Morgunblaðið - 07.12.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1960, Blaðsíða 12
12 M ORCL'iy m.AÐIÐ Miðvikudagur 7. de$. 1960 FAGRA LAND Ferðapistlar og frásoguþættir eftir BIRGI KJARAN IJt er komin bókin Fagra land, Ferðapistlar og frásöguþættir, eftir Birgi Kjaran. 1 bók þessari segir frá ferðum höíundar víðs vegar um byggðir og óbyggðir Islands. Margar frásagnir er þar að finna af dýrum og fuglum og er náttúrulýsingum og sögufróðleik fléttað inn í frásögnina. Þá segir höfundur einnig margar sögur af veiðiskap bæði á sjó og landi. Veiga- mestu þættir bókar þessarar hafa ekki áður birtzt á prenti. Um 800 ljósmyndir og fjöldi teikninga skreyta bókina, sem er mjög vönduð að ytra frágangi og fagurlega úígefin. FAGRA LAIMD ER JÓLABÓK BÓKFELLSLTGÁFUMNAR í ÁR Bókfellsútgáfon Safn bóka, sérstaklega ætlað börnum á aldrinum 3—8 ára. Allar bækurnar, sex að tölu, eru fagurlega skreyttar lit- myndum, eftir teiknara, sem víðfrægir eru fyrir mynd- skreytingar barnabóka. Hver einstök bók er sjálfstæð saga, skemmtileg hugmynd sem fyllt hefur huga höfundar ins og teiknarinn hefur hjálpað við að fullmóta og gæða lífi með fögrum, litríkum myndum. Bækurnar í bókasafni barnanna heita: Teldu dýrin — Vei/.lan í dýragarðinum — Vísurnar um vatnið — Gulli gullfiskur — Fúsi og folaldið hans — Litli indíáninn. Kápa bókanna er plasthúðuð og er því óhætt að þerra af þeim með rökum klút ef börnin eru svo óheppin að óhreinka þaer. Þetta merki er á bakhlið hverrar bókar í bókasafni barnanna. Hver bók kostar aðeins 25 krónur. BðKASAFIM BARNANNA I5IMÍ: 3V333 &VA LLT TILIEIGU K'RANA'BÍLA'R VÉlSKÓrLUTZ D-RATTABBÍLAR FLUTNIN&AVA6NA-R. pVH(iAVmUVéLAM$ 3ím,3V333 Sumkomur Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kristniboðs- húsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Ingunn Gísladóttir kristniboði talar. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12 Reykjavík í kvöld miðvikudag kl. 8 e.h. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 20,30. Samkoma fyr ir karlmenn. Allir karlmenn vel komnir. Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í .kvöld kþ 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna 4 BEZT AÐ Al/tiLYi>A * / WORGUNRLABWU HINAR LJUFFEIMGIJ Spönsku appelsínur meðH E8TAIH ERKIIM U Fást nú aftur í flestum verzlunum BRAGÐGÓÐAR BÆTIEFIM ARIK AR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.