Morgunblaðið - 18.12.1960, Page 21
Sunnudagur 18. des. 1960
junvrrnvnr j nr f>
2l
10% afsláttur
Gefum 10% afslátt af öllum
kjólum til jóla.
Laugavegi 20 — Sími 14578.
77/ sölu
með tækifærisverði. Hinds-
berg píanó, Harmonika 80
bassa, 4ra kóra. Fiðla í kassa.
XJtvarpstæki sem nýtt. Tvær
ljósakrónur (þýzkar) Greni-
mel 11, kjalúara eftir kj. 5.
Fjaðrir, íjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Úigerðarmenn
Tek að mér uppsetningu
þorskanetja o.fl. Einnig kæmi
til greina vinna við netaverk
stæði úti á landi. — Uppl. í
síma 16734 næstu daga.
Arnardalsætt
sendir hugheilar jólakveðjur ,
til frænda og vina og biður |
þá er eitthvað þurfa að iáta
leiðrétta að senda leiðrétting-
arnar sem fyrst til mín.
útgefandi
Hinar margeftirspurðu
sauinlausu mosagrænu
eru komr.ar
Austurstræti 1
Sápuhúsið Laugavegi 2
Bitreibaeigend ur
Sparið yður útgjöld. Aukið
öryggi ökutækis yðar- Forðizt
slysin, með því að hafa heml
ana í lagi.
Stilling hf.
Skipholti 35 — Sími 14340.
Smurt brauð
Snittur coctailsmttur Canape
Seijum smurt orauð fyrir
stærri og mmm veizlur. —
Sendum heim.
RAÚBA MYLLAN
Laugavegi 22 — Simi 13i28
PROGRESS
Jólalireingerning húsmóourinnar
— plága húsLóndons —
/erður léttaxi ef
SS ryksugan er við hendina
PROGRESS ryksugur eru heimsþekktar fyrir
hina snjöllu þýzku tækni.
PROGRESS bónvélar eru endingargóðar, þægi-
legar í meðförum og sterkar.
PROGRESS vélarnar eru vélar framtíðarinnar.
s
\ Ennfremur:
PROGRESS hárþurrkuv s
PROGRESS saftpressur \
\
Gjörið svo vel að líta í
gluggana um helgina.
/X/run
Vesturgötu 2, sími 24330
KLÚBBURINN
AUGLÝSIR
Standandi kalt borð (de luxe) fyrir gesti
Klúbbsins á nýjárskvöld.
Klúbburinn opnar kl. 7.
Kalda borðið stendur til kl. 10
Hljómsveit hússins leikur
Hin vinsæla söngkona Ellý Vilhjálms
ásamt öðrum skemmtiatriðum.
Hljómsveitir á báðum hæðum.
Dökk föt.
öll matarborð upppöntuð á efri hæð.
ic % ic
ÍTALSKA STOFAN
ítalskur smáréttur (spaghetti Alfredidi
Róma)
framreiddur frá kl. 7—9.
AU STURLAND A STOF AN
ásamt veiðikofanum
opin frá kl. 7.
Engar borðpantanir.
Þeir, sem eiga borðpantanir á efri hæð
vinsamlegast ítreki þær 27. þ.m. kl. 2—5.
Borðunum annars ráðstafað öðrum.
Verið velkomin í Klúbbinn á nýia árinu.
KLÚBBURINN
Maisveína- og
veitingaþjónaskólinn
Seinna kennslutímabil skólans hefst 3. jan. —
Innritun fer fram í skrifstofu skólans 19. og 20. des.
kl. 3—5 s.d.
Skólastjórinn
Jólaplafa barnanna
10 lög úr bókinni 50 fyrstu söngvar.
FORELDRAR! Þessi sérstæða hljómplata með
10 lögum, sungnum og leiknum af börnum er
góð gjöf handa barni yðar og holl fyrirmynd.
TRYGGIÐ yður eintak í JÓLAGJÖF.
Upplag takinarkað.
ÚTGEFANDI:
Hljóðfaeraverzl. SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR
Vesturveri — Sími 11-3-15.
tJthlutun nr styrktarsjóði félagsins fer fram nú
fyrir jólin. Uinsóknir sendist forinanni sjóðsstjórn-
ar, Guðjóni Hanssyni, Framnesvegi 54 og þurfa að
berast fyrir miðvikudagskvöld 21. þ.m.
SJÓÐSSTJÓRNIN
Hellesens
Vasaljósabatterí 1*4 og volt.
Heildverzlunin ÓÐINN
Laugavegi 39 — Sími 19770.