Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. nóv. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 9 Sextug í dag: Sigrún M. Jónsdóttir fyrrv. sýsluskrifari og fulltrúi á Sauðárkröki aðgætni og trúmennsku. Af öll. um þessum miklu kostum henn- í DAG á hún sextugsafmæli þessi mikilhæfa gáfukona, sem um langt skeið var samverka- maður minn og fulltrúi meðan ég gegndi sýslumannsembættinu i Skagafjarðarsýslu. Má ekki minna vera en að ég minnist hennar nú með nokkrum orðurn og votti henni þakkir minar og árnaðaróskir. Frú Sigrún Marta Jónsdóttir er fædd að Stóru-Gröf í Staðar- hreppi í Skagafjarðarsvslu 10. nóv. 1900. Foreldrar hennar Jón Þorsteinsson og kona hans, Jó- banna Gísladóttir. voru þar þá til heimilis. Síðan fluttu bau hjón að Rein i Hegranesi og bjuggu þar á árunum 1902—1905, en þá fluttust þau að Fagranesi á Reykjaströnd og bjuggu þar til ársins 1910, er þau fluttu bú- ferlum á Sauðárkrók. Áttu þar ííðan heimili til æviloka. Jón Þorsteinsson var fædd- ur að Litlu-Gröf í Staðarhreppi 19. apríl 1874. Hann andaðist á Sauðárkróki 1. maí 1958. Hann var vaskur maður og vel gef- inn, bæði líkamlega og andlega. Er mér enn í minni hve mikið orð fór af honum sem afburða sláttumanni og víst er það, að hann var mikill afkasta. og elju maður til ailra verka sem hann lagði hönd að. Hann var mjög hneigður til tónlistar og lék á orgel á heimili stnu til æviloka. Hann þótti og ágætur söngmað- ur frameftir aldri.Hann var glað lyndur gáfumaður. Jón var 10. maður í beinan karllegg frá Hrólfi Bjarnasyni hinum sterka, lögréttumanni á Álfgeirsvöl'.um, kominn af Siguiði sýslumanni á Víðimýri, syni Hrólfs. Jóhanna Gísladóttir var fædd 6. sept. 1869 að Hvammi í Lax- árdal í Skefilsstaðahreppi. Hún andaðist á Sauðárkróki 21. apríl 1948. Jóhanna var ein af mörg- um afkomendum Gunnars bónda Gunnarssonar á Skíðastöðum í Laxárádal, en at honum er mik ill ættleggur kominn — svo- nefnd Skíðastaðaætt. Jóhanna var greindarkona; forkunnarvel verki farin og afkastamikil til allra verka, — sívinnandi til ævi loka. Þannig var þessum mætu hjónum, foreldrum frú Sigrún- ar farið. Get ég um þetta borið af eigin raun. því ég var einna nánasti nágranni þeirra um langt sk°ið meðan ég var þeim sam- tiða á 'Sauðárkróki. Auk frú Sigrúnar varð for- eldrum hennar þriggja barna auðið. Ólöf systir hennar lézt á unga aldri en bræður hennar tveir eru á lífi, þeir Ragnar kirkjuorganleikari í Vestmanna’ evjum og Haraldur trésmíða- meistari á Akureyri. Frú Sigrún ólst upp í for- eldrahúsum til fermingaraldurs. en upp frá því tók hún að vinr.a fyrir sér hjá öðrum og afla sér menntunar. Hún sótti unglinga- skóla á Sauðárkróki í tvo vetur. Hún tók próf inn í fjórða bekk ar leiddi það. að brátt kom það í ljós, að skrifstofustörfin léku henni i hendi. Varð ég þess skjótt vís í hve góðum og traust um höndum embættisstörfin voru hjá frú Sigrúnu, þótt ég sjálfur brygði mér frá þeim. Leið ekki á löngu þangað til hún varð fær til þess að gegna fyrir mig embættinu, sem settur sýslu maður, ef ég þurfti að fara til Reykjavíkur eða tafðist sjálfur frá störfum af öðrum ástæðum um stundarsakir. Var hún og skipaður fulltrúi sýslumannsins og háði fyrir mig manntalsþing ! mig til að gegna embættinu ef ég þurfti þess við. Og ánægja J er mér að því að geta þess, að frú Sigrún Jónsdóttir mun hafa verið fyrsta konan á íslandi, sem þar hefur farið með sýsluvöid ] eftir Ólöfu ríku Loptsdóttur. Eftir að frú Sigrún lét af störf um sem skrifari og fulltrúi sýslu manns varð hún gjaldkeri og bókari hjá 'Sauðárkrókshreppi og síðan hjá Sauðárkrókskaup- stað eftir að hreppurinn hlaut kaupstaðarréttindi. Gegndi hún þessari stöðu á tímabilinu frá 1940 til 1950. En síðan hefur hún verið féhirðir Sjúkrasamlags ] Sauðárkróks. Frú Sigrún Jónsdóttir á og mörg fögur hugðarefni. Svo eitt hvað þeirra sé nefnt, vil ég geta þess að hún er einn mesti dvra- vinur, sem ég hefi kynnst. Hún á lítið en snoturt sauðfjárbú sér til gamans og gagns og átti góða reiðhesta sér til yndis og skemmt «nar. Dekrar hún við þessa vini sína, enda fagna dýrin henni mjög þegar þau sjá hana nálg- ast sig og hraða þá för sinni á fund hennar. Hinn 21. júlí á árinu 1930, gift- ist Sigrún Kristjáni C. Magnús- syni verzlunarmanni á Sauðár. króki, nú skrifstofumanni hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauð árkróki. Kristján er fjölfrcður gáfumaður. Á hann sér mörg hin sömu hugðarefni og kona hans. Hefur hjónaband þeirra verið mjög farsælt. Heimili þeirra er fagurt rausnarheimili. Hafa þau hjónin bæði mikið yndi af hljóm list og söng. Leika þau hiónin bæði á orgel — en frú Sigrún hefur áður haft á hendi kennslu í orgelleik og sjálf er hún mjog söngvin. Á unga aldri mun frú Sigrún -hafa lagt stund á leik- fimi og á fyrri árum iðkaði hún i tómstundum sínum hannyrðir. Að endingu lýk ég þessu fá- tæklega minningaspjalli mínu með hjartanlegum hamingjuósk- um til vina minna, hjónanna Sig- SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstxæti 8. — Sími 11043. 34-3-33 Þungavinnuvélar RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaðux 7’onarstr. 4 VR-húsið. Simi 17752 'jögfræðistörf og eignaumsýsla mAlflutningsstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602 I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Sjúkrasjóðsskemmtun í kvöld. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Æ. X. Vinna óskasf Ungur maður með stúdents- menntun óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. T'Ib. sendist afgr. Mbl. merkt: „2£ ‘ Félogslíf í. R. — Skíðadeild — í. R. Sjálfbnðaliðsvinnan heldur á- fram um helgina, nú þurfa allir að mæta svo hægt sé að ljúka innréttingunni fyrir veturinn. — Mætum öll í Hamragili um þessa helgi. Stjórnin Iínattspyrnufélagið Valur Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíð arenda miðvikudaginn 16. nóv. n. k. kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju leg fundarstörf. Spurt og spjallað í stúkusal. — Kaffi eftir fund. Æ. X. í sýslunni eitt árið í fjarveru rúnar og Kristjans. Árna ég þeim minni. Frú Sigrún átti jafnan'allra heilla i tilefni af þessu miklum vinsældum að mikla merkisári í ævisögu þeirra fagna meðal Skagfirðinga, og j — Sem hefir að geyma 30 í Stjórnarráðinu var hún vel ára hjúskaparafmæli þeirra og 60 metin af verkum sínum. Þvíjára aldursafmæb þeirra beggja. var það, að mér var það ával’t Sigurður Sigurðsson auðsótt mál að fá hana setta fyrir| frá Vigur. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstudag, að Fríkirkjuvegi 11, kl. 8,30. — Blaðmálið. Framsögumaður Frey móður Jóhannsson. önnur mál. Fjölsækið stundvíslega. Þ. X. Handknattleiksdeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn n.k. laugardag 12. nóv. kl. 14 í féiagsheimilinu. Stjórnin Gólfslípunln Barmahlíð 33. — Sími 13657. Ámi Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Nauðungaruppbobið á hluta í She.Hveg 4 (rishæð m.m.) þingl. eign Þor- steins Jórissonai, fer fram í dag, fimmtudaginn 10. nóvember 1960 kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Steingróu peysurnar komnar aftur. Treflar í tízkulitum. — Mohairsjöl 5 litir. Úrval af tolum og ýmsum smávörum. Verzlunin H E R A Laugavegi 11. N V Verzlunarinnrétting Mjög vönduð til sölu. Selst á lágu verði ef samið er strax. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 15533. — Ennfremur til sölu 2 VlPRAFÖNAR á sama stað. Til leigu Iðnaðarhúsnæði á góðum stað í bænum ca. 90—100 ferm. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Strax — 1193“ fyrir 15. þ. m. Til leigu 4 skrifstofuherbergi við miðbæinn. Leigist í einu eða tvennu iagi. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 simar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Amokstursskófla og jarðýtur til leigu Kvennaskólans í Reykjavík haustið 1920 og lauk burtfarar prófi þaðan vorið 1921, með mjög góðum vitnisburði. Síðan vann hún að kennslu og öðrum störf- um í Reykjavik og á Sauðár- króki þangað til hún flutti al- farin til Sauðárkróks árið 1926. Hefur hún búið þar síðan. Frú Sigrún hafði ekki lengi dvalið á Sauðárkróki, þegar ég íéxk því ráðið að henni var veitt svsluskrifarastaðan í Skaga- fjarðarsýslu. Gegndi hún því starfi samfellt í 13 ár, þ. e. frá 1927—1940. Þessi ár unnum við tvö saman öll þau störf, sem til féllu á sýsluskrifstofunni. Hefi ég ávallt talið mér það mikið lán að ég öðlaðizt slíkan samverkamann, sem hún reynd- ist. Samfara skörpum skilningi er hún einnig gædd vinnukappi, Skrifstofuherbergi og geymslupláss til leigu, upplýsingar í síma 13324. ALLIANCE H.F. LÆKNASTOFA ■ 1fiigu að Laugavegi 16 (Laugavegs d). Upplýsingar veittar i 2-40-53. Vélsmiðfan BJARG Höiðatúni 8 — Sími 17184 Fokheldar íhúðir Til sölu í sama húsi 2 fimm herb. íbúðir og 1 3ja herb. íbúð. Seijast fokheldar með uppsteyptum bíl- skúr. Sér ínngangur í hverja íbúð. Verð og skil- málar mjög sanngjarnt M ÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOFA Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4, n. hæð — Sími 24753

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.