Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. nóv. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 3 ! i Fyrsti 20. aldar maðurinn í Hvíta húsinu Hamingjusöm fjölskylda. Jacqueline og John F. Kennedy, ásamt þriggja ára dóttur sinni, Caroline. — I*að verður væntanlega fjögurra manna fjölskylda, sem flytur í Hvíta húsið í janúar næstkomandi. VOSNING Johns F. ■y Kennedys til forseta Bandaríkjanna er sérstæð- ur atburður á ýmsan hátt. — Þannig er Kennedy t. d. yngstur allra þeirra, sem kjörnir hafa verið til forseta í Bandaríkjunum. (Theodore Roosevelt, sem varð forseti aðeins yngri (1901), var kjörinn vara- forseti, en tók við forseta- embættinu, er MacKinley var myrtur). Þá er Kenne dy 20. aldar maðurinn í forsetastóli Bandaríkj- anna — og hann verður fyrsti forsetinn, sem játar John F kaþólska trú. — Margir töldu, að trúmálin gætu orðið honum að falli, en úrslit kosninganna virðast sönnun þess, að trúarlegir fordómar geti ekki lengur ráðið úrslitum við forseta- kjör í Bandaríkjunum. — Kennedy sýndi það líka allt frá því að hann hóf baráttu sína fyrir því að verða í kjöri til forseta af hálfu demókrata, að hann var ákveðinn í því að kveða niður þann draug tvisvar heiðursmerki vegna framgöngu sinnar — var tal- inn hafa sýnt „hugrekki, þol- gæði og frábæra stjórn“, þeg- ar mest á reyndi. Ættu slíkir kostir að koma að góðu haldi í Hvíta húsinu, engu síður en í styrjöldinni á Kyrrahafi. málum, og árið 1946 var hann kjörinn til fulltrúadeild ar bandaríska þjóðþingsins, þá aðeins 29 ára gamall. — Hann var endurkjörinn tvisv ar til deildarinnar — og ár- ið 1952 (35 ára) var hann ?vo kjörinn öldungadeildarþing- ótrauður að því marki, sem hann nú hefur náð. Talað hefur verið um kosn ingabaráttu Kennedys sem „fjölskyldufyrirtæki“. Bróðir hans, Robert, var eins konar i áróðursstjóri, en hin systkin- in og móðir hans hafa ekki heldur legið á liði sínu, ferð- azt víða og gengið ötullega l fram í baráttunni. Sá eini í | fjölskyldunni, sem lítið hefur , látið á sér bera, er faðirinn, | Joseph Kennedy. En — eins og timaritið Life komst að orði: Milljónirnar hans hafa séð um, að aldrei hefur skort „eldsneyti“ á Kennedy-kosn- ingavélina. ★ „ÞAÐ ER NÚ ÞAГ Börnin í Kennedy-fjöl- skyldunni (þau eru níu syst- kinin) voru snemma vanin við þá hugsun, að mikils væri af þeim vænzt. — „Pabbi fékk okkur til að vinna ötullega að hverju einu, sem við tókum okkur fyrir hendur", sagði hinn ný- kjömi forseti eitt sinn. „Okk ur lærðist snemma, að sam- keppni innan fjölskyldunnar væri góður undirbúningur undir lífsbaráttuna“. — Og Kennedy-fjölskyldan iðkaði mikið hvers konar keppni innbyrðis, til þjálfunar huga og handar, ef svo mætti segja. Við matborðið voru samræður alltaf líflegar og oft deilt af kappi um þau | mál, sem efst voru á baugi í hverju sinni — og systkinin / háðu ýmiss konar íþrótta- J kappleiki sín á milli. Sjálf- J sagt hafa „borðræðurnar" J orðið hinum unga John 1 - hefir unniö allar kosningar STAKSTIINAR „Tíminn“ á eftir tímanum I Tímanum í gær er birt rit- stjórnargrein, sem fjallar um um ræður á Alþingi um landhelgis- máliff. Þar segir m. a.: „Hermann minnti á, að allt síffan 1950 hefffu allir stjórnmáia- flokkar verið sammála um tvær ófrávíkjanlegar meginreglur í landhelgismálinu. 1) Aff aldrei væri samið við neina þjóð um þaff, hvenær viff færffum út landhelgina og að út- færsla skyldi vera eins og nauff- syn krefði hverju sinni og í sam ræmi viff alþjóðalög. 2) Aff þær ákvarðanir, sem teknar væru, yrffu ekki aftur teknar eða slakaff á þeim tíman- lega effa varanlega“. Um þaff leyti sem ritstjórinn var aff skrifa þessa grein, héldu umræður um landhelgismáliff 'áfram í Alþingi og þar upplýst- ist, að vinstri stjórnin meff Her- mann Jónasson í broddi fylking ar hefffi allt sumarið 1958 staðið í stöðugum tilraunum til að ná samninginum í landhelgismálnu við Atlantshafsbandalagsríkin. Skrifaða ræðan hans Sigurvins Og ekki var þaff betra hjá Sig- urvin Einarssyni, þeim sem var fulltrúi þingflokks Framsóknar- flokksins í Keflavíkurgöngunni í sumar. Hann var á mælenda- skrá á þinginu næstur á eftir utanríkisráffherra, og þegar sá síðarnefndi hafði upplýst um samningatilraunirnar á vinstri stjórnartímanum, fluttí Sigurvin hina skrifuffu ræðu sína og sagði m. a.í ,,Viff höfum rætt viff affrar þjóð ir um stækkun landhelginnar, en við höfum aldrei léð máls á að semja um minnkun landhelginn- ar. Viff höfum ætíff neitaff aff semja um máliff á einn eða ann- an veg.“ — og honum hefur tekizt það. — ★ — John Fitzgerald Kennedy er sonur vel þekkst auðkýf- ings í Boston, Josephs Pat- ricks Kennedys, sem var sendiherra . Bandaríkjanna í Bretlandi árin 1937—1940. — Forfeður hans og konu hans, Rose Fitzgerald, fluttust vest ur um haf frá Irlandi — og er John Kennedy fyrsti for- seti Bandaríkjanna, sem á ættir sínar að rekja til ír- lands. Hann er nú 43 ára gamall, fæddur 29. maí, 1917, í Brookline í Massachusetts. — Þess má geta, að móður- afi hans, John Francis Fitz- gerald, var um skeið þing- maður og borgarstjóri í Boston. — John Kennedy stundaði hagfræðinám við .London School of Economics* árið 1935, en árið eftir hóf hann nám við Harvard-há- skólann í Cambridge í Mas- sachusetts og lauk þar Bac- helor of Science-prófi árið 1940, með mjög góðum vitnis burði. ★ STRÍÐSHETJA Kennedy þjónaði í banda ríska flotanum á styrjaldar- árunum — og hlaut mikla sæmd fyrir. Sumarið 1943 sökktu Japanir tundurskeyta bát, sem hann stjórnaði. Gerð ist það aðfaranótt 2. ágúst, í grennd við Solomon-eyjar á Kyrrahafi. Kennedy særðist sjálfur nokkuð í átökum þessum, en með harðfylgi tókst honum að bjarga þrem félögum sínum, .sem einnig voru særðir, og komast vmd- an Japönunum. Hlaut hann En nú fór máliff aff vandast, því aff utanrikisráffherra var bú inn aff sanna, aff Framsóknar- menn höfffu staffið aff tilraunum til samninga viff Atlantshafs- bandalagsríkin. Og Sigurvin heldur því áfram: | „í skeyti vinstri stjórnarinnar var lögff höfuffáherzla á aff NATO-þjóffir viffurkenndu 12 mílna fiskveiffilögsögu, en utan- ríkisráffherra getur hvergi fund iff staf um þaff aff vinstri stjórn- in hafi sjálf viljaff semja viff Breta né neina EINSTAKA ÞJÓГ. j Þannig hafiff 'þið þaff, gófflr hálsar. Viff Framsóknarmenn neitum því algjörlega aff leyfa einni þjóff veiffar innan fiskveiffi landhelginnar. Þær mega alls ekki vera færri en allar 14 NATO- þjóffirnar- og helzt svolítiff fleiri! í hlutvevki Einars Þverærings Og Sigurvin Einarsson endaffl ræffu sína á þessum orffum: I „Þá vildi Guffmundur ríki á Möffruvöllum verffa viff beiðni konungs, því honum var meira virffi vinátta konungs en útsker þetta. Þetta er ekki ólíkt því sem nú er aff gerast. Hér eru valda- ríkir menn, sem vilja vinna til brezkrar vináttu. En Guðmundur ríki á MöffruvöIIum átti bróður, Einar á Þverá. Til hans var leit. aff til umsagnar og framsýnl hans og vizka barg þjóðinni und- an ásælni erlends valds í þaff sinn. Guffmundur ríki nútímans virffist engan viffræffuhæfan bróff ur eiga utan stjórnarráffsins til aff koma vitinu fyrir sig“. Þess vegna býff ég, Sigurvin Einarsson, ykkur nú aff ræða viff mig, því þá hafiff þiff viffræffu- hæfan mann, sem getur leyst málið í anda Einars Þveræings. Kennedy er snjall ræðumaður og þótti sýna „hinn rétta“ baráttuanda í kosningahríðinni. Hér sést hann taia á útifundi í New York-borg, en þar hlaut haim geysigóðar móttökur, er þóttu boffa sigur hans í New York-fylki — sem og varð. — * MARKINU NAÐ Er Kennedy hafði verið leystur frá herþjónustu, 1945, gerðist hann fréttamaður á vegum Hearst-blaðahringsins. Sem fréttamaður var hann m. a. viðstaddur stofnfund Sameinuðu þjóðanna í San Francisco, árið 1945, brezku kosningarnar sama ár og Potsdam-ráðstefnuna, sem einnig var haldin 1945. — Áhugi Kennedys beindist þó fyrst og fremst að stjórn- maður, en í þeim kosningum áttu repúblikanar annars yf- irleitt miklu gengi að fagna. Andstæðingur Kennedys í Massachusetts við þessar kosningar var Henry Cabot Lodge, varaforsetaefni repú- blikana nú. — Þess má geta, að á flokksþingi demókrata árið 1956 munaði aðeins litlu, að Kennedy væri valinn vara forsetaefni við forsetakosn- ingarnar það ár — en síðan má segja, að hann hafi stefnt Kennedy góður undirbúnings skóli í ræðumennsku, en hann þykir snjall ræðumað- ur og hvað helzt í essinu sínu, þegar harðast er deilt. Kennedy lætur tilfinningarn- ar aldrei hlaupa með sig í gönur. Til marks um það er sögð sú saga, að þegar hann hafði verið útnefndur fram- bjóðandi flokks síns við for- setakosningarnar, hafði hann aðeins sagt, stutt og laggott: Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.