Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 9

Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 9
Föstudagur 25. nóv. 1960 MORGUNBLAÐ1Ð 9 Keflavík Keflavík Til viðtals föstudag, laugardag og sunnudag að Hafnargötu 64. Ingibjörg kngvars., frá Siglufirði. Verzlunarstarf Abyggilcg stúlka (ekki yngri en 25 ára) eitthvað vön afgreiðslu3tö'\fum, óskast í sérverzlun frá 1. des. Uppl. í síma 11987 milli kl. 6—7 e.h. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Höfum nú fyiúliggjandi nokkrar samlagningavélar af hinni alkunnugerð, EVEREST. Handvélarnar eru mjög ódýrar: 8 x 9 Cr. — 4.864.00 10 x 11 Cr. — 5.632.00 Vélar þessar eru sérlega hentugar fyrir verzlanir og afgreiðslur, og eru í senn mjög snotrar, liprar og handhægar. $U€k£4l SKRIFSTOFIJ VÉL AR Laugavegi 11, sími 18380 — 24202. Múrverk Múrarar gcta tekið að sér verk úti á landi. Uppl. í sínia 32534 til sunnd. milli 2—6 e.h. HúsvörSur óskast Veitingahús óskar eftir húsverði sem getur annast rekstur og ræstingu hússins. Matreiðslukunnátta æski leg, íbúð fylgir starfinu. Tiiboð sendist Morgun- blaðinu fyrir hádegi 28. þ.m. merkt: „Snyrtimenni — 1284“. Dömur Mikið úrvol af nýjum VETRARHÖTTUM. Verzlunin JENNV Skólavörðustíg 13 a. Bifvélavirkjar — Bílasmiðir Óskum eftir mönnum í fasta vinnu, góð vinnuskil- yrði. Upplýslngar í síma 50449. Grófirastöðin við Miklatorg. — Shnar 22822 og 19775. ÖRUGGT í höndum barna Durit glös úr óbrjótandi gleiri þola bæði hnjask og skyndilega hitabreytingu. Þessvegna eru þau hentug til heimilisnotkunar og fyrir veitingahús. Fjölbreytt úrval af smekklegunr glósum úr litlausu gleiri svo og r pastil- litum. — Biöjið um þau í öiium sérverziunum. naHHEIMS GliER AHFJNS FRÁ TÉKKÓSLÖVAKlU. \ (iLASSEXPURT Sigfús M. Johnsen HerSeidda stúlkan Þessi sögulega skáldsaga segir frá Björgu, herleiddu stúlk- unni. í sögunni koma fram margar nafnkunnar íslenzkar persónur, karlar og konur, og má þar m.a. nefna Önnu Jasp arsdóttur, „drottninguna í Algeirsborg“. ★ Sagan gerist i Vestmannaeyj- um fyrir Tyrkjaráinð, og síðan er greint frá Tyrkjaráninu sjálfu. Sögusviðið færist síðan yfir á ræningjaskip, og segir frá herleiðingunni suður í lönd, tU Algier, og síðan til Marseilles í Frakklandi. Sigfús M. Johnsen, fyrrv. bæj arfógeti í Vestmannaeyjum hefir kynnt sér sögu Vest- mannaeyja fyrr og síðar, enda þjókunnur fyrir bók sína „Saga Vestmannaeyja“ (tvö bindi, 1946). Hann er allra manna fróðastur um Tyrkja- ránið, og hefur kynnt sér allar fáanlegar sögulegar heimildir um það, bæði hér heima og erlendis. ★ Þótt skáldsagan „Herleidda stúikan" sé byggð "á traustum sögulegum heimildum, þar sem þær eru fyrir hendi, þá er hér samt fyrst og fremst um skáldsögu að ræða. Hefir höfundi með ríku hugmynda- flugi tekist að skapa spennu í söguna sem gerir hana mjög skemmtilega aflestrar, jafn- framt bví -,em hún flytur mik inn fróðleik. i Librec — Tékkóslóvakía.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.