Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 14
14
M O R r. J’ Mt r 4 fíl fí
Sunnndagur 18. dcs. 1960
— Reykjavlkurbréf
Framh. af bls. 13.
flokka frá 81 landi. Þar var að
finna aðalforingja flestra komm
únístaflokka, ekki aðeins frá
sósíalistisku ríkjunum og Vest-
ur-Evrópu, heldur og frá Asíu,
Afríku og Suður-Ameríku. Er
ekki að undra, þótt ráðstefnan
tæki alllangan tíma, því fulltrú-
ar allra þessara flokka gerðu
grein fyrir afstöðu sinni til
heimsmálanna".
Af þessu verður ekki annað
séð en Kristinn hafi ekki látið
sér nægja að „fylgjast með“
heidur einnig látið í sér heyra.
Enda er harla óliklegt, að hann
hafi setið þegjandi hjá, þegar
það var samþykkt sem hann
sjálfur kallar „fagnaðarboðskap
til alls mannkyns um frið á
jörðu“.
I>að er boðskapur um sams
konar íögnuð o£ frið og Eystra-
saltsþjóðirnar eiga nú við að
búa.
Af hverju gáfust
þeir upp?
í umræðum á Alþingi nú í
víkunni hefur það vakið sér-
staka athygli, hversu fjálglega
þeir samþingismennirnir, Ey-
steinn Jónsson og Lúðvík Jós-
epsson, hafa lýst því sælu-
ástandi, sem islenzka þjóðin hafi
átt við að búa í lok valdatíma
V-stjórnarinnar. f>eir hamra
réttilega á því, að árið 1958 hafi
verið meira framleiðsluár á sjáv-
arafurðum en nokkurt annað.
Þetta er rétt. Ástæðan til þess
er sú, að ofan á góð eða sæmileg
aflabrögð að öðru leyti bættist
hin einstaka veiði togaranna á
Nýfundnalandsmiðum. Togararn
ir hafa aldrei fengið fljóttekn-
ari afla en þá.
Engu að síður er það óhagg-
anleg staðreynd, að algert öng-
þveiti ríkti í efnahagsmálum
þjóðarinnar. Svo alvarlegt, að
ríkisstjórnin kom sér ekki sam-
an um nein úrræði, heldur lét að
gerðalaus og sundurþykk hýja
verðbólguöldu sikella yfir, svo
að orð Hermanns Jónassonar
sjálfs séu notuð. Ekkert sýnir
betur, hversu þáverandi skipu-
lag var orðið haldlaust en að
siíkt öngþveiti gat skapast á
jafnmiklu aflaári og 1958.
Ef vandinn var enginn, af
hverju hlupu kempurnar þá af
hólmi? Engum getuir blandazt
hugur um að hafi vandinn em-
ungis verið augnabliksímyndun
þeirra sjálfra, þá væri það ein-
ungis enn ein sönnun fyrir al-
gerum hæfileikaskorti þessara
manna til nokkurrar forystu f
stjórnmálum.
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarlögmaður
HAFSTEINN SIGURÐSSON
héraðsdómslögmaður
Skrifstofa Hafnarstr. 8 II. hæð.
Íulílzúminn áíanqui
Það má œtíð
treysta
Royal
i
JOLIIM NALGAST OÐFLIJGA
.
k
DREKKIÐ
.
EGILS
DRYKKI
H.F. OLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON
■
1 Ét t
/ ' * $wm
WfWÍímM;' y€, - C31P1
• 1- '
|
II. vélstjóri
óskast á nýjan togara nú “þegar eða um
áramót. — Upplýsingar í síma 36035.
Afgreiðsla
Afgreiðslumaður óskast í bifreiðavarahlutaverzlun.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgr.
Mbl. með eiginhandar undirskrift, merkt:
„Bílabúð — 1440.“
Iðnfyrírtœki
Til sölu velþekkt arðbært iðnfyrirtæki í fullum gangi,
hentugt fyrir 1—2 menn, sem vildu skapa sér sjálfstæða
atvinnu. Allar nánari uppl. gefur (ekki í síma).
EIGNASALAN
Ingólfsstræti
9-B
öimi 19540
w
Gull-
og dýrir steinar
HRINGAR
og abrir skarfgripir
Við bjóðum yður að líta á hina fögru
steina, sem við flytjum inn til notkunar í
skartgripi okkar. Steinarnir eru sérlega
valdir af trúnaðarmanni okkar og eru ein-
göngu hinnar fegurstu gerðar.
Gullsmiðir — Úrsmiðir
Jön Sipmuntlsson
Skðrt$ripaverztun
}J 'ÍJacfur cjripur
er ce
tii yndlá