Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 15
rtMÉMÍíÍMÍðMBMÚhi Laugardagur 12. nóv. 1960 MORGUTSBLAÐIÐ 15 L A U G A R \ S S B í Ó Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6. Sími 10-4-40 og í Laugarássbíó opin frá kl. 7. Sími 3-20-75 Á HVERFANDA HVELI KSELZNICK'S Rroductloo Of MARGARE7 MITCHELL S Stor» Ot tHo OLO S00TH GONE WITH THE WIND^A • SELZNICK INTEJINATIONAl PICTURf TECHNICOLÖR^W Sýnd kl. 8,20 . Bönnuð börnum Síðasta sinn. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Svavars Gests og söngvarinn Ragnar Bjarnason Skemmtið ykkur á hinum vinsælu laugardagsdansleikjum okkar Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 5. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Halló stúlkur! Vélskólinn heldur dansæfingu í sal Sjó- mannaskólans 1 kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. — Húsinu lokað kl. 11,30. Skemmtinefndin. 'V * < K- KLUBBURINN UPPSELT laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 6. Sími 22643. Þvottahiísið Skyrtan hf. til sölu. Uppl. gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. HEIMILISPÓSTURINN birtir ævintýri TUMA og OLLA BOLLU Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hafnarfjörður 1 herb. og eldunarpláss til leigu. Þarf að standsetja (múr og smíðavinna). Sá sem get- ur tekið það að sér gengur fyrir. Tilb. sendist í pósthólf 1081 Reykjavík. Opið í allan dag Gamla bílasalan Rauðará (Skúlag. 55). Sími 15812. íbúðir til sölu Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. íbúðin er stór og lítur vel út. 4ra herb. nýleg og vönduð í- búð við Sporðagrunn. 5 herb. íbúð við Sigtún. íbúð in er á 1. hæð og hefur sér inng. 5 herb. íbáð á hæð með bíl- skúr við Kvisthaga. íbúðin er nýleg. Sér þvottahás er á hæðinn. Laus til íbúðar nú þegar. Nýtt og vandað einbýlishús við Álfhólsveg í Kópavogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11 ") e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð —■ Sækjum. TIL SÖLU Sófaborð úr teak og birki. — Tækifærisverð. — Smíða eftir pöntunum. — Geri einnig við gömul húsgögn. — Uppl. í síma 18461. Ip.ÓhSCCL^.S' ™ Sími 23333 ™ ★ Hljómsveit GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. k Söngvari Huida Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. IINIGOLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Hótel Akranes DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. FL AMINGO -kvintettinn ásamt Jóni Stefánssyni „Öll nýjustu lögin“ I G .T. HIÍSIÐ GOIULU DANSARNIR i ^id u.» Aðgöngumiðar ★ Ásadanskeppni ★ Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar ★ Söngvari: Sigríður Guðmundsdóttir ★ Dansstjóri: Árni Norðfjörð Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Neo kvarttetinn skipaður nýjum mönnum: Kvistínn Vilhelmsson, bassi Rúnar Georgsson, tenor-saxófónn Karl Mölier, píanó Pétnr Östlund, trommur Sigurdór Sigurdórsson, söngvari. Sími 16710.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.