Morgunblaðið - 25.11.1960, Qupperneq 12
MORGUNBLAVIÐ
Föstudagur 25. nóv. 1960
12
Otg.: H.f. Aj-vakur Revkjavlk.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar- Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason trá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson
Lesbók: Ami Öla, sími 33045
Auglýsingar: Arni Garðar Knstmsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 2?,480.
Askriftarg]ald kr. 45.00 á mánuði ínnanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
ASÍ
OG V-STJÓRNIN
UTAN UR HEIMI
Guevara í Moskvu
jMJ I KIL L meirihluti ís-
lenzkra launþega mun
minnast þess, að á valda-
tímabili vinstri stjórnarinn-
ar voru aðgerðir stjórnar-
valdanna í efnahagsmálum
engan veginn í samræmi við
óskir og viljayfirlýsingar ein-
stakra verkalýðsfélaga eða
Alþýðusambandsþings. Þvert
á móti má segja að þær ráð-
stafanir, sem vinstri stjórnin
gerði til þess að halda fram-
leiðslunni í gangi, gengju
beinlínis í berhögg við yfir-
lýstan vilja og stefnu verka-
lýðssamtakanna. Alþýðusam-
bandsþing hafði þá til dæmis
lýst því yfir, að ekki kæmi
til mála að velta auknum
framleiðslukostnaði yfir á
launþegana í formi nýrra
skatta og tolla.
En eina úrræði vinstri
stjórnarinnar var hins veg
ar að leggja sífellt á nýja
skatta og hækka tolla til
þess að unnt væri að halda
áfram styrkja-
kerfinu.
og uppbóta
Skipt um skoðun
Það er þannig vitað, að
vinstri stjórnin tók ekki hið
minnsta mark á samþykkt-
um og yfirlýsingum Alþýðu-
sambandsins. Þó var þáver-
andi og núverandi forseti
þess einnig ráðherra í vinstri
stjórninni.
Nú krefjast kommúnistar
þess að núverandi ríkisstjórn
miði efnahagsmálaaðgerðir
sínar fyrst og fremst við
hinar mýmörgu samþykktir
og yfirlýsingar Alþýðusam-
bandsþings. Nú er það allt í
einu orðin skoðun kommún-
ista að ríkisstjórninni beri
heilög skylda til þess að
framkvæma vilja og óskir
verkalýðssamtakanna. Meðan
þær áttu sjálfir sæti í ríkis-
stjórn, létu þeir þær óskir
sem vind um eyrun þjóta. Þá
voru samþykktir ASÍ gersam
lega marklausar.
BLÖÐIN á Kúbu uppgötv-
uðu fyrir skemmstu, að árið
1896 hefði rússneskt skip
siglt frá Leningrad til Kúbu
og þrír af áhöfnipni gengið
í lið með kúbönskum upp-
reisnarmönnum og barizt
með þeim í sex mánuði gegn
Spánverjum. Þeir voru hand-
teknir, dæmdir til dauða, en
bjargað á síðustu stundu af
rússneska ræðismanninum í
Havana. Nú er búizt við því
á hverjum degi, að þessir
tók við, var ekki laust við starfs
menn bankans yrðu dálítið hissa.
— Ekki vegna þess, að emn af
skeggjuðu byltingarmönnum
var setztur í stól aðalbankastjór-
ans, heldur vegna þess hvernig
hann gekk um skrifstofur.a sína.
—★ ★—
Hún er ekki af lakari endan-
um, búin dýrindis húsgögnum og
teppalögð út í horn. Guevara
situr þar jafnan í hermannabún-
ingi, í fráhnepptri treyjunní svo
að sést niður á bera brmgu, i
reiðstígvélum og með skamm-
byssu dinglandi í belti, eins og
hann eigi jafnan von á því að
Batista skjóti upp kollinum í
einhverju horninu. Hann reykir
vindla — og reykir mikið, en
notar ekki öskubakkana frekar
en Castro og menn hans, þegar
þeir gistu Shelburn hótelið í New
York fyrsta daginn, sem þeir
sátu Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna.
Eftir daginn er fína gólftepp-
ið hans Guevara venjulega þakið
vindlastubbum og bréfarusli og
þeir, sem áheyrn hafa fengið hjá
Guevara — „economist . . . “
„communist“
Eftir fundinn spurði Castro
Guevara hvenær hann hefði jæ. t
hagfi-æði. „Aldrei“, svaraði Gue-
vara. „Nú, þú gafst þig fram,
þegar ég spurði, hvort einaver
bankastjóranum, hafa jafnvel i ýkkar væri hagfræðingur!
„Nú-ú“, svaraði Guevara. „Mér
hefur misheyrzt. Ég hélt þú
værir að spyrja, hvort einnver
okkar væri „communist“!“
En Guevara tók við banka-
! stjóraembættinu engu að siðux-,
Sigur Kasavubu
1 LLSHER JARÞING Sam.
einuðu þjóðanna hefur
nýlega samþykkt með mikl-
um meirihluta atkvæða, að
sendinefnd sú, sem Kasa-
vubu, forseti Kongó, hefur
sent til þingsins, skuli heim-
ilt að taka þar sæti fyrir
hönd lands síns. En eins og
kunnugt er komu á síðast-
liðnu hausti tvær sendinefnd
ir frá belgiska Kongó, önnur
skipuð af Lumumba, forsæt-
isráðherra, og hin af Kasa-
vubu forseta. Var þá frestað
að taka ákvörðun um, hvor
sendinefndanna skyldi fá
sæti á þinginu. Nú hefur ver-
ið úr þessu skorið og niður-
staðan hefur orðið sú, að
Kasavubu og hans mennhafa
orðið hlutskarpari í barátt-
unni um sæti Kongó hjá
Sameinuðu þjóðunum.
Forsetinn kom fyrir nokkru
sjálfur á allsherjarþingið og
flutti þar hófsama sáttaræðu,
sem féll í góðan jarðveg. —
Mun málflutningur hans
hafa átt sinn þátt í því að
meirihluti þingsins féllst nú
á að veita sendinefnd hans
réttindi til þingsetu.
En heima fyrir í ríki Kasa-
vubu ríkir ennþá hið mesta
öngþveiti og upplausn. Þar
heíur ekki reynzt mögulegt
að komast að neinu sam-
komulagi milli hinna stríð-
andi aðila.
Ný sáttanefnd
Dag Hammarskjöld, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu
þjóðanna, ákvað fyrir
skömmu í samráði við ráð-
gjafanefnd sína í Kongómál-
inu, að senda 15 þjóða sátta-
nefnd til Kongó til þess að
reyna að bera sáttarorð á
milli aðila og finna leiðir til
þess að friða landið. En ekki
hafði sú sáttanefnd, sem
fyrst og fremst var skipuð
fulltrúum Afríkuþjóða, fyrr
verið skipuð, en innan henn-
ax hófust miklar deilur um
það, hvernig haga skyldi
vjnnubrögðum nefndarinnar.
Kongó er áfram sundurtætt
af deilum ættflokka sinna og
togstreitan um völdin í þessu
nýja ríki stendur enn sem
hæst. Kasavubu hefur að
vísu unnið mikilvægan sigur
með því að sendinefnd hans
hefur verið veitt réttindi til
setu á allsherjarþinginu. En
heima fyrir eru vandamálin
eins erfið viðureignar og áð-
ur. —
Fidel Castro
þrír Rússar verði teknir í
„helgra manna tölu“, eða
með öðrum orðum taldir
með „hetjum sjálfstæðisbar-
áttu Kúbu“.
—★ ★—
Þetta er aðens ein af mörgum
sögum um það hvernig Kúbu-
menn gera nú hosur sínar grænar
fyrir Rússum, og ekki stendur á
höfðingjunum í Kreml. jii-nesto
Guevara, aðalbankastjórj Kúbu,
fór um helgina með miklu föru.
neyti frá Moskvu til Peking til
, þess að heimsækja flokksbi'æður
; sína þar. í Moskvu var hann hálf-
an mánuð og var honum sýndur
þar hinn mesti sómi.
—★ ★—
Guevara er einn áhrifamesti
maðurinn í hópi byltingarmann-
anna á Kúbu. Hann er harðsoð-
: inn kommúnisti og er talinn auð-
j mjúkasti þjónn höfðingjanna í
; Kreml og Kúbu. — Þegar banka
1 stjóraskiptin urðu og Guevara
sagt frá því, að við og við spýti
Guevara á gólfið, sérstaklega
þegar hann sé í þönkum.
—★ ★—
Mjög margir hafa véfengt fjár
málavit Guevara, ekki aðeins j þvj Varð ekki breytt.
andstæðingar Kubustjórnar, heid
ur hefur þessi gagnrýni heyrzt
í hópi byltingarmanna sjálfra Sú
saga er sögð, að Castro hafi á
einum fundi byltingarmannanna
verið að hugleiða hvern hann
gæti sett í aðalbankastjóraem-
bættið — og spurt: „Er nokkur
„economist“ hér?“
„Ég“ svaraði Guevara.
„Þú verður aðalbankastjóri,"
sagði Castro þá.
Nikita Krúsjeff
Framh. á bls. 23
Líilegai
„kosningai“
HVAÐ er nú á seyði? —
Jú, myndin er tekin 11.
nóv. sl. þegar stúdentar há-
skólans í Aberdeen í Skot-
landi voru — að kjósa sér
rektor!! — Hér stendur
lokasennan — og meðal
„vopnanna", sem beitt er,
má telja melónur, fylltar
með fúleggjum, nauta-
barka, alls konar sorp og
sót.
— ★ —
Lengi mátti ekki á milli
sjá, hvorir sigra mundu,
fylgismenn náttúrufræð-
ingsins Peters Scotts, eða
skáldsins Hugh MacDiar-
mids. — Þó fór svo að lok-
um, að náttúruspekin bar
sigurorð af ljóðrænunni —
og var það einkum talið
stafa af því, að félagar í
RUgby-klúbb háskólans
studdu Mr. Scott.