Morgunblaðið - 25.11.1960, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 25. nóv. 1960
Vil láta
ógangfæran Buick ’47, í
skiptum fyrir gangfæran
bíl af eldri árgerð. Uppl.
í síma 50192.
Gullúr tapaðis
um miðjan október. Uppl.
í GLUGGANUM, Lauga-
veg 30 — Sími 12854.
Húsmæður
Stífa og strekki stóresa og
dúka. Fljót afgreiðsla. Otra
teig 6 — Sími 36346.
B A N D S Ö G
Óska að kaupa bandsög. —
Tilb. merkt: „Bandsög —
34“ sendist afgr. Mbl. fyrir
30. þ. m.
2ja herb. íbúð
óskast strax, eða sem fyrst.
Uppl. í síma 13348 kl. 1—6
e. h.
Vil láta leyfi
fyrir ameriskum bíl. Tilb.
leggist inn á afgr. Mbl. —
merkt. „1281“ sem fyrst.
Óska eftir
IÐNAÐARLÓÐ — (Helzt
leigulóð). Hef verkstæðis-
skúr, sem á að flytjast. —
Sími 17335.
Til sölu
vegna brottflutnings er til
sölu danskt hjónarúm í
Roccoco stíl með silkifóðr
aðri Lama springdýnu. —
Uppl. í síma 17942.
Baby Hermes
skólaritvél til sölu. Uppl. í
síma 10121.
Iðnnám
Ungur piltur 17 ára, vill
komast í iðnnám, helzt hús
gagnasmíði eða bólstrun.
Uppl. í síma 16467.
Til sölu
ódýrt 2 lítíð slitnir herra
vetrarfrakkar. Nýr dívan,
stór kommóða, ljósakróna,
armstóll o.fl. Uppl. í síma
33497.
Saumavél
Rafmangssaumavél til sölu.
Hlunnavog 10, uppi.
Til leigu
2ja herb. íbúð við miðbæ-
inn fyrir reglusamt barn
laust fólk. Tilb. sendist Mbl
fyrir kl. 12 á laugard. —
merkt: „Strax — 1283“
Mótatimbui
Hreinsað, til sölu. Nýbýla
veg i6A
Húseigendur
Leggjum plast á stiga og
svala-handrið. Ligum fie^t.-
ar stærðir og liti. — Vél-
smiðjan JARN, sími 35555.
í dag er föstudagurúm 25. nóveinber.
330. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10:17.
Síðdegisflæði kl. 23:00.
Siysavarðsioiau ei opin allan sólar-
nrj'iginn. — L.æknavöröur L. R tfyru
vitjamr* er a sama stað kl. 18—8. —
Sim 15030
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
m alla virka daga kl 9—7. laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 19.—25. nóv. er
1í Ingólfsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 19.—25.
nóv. er Olafur Einarsson sími 50952.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga tf. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna, upplýsingar 1 síma 16699.
□ EDDA 596011257 = 2
I.O.O.F. 1 BB 14211258 ^ == Spkv.
Kvenskálafélag Reykjavíkur! —
Svannar. Fundur verður haldinn mánu
daginn 28. nóv. kl. 8:30, stundvíslega.
Fjölmennið. — Stjórnin.
Aðventskirkjan: „Bjargráðið bezt“,
nefnist erindi, sem flutt ver#Ur í
kvöld kl. 8. — Allir velkomnir.
K.F U.K. ad.: — Góðu félagssystur,
bazarinn okkar verður haldinn, laug-
ardaginn 3. des. Við treystum því að
þið sendið gjafir ykkar eins og að
undanförnu. — Munið að kökur eru
einnig vel þegnar. — Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu: — Fundur
verður í Septimu í kvöld kl. 8:30 í
Guðspekifélagshúsinu. Séra Sigurjón
Jónsson flytur erindi: „Að leggja nið-
ur barnaskapinn'*. A eftir verður
kaffi.
Haligrímskirkja: — Biblíulestur í
kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón í>. Arna-
son.
Félag Djúpmanna minnir á skemmti
kvöldið 1 Storkklúbbnum, uppi, n.k.
laugardagskvöld.
S.K.T. vill minna íslenzka danslaga-
höfunda á að fresturinn til að skila
handritum í danslagakeppninni renn-
ur út 1. des. Utanáskriftin er póst-
hólf 88, Reykjavík.
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
áriegan bazar sinn miðvikudaginn 7.
des. kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu.
Við óskum og væntum fastlega að
safnaðarfólk styrki félagið með gjöf-
um, hver smágjöf sem stór er þeg-
in með þökkum. Kornið fyllir mæl-
inn. Treystum ykkur að hjálpa okk-
ur með ráðum og dáð. — Gjöfum veita
skreppa niður sem snöggv-
ast, Jóakim karlinn. Svo
færðu jarðhnetur á eftir,
sagði hann.
eftirtaldar félagskonur móttöku: Þóra
Einarsdóttir, Engihlíð 9. Sigríður Guð-
mundsdóttir, Mímisveg 6, Aðalheiður
Þorkelsdóttir, Laugaveg 36. — Bazar-
nefndin.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held
ur fund föstudagskvöldið kl. 8,30 í
kirkjunni. — Stjórnin.
Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft-
ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni
þegnanna.
• Gengið w
Solugengl
1 Sterlingspuna ........ Kr. 107.23
1 Baadarikjadollar ...... — 38.10
1 Kanadadollar .......... — 38,97
100 Danskar krónur ........ — 552,75
100 Norskar krónur ........ — 534.65
100 Sænskar krónur ........ — 736,75
100 Finnsk mörk .......... — 11,92
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ..... — 76,70
100 Svissneskir frankar .... — 884,95
100 Franskir frankar ....... — 776,15
100 Gyllini ............... — 1008,60
100 Tekkneskar krónur ____.. — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk »....„ — 913.65
1000 Lírur ................. 61.39
100 Pesetar ............... — 63.50
Sjötug er í dag, Marta Þor-
steinsdóttir frá Hrauni í Keldu-
dal, Dýrafirði, til heimilis að
Hæðagarði 8, Reykjavík.
Sextíu ára er í dag, Þorgrímur
Svo kreið apinn niður um
reykháfinn. Hann hafði ofur-
litla gasgrímu fyrir andlit-
inu til þess að verjast klóró-
forminu.
Einarsson, Siðumúlaveggjum,
Hvítársíðu, Borgarfirði.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Sólveig Björg Hall-
dórsdóttir, hárgr.mær, Drápuhlíð
33 og Jörgen F. Olsen, garðyrkju
maður, Grenimel 16, Reykjavik.
Enn nærist elskan sanna,
enn kærleiks funinn brennur,
enn leiftrar ástar tinna,
enn kviknar glóð af henni,
enn giftist ungur svanni,
enn saman hugir renna,
enn gefast meyjar mönnum,
menn hallast enn til kvenna.
Páll Vídalín: Manvísa.
Eldsnöggt stökk hann upp
á skrifborðið hans hr. Leós,
sem lá sofandi fram á það,
og þreif eitt frímerki úr
safninu.
GLÖÐ að loknu góðu starfi, 5
Y , *>
•>er þessi unga stulka, TJnnur->
-Í-Sigurðardóttir, Skógahlíð, S.->
.*♦
❖Þingeyjarsýslu. Hun var í>
Y <*
❖ haust gangaforingi í Brúna->
❖ .. ■>
-,-gongum a Reykjaheiði, en það >
|mun fátítt að stúlkur gegtu'j
Xgangaforingjastarfi. *
•j- En faðir hennar, Sigurður-j*
Pálsson, sem flest fé átti íl>
•j’hreppnum á fjalli, á 600 fjár,’j*
•j*átti að vera gangaforingi, en>
•jivar forfallaður ,svo Unnor|
Xgekk í hans stað, og þóttiji*
•j-leysa foringjastarfið mjög vei-j*
.j.af hendi. Enda hefir hún hlot .j.
Xið viðurkenningu fyrir búnaðj:
•j*arstörf úr minningarsjóðrj*
ÝJakobs Hálfdánarsonar, þótt->
Xhún sé aðeins 23 ára. ‘:*
Y v
— Hann skreið niður um
reykháfinn, hvíslaði Júmbó
æstur. — Þess vegna hafa
sporin eftir hann í þvottahús
inu verið svona svört!
Jakob blaðamaður
Eítii Peter Hofíman
— Frú, hvernig vissuð þér að hinn — Af lýsingu á honum í blöðun- hissa a því að hann vrði drepinn!.,
myrti var leigjandi yðar? um, auðvitað! Og ég varð ekkert Ekki aldeilis!
X *
JUMBO gerist leynilögreglumaður
+ + +
Teiknari J Mora
Síðan tók hann fram lítið
búr. — Jæja, þá er að