Morgunblaðið - 17.11.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. nóv. 1960 MORCVNBIAÐIÐ 5 Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurbjörg Einarsdóttir og Haraldur Eiríks- son, Stigahlíð 10. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birna Daníelsdótt- ir, hjúkrunamemi, og Óttar Yngvason stud. jur., Blönduhlíð 1, Heykjavík. Loftleiðir hf.: — Leifur Eirlksson er væntanlegur frá New York kl. 08:30 £er til Glasgow og London kl. 10:00. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi kemur til Rvíkur kl. 16.20 í dag frá Khöfn og Glasgow. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — A morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands. Detti- foss er í Rvík. Fjallfoss er á leið til Rotterdam. Goðafoss fer í kvöld til Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar og Norður og Austurlandshafna. Gull- foss er í Leith. Lagarfoss er á Isafirði. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er á leið til New York. Tröllafss er í Vest- mannaeyjum. Tungufoss fer til Isa- fjarðar í kvöld. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. — Katla er í Manchester. Askja lestar á Austfjörðum. H.f. Jöklar. — Langjökull er i Len Ingrad. Vatnajökull er í Rotterdam. skipadeild SÍS.: — Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell er á leið til Calais. Dísarfell er 1 Borgarnesi. Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell er í Khöfn. Hamra- fell er á leið til Aruba. Hafskip hf. Laxá fór 15. þ.m. frá Patras til Cagliari. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er I Rvík. Esja er á Akureyri. Herðubreið fer í dag austur um land. Þyrill er á leið til Rotterdaih. Herjólfur fer kl. 22 í kvöld frá V-eyjum til Rvíkur. Bald- ur fer frá Rvík 1 kvöld til Snæfells- ness, Hvammfsjarðar og Gilsfjarðar- hafna. iiltí'S t ' <r Presturinn leit upp í miðri ræðu og sá son sinn sitja uppi á kirkjubita og henda lambaspörð- um í söfnuðinn. Áður en prest- ur hafði áttað sig hrópaði strák- ur: — Haltu bara áfram með ræð una pabbi, ég skal halda kerling- unum vakandi. ★ — Hvers vegna var aðalleik- konan svona reið eftir sýning- una, hún hafði þó fengið þrjá blómvendi. Fyrir skömmu fóru fursta- hjónin í Monaco í opinbera heimsókn til Sviss. Áður en þau lögðu af stað var þessi mynd tekin af þeim, ásamt bömum þpirra tveimur, A1 bert og Karolínu. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema nánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. — Já, en hún hafði borgað fjóra. HÚSRÁÐ . . . aðeins einn af þeim, er lentu í bílslysinu fékk nokkrar skrám- ur og var fluttur á sjúkrahús. ★ — Haldið þér að hlutabréfin falli eða stigi? — Já, auðvitað, ekki standa þau í stað og ekki geta þau farið til hliðar. Móðirin: — Hvers vegna kall- aðirðu ekki í mig, þegar þessi hrekkjalómur kastaði steini í þig, í stað þess að kasta aftur steini í hann? — Til hvers hefði það verið, þú hefðir aldrei hitt. ★ Skoti nokkur fór að læra blindrastafrófið, til þess að geta lesið í myrkri. ÁHEIT og GJAFIR Aheit til Háteigskirkju afhent und- irrituðu m:JJ 100, ES 500, Elín 50, Nanna 200, SB 50, X 100. Tvær systur 200, Sigrún 200. — Beztu þakkir. Jón Þorvarðarson. Útibúið Hofsvallagötu lð: Opið alla virka daga 17.30—19.30. Listasafn Ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardag frá 1—3 og sunnudaga frá 1—4. Þjóöminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1—3 Listasafn Einars Jónssonar er opið frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu daga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1:30—6 e.h. Sýningaraalur náttúrugripasafnsins er lokaður. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar í svigum) Erlingur Þorsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Kristján Sveinsson til mánaðarmóta (Sveinn Pétursson.) Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson í eina viku frá 15. nóv. (Guðjón Guðnason). Fað er hvorki stúlkan né kötturinn, sem á að draga að sér athygli ykkar, heldur úrið hennar ömmu, en það hangir í keðju, sem fest er innan í peysuna. Sagt er að þetta sé nýjasta tízka. Það er ekkert jafn erfitt og að hugsa, þess vegna eru svo fáir, sem leggja það á sig. — H. Ford. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspuna ........ Kr. 107,23 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 Kanadadollar ...........— 39,08 100 Danskar krónur ....... — 553,85 100 Norskar krónur ...... — 535,20 100 Sænskar krónur ....... — 737,65 100 Finnsk mörk ...........— 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 Akranes fokheld íbúðarhæð til sölu 5 herb., eldhús, þvottahús og geymsla á hæð. Uppl. gefur Hallur Gunnlaugsson, Skólabraut 23, Akranesi. Til leigu 2 herb. og eldhús í góðum kjallaxa á Melunum, sér hitaveita. Fyrirframgr. — Tilboð merkt: „Vesturbær — 1232“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Til sölu útvarpstæki í bifreið. — Passar í Taxa. Upplýsing- ar í bílasölunni Barónsstíg, sími 11144. Gott forsofuherbergi með sér snyrtiherbergi til leigu að Egilsgötu 12. Fyr- irframgreiðsla. Kona óskar eftir heimavinnu, margt kemur til greina. Hefir full komna samuavél og er vön saumum. — UppL í sima 35063. Bifreiðaeigendur Tek að mér að hreinsa bif- reið yðar að innan. Sætin, toppinn og hurðirnar. — Hreinsa með kemiskum efn um. Bóna einnig ef óskað er. Sími 16677. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups í nýlegu húsi. Mikil útborgun. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir mánu dagskvöld, merkt. „1230“. Dömur athugið Getum enn tekið kjóla I saum fyrir jól. Uppl. í síma 18452. Eitt eða tvö herbergi óskast til leigu í bænmn. Uppl. í síma 22591. Til sölu Garrant diesel vél, og'ýms- ir varahlutir í Chverolet ’49 fólksbíl. Uppl. í síma 18356 eftir kl. 3. Vantar stúlku á fámennt heimili í Ámes- sýslu. Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 50061 millj 5 og 7. Mótatimhur Notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 35753. Kennsla Les reikning, ensku þýzku og íslerizku með skólafólki. Gunnlaugur Arnórsson Karfavogi 56. Stúlkur óskast í vinnu við hraðsaum og frágang. Verksmiðjan Skírnir h.f. Nökkvavogi 39 Húsnœði til leigu frá áramótum á góðum slað fyrir skrifstofur, sauma- stofur eða álíka. — Geymslupláss 60 til 100 ferm. á götuhæð getur fylgt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði við miðbæinn — 1228“. íbúð óskasi Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð. Örugg greiðsla. Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í sima 24647. SkagfirBingar í Reykjavík Munið spilakvöldið í Breiðfirðingabúð annað kvöld, föstudaginn 18. þ.m. kl. 20,30. Góð verðlaun. Þriggja kvölda keppni — Góð heildarverðlaun. Dans til kl. 1. STJÓBNIN Fóskrúðsfirðingar Fáskrúðsfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti kvöld föstudaginn 18. þ.m. í Tjarnarcáfé kl. 9. Skemmtiatriði. — Félagar fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin VÖRUGEYIVI8LA Húseignin Lóugata 2 er til sölu eða leigu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. H. BEIMEDIKTSSOINI H.F. Tryggvagötu 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.