Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 10

Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 10
10 MOltcrnvvr jmo Föstudagur 25. nóv. 1960 Presturinn á jeppanum SKOTAR eru miklir aufúsu- gestir á íslandi. Um það kveðst skozkur blaðamaður Mr. Webster ritstjóri sunnu- dagsútgáfu Scottish Daily Mail geta vitnað. Hann kom í stutta heimsókn til ísiands í haust og hefur skrifað grein ar í blað sitt um ferðina. Ég kvaðst bara vera frá Skotlandi, segir hann í einm greininni, og þá stóðu allar dyr opnar fyrir mér. Hann kveðst undrast þessa sérstöku velvild í garð Skota uppi á íslandi á sama tíma og íslendingum er ekki sérlega hlýtt til Englendinga vegna | fiskveiðideilunnar. Hg Yfirleitt gera aðrar þjoðn lítinn greinarmun á Englend-jj| ingum og Skotum og oft sœi ír það hina síðarnefndu. En á ís- landi er engin haetta á því. j. Þetta segir hinn skozki blaða- maður: ,,Ef útlendi ferðamaðurinn j er Rússi, Ameríkani eða Eng- lendingur, faer hann suma með sér, suma upp á móti sér á ís landi, — en sé hann Skoti, þá líta íslendingar á hann sem fóstbróður og þeir eru * * * * **>*!« <******! Sr. Robert Jack En þetta átti eftir að verða viðburðaríkur dagur. Annað óhappið gerðist og við urðum að nema staðar, dempari hafði brotnað. Við löguðum það með vír og snærisspotta. En nú ókum við fimmtíu mílur og skyndilega var þögn in rofin og engu líkara en við værum komnir í flugvél sem flaug hraðar en hljóðið, slík- ur var hávaðinn og iætin. Hljóðkúturinn hafði rifnað. En ^obert lét eins og eKkert væri. Jað væri eins og þetta vær nversdagslegir viðburð- ir. Hinir torfæru vegir ís- lands eiga margan hljóðkút á samvizkunni. Eftir níu klukku stundir ókum við í hlaðið á Tjörn. Aldrei hefur bólið veitt mér slíka fróun sem þá. Prestur og bóndi Börnin eru átta og fjölskyld an býr í nýtízkulegu stein- húsi. í því er olíukynt mið- stöð. Rétt við íbúðarhúsið er fjós fyrir þrjár kýr og við hlið ina á því er fjárhús þar sem presturinn hefur sauðfé sitt á gjöf yfir • vetrarmánuðina. Þetta er alveg eins og í Skot- landi á liðnum dögum. Prest- urinn verður að vera bóndi halds. En á veturna eru mess- urnar fáar. Stundum loka snjó ar og ísar vegunum. En ef fólkið kemst ekki til prestsins þá fer hann til þess. Bob getur sagt margar sög- ur af vetrarferðum sínum. Einu sinni varð hann fastur í norðanbyl. Stormurinn blés eina hurðina af hjörum þegar hann var að stíga út. Það mun aði minnstu að hann yrði úti, en snjóplógur kom og bjarg- aði honum. Sl. vetur ók Dísa kona hans niður í 90 feta gil. Hún var á leiðinni til hans. Það má heita kraftaverk aS hún lifði af. En þegar prestur- inn kemur á jeppanum sín- um glaðnar yfir fólki. Hann ekur hratt, eins hratt og hann kemst. Hann ók svo hratt að í fyrstu hélt ég að hann væri glanni, en hann er öruggur“. Gamlar endurminningar Heimsókn sinni til Alberts Guðmundssonar lýsir skozki blaðamaðurinn þannig: „Ég gaf Albert ljósmynd, sem var tekin fyrir 17 árum í St. Enochs Hóteli í Glasgow. Hann er þar með þeim Bill Struth og James Bowie eftir að hann hafði undirritað og gamli Rangers-kappinn ekki lengi að rifja upp fornar sögur um að landnámsmenn- irnir hafi komið við í Skot- landi og írlandi á leið sinni til íslands. En blaðamaðurinn komst að því að enn meiri tengsl voru milli íslands og Skotlands, en hann hafði ímyndað ser áður en hann lagði af stað í ferð- ina. ímynd þessara tengsla urðu honum tveir menn, sem hann hitti uppi á íslandi, prest urinn sr. Róbert Jack og knatt spyrnumaðurinn Albert Guð- mundsson. Fara hér á eftir smákaflar úr greinum hans um þessa tvo menn. Viðburðarík ferð ,,Ég fór með sr. Bob og Dísu Albert Guðmundsson seinni konu hans í eftirminni- lega bílferð til prestseturs hans að Tjörn á Vatnsnesi", segir hann og heldur síðan áfram. „Við tróðum okkur inn í Land Rover prestsins. Bíllinn var hlaðinn vistum til vetrar ins. Fyrstu mílurnar eftir krókóttum malarbornum veg- inum bar fátt til tíðinda. En svo heyrðist allt í einu — bang. Eitt dekkið hafði sprungið. Það tók ekki langan tíma að skipta um dekk og ég hélt áfram að mæna á stórkostlegt landslagið sem við ókum um, blágrýtisfjöllin sem gnæfa yfir og hin ægilegu hraun þar sem enginn gróður fær þrif- :zt. í aðra röndina. Mjólkina sem hann notar ekki selur hann til Kaupfé- lagsins á Hvammstanga, en það er næsta þorpið, um 28 mílur í burtu. Hann lætur slátra sumum dilkunum á haustin og þannig fær nann kindakjöt fyrir fjölskylduna, en það er aðalfæða íslendinga. En mest þykir prestinum varið í laxána sína. Þar má hann veiða með tveimur ná- grönnum sínum, sem eru bændur: Það er mikil eign að eiga þess á, í henni eru fossar og lygnir hylir. Svaðilfarir Við búgarð prestsins stend- ur kirkjan, lítil og hvítmáluð. Þangað koma bændurnir og fjölskyldur þeirra til messu- samning um að leika með Rangers. Já, Albert er gamall Rang- ers-kappi. Hann fór að vísu frá þeim seinna til að leika með Arsenal og Racing Club í Paris og Milano. En í hjarta sínu dvelst hann enn í Glas- gow. Hann talar enn hreykinn um tímann sem hann var með Willie Wadell, Willie Wood- bum og Torry Gillick. Og hann kynnti mig fyrir Skot- anum, Murdo McDougall, sem hefur búið af og. til uppi á ís- landi síðustu 20 árin og enn er að þjálfa íslenzka knattspyrnumenn. Hann þyk- ist viss um að finna nýja Al- bert norður við heimskauts- baug. * * * -»-0 * -* * -* * +Í+-+-+ * « + # .* ** * * * * * i* ^ .1 Klúbburinn Lækjarteigi 2. er opinn ('immtud., föstud., laugard. og sunnud. í hádegi og að kvöldi. Kvartett Kristjáns Magnússonar leikur. * Söngvari: Ellý Vilhjálms. KLÚBBURINN, sími 35355. Ný sending Hálsklútar og húfur GLUGGINN Laugavegi 30. Stlmenna !B2lh^Í)Ælík^lí!J Sim: 11144 Morris ’47 í góðu standi. Útb. 10 þús. kr. De Soto ’48 minni gerð. Volkswagen ’51, í góðu standi. Consul ’55 mjög góður. Ford ’51, útb. aðeins kr. 10 þús. Skipti gætu komið til greina Ford ’54, mjög góður bíll. — Skipti hugsanleg á ódýrari bíl. Mikið úrval af öllum tegund- um og áreöngum bifreíða. SMtnmnci Barónsstíg 3, simi 11144. Stúlka óskast til sælgætisafgreiðslu. Sæ/oco/é Brautarholti 22. Fullorðin kona óskar eftir iitni; íbúð (ca. 2 herb. og eldhús). Tilb. sendist afgr. Mbl. fynr mánu dag — merkt: „Örugg greiðsla — 35“ Stúlka Rösk stúlka óskast í bókaverzlun nú þegar. Mála- kunnátta riauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Bókaverzlun — 1899“. Badmingtonbúningar fyrir kvenfólk og karlmenn Hvít sett (Síðar buxur og blússa) Stakar buxur (shorts). Þvottavélar til sölu I þvottahúsi Landsspítalans eru til sölu tvær þvotta- vélar. Önnur vélin tekur um 25—30 kg. af pvotti og hin 50—60 kg. Vélarnar eru til sýnis í þvotta- húsi Landsspitalans næstu daga. Tilboð óskast fyrir 1. des. 1960. Reykjavík, 23. nóv. 1960. Skrifstofa rikisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.