Morgunblaðið - 25.11.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. nóv. 1960
M n n r u i / r> > f)
7
7/7 sölu
íbúð við Sörlaskjól, 3 herb. og
eldhús á 1. hæð 3 herb. í risi
Svalir Sér inng. Ræktuð og
girt lóð. Bílskúr fylgir.
Nýleg 6 herb. jarðhæð við
, Stigahlíð. 1. veðr. laus. —
Bilskúrsréttindi fylgja.
5 herb. íbúð við Álfheima —
Svalir Harðviðarhurðir og
karmar. Tvöfalt gler í glugg
um. Hagstætt verð. 1. veðr.
laus.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við Mið
braut. Væg útb.
Ný 5 herb. íbúð við Hvassa-
leiti. Hagstætt lán áhvílandi
Nýle>g 4ra herb. kjallaraíbúð í
Vesturbænum.
4ra herb. rishæð við Silfurtún
Hagstætt verð. Væg útb.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Karfavog. 1. veðr. laus.
4ra herb. íbúðarhæð við Goð-
heima. Sér hiti. Stórar sval
ir. Bílskúrsréttindi fylgja.
3ja herb. íbúðarhæð við Þor-
finnsgötu. Svalir, hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð við Mið
tún. Sér inng.
3ja herb. íbúðarhæð í Lamba
sataðahverfi. Bílskúr fylgir
Hagstætt verð. Væg útb.
Ný standsett 2ja herb kjall-
araíbúð í Miðbænum. Hita
veita. Útb. kr. 50 þús.
2ja herb. einbýlishús við
Baugsveg og Álfhólsveg. —
Útb. kr. 25—50 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hverfisgötu. Hitaveita.
Ennfremur íbúðir í smíðum og
einbýlishús í miklu úrvali.
IICNASALAI
• R EYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B bimi 19540
Norðurleið
Til Akureyrar:
Þriðjudaga, föstudaga og
sunnudaga.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
SÆNSKIR
TREUEBORG
Hjólbarðar
Stærðir.
560x15
590x15
600/640x15
fyrirliggjandi.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðuriandsbraut 16.
Sími 35200.
7/7 sölu m.m.
5 herb. íbúð í Alfheimum.
4ra herb. íbúð í Sólheimum
3ja herb. íbúð í Eskihlíð.
4ra herb. íbúð í Drápuhlíð.
4ra herb. íbúð í Bólstaða-
hlíð.
5 herb. íbúð í Úthlíð.
3ja herb. íbúð við Rauðar
árstíg.
3ja herb. hæð við Skúla-
götu.
4ra herb. hæð við Klepps-
veg.
5 herb. hæð í Sogamýri.
Hús og hæðir í smíðum.
Höfum kaupendur að góð-
um fasteignum. Makaskipti
oft möguleg.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Malflutningui Fasteignasaia
Laufásvegi 2. — Simi 19960.
og 13243
Hópferðir
Höfum aiiar stærðir hópferða
bifreiða til lengn og sKemmr,
ferða —
Kjartan Ingimarsson,
Ingimar Ingimarsson,
Simar 32716 og 34307.
Gefið hári yðar fallegan lit-
blæ með POLYCOLOR Pastel
lita-shampooi. Með því að
nota POLYCOLOR Pastel
lita-shampoo, verður hár yðar
tandurhreint og silkimjúka og
fær eðlilegan og fallegan lit-
blæ með jafn lítilli fyrirhöfn
og við einfaldan hárþvott. —
Þér getið lýst hárið. eða dekkt
og losnað við gráu hárin. Með
því að nota POLYCOLOR
Pastel lita-shampoo, getið þér
valið hvern þann tízkulit, sem
þér óskið á hár yðar. Um 17
mismunandi liti er að velja.
Islenzkur leiðarvísir fylgir
hverri túbu. Milljónir tízku-
kvenna um allan heim nota
POLYCOLOR Pastel-lita-
shampoo að staðaldri og þér
munuð skilja hvers vegna
strax við fyrstu notkun. Allir
munu dást að hve hár yðar er
íallegt, og sjálfar munuð þér
finna þá vellíðan, sem \ el hirt
hár veitir. —
POLYCOLOR er nauðsynlegt
hverri nútíma konu. —
Til sölu
Ný 2ja herb. ''búð
í kjauara. Litiö ri.ou.giaf-
in, með sér þvoitanusi, við
Kleppsveg
3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir
fokheldar með miðstöðvar-
lögn og lengra komnar við
Stóragerði.
5 herb. fokheld hæð 148 ferm.
við Gnoðavog.
Fokheld raðhús í bænum og
KópavogskaUpstað.
2ja — 8 herb. íbúðir í bænum
o.m.fl. __
Bankastræt' 7 — Snni 24300
og kl. 7.30-8,30 e.h. Sími 18546
Keflavik
Svefnsófar 1 og 2 manna, á-
klæði eftir eigin vali. — Hag
kvæmir greiðsluskilmálar.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18
Keflavik
Vandaðar kommóður úr teak
og mahogny. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18
Keflavik
Fallegir stakir stólar, Áklæði
eftir eigin val. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18 —- Sími 2009.
Keflavik
Nýtízku sófasett og sófaborð.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
— Sendum heim —
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 18 — Sími 2009.
Smurt brauð
og snitiur
Opið frá kl. 9—11,aO e.h.
Sendum heim.
^ Brauðborg
Frakkastig 14 — Simi 18680
lidýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1,
Ullarvörubúðin
Þingholtsstrætí 3.
MIÐSTÖÐVARKATLAR
og þrýstiþensluker
fyrirliggjandi.
H/P
Sími 24400
7/7 sö’u
3ja herb. jaronæð við Rauðar
árstig.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum.
Bíiökúr fyigir. Verð kr. 250
þús. Útb. kr. 75 þús. — Laus
strax.
2ja herb. kjallaríbúð á hita-
veitusvæði. Útb. 60—70 þús.
Eftirstöðvar til 10 ára. —
Laus strax.
2ja hevb. risíbúð á hitaveitu-
svæðinu. Útb. kr. 25—30
þús. Eftirstöðvar til 10 ára.
Laus strax.
2ja herb. mjög góð risíbúð við
Skipasund. Útb. kr. 25 þús.
Laus strax.
Fokheldar íbúðir, fokheld rað-
hús. — Thiíðir tilbúnar undir
tréverk og málningu.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar.
Sölum.. Olafur Asgeirsson.
Laugavegi 27 — Sími 14226
og frá kl. 19—20:30, simi 34087
Loftviftur
Hvað segja dæturnar? Er það
ekki undravert að fullorðin
kona skuli líta svona unglega
út. Leyndardómurinn er að
hún notar Rósól-crem með A
vitamíni á hverju kvöldi.
Silfurtunglið
Lánum út sal fyrir
hverskonar mannfagn-
aði. — Tökum að okkur
veizlur.
Sími 19611
og 11378
alla daga og öll kvöld
Höfum kaupanda
að 2ja, 3ja og 4ra herb.
fokheldum íbúðum í Rvík.
Höfum kaupanda
að nýlegri íbúð ca. 100
ferm. Útb. kr. 200 þús.
7/7 sölu
mikill fjöldi íbúða með hag
stæðum skiimáium.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugivegi 28. Jimi 19545.
Sölumaður:
Guim. Þorsteinsson
Marteini
LAUGAVEG 31
Loftpressur
með krana, til ieigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og mmm veizlur. —
Sendum heim
RAUÐA MVLLAN
Laugavegi 22. — Simi 13628.
7/7 leigu
2 herb. og eldhús í nýtízku
húsi nálægt miðbæ, gegn því
að lesa fyrir fullorðna konu
nokkra tíma á dag. Engin
leiga. Uppl. í síma 14557 til
kl. 7.
Tvær 16 ára
skólastúlkur óska eftir vinnu
á kvöldin. Margt kemur til
greina. Tilb. sendist Mbl. —
merkt: „Kvöldvinna — 1336“
Búskapur
Land undir nýbýli á góðum
stað á Norðurlandi til sölu.
Skilyrði til stórbúskapar strax
fyrir hendi, því kaupandi get
ur fengið hinn hluta jarðar-
innar leigðann með hagstæð-
um kjörum til nokkurra ára.
Fyrirspurnir sendist Mbl. —
merkt: „Hagkvæmt — 1337“
fyrir desemberlok.