Morgunblaðið - 10.12.1960, Blaðsíða 14
14
MOFir.i’Wwti 4mn
rÆugaraagur 10. aes. 196».
Sudurnesjamenn
DANSLEIKUR í kvöld í Samkomuhúsi Njarðvíkur.
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar
Einar Júlíusson og Engilbert Jensen
syngja nýjustu dægurlögin.
Samkomuhús Njarðvíkur.
Þetta eru peysurnar, sem ykkur vantar
í jólapakkann. — Dömupeysan er með
teak tölum sem mikið eru í tízku núna.
Góð jólagjöf er peysa frá.
Hið sápuríka RINSO
fryggir fallegusfu áferðina
Skólavörðustíg 13 — Sími 17710.
Jarðnesk Ijóð
Ctval ór kvKðum Vilhjálms frá Skáholti er tilvalin
jólagjöf. — Vönduð útgáfa. — Örfá eintök óseid.
Bléma 09 listmunakjallarinn
Aðalstræti.
Þat er reglnlega gaman að hjálpa mömmu
Önnu er sérstaklega Ijúft að hjálpa mömmu sinni
við að búa um rúmin, því það er svo hreinleg vinna.
En hvers vegna er rúmfatnaðurinn svona
tandurhreinn og hvitur? Jú, það er vegna þess, að
mamma veit, að noti hún RINSO, fær hún tryggingu
fyrir því, að þvotturinn hennar verður snjóhvítur
og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni,
þess vegna eyðileggur það ekki hið viðkvæma lín
og skaðar ekki hendumar. Einnig fer það vel með
kjörgripinn hennar mömmu — þvottavélina.
K jólar
Bezta úrvalið í bænum
Síðdegiskjólar
Verð frá kr. 795.00.
Nýkomið:
Unglingakjólar
Verð kr. 1195.00.
Ath.: fallegur kjóll er góð jólagjöf.
MARKHURin
Rinso þvottur er ávallt fullkominn
og skilar líninu sem nýju
Laugavegi 89.
X-*t '2/ kJ4-4M45-M