Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 11
Föstudagur 25. nóv. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
11
íbúð til leigu
3 herbergi, eidhús og bað til leigu nú þegar í húsi
við Miðtún. Upplýsingar geíur
GUNNAK I»ORSTEINSSON, IIKL.,
Sími 11535.
3/o herb. íbúð
Höfum til sölu stóra 3. herb. íbúð á II. hæð við Löngu-
hlíð, ásamt 1 herb. í risi og W.C. Góð lán áhvílandi.
MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Agnar Gustafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Hlíðarbiíar athugið
Blöð og tímarit.
Ýmsar smávörur.
Opið frá kl. 12—23,30 virka
daga. — Frá kl. 9-23,30, laugar
daga og sunnudaga. — Reynið
viðskiptin.
Hliðarturninn
Drápublíð 1
SKiPAUTGCRB RIKISINS
„ESJA“
vestur um land í hringferð 29.
þ.m. Tekið á móti flutningi í dag
og árdegis á morgun til Patreks
fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suganda-
fjarðar, ísafjarðar, Sigulfjarðar.
Akureyrar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Raufarhafnar og Þórshafn
ar. Farseðlar seldir á mánudag.
sem húðin finnur
ekki fyrir
Gillette hefir gert nýja uppgötvun, sem störeykur pægindin við raksturinn. Pað
er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að
pér vitið af. Pegar nótað er Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví
að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50.
þér verðið að reyna það
<D Gillette er skrásett vörumerki
TIJIMGLIÐ
★
44
Föstudagur
1 kvöid leikur hljómsveit
Finns Eydals:
Finmir (saxófón, klar)
Alfreð (trommur)
Garðar (guitar, bassi)
Sigurður (píanó)
Gunnar (vibraphone)
ásamt Helenu Eyjólfsdóttur
hinni dá,ðu söngkonu.
Gestir hússins í kvöld
verður Flamingo-hljóm-
sveit og söngvarinn
Jón Stefánsson
Ö1.L VINSÆLUSTU LÖGIN
★
TVÆR HLJÓMSVEITIR
★
TVEIR SÖNGVARAR
★
Matur fra»'—'ddur
'99
frá kl. 7. Sími 19611.
TUIMGLIÐ44
Sjálfstæðis/élag Kópavogs
10 ára afmælisfagnaður
félagsirts verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Reykja-
vík sunnudaginn 27. nóv. kl. 8,30.
Stutt ávörp
Gamanþáttur
D A N S .
Aðgöngumiðar fást að Melgerði 1. Sími 19708.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Sjálfstæðisfélagið Sjálfstæðisfélag
Þorsteinn Ingólfsson JT Seltirninga
Kynningar og skemmtikvöld að Hlégarði
laugardagskvöldið 26. nóv. kl. 9.
Dagskrá:
Ávarp: Alfreð Gíslason, alþm.
Ræða: Matthías A. Matthiesen, alþm.
Akropatíksýning: Jóna og Þóra.
Gamanþáttur: Róbert og Rúrik.
Hljómsveit Harðar Hákonarsonar
leikur fyrir dansinum.
Allt sjálfstæðisfólk á félagssvæðinu vel-
komið meðan húsrúm leyfir.
Skemmtinefndin.
Plastik hœlarnir
komnir
Þær sem hafa beðið eftir hælunum ásettum geta
sótt skó sína strax.
Skóviunustofa GlSLA FERDINANTSSONAR
Lækjargötu 6 — Álfheimum 6.