Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. nóv. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 11 Þing Landssam- bands vörubílstjóra 4. ÞING Landssambands vöru-j lögin nýju, flutt af Ólafi Jóns- bifreiðastjóra var háð í Reykja-j syni fulltrúa lögreglustjórans í vík um sl. helgi. Formaður sam g ' *■ - 5=5 Sláturhús Verzlunarfélags Austurlands við Lagarfljótsbrú. (Ljósm.: Björn Helgason) Það bezta sem v/ð þekkjum hér á Austurlandi Heimsókn i sláturhús Verzlunarfélans Austurlands v/ð Lagarfljótsbrú í SÍÐASTA mánuði var skýrt frá því hér í blaðinu, að nýtt sláturhús hefði verið tekið í notkun við Lagarfljótsbrú á Héraði. Þess var jafnframt getið, að í húsi þessu væri ýmsar þær nýjungar, sem ekki sæjust í hverju slátur- húsi, eins og t. d. hringflán- ing. Okkur þótti forvitnilegt, að kynnast þessu sláturhúsi nánar, og er fréttamaður Mbl. var staddur á Austur- landi fyrir skömmu, leit hann inn í þetta ágæta slát- urhús. Reisuleg og hreinleg bygging Sláturhúsið er reisuleg og hreinleg bygging og stendur rétt utan við Lagarfljótsbrú, vestan fljótsins.- Við komum fyrst inn í réttina, sem er í tvennu lagi og tekur jafnauðveldlega við fénu hvort sem það kemur til slátr- unar á fjórum jafnfljótum eða er ekið þangað á bílum. í rétt- inni stóðu nokkrar sakleysisleg- ar kindur er við litum þar inn. Þær jórtruðu áhyggjulausar og grunaði áreiðanlega ekki að þeirra síðasti dagur værj upp runninn. Verkaskipting í fláningu Sláturhússtjórinn, Hjalti Jóns lon í Refsmýri, sýndi okkur hús- ið og útskýrði þær nýjungar, sem við höfðum ekki fyrr séð í slátur húsum. Er þar fyrst að nefna hringfláninguna. Er fláningar- bekkjunum komið fyrir á spor- öskjulaga járngrind og er hver bekkur á hjólum þannig að þeir renna áfram eftir því sem hver kind er flegin. Sparar þetta fyrirkomulag mikla vinnu, því hér þarf ekki að bera hverja kind langa leið til að leggja í fláningarbekk. Þær eru teknar ef blóðbekknum og réttar í þann bekkinn, sem næstur er á grindinni ,þar er rist fyrir og bekknum síðan rennt til fyrsta fláningsmanns. Þegar flánings- menn hafa náð æikni í þessu fyrirkomulagi flær hver þeirra aðeins vissan hluta á kindinni og •kapa þau vinnubrögð, mun meiri flýti og vandvirkni en gaml lagið. — Fláningsmennirn- ir hafa ekki enn náð fullri verka •kiptingu í fláningunni, enda er þetta í fyrsta skipti, sem þeir sjá hringfláningu, segir Hjalti. Skrokkarnir á sporbrautum Þegar kindin er flegin er •kokknum lyft upp í gálgann og gæran losuð frá hryggnum. Það er í eina skipti, sem skrokkarnir eru teknir upp þarna í slótur- húsinu, því gálgarnir eru útbún- ir með sporbrautum og er hægt að renna skrokkunum eftir þeim alla leið inn að vigt í kjöthúsx og þaðan verður síðan hægt að renna þeim beint í frystihús er fram líða stundir. Þetta spor- brautarkerfi stuðlar mjög að auknu hreinlæti í meðferð kjöts ins og er sérstaklega hentugt í sambandi við hvers kyns sauð- fjárrannsóknir og kynbótastarf- semi, segja vísindamennirnir Röð sláturfjárins ruglast ekki allt frá því það er drepið og þar til það kemur inn á vigtina. Þarf bóndinn nú ekki að gera annað en fylgjast með í hvaða röð það fé er drepið, sem honum er annt um að rannsaka. Góð starfsskilyrði Meðan skrokkurinn rennur eftir þeim hluta rennibrautar- innar, sem liggur í blóðhúsinu, er vömbin og það sem henni fylg ir fjarlægt inn í þar til gerðan klefa. í næsta kiefa hverfa lungu og lifur og rétt áður en kemur inn í ganginn milli blóð- húss og kjöthúss eru skrokkarn- ir þvegnir. — Starfsskilyrðin hérna í slát- urhúsinu taka fram öllu sem við þekkjum hér á Austurlandi, seg- ir sláturhússtjórinn. Þegar vant fólk vinnur í svona húsi, er hægt að skila mjög góðum afköstum. bæði hvað snertir vinnu, hrein- læti og annað, sem krafizt verð- ur. Byggt á síðasta sumri Sláturhúsið við Lagarfljótsbrú er eign Verzlunarfélags Austur- lands, en félagið var stofnað í marz í fyrravetur. Gengu tvær verzlanir inn í félagið við stofn- un þess, verzlun Sigbjörns Brynj ólfssonar að Hlöðum og verzlun Ara Björnssonar í Egilsstaða- kauptúni. Framkvæmdastjóri verzlunarfélagsins er Sigbjörn Brynjólfsson, og sagði hann okk- bandsins, Einar Ögmundsson, setti þingið með ræðu: Vxð þing- setningu flutti forseti Alþýðu- sambands fslands, Hanmbal Valdimarsson, ræðu. Þingið sátu um 30 fulltrúar, en Landssambandi vörubifreiða- stjóra eru nú 36 félög með sam- tals 957 meðlimi. Forsetar þingsins voru kjörnir þeir Kristinn B. Gíslason af Snæ Ifellsnesi og Jón H. Jóhannsson frá Sauðárkróki. Ritarar þings- ins voru Sveinbjörn Guðlaugs- son, Reykjavík og Aðalgeir Sig- urgeirsson, Húsavík. Þingið ræddi og gerði álykt- anir varðandi hin ýmsu hags. munamál vörubif reiðas-t j óra-stétt arinnar og mun þeirra getið síð- ar. Á þinginu voru flutt þrjú er. indi: Um skipulagsmál Alþýðu- sambandsins, flutt af Eðvarði Sigurðssyni, ritara Dagsbrúnar. Um þróun vegamála á ístandi, flutt af 'Sigurði Jóhannssyni vegamálastjóra. Um umferða Sigbjörn Brynjólfsson, fram- kvæmdastjóri Verzlunarféiags Austurlands. ur, að félagið verzlaði nú þegar með flestar. vörur, nema bygg- ingarvörur og áburð, sem það mundi þó einnig hafa á boðstól- um þegar á vori komanda, en geysmlurými hefði háð því að þessar vörur hefðu fyrr verið seldar á vegum félagsins eða verzlana þess. Verzlunarfélag Austurlands hefur sölubúðir beggja vegna fljótsins og veldur stofnun þess mjög aukinni fjöl- breyttni í verzlun á Austurlandi og mátti heyra á bændum, að þeir voru mjög ánægðir með stofnun þess. Sláturhúsið nýja hefur einnig valdið því, að slátr- un var til muna fyrr lokið á þessu hausti en áður, en þegar dregizt hefur fram um vetur- nætur, að slátrun lyki, hafa þeir dilkar, sem síðast var lógað, ver- ið farnir að láta á sjá. Kjötið flutt á tveggja hæða bíl Smíði nýja sláturhússins hef- ur gengið mjög fljótt og vel. Það var ekki fyrr en seint í fyrra- vetur að farið var að orða bygg- ingu sláturhúss á vegum Verzl- unarfélags Austurlands og fyrir sláturtíð í haust var húsið kom- ið það vel upp, að hægt var að slátra í því. Frystihús er óbyggt enn, nema grindin. Var skrokk- unum ekið til Seyðisfjarðar í haust og þeir frystir í frystihúsi Fiskiðjuversins þar. Voru skrokk arnir fluttir í sérstaklega gerð- um bíl, sem var með tveggja hæða vöruhús, svo ekki þurftu að vera nema tvö lög af skrokk- um á hvorri hæð og því engin Reykjavík. Stjóm Landssambandsins var einróma endurkjörin til næstu tveggja ára, en hana skipa. Ein- ar Ögmundsson, Reykjavík, for- maður, Pétur Guðíinnsson, Reykjavík, Sigurður lagvarsson, Eyrarbakka, Sigurður Bjarna- son, Hafnarfirði og Magnús Þ. Helgason, Keflavík. í varastjórrx voru kjörnir: Ársæll Valdimars- son, Akranesi, Þorsteinn Krist- insson, Höfnum, Sveinbjörn Guðlaugsson, Reykjavík, Krist. inn B. Gíslason, Snæfellsnesi, Þorsteinn Runólfsson, Hellu. í trúnaðarmannaráð voru kjörnir: Gunnar Ásgeirsson, Akranesi; Ásgrímur Gíslason, Reykjavík, Arnbergur Stefánsson, Borgar- nesi; Guðmundur Snorrason, Akureyri; Jens Steindórsson, ísa firði; Hrafn Sveinbjörnsson, F1 j ótsdalshéraði. Endurskoðendur voru kjörnir: Stefán Hannesson, Reykjavík og Kristján Steingrímsson, Hafnar- firði. Til vara: Asgrímur Gísla- son, Reykjavík. Karlakór Reykjavíkur frábœrlega fekið FRÉTTARITARI Mbl. með Karla kór Reykjavíkur í Ameríkuför- inni, Ragnar Ingólfsson, skrifar frá Rockland í Maine 4. nóvem- ber: , Það má segja að för Karlakórs Reykjavíkur um Bandaríkin og Kanada hafi fram að þessu verið óslitin sigurför. Hvarvetna hefur kórnum ver- ið tekið frábærlega og alls stað- ar hefur lófatakinu ekki linnt fyrr en eftir mörg . aukalög. Yngri áheyrendurnir flykkjast að fá eiginhandaráritanir þeirra og víða hefur kórnum verið boð ið til kaffidrykkju af forsvars- mönnum tónlistarfélaga. ,,Aðeins‘' 11 samsöngvar eru nú etir og erum við á leið til Kanada í þriðja skiptið í ferð- inni. Hér fara á eftir glefsur úr nokkrum blaðaumælxim um sam söngvana undanfarið: Kórinn undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar hefur þrautþjálfaða söngtækni, svo byrjunin er full- komin, raddirnar gæðamiklar og dásamlega sveigjanlegar, alveg óþvingaðar en þó undir aga, er (þær renna saman í eitt. (Wind- j ona Daily News. Undir fyrirsögninni „íslenzk- ! ur karlakór hrífur gesti á tón- leikum“, segir The Daily Joumai ! í Internationa Falls, Minn.: Eftir að hafa hlustað á alla efnisskrána ] hjá íslenzku söngvurunum frá Reykjavík, sagði einn áheyrand- inn: Þessir hljómleikar voru þess virði að vera ársmeðlimur í The Border Concert-tónlistar- félaginu“. Og eftir þeim hlýju móttökum og mikla klappi sem var í hljómleikasalnum, voru aðrir áheyrendur alveg sammála. Það er erfitt að segja hvers konar lög kórinn söng bezt, þar sem það er alltaf smekksatriði, en flutningurinn á hverju uvn' sig var gallalaus (Beaver Dam Cronicle). Mennirnir sungu í þroskuðum styrkum tón, fullkomlega undir stjórn, frá veikustu til sterkustu tóna (Bemidji Dai Pioneer). hætta á að kjötið skemmdist. Er það nú von manna, að flystihús- ið verði fullgert fyrir næstu slat- urtíð. Yfirsmiður við sláturhúsið var Völundur Jóhannesson, en stál- smíði alla annaðist vélsmiðjan Bjarg í Reykjavík og sá Einar Guðjónsson um framkvæmd af mestu prýði. Arinbjörn Guð.mundsson Stórt tap fyrir Noregi LEIPZIG 8. nóv. — Norðmenn unnu íslendinga á Ólympíuskák mótinu með 2% vinningi gegn %. Arinbjöm gerði jafntefli við Lange, Lindblom vann Gunnar og Hoen vann Ólaf Biðskák var hjá Freysteini og Johar.nessen, og hefir hún tvisvar farið í bið. Hefir Freysteinn heldur betra. — Freysteinn. ★ Frammistaða Arinbjarnar á mótinu hefir vakið sérstaka at- hygli. Hann hefir engrx skák tapað, unnið 7, en gert 9 jafn- tefli. Þannig hefir hann hlotið 11% vinning í 16 skákum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.