Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐltí
Fimmtudagur 10. nóv. 1960
Keflavík
Tek að mér að gera hnappa
göt. SÓLEY Sólvallagötu 4 Sími 1307
Storesar Hreinir storesar stífaðir og strekktir. Tilbúnir daginn eftir. Sörlaskjól 44. — Sími 15871. ■
Svefnherbergishúsgögn SÓFASETT o.fl. til sölu. Uppl. í síma 32293.
Bíll — Bíll 6 manna bíll óskast, ’55 — módel eða yngri. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir fimmcud.kv. merkt: „Góð ur 111 — 1162“
Tapast hefur ljóst kvenveski. Há fundarlaun. — Hagamelur 8. — Sími 14316.
Mótatimhur til sölu 1800 fet 1x7”. — Uppl. í síma 23751 á kvöld in.
Kona óskast á sveitaheimili nálægt Rvik Mætti hafa með sér börn. Tilb. sendist til Mbl. fyrir þriðjud.kv., merkt: „Ekkju maður — 1890“
Keriavik ■ Nú er matarlegt í Faxaborg Þurrkaðir ávextir. Eldrauð epli, góða saltkjötið bráð- um uppselt. FAXABORG Sími 1826.
Keflavík — Atvinna Vantar laghentan mann strax við smíðar o.fl. Jakob Sigurðsson Símar 1826 og 1326
íbúð til leigu í Skerjafirði, 3 herb., eld- hús og bað. Sér inng. Fyrir framgr. áskilin í 1—2 ár. Tilb. merkt: „Skerjafjörð ur — 1191“ senaist fyrir 12. þ.m.
Keflavík Ábyggileg kona óskast til að gæta barns á 1. ári nokkra tima á dag. Uppl. á Hafnargötu 58 eftir kl. 6 síðdegi3.
Bíl-leyfi til sölu Aðal-Bílasalan Ingólfsstræti 11 Sími 15014 og 23136
Píanó Danskt notað til sölu. Tilb. merkt. „Píanó — 1194“ sendist Mbl.
Svartur köttur með hvíta bringu og hvítar tær, með leðuról, hefur tap ast. Finnandi vinsaml. beð inn að hringja í síma 33529
Hver getur tekið að sér að gæta 10 mánaða barns á daginn. — Uppl. í síma 35145 kl. 4 _ til 8. I
I dag er fimmtudagurinn 10. nóv.
315. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9:41.
Síðdegisflæði kl. 22:14.
Siysavarðstofan ci opm allan sólar-
irmginn. — L.æknavörður L..R. (fyrlr
itjaniri. er a sama stað kL 18—8. —
iími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
n alla virka daga kl. 9—7, laugardag
rá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 5.—11. nóv. er
Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
i.—11. nóv. er Eiríkur Björnsson sími
0235.
Næturlæknir í Keflavík er Björn
Sigurðsson, sími 1112.
I.O.O.F. 7 a 1421198% — T.L.
□ Gimli 596011107
Sp.kv.
FREIIIR
Kvenfélag óháða safnaðarins heldur
eftir kl. 7 og fyrir 12 á sunnudags-
orgun. Bazarinn opnar kl. 3.
Kvenfélag Kópavogs: — Námskeið í
bein- og hornvinnu hefst nk. fimmtu-
dag. Uppl. í síma 10239 eða 23090.
Austurrískur verzlunarfulltrúi: —
Samkvæmt tillögu aðalræðismanns
Austurríkis á Islandi, Julius Schopka
hefir Verzlunarráð Austurríkis (Bunde
skammer der gewerblichen Wirts-
chaft) (Bundeshandelskammer, Wien)
tilnefnt Franz E. Siemsen umboðs-
mann sinn á Islandi. Mun hann veita
kaupsýslumönnum og öðrum, sem á-
huga á viðskiptum við Austurríki, all-
ar upplýsingar og aðstoð. Skrifstofa
hans er á Suðurgötu 3, (sími 24017).
Utanáskrift: Verzlunarfulltrúi Austur-
ríkis á Islandi, Suðurgötu 3, Reykja-
vík.
Nr. 4414: — Dregið hefur verið í
happdrættnCnattspyrrraféiags—Reyleja-
víkur og kom upp nr. 4414. Handhafi
vinningsnúmersins snúi sér til Félags-
heimilis KR ,þar sem hann fær gegn
afhendingu vinningsseðilsins afhenta
ávísun á vinninginn, farseðil Reykja
vík — Kaupmannahöfn — Reykjavík.
Leiðrétting: — I blaðinu birtist á
dögunum leikdómur um leikrit er
frumsýnt var á Akranesi. Skrifaði Val
garður Kristjánss. leikdóminn, í hon-
um misritaðist nafn Lárusar Ama-
sonar, en hann málaði leiktjöldin og
eins af leikendunum Svölu Ivarsdótt-
ur.
Kastæfingar SVFR. — Stangaveiði-
félag Reykjavíkur hefur hafið undir-
búning um kastæfingar o. fl. Vegna
erfiðleika með útvegun húsnæðis til
innanhússæfinga, hefur ekki tekist að
fá nema tvo tíma í viku hverri, þ.e. á
sunnudögum kl. 12.10 og fimmtudög-
um kl. 17.15 til n.k .áramóta í KR-
húsinu við Kaplaskjólsveg.
Tíminn á fimmtudögum mun þó
verða áfram eftir áramót ,og vomr
standa til að fá fleiri tíma þegar
lengra líður fram á vetur. Leiðbein-
endur verða mættir á æfingum, og
skal á það bent, að hér gefst mjög
gott tækifæri til að komast vel inn i
fluguköst með annarrar handar flugu-
stöngum, en tilsvarandi gildir einnig
um tveggja handa fluguköst. Einnig
verður æft með litlum kast- og spinn
stöngum, sem og hittiköst með flugu-
og kaststöngum fyrir þá sem þess
óska. Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu félagsins Berg-
staðastræti 12, n.k. föstudag kl. 5.30 —
7.30 og á skrifstofutíma þess á mánu-
dögum kl. 5—7. Ekki er að efa að
starfsemi þessi mun verða mjög vin-
sæl, þar sem félagsmönnum mun
þama gefast tækifæri til góðra æf-
inga og að meðhöndla veiðarfæri sm
áður en „vertíðin'* byrjar.
Hafskip h.f.: — Laxá er í Napolí.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Englands. — Askja
er í Reykjavík.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti-
foss er á leið til Rvikur. — Fjallfoss
fór 7. frá Grimsby til Great Yar-
mouth. — Goðafoss kom til Vest-
mannaeyja í morgun, fer þaðan í dag
til Reykjavíkur. — Gullfoss er á leið
til Kaupmh. — Lagarfoss fer frá Rvík
kl. 06:00 í morgun til Akraness. —
Reykjafoss er á leið til Esbjerg. —
Selfoss er á leið til New York. —
Tröllafoss og Tungufoss eru á leið til
Reykjavíkur.
H.f. Jöklar: — Langjöbull er á leið
til Lemngrad. — Vatnajökull er 1
Hamborg.
Skipaútgerð Tíkisins: — Hekla er á
leið til Rvíkur. — Esja er í Rvík. —»
Herðubreið er á leið til Akureyrar. —
Þyrill er í Rvík. — Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum í dag til Hornafj.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell er i
Valkom. — Arnarfell er í Gdansk. —
Jökulfell er á leið tU Hull. -- Dísar-
fell osar á Austfjörðum. — Litlafell
kemur til Rvíkur í dag. — Helgafell
fer 1 dag frá Ventspil til Rostock. —
Hamrafell er á leið til Aruba.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi er væntanlegur kL
16:20 í dag frá Kaupmh. og Glasgow.
Fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30
í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag:
Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða.
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna
eyja og Þórshafnar. — A morgun til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Isafjarðar .Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja.
Sem berglindin bunar að hafi,
svo blíðfara, táhrein og svöl,
er jafnt sem um liljugrund ljúfa
hún líður um harðgrýtis möl.
Svo gengur fram guðdómleg elskan
um grýtta sem blómgaða jörð,
hún áfram eins ljúflega leitar,
hvort leiðin er mjúk eða hörð •
Steingrímur Thorsteinsson:
Vegur elskunnar.
De Gaulle: — Nei, þetta grunaði mig aldrei!
JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður
y.
Teiknari J Mora
— Hann hljóp í þessa átt, sagði
maður, sem fram hjá gekk, þegar
Búlli lögregluþjónn hentist á eftir
Júmbó.
Og Júmbó hljóp eins og hann ætti
lífið að leysa. Hann gerði sér grein
fyrir, að hann hafði góða möguleika
til að sleppa frá ofsóknarmönnum
sínum, þar sem hann var fljótari að
hlaupa ....
.... en spurningin var bara, hvar
hann gæti falið sig. Hann stanzaði
fyrir framan þvottahús Larsens og
leit í kringum sig.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Benni, þú ert óskaplega upp-
stökkur! En það sem þú gerðir fyrir
Eddí litlu Mills sannar að þú átt
einnig til að bera manngæzku!
Hmmm. Úr því allir félagar
okkar á ritstjórninni eru að hlusta,
Jakob ...... Farið aftur að vinn®
slæpingjarnir ykkar, eða ég rek ykk-
ur aila!