Morgunblaðið - 12.11.1960, Page 12

Morgunblaðið - 12.11.1960, Page 12
12 MOTtcrrNVT iT>IÐ Laugardagur 12. nóv. 1960 „.allir þekkja Melrose's * Tect D. JOHNSON & KAABER h/f Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 3. ársfjóiðung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og útflutn ngrrsjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum Reykjavík, 10. nóv. 1960. Tollstjóraskrifstofan Arnarhvoli. Sendunt jólabækurnoc ÚT UM LÖNDIN Eins og að undanförnu sendum við jólabækur viðskiptavina okkar hvert sem þeir óska. Inn- pökkun ókeypis. Allar sendingar sendar með ábyrgð. Erum vel birgir af erlendum og íslenzkum bókum hentugum til jólagjafa til vina erlendis. Höfum t. d. allar fallegustu Islandsmyndabæk- urnar (með enskum og þýzkum texta) og (ís- lenzk furnrit í enskum þýðingum (Egils sögu, Njálssögu Eyrbyggju, Gunnlauga sögu, Saga Heiðriks konungs hins vitra). Komið tímanlega — svo að jólagjafir yðar komi viðtakanda í hendur á réttum tíma. SnabjömIítmsson&íb.h.f THE ENGLISH B00KSH0P IMálfundafélagið OÐIIMN félag sjálfstæðisverkamanna og sjómanna F t l\l D li R í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 á morgun, sunnudag Fundarefni: Hvernig á að bæta kjór lau. þeganna: Frummælandi: Gunnar Thoroddsen, f jármálaráð herra. Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn meðan hús rúm leyfir. STJÓRNIN, BOSCH kæliskáparnir NÝKOMNIR AF STÆRÐUNTJM: 240 lítra eða 8,5 kubik fet 180 — — 6,4 kubik fet 150 — — 5,3 kubik fet 140 — — 5,00 kubik fet r BOSCH KÆLISKÁPARNIR eru mest se|<Ju kæliskáparnir í Evrópu. Hátt á 3 milljón skápa hafa verið framleiddir af hinum heimsþekktu verksmiðjum BOSCH. BOSCH UMBOÐIÐ A ISLANDI: Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.