Morgunblaðið - 25.11.1960, Page 3
Föstudagur 25. nóv. 1960
MORGVNBT
3
atvikin, sem okkur henti
(Liosmynd
G.K.)
STAKSTEINAR
1 GÆRMORGUN kl. 7,30 x ,
, „ , , , _ , . ,, Karlakur Reykjavikur við komuna til Reykjavikur í gær,
kom Karlakor Reykjavik-
ur heim úr Ameríkuför
sinni. Var honum fagnað
á Reykjavíkurflugvelli m.
a. íif Karlakórnum Fóst-
braiðrum, sem heilsuðu
me5 söng. Formaður Fóst-
brieðra flutti nokkur
ávarpsorð, en formaður
fCarlakórs Reykjavíkur
svaraði með nokkrum
þakkarorðum. Síðan söng
kórinn eitt lag.
Karlakórinn hefur ferð-
azt undanfarnar 8 vikur,
bæði um Bandaríkin og
Kanada, sungið á 38 stöð-
um alls 39 konserta og
þar að auki fjórum sinn-
um fyrir einstaka hópa ís-
lendinga vestra. Áheyr-
endaf jöldi var nær 40 þús.
og ekið var 16000 km leið.
Ragnar Ingóifsson, frétta-
- maður blaðsins í vesturför-
> inni, hefir að Undanförnu birt
; fréttagreinar úr ferðinni og er
> lesendum blaðsins því kunn-
> ug ferðasagan í stórum drátt-
um.
Við spyrjum Ragnar hvort
> hann vilji ekki segja eitthvað
l til viðbótar, sem einskonar
> niðurlagsorð ferðaþátta hans:
P
— Eins og ég hef fyrr sagt
•> hefir þetta verið mjög árang-
>> ursrík för og ritdómar blaða
> vestra verið kórnum mjög . í
■> vil. Nokkur gagnrýni kom þó
; fram á lagavali kórsins, en
| þess verður að geta, að þetta
f er fyrst og fremst vegna til-
| mæla Columbia-fyrirtækisins,
| sem annaðist fyrirgreiðslu
jt> kórsins á ferðalaginu. Þess má
' og geta að óskii gagnrýnenda
f beindust fyrst og fremst að
| því að of lítið hefði verið sung
í ið af íslenzkum lögum, en ein-
S> mitt þau lög fengu mest lof
^ allra söngskrárlaganna.
— Ég vil taka fram að ferð-
in gekk ljómandi vel og fyrir
l greiðsla var í bezta lagi.
| Columbia-fyrirtækið kvaddi
l kórfélaga með veglegri veizlu
£ á þriðjudaginn til að undir-
f strika ánægju sína með við-
. skiptin. Það er óhætt að segja
* að ferðalag sém þetta er mikið
<■> fjárhagslegt fyrirtæki og velt-
I «n skiptir miiljónum íslenzkra
" króna.
«> — Hvaða atvik eru þér
Z minnistæðust, Ragnar?
* — Fyrir utan það sem ég
* hef áður nefnt um íslendinga-
« byggðirnar, þá eru mér einna
? minnisstæðust atvik í sam-
«• bandi við forsetakosningarnar
X í Bandaríkjunum. í Rochester
X í New YORK-fyiki lentum við
beint í fiasinu á Lyndon
Johnson varaforsétaefni demo
krata. Hann hélt kosninga-
fund á hótelinu þar sem við
bjuggum með öllum þeim
gauragangi, sem fylgir banda
rískum kosningum. Forvitnir
kórfélagar lentu í þessum
fagnaði og tóku m. a. nokkrir
í hendina á
er verzlunarerindin
hdfust fyrir konuna
um. Raunar má segja að hann
hafi ekki launað þessi hlýju
handtök, því hann hélt úti-
fund um kvöldið á sama tíma
og konsertinn og var það í
eina skiptið, sem við sungum
fyrir hálftómu húsi.
Þá eyddum við tímanum
eina dagstund i áætlunarbíln-
Sigurður Þórðarson,
um með því að hafa próf-
kosningu, sem fór ó þá leið að
Kennedy vann með yfirburð-
um.
* ★ *
Þrátt fyrir það að Ragnar
væri svefnlaus eftir ferðalag-
ið dró ég hann með mér til
söngstjóra og einsöngvara
kórsins til þess að leggja fyrir
þá nokkrar spurningar.
Fyrst höfnum við í síðdeg-
isveizlu hjá Sigurði Þórðar-
syni söngstjóra, þar sem vin-
ir og ættmenn eru að fagna
honum við heimkomuna.
Sigurður lætur mjög vel yf-
ir ferðinni og fagnar vinsam-
legum móttökum áheyrenda.
— Söngskemmtanirnar voru
hver annari líkar og dómar
yfirleitt góðir. Ég minnist í
þessu sambandi dóms er Sig-
fús heitinn Einarsson ritaði
um komu Donkósakkakórsins
hingað til lands, en hann var
mjög lofsamlegur.
— Það var alltaf hægt að
halda áætlun, sagði Sigurður,
— þótt stundum munaði mjóu.
Við þurftum aldrei að láta
bíða eftir okkur. Alvarlegustu
lítilsháttar veikindi undirleik
ara og 3 kórfélaga. Þetta bjarg
aðist þó merkilega, með því
að fær tónlistarkona hljóp í
skarð undirleikarans, en hafði
þó ekki nema klukkustundar
fyrirvara. Lék hún á þremur
söngskemmtunum, og sætti
furðu hve giftusamlega það
tókst. Það geisaði flensa í
Bandaríkjunum og var hún
það eina, sem ég óttaðist að
gæti truflað áætlunina.
— Nei, ég var ekkert þreytt
ur eftir konsertana, en ég
varð fyrst þreyttur þegar ég
var á rölti um New York-borg
í verzlunarerindum fyrir kon-
una.
Ragnar bendir mér nú á
heiðursborgaraskjal, er Sig-
urður fékk í Winnipeg, og
æðsta heiðursmerki Manitóba
fylkis, Buffalo-orðuna. Dr.
Johnson heilbrigðismálaráð-
herra Manitoba afhenti þetta
heiðursmerki og ávarpaði Eig-
urð á íslenzku, en hann er af
íslenzkum ættum, þingmaður
á Gimli og læknir að mennt-
un.
— Ég held, segir Sigurður,
að menn geri sér ekki al-
mennt grein fyrir hve mikil
landkynning þessi söngför er.
Norður í Kanaaa sögðu fyr-
irsvarsmenn að4 þetta væri
bezta sendingin, sem þeir
hefðu fengið frá íslandi og
hefðu þó margar komið góð-
ar. Það kom víða fram að
menn héldu okkur atvinnu-
menn og ætiuðu vart að trúa
öðru. Einn söngkennari, sem
hafði starfað að sönglist í 40
ár, sagði við mig að Kariakór
Reykjavíkur væri betri en
Metropólitankórinn. Við tök-
um að sjálfsögðu slíkt lof með
varúð, en þetta sýnir að fólk-
ið hefir verið ánægt með okk-
ur. Ég held að við þurfum
ekki að líta eins feimnislega
til hinna stóru sönglistarhúsa
erlendis og við höfum gert,
segir Sigurður að lokum.
* ★ *
Nœst höldum við til Krist-
ins Hallssonar og tökum hann
á náttklæðunum í rúminu.
Hann kemur í þeim einkenn-
isbúningi fram í stofu. Kring-
um okkur leika bömin sér að
leikföngum, sem hann hefir
keypt fyrir vestan. Kappakst-
urbílar bruna við tærnar á
Okkur og hin innilega gleði,
yfir að pabbi skuli kominn
heim, skín úr hverju andliti.
— Við sáum tvær óperusýn-
ingar í Metrópolitan. Þar
Siepy, sópransöngkonuna
Ry&anek og tenorinn Bergonzi
allt með frægustu söngvurum
heims. Mörgum fannst að hér
heima ættum við mun betri
söngvara en við höfðum til
þessa haldið. Hins vegar var
mjög gaman að þessum sýn-
ingum.
— Minnistæðust er mér
heimsóknin í íslendingabyggð
irnar. í Árborg ók fyrrverandi
bóndi okkur um landið og
sýndi okkur fólk af islenzk-
um ættum. Allir töluðu is-
lenzku og setningar eins og
„Viltu ekki kaffi, góði?“
„Hvernig gengur heima?" og
„Heldurðu að það sé ekki
farið að snjóa í Vatnsdalnum
núna?“ voru algengar. Þó
hafði ekkert af þessu fólki
komið til íslands. Minnisstæð
ust er mér kona um þritugt,
sem ekki kunni stakt orð i
íslenzku, en sör.g fyrir okkur
lýtalaust „Bí bí og b1aka“,
sem afi hennar hafði kennt
henni, er hann dillaði henni á
kné sér.
— Ég tel, segir Kristinn, að
allt -þetta ferðalag hafi tek-
izt með ágætum og við meg-
um vera stoltir af Kariakór
Reykjavíkur.
— Þú varst eini lánsmaður-
inn í ferðinni, Kristinn?
— Já, það er rétt.
— En voru hinir þá allir
ólánsmenn?
— Ha, ha, ha, ha, hó-ó-ó.
Þið hafði heyrt hann Krist-
in hlæja.
* ★ *
Næsta fórnarlamb okkar
Ragnars er Guðmundur Guð-
jónsson, sem kemur til dyra
alklæddur, þótt friður til
svéfns hafi verið lítill í dag.
— Þið sjáið nú h*-3 mm6-
ur .hefir verið að gera i dag,
segir harin og bendir á leik-
föngiri og hlæjandi krakluina.
— Mér er einna minniss(æð-
ast þegar tjaldið var dregið
frá í hinum geysistóra sal í
Winnipeg. Fimm þúsund
manna salur nær fullskipaður.
Það fór fiðringur um okkur.
— Hvemig var það, þegar
fólkið var að koma til ykkar
einsöngvaranna og fá eigin-
handaruridirskriftir. Allar
fallegu stúlkurnar, maður.
Við skulum ekki hafa hátt,
konan þín gæti heyrt þetta,
skýtur Ragnar inri í.
Konan: — Nú held ég að
maður fari að hlusta.
Að þessu er hlegið og Guð-
mundur bætir þvi við að þetta
Leyniályktunin 4
Alþýðublaðið hefur nú birt
þann kafla úr ályktun 12. þinga
Sósíalistaflokksins, sem Lúðvík
Jósefsson fékk til leiðar komiS
að ekki var birtur með öðrum
samþykktum þingsins að þvi
Ioknu. Þjóðviljinn segir í gær,
að Alþýðublaðið hafi falsað þessa
ályktun, en erfitt eigum við með
að trúa því, þó ekki væri af öðr.
um sökum en þeim, að á almanna
vitorði var eftir flokksþing Sósí-
alistaflokksins að hluiti ályktun-
ar þingsins hafði ekki verið birt-
ur vegna krafna Lúðvíks Jósefs-
sonar. Efnislega sagði sagan að
ályktun þessi væri mjög á þann
veg, sem Alþýðublaðið greinir
frá og orðalagið semur sig í ætt
við kommúnisma. Þess vegna
teljum við að ekki geti verið um
neina fölsun að ræða af hendi
Alþýðublaðsins heldur hafi þeir
komizt yfir eintak af sjálfri á.
lyktuninni.
Framsóknarafturli aldið
verst
Ástæðan til þess að Lúðvík
Jósefsson mun hafa lagt megin-
áherzlu á, að ályktunarhlutiiui
yrði ekki birtur, er sú að þar
er ráðist hatrammlega á Fram-
sóknarflokkinn en Lúðvík mun
þá hafa gert sár grein fyr-
ir því, að einmitt við þann flokk
þyrfti að h«fa náið samstart
og bræðalag. — I ályktuninni
er til dæmis talað um „yfirgang
afturhaldssamrar forustu í Fram
sóknarflokknum“, „taumlausa
frekju Framsóknarforingjanna,
sem kröfðust sem mests einræð-
isvalds“. Þar segir að „yfirgang-
ur Framsóknaraftur^aldsins var
höfuðmein vinstri stjórnarinnar*4
o. s. frv.
Unðar»látssemin
Þá er og í ályktuninni rætt um
undanlátssemi þingflokks komm
únista og tækifærissinnaða
stefnu hans. Þar segir m.a.: '
„Hér var sýnd af hálfu þing-
flokks Alþýðubandalagsins oí
mikil og örlagarík undanláts-
semi gagnvart afturhaldsöfhim
Framsóknar“. Og síðar segir:
„Hjálpaðist hér að afturhalds-
semi Framsóknar og undanláts-
semi þingflokksins“.
Auðvitað hefur hvort tveggja
sært Lúðvík Jósefsson að haiut
skyldi vittur fyrir undanláts-
semi við Framsókn og svo hitt að
bræður hans og hinir í Fram-
sóknarflokknum skyldu kallaðir
verstu afturhaldsseggir. Var því
ekki furða, þó hann legði áherzlu
á að þessi hluti ályktunarinnar
yrði ekki birtur.
En umhyggjan
fyrir verkalýð söm
Þá er í ályktuninr.i einnig tal-
að um „skort á pólitískum sfciln-
ingi á grundvallaratriðum rót-
tæks stjórnarfars: Einmitt því að
styðjast vij sterkasta hluta verka
lýðsins m ganga ekki á móti hoi
um“.
Þar kemur enn fram sú skoðuu
| kommúnista, að þeir eigi að styðj
- ast Við verkalýðina og láta kana
3 hjálpa sér til æðstu metorða. Ea
| hinu gleyma þeir venjulega, þeg-
ar þeir eru á flokkssamkomum
en ekki á Alþýðusambandsþingi,
að tala um að kjör verkalýðsÍM
skipti einhverju máli .Nei, það
er verkalýðurinn, sem á að
styðja þá til æðstu mctorða oa
síðan má hann fara veg ailrar
t veraldar.