Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 10. nóv. 1960
Bókari
Óskum aö ráða bókara á skrifstofu vora. Aðeins
æfður maður kemur til greina. Upplýsingar hjá skrif
stofustjóra næstu daga, (ekki í síma).
MJÓLKUKSAMSALAN.
EIMKARITARI
Stórt útflutr.ingsfyrirtæki vill ráða einkaritara fram
kvæmdastjóra, sem þarf að hafa staðgóða kunnáttu
og æfingu i enskri og íslenzkri hraðritun ásamt full-
kominni vélritunarkunnáttu. Starfið er val launað
og góð vinnuskilyrði. Nánari upplýsingar í síma
16576 næstu Jaga kl. 11—12 árdegis.
NÝ HLJÓMPLATA
Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari
LA CAMPANELLA (Paganini—Liszt)
ETUDE OP LO No 12 (Revolutionary) (Chopin)
ETUDE OP 10 No 1 í C Dur (Chopin)
ETUDE OP 10 No 2 í A-moll (Chopin)
MES JOIS (Chopin)
7ERC 5
J»ýðing á nmsógn um Rögnvald Sigurjónsson er birtist á
bakhlið plötuunislagsins.
Varla hefur nokkui íslenzkur píanóleikari hlotið alþjóða-
viðurkenningu til jafns við Rögnvald Sigurjónsson, en hann
hefur ekki aðeins haidið hljómleika á öllum Norðurlöndum,
heldur og í Austurríki, Þýzkalandi, Bandaríkjunum Norður-
Ameríku og í Ráðstjórnarríkjunum. Hvort sem hann hefur
túlkað Chopin, Lizt, Schumann, Debussy eða sígild verk
Norðurlanda hefur sr.illd hans ævinlega hrifið áheyrendur.
Rögnvaldur Sigu '•jónsson fæddist á Eskifirði árið 1918.
Hann stundaði fyrst nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík
hjá Árna Kristjánssjni og lauk prófi frá skólanum 18 ára
að aldri. Framhaidsnám stundaði hann í Paris hjá Marcel
Ciampi og í New York hjá Sacha Gorodnitzki.
Á hinum löngu hljómleikaferðum sínum hefur Rögn-
valdur bæði haidið fjölmarga einleika og leikið með sin-
fóníuhljómsveitum, svo sem Sinfóníuhljómsveit íslands,
Fílharmoníuhljómsveit Oslóborgar, Fílharmoniuhljómsveit
Leningradborgar o. fl. Hann veitir nú forstöðu píanódeild
Tónlistarskólans í Reykjavík.
Rögnvaldur hefur áður leikið inn á eina H.M.V. hæg-
genga plötu, BLPC 2, tónlist eftir Niels Viggo Bentzon og
Robert Schumann.
Peter J. Pirie.
FÁLKINN H.F.
HLJÓMPLÖTUDEILD
H j ólbarðaviðgerðir
Opið frá kl. 8—23 alla daga.
Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt
við Miklatorg.
sIíinagiaíLiasi
Sími 11144
Volkswagen ’59 mjög glæsi-
legur.
Volkswagen ’57, skipti á ódýr-
ari bíl möguleg,
Buick ’56 í mjög góðu standi.
Jafnvel engin útb. ef um
fasteignatryggingu er að
ræða.
Rússa jeppi ’59. Ekinn 20 þús.
km.
Opel Capitan ’59. Stórglæsileg-
ur. Skipti á ódýrari bíl æski-
leg.
Ford ’58. Alls konar skipti
hugsanleg.
Mikið úrval af bifreiðum oft
mjög hagkvæmir grciðsluskil-
málar.
©asii.agaaita®!
Barónsstig 3, sími 11144.
Til leigu
verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði við Lauga-
veginn. Tilboð merkt: „Verzlun — 1190“
sendist afgr Mbl. fyrir laugardag.
Lögtaksúrskur
Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum en
ógreiddum útsvörum 1960 til bæjarsjóðs Kópavogs-
kaupstaðar, ank_ dráttarvaxta og lögtakskostnaðar
svo og vatnsskatti 1960, fasteignaskatti 1960 og öll-
um ógreiddum stofngjöldum til vatnsveitu Kópa-
vogs, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar svo og
öllum samskcnar gjöldum frá fyrra ári og fer lög-
takið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu
þessa úrskurðar ef ekki verða gerð skil fyrir þann
tima.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 2. nóvember 1960
Sigurgeir Jónsson.
sa It
Hotel Kongen af Danmark — Kóbenhavn
1 vetur til V4 ’61: — Herbergi kr. 11—16 pr. rúm.
HOLMENS KANAL 15 C. 174
í miðbænum — rétt við skipið. —
W o © ,(Tj
......^^ <0©®
/ **• ...............;••
SQEZY er nýr hraðvirkur
þvottalögur. Fjarlægir auðveld-
lega feiti og óhreinindi. Óþarft
að þurrka uppþvottinn — látið
hann bara þorna og leirtauið
verður skínandi.
Inniheldur glycerine.
Fæst víðast.
Heiidsölubirgðir: Giobus h.f. Vatnsstíg 3, Simi 17930.