Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. nóv. 1960 MORGVISBLAÐIÐ 7 Félagslíf Farfuglar Gleymið ekki skemmti- og tóm Btundakvöldinu sem er í Grófin 1 n. k. þriðjudag 15. nóv. og heíst kl. 8,30. Fjölmeimið og takið með kunningja ykkar. Nefndin Aðalfundur Skíðaráðs Reykja- víkur verður haldinn miðvikudaginn 23. þ. m. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstaður auglýstur síðar. — Sjómin Handknattleiksdeild K. R. Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn í dag kl. 14 í félags- heimilinu. Stjórnin Kennsla Njótið æskunnar í Danmörku á HOLBÆK HUSHOLDNINS- SKOLE, er á fögrum stað ca. stundar ferð frá Kaupmannahöfn 5 mán, námskeið byrja. 6. jan. 4. maí, 7. ág. og 4. nóv. Skóla- skrá send. Hofum kaupanda að nýtízku 6—7 herb. íbúð arhæð eða einbýlishúsi í bænum. Góð útb. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í smíðum. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Simi 24300 og kl. 7,30—8,30, simi 18546. Sem nýr Praga '58 vörubifreið, 10 hjóla í góðu ásigkomulagi er til sýnis og sölu að Sigtúni 33 laugardag og sunnudag n. k. Margskonar skipti koma til greina. Norburleib Til Akureyrar: Þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga. íbúðir til sölu 2ja herb. 66 ferm. kjallaraí- búð við Sörlaskjól með harð viðarhurðum, sér hiti, — mjög skemmtileg. 3ja herb. vönduð íbúð alveg sér við Rauðalæk, helzt í skiptum fyrir góða 5 til 6 herb. íbúð. Byggingarframkvæmdir að einbýlishúsi á bezta stað í Kópavogi. Mjög skemmtilegt raðhús á tveimur hæðum með hag- kvæmri innréttingu nú í fok heldu ástandi í Hvassaleiti. Hagkvæmir skilmálar ef samið er í dag. Fokheldar 3ja og 4ra herb. í- búðir við Stóragerði, með lögnum að tækjum. Um 140 ferm. 6 herb. hæð á- samt uppsteyptum bílskúr alveg sér við Vallarbraut á Seltjarnarnesi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfum kaupanda að 5—7 herb. vandaðri hæð eða einbýlis- húsi. Mikil útb. í boði. — Opið frá 9—5 — Fasteigna- og lögfrceðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. ford Prefect ‘59 til sölu ódýrt gegn staðgr. Aðal fiílasalan Ingólfsstræti 11 Sími. 15014 og 23136 Aðalstræti 16 — 19181. B i I a s a I a n Klapparsug 37. Simi I9U32. öpel Caravan ‘SS til sölu. Skipti æskileg á Volkswagen. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Parker enm Þab eru Parker gæðin, sem gera muninn! GLÆSILEGUR penni eins og þessi kostar aðeins meira í fyrstu, en hugsið ykkur hve miklu meiri þjónustu hann veitir. Hinn ein- stæði Parker T-BALL oddur er samsettur og holóttur til þess að skriftin verði jafnari og áferðarfallegri. / Hvar sem þér skrifið og á hvað sem þér skrifið . . . Parker T-BALL kúlupenninn bregst ekki. Það er vegna þess að T-BALL oddurinn er samsettur . . . hann snertir flestar gerðir pappírs ákveðið en mjuklega ... hann rennur hvorki né þornar á grófum skrifflótum eins og aðrir kúlupennar gera. T-BALL oddurinn er einnig holóttur til þess að blekið fari inn í, eins og umhverfis pennann, þetta tryggir yður stöðuga oiekgjöf þegar þér beitið oddinum. ParkerfeM kúl"i|e"ni Sa THE parker pen company J-B742 Tékknensku kuldastigvélin eru komin í öllum stærð- um, á börn og fullorðna. Geysir hf. Fatadeildin Til sölu Til sölu eru raðhús við Lang- holtsveg. Húsin eru fokheld. Innbyggður bílskúr í kjall- ara. Hagstætt verð. Teikn- ingar til sýnis á skrifstofunni. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræt) 9. — Simi 14400. Hiólbarðar 640x13 670x13 700/760x15 R Æ S I R H. F. Skúlagötu 59 — Sími 19550 Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut og Blóma og græn- metismarkaburinn Laugaveg 63 Mikið úrval af afskornum blómum. Blómstrandi potta- blóm og grænar olöntur. — Allt selt með góðu verði. — Ath.. að Blómaskálinn við Ný býlaveg er opin frá kl. 10—10 alla daga. Bílkrani til leigu Ámokstur, gröftur, hífingar. V. Guðmundsson Sími 33318 Rafvélaverkstæði H. B. Ólasonar. — Sími 18667. * Heimilistækjaviðgerðir — Þvottavélar o. fl. — Sótt heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.