Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 18
4 18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1960 Hraðkeppni í handknafi leik Vaíur vann Tékkana með glœsilegum lokaspretti Skoruðu 7 mörk gegn 7 á síðustu 7 mínútunum 1 FYRRAKVÖLD var efnt til hraðkeppnismóts í hand- knattleik og tóku þátt í því 8 lið. Tékkarnir, er hér eru á vegum Víkings, sendu tvö lið til keppninnar en auk þess kepptu lið frá Val, Húsbyggjendur Húseigendur. — Við smíðum og önnunxst frágang á innrétt ingum, þiljum og stigum, hurð um og gluggum. Tökum einn- ig að okkur breytingar á verzl unar- og íbúðarhúsum. — Sími 50755. 7/7 sölu er rafmagnseldavél, saumavél stigin, Kvenreiðhjól, mið stærð, bamakarfa á hjólum með dýnu og burðartaska fyr ir bam. Ailt í mjög góðu lagi Eikjuvog 26. Sími 34106. 6VEINBJORN DAGFINSSON hæstar éttar Iögmað ur EINAR VIÐAR héraðsdomslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 1940^ Fram, Ármanni, Þrótti, ÍR og Aftureldingu. — Svo fór að Valsmenn báru sigur úr být- um. Var sigur þeirra óvænt- Geir Hjartarson kom Tékkun- ! um algerlega á óvart. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT Heldur fund mánudaginn 14. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 e h. Dagskrá: — Félagsmál Á fundmum talar frá Auður Auðuns alþingis- maður. — Kvikmynd verður sýnd, sem tekin var í síðustu skemmtiferð Varðar í Hlíðardal. Kaffidrykkja. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið STJÓRNIN bbbbbbbbbbbbbtbbhbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb STAHLWILLE Stakir lyklar í tommu- og millímetramáli Skröll, sköft og stakir topplyklar í tommu- og millímetramáli ggingavörur h.f. Simi 35697 Lougoveg 178 b b b b b b b b. b b b b ur en þeir voru vel að hon- um komnir. Þeir unnu A-lið Tékkanna í úrslitaleik með 11 mörkum gegn 7. * ÚRSLITIN Liðunum var skipt í tvo riðla. í þeim fyrri var A-lið Tékka, Afturelding, Fram og Þróttur. í síðari riðlinum var Valur, B-lið Tékka, Ármann og ÍR. — Úrslit fyrri riðilsins urðu þessi: A-lið Tékka — Afturelding 14:4. Fram — Þróttur 5:4 Tékkar — Fram 8:6 í síðari riðlinum urðu þessi úrslit: Valur — B-lið Tékka 5:4 ÍR — Ármann 11:9 Valur — ÍR 5:4 Til úrslita léku því Valur og Tékkar og unnu Valsmenn með 11 gegn 7. ★ FYRRI RIÐILLINN Afturelding veitti Tékkun- um nokkra keppni fyrstu min- úturnar, en síðan náðu Tékk- amir öllum tökum á leiknum. Varð þá vörn Aftureldingar illa úti og jafnvel þó markvörður þeirra verði frábærlega vel, Samkomur Keflavík Hvert mánudagskvöld kl. 8,30 „Heimurinn — Kristindómur — við“ Fagnaðarerindið flutt á ensku og íslenzku í sal Vörubíla stöðvar Keflavíkur. Komið! Allir eru velkomnir. Nona Johnson, Mary Nesbitt, Rasmus Biering P. tla. Zion, Óðinsgötu 6A Á morgun. Sunnudagaskóli kl. 10. — Almenn samkoma kl. 20,30 Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunndugaskólinn kl. 2 e. h. öll börn velkomin. K. F. U. M. á morgun. Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn.. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeild- irnar. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Bænavikan hefst. Zion, Austurg. 22, Hafnarfirði. Á morgun sunnudagaskólinn kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 16 Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Æskulýðs- fundur. Allt ungt fóik velkomið. Valsmenn stöðva ÍR-ing, en árekstri verður ekki forðað. — (Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson) fékk hann ekki staðist sókn Tékkanna og mörkin urðu 14 gegn 4. Leikur Fram og Þróttar var þungur og snerpulítill. Fram komst lengst 2 mörk yfir, en undir lokin skildi aðeins 1 mark. Síðar mættust Tékkarnir og Framarar. Tékkamir nóðu góðu forskoti, skoruðu 2 fyrstu mörk- in og í hálfleik stóð 5:2. Sókn þeirra hélt áfram og stóð um tíma 8:3. En Framarar skoruðu 3 síðustu mörkin og „áttu leik- inn“ í lokin. ★ SÍÐARI RIÐILL Valur mætti B-liði Tékka. Það B-lið vantaði illa skyttur en leika kunnu þeir, þó órang- urinn yrði ekki meiri en 2 mörk í hálfleik. Valsmenn höfðu tvívegis forskot í mörk- um, en jafnt stóð í hálfleik, 2:2. Forystu náðu Valsmenn aftur, en tvívegis jöfnuðu Tékkarnir. En rétt í leikslok náðu Vals- menn sigrinum, er Tékkar skor- uðu sjálfsmark. Þá mættust ÍR og Ármann og var það fjörugasti leikur kvölds ins. Armannsliðið, skipað ung- um en afar létt leikandi mönn- um, ógnaði ÍR-liðinu oft. Á Ar- mann þarna gott lið í uppsigl- ingu, en ÍR-liðið má muna fífil sinn regurri. Án Gunnlaugs og Hermanns væri geta liðsins lítil. Og vörn liðsins nú var mjög opin, einkum markið. í hálfleik stóð 6:6, en ÍR tókst að ná sigri með tveggja marka mun, 11:9. 1R gekk betur í byrjun gegn Val. Höfðu þeir allt frumkvæði í mörkum og höfðu er á leið síðari hálfleik náð 3ja marlta forskóti. Sígurinn blasti við. En liðið er „óstabilt" og svo fór að Valsmenn unnu með 1 marki. ★ ÚRSLITALEIKURINN Úrslitaleikurinn var milll Vals og A-liðs Tékka. Tékk-* unum tókst aldrei að ná fullu frumkvæði leiksins og Vals- menn náðu alltaf að jafna og í hálfleik stóð 4:4. — Tvö fyrstu mörk síðari hálfleiks skoruðu Tékkar og virtust vera að „finna leiðina“. En Valsmenn gáfu sig ekki og Geir Hjartarson skoraði 4 mörk á skömmum tíma, svo staðan var 8:6 fyrir Val. — Tékkarnir tóku upp aðra leik aðferð, „maður á mann“. — Gættu þeir þá ekki varnar sinnar og skoruðu Valsmenn 3 síðustu mörkin. Leikur Vals var öruggur undir lokin, ró- legur og ákveðinn. — Þeir breyttu úr 6:4 Tékkum í vil I 11:7 Val í vil. Er það vel af sér vikið og glæsilegt af- rek — enda féll sætur sigur Val í skaut. — A. St. Enska knatfspyrnan MARKAHÆSTU leikmennirnir ensku deildarkeppninni eru þessir: 1. deild Hitchens (Aston Villa) ...... 16 mörk Greaves (Chelsea) .......... 15 — Smith (Tottenham) ........... 15 — Robson (Burnley) ............ 14 — Charnley (Blackpool) ........ 13 — Walsh (Leicester) ........... 12 — White (Newcastle) ........... 12 — 2. deild Clough (Middlesbrough) ...... 17 mörk Crawford (Ipswich) .......... 16 — Thomas (Scunthorpe) ......... 15 — O’Brien (Southampton) ....... 14 — Pace (Sheffield U.) ......... 14 — Paine (Southampton) ......... 13 — Curry (Derby) ............... 12 — 3. deild Wheeler (Reading) .......... 16 mörk Holton (Watford) ............ 15 —■ Hateley (Notts County) ...... 14 — Northcott (Torquay) ......... 14 — Rafferty (Grimsby) .......... 14 — Watson (Bury) .......;....... 14 — Atyed (Bristol City) ........ 13 — í 4. deild Burridge (Millwall) ......... 20 mörk Byrne (Chrystal Palace) ....... 17 — Lord (Rochdale) ............. 17 — Bly (Peterborough) .......... 16 — Hudson (Accrington) ......... 16 — Terry (Gillingham) .......... 14 — Phil Woosnam, hinn kunni fram* herji frá West Ham hefur beðið um að vera seldur. Mörg lið hafa boðið í Woosnam m.a. Wolverhampton, Arsenal, Birmingham, W.B.A. og Sund erland. Almennt er reiknað með að Arsenal hreppi þennan snjalla leik- mann þá nelzt 1 skiptum fyrir Jimmy Bloomfield, sem West Ham hefur mik- inn áhuga á. —- Sunderland sækist mjög eftir Peter Dobing (Blackburn) og Jacki Mudie (Blackpool) og hafa þeir gert góð tilboð í báða leikmenn- ina. — Hinn kunni enski landsliðs- maður, Jimmy Greaves, frá Chelsea, hefur nýlega látið í Ijós löngun á að fara frá Chelsea. Vakti þetta mikla athygli, en almennt er þó reiknað með að ekkert verði úr þessu. Sunnudag kl. 15.00 Fþróttahús Keflavíkurflugvallar SUÐVESTURLAND - GOTTWALDOV Nú er það loksins handknattleiku á stórum velli Miðasala eftir kl. 13 00 í dag og til hádegis á morgun í B.S.f. Reykjavík — Nýju bílastöðinni Hafnarfirði — Sérleyfis- bifreiðum Kefiavik og við flugvallarhliðið kl. 14.00—15.00 á sunnudag ef eitthvað verður eftir. Komið og sjáið tékknesku meistarana við eðlilegar aðstæður. — Ferð frá B.S.Í. kl. 13.15. VlKINGUR — H.S.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.