Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 13
Sunnudagur 18. des. 1960
MORailTSHLAÐlÐ
13
Vatnajökull
REYKJAVIKURBREF
Laugard. 17 des. ———
Seint eyðist jök-
ullinn
Vísir 50 ára
50 ára afmæli Vísis; elzta dag-
blaðs á íslandi, minnir á, að
nýjungar ná ekki fram að ganga
nema hvorttveggja sé fyrir
hendi, ytri skilyrði og vakandi
hugur. Þegar útgáfa dagblaðs
var fyrst reynd í Reykjavík,
Hin nýja bók Jóns Eyþórs-
sonar um Vatnajökul er í senn
handhægt fræðirit og heimilis-
prýði. Að frágangi er hún
svipuð Heklugoss-bókinni, sem
............ . Almenna bókafélagið gaf út
v°ru ibuar bæjanns enn mnan^j alls fyrir lðngu Yfir 70
við 5000 og möguleikar til frétta myndir, ágætlega prentaðar
öflunar harla lélegir. Þess vegna
dugði ekki, þó að nýjungagjarn-
ir og hugumstórir menn réðust
í dagblaðsútgáfu. Hún gat ekki
þrifizt. Þegar Vísir hóf göngu
sína, voru Reykvíkingar orðnir
nær 11500 að tölu, samgöngur
betri en áður, og sími lagður um
landið og til útlanda. Aðstaða
til greiðs fréttaflutnings var þess
vegna gerbreytt. Hin bættu skil
yrði draga ekki úr þeim verð
fylgja lesmálinu. Má þar sjá
margt náttúruundrið, sum svo
stórfengleg, að þar er sjón sann
arlega sögu ríkari.
Samkvæmt hinni
temjist flest.
og tungan sé í nauð.
„Andi aí hafi
kemur nýr64
hnignunar áhrifa tungumála
annarra þjóðflokka. Við ættum
viðs vegar að útskýra þessar
spurningar fyrir verkamönnum,
og gera þeim ljóst að við erum
á leiðinni í kommúnismann, þar
sem vinátta mlli þjóða verður
enn sterkari, og að það mundi
Dr. Þorkell heitinn Jóhannes- vera slæmt, þó ið máHð,
son háskólarektor drap á það í
ræðu fyrir nokkrum árum, hví-
lík fásinna það væri að haida
sem verk Lenins voru skrifuð
á, yrði ofan á“.
Það er þetta sem í vændum
því fram, að íslenzkri tungu er híá „heimshreyfingu komm-
þyrfti að stafa geígvænleg hætta umsmans
af því, þótt nokkur þúsund er-
lendra manna dveldu hér á út-
skaga um sinn. Jóhann Hannes-
son, skólameistari á Laugar-
vatni, minnti og á það i ágætri
ræðu, sem hann flutti 1. des-
embdr s.l., að iífen:lkar bók-
menntir stæðu nú með meiri
blóma en nokkru sinni áður,
a. m. k. síðan á söguöld. Einar
Benediktsson var og ekki á því,
Kristinn „fyljrd-
ist með“ ráðstefn-
unni „allt til loka”
Kristinn Andrésson, * aðal-
maður Máls og menningar, er ný
að íslenzkri tungu stafaði bætta | kominn af hinni frægu ráðstefnu
Þá héldu þeir þar kyrru fyrir,
ekki þó ýkja lengi, þangað til
þeir sáu, að tiltölulega þunnur
ís var yfir þeim. Þá ruddust
þeir upp af heljarkrafti. Sú
tækni er ævintýri líkust og má
um það ævintýri lesa í- bók, sem
skipstjórinn á Skate hefur skrif-
að og nýlega er komin út i
Ameríku.
Ógrynni síldar
undir ísbreiðunni
Þar segir hann t. d. frá því,
að ekki ýkja langt frá Norður-
fróðlogu ^ heimskautinu sigldi Skate míl-
ritgerð Jóns Eyþórssonar hefur. um saman gegnum fiskitorfu.
jökullinn eftir ísöld orðið mest- \ sild, að því, er þeir félagar héldu
ur fyrir h. u. b. 200 árum. Þá án þess þó að hafa möguleika
náði hann mun lengra fram en til að staðreyna það með vissu.
á söguöld. Á síðustu áratugum vig þessa könnun áður óþekktra
hefur hann minnkað svo, að heima kemur margt í ljós, sem
komið hafa í ljós sögustaðir, sem menn grunaði ekki.
um getur í íslendingasögum.| Sennilega á það langt í land,
íeikum Einars Gunnarssonar, að' BrmðamerkurjökuH hefur t. d. að menn geti stundað síldveið-
vera stofnandi fyrsta lífvænlegal styfzt um tæpa 50 m á ári að ar undir ísbreiðu Norðurheim-
dagblaðsins hér á landi En þeir > undanförnu. „Með svipuðu skautsins. Má þó vel vera, að
gera skiljanlegt af hverju hon- áframhaldi yrði hann full 200 tæki finnist til þess áður en var-
um tókst það, sem öðrum hafði ár að styttast 10 km, en þá ir. Rússgr hafa nýlega skýrt frá
áður mistekizt. Þó að þessir frum ! mundi líka verða svipað um-. því, að þeir hafi kafbát hér á
horfs á Breiðamörk og á land-'næstu grösum til að fylgjast með
námsöld. Þetta minnir á, að síldargöngum í hafinu milli
1 Moskvu og segir frá henni í
Þjóðvilj anum s.l. miðvikudag,
14. desember, undir stórri fynr-
sögn um „aðalverkefni“ „heims-
hreyfingar kommúnismans". Svo
sem áður hefur verið frá sagt,
hurfu þeir Einar Olgeirsson og
Kristinn Andrésson skyndilega
úr landi rétt fyrir 7. nóverr.ber
s.l. Var þá látið í veðri vaka að
þeir ætluðu að vera viðstaddir
hátíðahöldin i Moskvu þann
dag. Fjarvera þeirra varð þó lang
vinnari en svaraði til þess, að
þeir hefðu einungis farið til þess
að sitja byltingarhátíðina og
horfa á hina ægilegu hersýn-
mgu. sem ætíð er uppistaða
hennar.
Þegar fréttist um Jeyniráð-
stefnu „heimshreyfingar komm-
íslenzk menning hefur náð únismans", sáu menn þegar í
hæst þegar við á grundvelli jafn hen<fi sér, hvert hið raunveru-
af eðlilegum samskiptum við
aðra. Hann svaraði hrakspánum
svo:
Nei, þegar öldin aldna flýr
og andi af hafi kemur nýr
að vekja land og lýð,
er vikka tún og breikka ból
og betri daga morgunsól
skín hátt um strönd og hlíð,
skal sjást að bylgjan brotnar
hér. —
• Við byggjum nýja sveit og ver,
en munum vel, hvað
íslenzkt er
um alla vora tíð.
Bíða örlög Eystra
saltslanda okkar?
herjar væru ólíkir um margt,
höfðu þeir allir til að bera ó-
venjulega hugkvæmni og áræði.
Frumlicri
!ar
Einar Gunnarsson var hálf-
bróðir herra Jóhannesar Hóla-
biskups og þeirra systkina. Afí
þeirra var Einax Ásmundsson,
einn gjörhugalasti framfara-
maður í bændastétt á 19. öld.
Sjálfur var Einar Gunnarsson
umbrotamaður sem ekki var við
eina fjöl felldur. Þó að hann
fengist við margt, var hann
lengi riðinn við blaðamennsku,
m. a. útgefandi og ritstjóri Unga
íslands, ágæts barnablaðs. Það
var því síður en svo tilviljun,
að hann skyldi hefja útgáfu dag
blaðs og ávinna sér þar með
heiðurssess meðal íslenzkra dag
heiðurssess meðal islenzkra
blaðamanna.
Verulegt afl í bæjarlífinu vavð
Visir þó ekki fyrr en Jakob
Möller tók við ritstjórn hans.
Framúrskarandi hæfileikar Jak-
obs^, og baráttuhugur hans fyrir
frjálsræði og framförum efldu
'blaðið um leið og það varð hon-
um tæki til mikilla og heilla-
rikra áhrifa í stjórnmálum þjóð
arinnar. Margir fleiri ágætir
menn hafa starfað við Vísi bæði
sem ritstjórar og blaðamenn.
Hér er ekki rúm til að minnast
þeirra, en þess óskað, að þessu
kafbátsmanna var sú, að þe!r
sigldu fyrst dögum saman uudir
ísflákunum þangað til þeir sam-
elzta dagblaði dagblaði landsins kvæmt mælitækjum sinum voru
megi ætíð vel farnast jkomnir á Norðurheimsskautið.
jöklar eru seinir að eyðast og
einnig seinir að hlaðast upp,
þótt talsverðar breytingar verði
á veðurfari", segir Jón.
Þess er því langt að bíða, að þýðingu þær hafa fyrir okkur.
jökullinn eyðist allur. því eins
og Jón Eyþórsson segir:
Meginjökullinn er 600—800 m
þykkur ísskjöldur, sem liggur á
bungóttri hásléttu. Yfirborð
jökulsins er víðast 1400—1600
m yfir sjávarmál, en landið und-
ir honum aðeins 600—1000 m“.
Noregs og íslands. Okkur íslend
inga skortir getu til þess að taka
þátt í þvílíkum rannsóknum.
Engu að síður er augljóst hverja
„Þeir segja að hér
sé hættan mest44
Tækniundur nútímans gera ein
angrun óhugsandi. íslendingar
hafa og þar ekki mikils í að
sakna. Margra alda einangrun
hafði nær gengið að þjóðinni
dauðri. Um það tvennt er nú að
velja, hvort við viljum halda
okkur í sveit frjálsra þjóða, sem
næstar eru okkur að legu og
ísskjöldur 'menningu, eða hvort hér eigi að
minnir á ísbreiðurnar á sjálfu! skapast valda-tómrúm, sem gefi
Norðurheimsskautinu, sem vitan! yfirgangsseggjum færi á að
lega eru margfalt víðlendari. | soga íslendinga inn í þjóðahafið
Þykkt þeirra er þó smáræði mið austan járntjalds. Þeir, sem að
að við Vatnajökul, enda er þess hinu síðara stefna, fjölyrða mjög
að gæta, að Norðurheimsskautið um hættuna af samneyti við
er á reginhafi, þó að það sé aðra frjálsa menn. Þeir tala svo
Kom upp á Norð-
urpólnum
Þessi ógnarþykki
réttis og frelsis höfum umgeng-
izt aðrar þjóðir. Umgengnishátt-
ur frjálsra manna er mjög ólík-
ur því, sem einræðispostular
kommúnista telja til sáluhjálpar.
„Sósíalistiskt skipulag" er i
lega erindi hefði verið Einar
Olgeirsson kom þó heim 4ður en
ráðstefnunni lyki. Var þá á það
bent í Reykjavíkurbréfi. að
Einar hefði ærnar annir hér
heima vegna sundrungar innan
þeirra augum hin æðstu gæði og | Álþýðubandalagsis og raunar í
þar með það, sem eftir ber að re®um kommúnistadeildarinnar
keppa. Á þriðjudaginn var skrif | sjélfrar. Þess vegna het'ði það
aði Ásmundur Sigurðsson í Þjóðjor®*® ofaná, að hann hyrfi heim
viljanum um þær þjóðir, sem |e n Krisunn sæti kyrr þar eystra,
að undanförnu hefðu orðið i en<^a væri hann sá maður, sem
þeirrar gæfu aðnjótandi. Hanr.
segir:
„Hvaða þjóðir eru nú það,
sem á þessum árum hafa tekið
upp sósíalistiskt skipulag? - . -
Svo var t. d. ástatt með þjóðir
rússneskur sendiherra á sínum
tíma hefði sagt um, að honum
mætti Sovétstjórnin tvímæla-
laust treysta. Fróðlegt er að
bera þessa frásögn Reykjavíkui-
___bréfs saman við það. sem Þjóð-
Suðaustur-Evrópu og Kína og j v<^mn segir nú í inngangi að
Eystrasaltslöndin".
Af þessum þjóðum þekkjum
við bezt til Eystrasaltsþjóðanna.
Þær eru okkur næstar og fengu
sjálfstæði samtímis okkur 1918.
Þess vegna höfum við fylgzt bet-
ur með örlögum þeirra en
margra annarra og sitthvað um
þær lesið. Auk þess hafa hingað
til lands komið nokkrir flótta-
menn úr þessum löndum, sem
milliliðalaust hafa skýrt frá því
sem þar gerist. Loks hefur drjúg
ur hópur íslenzkra sjómanna
komið til þessara landa nú um
nokkurra ára bil. Þeir kunna
ýmislegt frá ástandinu þar að
segja og er það allt á einn veg.
Munu fáir þeirra óska þess, að
þvílík ógæfa gengi yfir tsland
og þeir hafa séð þar með eigin
augum.
þakið sífelldum ísfláka. Hann
er samt ekki þykkari en svo, að
í marz 1959 tókst bandaríska
kjarnorkukafbátnum Skate að
sem tunga okkar sé í stórfelld-
um voða og þjóðernið komið að
því að eyðast.
Málsnillingurinn Einar Bene-
brjótast þar upp á yfirborðið. diktsson hefði getað talað i orða
ísbreiðan er á stöðugri hreyf ! stað þeirra, þegar hann kváð i
ingu og mjög misþykk. Aðferð Reykjavíkurkvæði sínu 1897:
— Þeir segja að hér sé
hættan mest
og hérna þróist
frónskan verst
og útlend tízka
A tunga Lenins
að verða ofan á?
Af þessum orsökum hafa hér-
lendir kommúnistar verið feimn
ir við að vitna til ástandsins i
Eystrasaltslöndum sem sérstakr-
ar fyrirmyndar. Þeir hafa held-
ur kosið að leiða tal um það hjá
sér. Nú er ljóst, að þeir hafa
fengið skipun um annað og þá
vérða þeir eins og vant er að
hlýða. Þess vegna er fróðiegt
að lesa það, sem A. E. Voss. for-
maður lettneska kommúnista-
flokksins skrifaði hinn 10. júní
1960 í Sovetskaya Latviya:
„Sumir félagar----halda að
ef áhrifa rússneskrar tungu haldi
áfram að vaxa, gæti það leitl til
samtali við Kristnn:
„Tveir fulltrúar Sósialistaflokks
ins áttu kost á að fylgjast með
störfum hennar, þeir Etnar Ol-
geirsson og Kristinn E. Andrés-
son. Einar varð að hverfa burt
vegna anna hér heima íyrir
nokkru áður en ráðstefnunni
lauk, en Kristinn fylgdist með
henni allt til loka. Kom hann
heim um síðustu helgi------“
Fulltrúar allra
gei ðu grein fyrir
afstöðu sinni
Eftirtektarvert er, að Þjóð-
viljinn lætur í það skína, að þeir
Einar og Kristinn hafi einungis
„átt kost á að fylgjast með störf-
um“ ráðstefnunnar. Er mönnum
vafalaust ætlað að skilja þetta
svo sem þeir félagar hafi þarna
ekki verið eiginlegir fulltrúar,
þar sem þeir séu réttir og sléttir
Alþýðubandalagsmenn. þó að í
Sósialistaflokknum séu. Þetta
er stutt með orðum Kristins
sjálfs, þegar hann segir:
„Ég fagna því að hafa átt
kost á að fýlgjast með þessari
ráðstefnu, fagna þvi að sam-
komulag varð“. .
Þetta segir Kristinn undir lok
samtalsins en í upphafi þess tek
ur hann svo til orða:
„Þessi sögulega ráðstefna i
Moskvu stóð í fullar þrjár vik-
ur, segir Kristinn. Þar voru
mættir fjölmargir fulltrúar
kommúni«*' "okka og verkalýðs-
Framh. á bis 14