá, Fríkirkjunni, föstu- daginn 4. nóv. kl. 3 e.h. Blóm og kransar afbeðið. Hörður Arinbjarnar og systkini hins látna Faðir okkar og bróðir minn JÓN HÁKON BJÖRNSSON máiarameistari frá Isafirði sem lézt í Þýzkalandi 24. okt. sl. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 3. nóv. kl. 1 e.h. Hanna Kolbrún Jónsdóttir, Björn Jónsson, Kristín Björnsdóttir Útför mannsins míns og föður.okkar GUÐJÓNS H. SÆMUNDSSONAR byggingameistara verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudag- inn 4. nóv. n.k. kl. 13,30. Arnheiður Jónsdóttir Haraldur Guðjónsson, Baldur Öxdal Útför föður okkar og fósturbróður GUÐMUNDAR FR. GUÐMUNDSSONAR sem andaðist í Landakotsspítala 29. f.m. fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. nóvember, kl. 3.00. Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Þ. Guðmundsson Steinunn Kristjánsdóttir Eiginmaður jninn, faðir okkar, tengdafaðir og afi HERMANN ÓLAFSSON Holtsgötu 41 andaðist að Bæjarspítalanum þann 1. nóvember Halldóra Daníclsdóttir Haraldur Hermannsson, Pálína Kjartansdóttir Anna Hermannsdóttir, Kjartan Valgeirsson Unnur Hermannsdóttir, Haraldur Guðlaugsson og bamabörn Eiginmaður minn og faðir okkar GUNNAR JÓNSSON fyrrverandi skipasmiður á Akureyri verður jarðsettur í Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Sjálfsbjörg, félag fatlaðra og lam- aðra. Sólveig Þórðardóttir og böm SVEINN JÓN EINARSSON frá Bráðræði, andaðist í Landakotsspítala 23. okt. Bálför hans hefir farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlut- tekningu. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.