Morgunblaðið - 10.12.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1960, Blaðsíða 23
Laugardagur 10. des. 1960 MORGUNBLABIÐ 23 „Byssurnor í Navarone“ Saga úr síðustu heimsstyrjöld „BYSSURNAK í NAVARONE", nefnist bók eftir skozka rithöf- undinn Alistair MacLean, sem komin er út á vegum IÐUNNAR. í>ýðandi er Andrés Kristjánsson, ritstjóri. Efni bókarinnar er í skemmstu máli sem hér segir: Tólf hundruð hermenn úr liði Bandamanna í síðustu heimsstyrjöld voru ein- angraðir á eyjunni Kheros und- an Tyrklandsströnd. Eina und- ankomuleið þeirra lá um þröngt eyjasund fram hjá eyunni Nav- arone, þar sem Þjóðverjar sátu og höfðu gert sér óvinnandi fall byssuvígi í sjávarhömrunum við sundið. Undankomuleið hinna tólf hundruð hermanna var því algerlega lokuð. £>á var það, að fimm mönnum undir forystu fjallgöngugarpsins og skemmdar verkamannsins, Keith Mallory, Framh. af bls. 13. Við gáfum okkur á tal við þær og spurðum: — Hvaðan eruð þið? — Frá Hafnarfirði, sagði Ingibjörg Sæmundsdóttir, en það var hún, sem virtist fær- ust í flökunarlistinni. — Við vinnum allar hjá Frosta h.f. — Hafið þið unnið þar lengi? — Alltaf af og til, síðan við vorum 15 ára, sögðu Sigrún Jónsdóttir og Rannveig Kjærnested, sem litu út fyrir að vera um tvítugt, en Ingi- björg hefur unnið þar í IVz ár. — Já, í Hafnarfirði, ég flutt- ist þangað fyrir tæpum tveim ur árum, en áður hef ég unnið við fisk fyrir norðan, skaut Ingibjörg inn í. — Hvað eruð þið margar hér úr Hafnarfirði? — Við erum 6. — Komið þið hérna ég skal sýna ykkur, segir Valdemar Þórðarson, einn af leiðbein- endunum við tvær stúlkur, við fylgjum þeim eftir og ætl- um að sjá, hvort við getum ekki haft gott af fræðslunni. — Jæja, taktu nú við hnífn- um, segir Valdemar við aðra stúlkuna. — Já, þetta er ágætt, en ekki lengra, þú ert komin alveg upp að beini. Nú skiljum við ekki meira, en spyrjum hina stúlkuna! — í hvaða frystihúsi vinn- ið þið? — Frystihúsj Stokkseyrar, segir hún og kveðst heita Jó- hanna Þorsteinsdóttir. Ég hef unnið þar við og við í 19 ár við flökun, snyrtingu og pökk- un, en hún Jóna (hún er Guð- jónsdóttir) hefur unnið þar í Alistair MacLean höfuðsmanns, var falið það ofur mannlega verkefni að laumast á land x Navarone, læðast inn í sjálft fallbyssuvígið og sprengja byssurnar í loft upp. í bókinni er síðan rakin frá- sögnin af þessari einstæðu háska för. Á kápu bókarinnar segir, að það þurfi „sterkar taugar til að lesa þessa bók og óvenjulegt vilja þrek til að leggja hana frá sér hálflesna". 4 ár. Við erum báðar fæddar og uppaldar á Stokkseyri. — ★ — Nú snýr Jóhanna sér að flökuninni, við viljum ekki trufla hana lengur, en sjáum hvar tvær stúlkur standa verk lausar í hinum enda salarins og hröðum okkur til þeirra. — Eruð þið orðnar útlærð- ar — Nei, við erum bara að hvila okkur. — Er þetta erfitt? — Nei, við erum bara að læra pökkun og snyrtingu, en það er erfiðara að flaka. — Hvað heitið þið? — Jóhanna Sigurþórsdóttir og Palla Guðnadóttir, við er- um úr Keflavík og vinnum þar í frystihúsi. — Hvernig líkar ykkur? — Ágætlega, einnig er oft mikið upp úr þessu að hafa. — Haldið þið að þið hafið gagn af námskeiðinu? — Já, áreiðanlega, það er að segja, ef við hvílum okk- ur ekki of lengi, segir Jó- hanna og kímir. — Við skulum ekki trufla ykkur lengur, segjum við, og stúlkurnar snúa sér að verk- inu með endurnýjuðum áhuga. & SKIPAUTGCRB RIKISIN5 Hekla austur um land t.il Akureyrar 15. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn ar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. BALDUR fer frá Reykjavík á þriðjudag til Hellissands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Vörumót- taka á mánudag.____________ Félagslíf Judo Munið fundinn á mánud. 12. des. kl. 8,30 e.h. í Aðalstræti 12. Sýndar verða skuggamyndir af Judo. Mætið stundvíslega. Körfuknattleiksdeild Ármanns gengst fyrir námskeiði í körfu knattleik fyrir pilta á aldrinum 15 ára og yngri og hefst nám- skeiðið þriðjudag 13. des. kl. 7,15 í fimleikasal Gagnfræðaskóla Austurbæjar (stærri sal). Þjálf arar verða nokkrir fremstu körfu knattleiksmenn Ármanns. — Þatttökugjald verður kr. 100. — Allir velkomnir. Aðalfundur H. K. D. R. sem halda átti sl. föstudag, en féll niður, verður haldinn n.k. mánudag 12. des. kl. 8,30 að Grundarstíg 2 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afhending dómaraskírteina 3. Almennar uniræður. Mætum allir. —Stjórnin Skíðaferðir um helgina Laugardaginn kl. 2 og kl. 6. Sunnudaginn kl. 9 f.h. Afgreiðsla hjá B. S. R. í. B. R. Samæfing meistara og 1. fl. í Valshúsinu í dag kl. 16,20 til 18,50 Sýnd badmintonkvikmynd. Sumkomur K. F. U. M. Á morgun kl. 10,30 f.h. sunnu dagaskólinn. kl. 1,30 e.h. dreng ir, Amtmannsstíg 2B, Kirkjuteig 33 og Langagerði 1. Kl. 8,30 — Fórnarsamkoma. Jóhannes Sig- urðsson prentari talar. Allir vel komnir. Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Á morgun. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. Öll börn velkomin. Zion, Óðinsgötu 6A Á morgun sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20,30 Allir velkomnir. Keflvikingar Munið hina kristilegu sam- komu mánudagskvöld kl. 8,30 í sal Vörubílastöðvarinnar. „Guð ætlar að veita ykkur vonríka framtíð“. — Komið, allir eru vel komnir. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Á sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Brotning brauðs ins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Þórarinn Magnússon og Kristján Reykdal tala. Allir vel komnir. bbbbbbbbbbbbbw'jbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b ASSA — útihurðaskrár I ASSA — útihurðalamir ASSA — innihurðaskrár ASSA — innihurðalamir ASSA — er úrvals sænsk vara ggingavörur h f. Siml 35697 Laugaveg 176 Valdemar leiðbeinir stúlkunum frá Stokkseyri. Jóhanna lengst til vinstri og Jóna í miðjunni. — Fisksnyrting Blómaskreytingar og allskonar gjafavórur BLÓMABÚÐIN RUNNI Hrísateig 1 (gegnt Laugarnesskirkju). — Lími 34174. Afgreiðslumaður Vanan afgreiðslumann vantar í bílavörubúð sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Afgreiðsla —• 1353". íbúð til sölu Ný 4ra herb. íbúð fullgerð á góðum stað í austur- bænum er til sölu og sýnis í dag og á morgun. — Uppl. í síma 17336 frá kl. 1—5. — Stór stofa óskast, helst i Laugarnesi. Tilboð merkt: „Stofa — 1422“ sendist Morgunblaðinu. HALLÓ! HALLÓ! Jólapilsin eru komin Teipupils allar stærðir og litir. Peysur. „Baby-Doll“ náttföt. Náttkjólar. Undirkjólar. Kvenbuxur. Sokka- buxur. Jólasokkar á börnin. Alls konar vörur til jóla- gjata. — Verzlið þar sem þér fáið mest fyrir pen- ingana. — Nærfataverksmiðjan LILLA h.f. Smásalan. — Víðimel 64. SKRIFBORÐ með áfastri bókahillu er tilvalin jólagjöf. Sófaborð, Innskotsborð, Reykborð. Bólsfurgerðin h.f. Skipholti 19. (Nóatúnsmegin) Sími 10388. Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐKÚN JÓNSDÓTTIR, frá Sómastaðagerði, Reyðarfirði, andaðist að heimili sínu, Dunhaga 11, 8. desember. _____ Jarðarförin fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 13. des. kl. 13,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð. — Oddur Bjarnason, Sigríður Oddsdóttir, Pálina Oddsdóttlr. Bróðir minn, BJARNI ÁRNASON, bókbindari sem andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 6. des. verður kvadd- ur ) Akranesskirkju laugardaginn 10. þ. m. kl. 13.30. — Jarðað verður að Reykholti fimmtud. 15. des. kl. 14. Þóra Árnadóttir. Hjartanlega þakka eg öllum þeim er sýndu mér vináttu og samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, LUDVIGS PETERSEN Matthildur Petersen. Innilegt þakklæti sendum við vinum og vandamönnum fyr;r auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, HALLFRÍÐAR SIGTRYGGSDÓTTUR, frá Húsavík. Konráð Axelsson og fjölskylda, Jón Viðar Þórmarsson og fjölskylda, Þórmar Albertsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.