Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 24

Morgunblaðið - 25.11.1960, Side 24
tþróttir eru á bls. 22. SUS-síðan ^ Sjá bls. 14 271. tbl. — Föstudagur 25. nóvember 1960 IViorðmenn kvarta undan Rússum á fslandsmiðum Álasundi, 24. nóv. — (NTB) OM þessar mundir eru óvenju- lega mörg rússnesk skip á síld- armiðunum austur af íslandi, að sögn norskra síldveiðimanna, sem komnir eru heim til Ála- sunds af íslandsmiðum. Telja þeir, að þar hafi verið nokkur hundruð rússneskra skipa — jafnvel allt að þvi þúsund, að sumra sögn. Auk bátanna, voru þarna einnig allmargir rússnesk- Ir togarar, sem allir voru á síld- veiðum. Hinn mikli skipafjöldi gerði •:• •;* •:* *i* *i* •:• vv v•> •;* <• %• v<* *:• < >í Burnesja vegur hafinn > I DA G verður hafin vinnaX »við hinn nýja Suðurnesjavegf »við Hvaleyrarholt sunnan< »Hafnarfjarðar. Verður unnið^ f'að undirstöðulagningu vegar- |ins í ve'.ur, en næsta veturf ístanda vonir til þess, að hægtZ Iverði að steypa fyrstu 10 kíló-^ X metrana. Eins og skýrt var frá í blað|> íinu í gær, á vegurinn að‘ Higgja nær sjónum en fyrir íhugað var milli Hafnarf jarðar^ íog Straums. Styttir það leið Hna um 60 metra slétta, en< íundirstaðan mun verð: tnokkru dýrari. Var það álil |bæði vegamála- og flugmála< ístjórnar, að ekki mætti úti-|> |loka þann mögsileika, að flugf ývöllur kæmi einhvern tíma í< ^Kapelluhrauni, þótt ekkert sé^ í>enn um slíkt ákveðið. norsku reknetabátunum erfitt fyrir — og raunar var það af þessum sökum, að þeir urðu að hætta veiðum og halda heim, án þess að þeir hefðu fengið fullfermi. — Þar sem svo mörg skip voru á miðunum, var ekki unnt að koma í veg fyrir, að netin ræki saman — og hafa norskir bátar misst nokkuð af netum af þeim sökum. Á Ekki ný bóla, segir Land- helgisgæzlan Blaðið bar fregn þessa undir Pétur Sigurðsson, forstjóra Land helgisgæzlunnar, og kvað hann þáð rétt vera, að nokkur hundr- uð sovézkra skipa myndu halda sig í hafinu milli Færeyja, fs- lands og Noregs. Hins vegar væri þetta ekki ný bóla; Sovétríkin hefðu haldið úti stómm flotum fiskiskipa á þessum slóðum um mörg undanfarin ár, a.m.k. um átta ára skeið. Myndu sjaldnast vera þar færri en 300 skip, — móðurskip, reknetaskip og smá- togarar, allt árið um kring, enda myndu Rússar vera orðnir lang- mesta fiskveiðiþjóð í Norðurhöf- um. Jón Sig Hflmar Pétur Sigfús Kristján Ólafur Jón H. Sigurður Stjórnarkosning í Sjómanna- félagi Reykjavíkur hefst í dag KOSNING til stjórnar Sjó- mannafélags Reykjavíkur hefst í dag kl. 13. Kosið er í skrifstofu félagsins daglega eins og nánar er greint frá í auglýsingu hér í blaðinu í dag. Tveir listar eru í kjöri. A-listi, lýðræðissinna, borinn fram af fráfarandi stjórn og trúnaðar- mannaráði, og B-listi, kommún- ista, sem þeir kalla lista „starf- andi sjómanna". Verða búnir Narfi og Víkingur hraðfrystitœkjum ? ÞAÐ færist nú mjög í vöxt er- lendis, að togarar séu búnir hrað frystitækjum, svo að hægt sé að frysta fiskinn glænýjan um borð. Kröfur neytenda hafa aukizt svo mjög á síðustu árum, að ísfisk- ur þykir ekki boðlegur, ef fisk- ur, sem hraðf^ystur hefur verið nýr, er á boðstólum. Blaðið hefur frétt, að eigendur Narfa hafi hug á að afla sér slíkra tækja, og hafði því tal af framkvæmdastjóra togarans, Guðmund Jörundssyni í gær- kvöldi. Utvarpsumræður um landhelgina í kvöld I KVÖLD verður útvarpað umræðum um landhelgismál- ið, sem fram fara í sameinuðu Alþingi. Hefur hver stjórn Brynjólfur Stef- ánsson látinn í GÆR lézt hér í bænum, á heimili sínu, Brynjólfur Stefáns- son, fyrrum forstjóri Sjóvátrygg ingarfélags íslands, Marargötu 3, 64 ára að aldri. Brynjólfur Stefánsson, sem var tryggingafræðingur að menntun, réðist til Sjóvá árið 1927, að loknu námi. Hann varð forstjóri þess 1933 og gegndi því starfi í tæplega 25 ár. Hann var einn af þeim, sem vann að stofnun Tryggingarstofnunar rík isins og veitti henni forstöðu um skeið. Stjórnarformaður Tryg 'ofnunarinnar var hann u,.. .angt skeið. í byrjun stríðsins vann hann að stofnun Stríðstry ggingafélags íslenzkra skipshafna, sem nú heitir ís- lenzk endurtrygging. Brynjólfur átti við vanheilsu að stríða síðustu árin. — Hann lætur eftir sig tvo uppkomna syni. málaflokkur 45 mín. til um- ráða og verða tvær umferðir. Hefjast umræðurnar kl. 8 stundvíslega. Dregið hefur verið um röð flokkanna og verður hún þessi: Framsóknarflokkur, Al- þýðubandalag, Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðuflokkur. Af hálfu Framsóknarflokks ins tala Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson. Af hálfn Alþýðubandalagsins Finnbogi R. Valdimarsson og Lúðvík Jósepsson. Af hálfu Sjálfstæð isflokksins Bjarni Benedikts- son, dómsmálaráðherra, og af hálfu Alþýðuflokksins Guð- mundur í. Guðmundsson, ut- anríkisráðherra. Aukin eftirspurn neytenda Hann kvað aukna eftirspurn vera alls staðar í heiminum eft- ir fiski, sem hraðfrystur hefur verið úti á miðum. Hvarvetna legðu fisksöluhringar hina mestu áherzlu á að koma vörunni sem nýjastri á markaðinn. T. d. hefði Unilever, sem kaupir um 70% af öllum ferskum fiski, er á land berst í Bretlandi, nú þegar lok- að mörgum búðum sínum, og ætl unin væri að loka fleiri, því að fiskur, sem geymdur hefur verið í ís, þykir ekki lengur nógu góð- ur handa neytendum. Ætla þeir framvegis að leggja höfuðáherzlu á sölu hraðfrysts fisks, og munu í því sambandi gerbreyta dreif- ingarfyrirkomulagi sínu. Margir kostir Guðmundur Jörundsson hefur kynnt sér erlendis nýjungar á þessu sviði að undanförnu. Kvað hann öruggan markað fyrir tog- ara, sem búnir eru hraðfrysti- tækjum, um þessar mundir. Þetta fyrirkomulag hefði einnig marga kosti í för með sér. Tog- ararnir gætu sótt fjarlæg mið á vissum árstímum og lagt aflann upp, þar sem bezt hentaði hverju sinni. Hefði hann af þeim ástæð- um m. a. kynnt sér markaðinn í Miðjarðarhafslöndum og víðar í þessu skyni. Fiskurinn yrði sennilega venjulega þveginn og slægður, áður en hann færi í frystingu, en fleiri vinnsluað ferðir kæmu einnig til greina. Með því að búa togara hrað- frystitækjum, væri líka unninn bugur á hinu látlausa stríði við tímann ,þegar siglt væri með ferskan fisk. Miklu máli skipti og að togarinn gæti farið með aflann beint í hendur kaupenda án tafa og milliliða. Fær Narfi slík tæki? Guðmundur hefur athugað í Þýzkalandi, hvort unnt væri að setja slík tæki í Narfa, og hafa sérfræðingar tjáð honum, að Narfi væri ágætt skip til þess, og tæknilega væri ekkert því til fyrirstöðu. Hefur Guðmundur í athugun tilboð frá framieiðend- um slíkra tækja, með það fyrir augum, að þau yrðu sett í Narfa. Einnig í Víking? Þá mun einnig vera í athugun að setja slík tæki um borð í Vík- ing, hinn nýja togara Akurnes- inga. Hafa eigendur skipsins leitað sér tilboða í þessu skyni. A-listinn er skipaður mönnum, sem eru vel þekktir meðal sjó- manna fyrir félagsstarfsemi sína og hagsmunabaráttu i þágu sjó- manna. Sjómenn! Hrindið árás komm- únista á félag ykkar. Kjósið sem fyrst á skrifstofu félagsins. Kjós- ið A-listann! Frambjóðendur A-listans, lista lýðræðissinna, eru \Jaessir: Formaður: Jón Sigurðsson. Varaform.: Hilmar Jónsson. Ritari: Pétur Sigurðsson. Gjaldkeri: Sigfús Bjarnason. Varagjaldk.: Kristján Guðm.ss. Meðstj.: Ólafur Sigurðsson og Karl E. Karlsson . Varamenn: Jón Helgason, Sig- urður Sigurðsson, Þor- björn D. Þorbjörnsson. Bráðkvaddur í strætisvagni í GÆRDAG varð aldraður mað- ur bráðkvaddur í strætisvagni á sunnanverðum Langholtsveg- inum. Hné hann örendur niður skömmu eftir að hann var kom- inn inn í vagninn. Maður þessi var Loftur Loftsson, fyrrum út- gerðarmaður í Sandgerði, nú til heimilis að Skeiðarvogi 76. — Loftur var 76 ára að aldri. Viðræður ast að hefj nýju ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá því í gær, að Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráð- herra, hefði upplýst á flokks- fundi daginn áður að viðræð urnar við Breta um land- helgina myndu hefjast að nýju fyrir mánaðamótin. Utanríkisráðuneytið stað- festi þetta í gær, en sagði, að ekki væri enn búið að ákveða 'hvaða dag viðræð- urnar hæfust eða hvort þær yrðu í Reykjavík eða Lund- únum. Hálfu kolatonni stolið 80 km. frá byggð YFIR 200 km vegalengd er inn í Landmannalaugar frá Reykjavík og frá efsta bæ i Landsveit, að sæluhúsinu sem Ferðafélagið á þar eru um 80 km. Samt sem áður hefur ein- hverja langað svo í hálft tonn af kolum, að þeir hafa hirt kolabirgðir Ferðafélagsins í sæluhúsinu og haft þær brott með sér. Þetta hefur gerzt um miðj- an september, og kemur sér ákaflega illa fyrir Ferðafélag- ig, sem neyddist til að kaupa aftur bíl með kol inn eftir um síðustu helgi, svo að ferða- menn mættu ylja sér í sælu- húsinu. En vegna vatns í Jök- ulkvísl og aurbleytu á leið- inni upp að skálanum er venjulega ekki hægt að kom- ast að honum með bíl fyrr en komið er fram á sumar. Hafa einhverjir ferðalangar launað illa næturgreiðann í þessu ágæta sætuhúsi, sem öllum stendur opið. Ekki eru mikil brögð að því að hnuplað sé úr sæluhúsum ferðafélagsins, þó rýrnar það sem húsunum ,‘ylgir talsvert og matarílátum og eldurnar- tækjum fækkar stundum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.