Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 23
Sunnudagur 18. des. 1960
MORGVNBLÁÐIÐ
23
— Flugslys
Framh. af bls. 1
götum í aðalviðskiptahverfi og
miðborg Miinchen. Þar sem jól-
in voru farin að nálgast þyrpt-
ist fólk út á göturnar til að
gera innkaup á gjöfum og öðr-
um nauðsynjum.
Torgið fyrir framan járn-
brautarstöð borgarinnar er í við-
skiptahverfinu. Það var fullt af
fólki sem flýtti sér um gang-
stéttirnar og bílar og strætis-
vagnar óku um í nær óslitinni
röð.
Margir, sem áttu leið um
torgið voru á leið til járnbraut-
arstöðvarinnar, á leið í jólafrí
til fjarlægra staða eða á skíði
upp 1 Alpafjöll.
Kirkjuturn hrynur
Þá skall flugvélin skyndilega
niður á torgið. Þetta gerðist með
svo snöggum hætti, að sjónar-
vottarnir, sem nú voru margir,
geta ekki gert sér grein fyrir,
hvað gerðist. Þeir sáu aðeins
að flugvélin kom því sem næst
hljóðlaust út úr þokunni. Eld-
ur virtist loga í henni.
Flugvélin skall fyrst á turn
Pálskirkjunnar, sem stendur
þarna. Hrundi turninn með voða
legum gný og féllu steinar og
brak úr flugvélinni yfir spor
vegn, sem var á ferð um torg-
ið fullur af fólki. Lagðist vagn-
inn í rúst og kom upp eldur
' honum.
Hundruð barna í hættu
Það er vitað með vissu, að
30 af farþegum sporvagnsins
biðu þegar bana, eða voru í
ardarslitrum er að var komið.
Virðist það aðallega hafa ver-
ið kirkjutuminn, sem féll yfir
vagninn. Megin hluti flugvélar-
flaksins kastaðist nokkru lengra
og féll niður rétt við takmörk
fjölleikahúss (cirkus). Sýning
stóð yfir 1 því og voru mörg
hundruð börn á sýningunni.
Munaði hér vissulega mjóu, eins
og í slysinu í New York ,að
stórkostlegt tjón yrði. Ekki er
vitað til að neitt barnanna hafi
meiðzt. —
Það var seinna í gær vitað
að önnur smábrot úr flugvél-
ir.ni urðu enn fimm af vegfar-
endum að bana. Eftir því sem
næst verður komizt hafa um
55 manns farizt og 60 verið
fluttir á nærliggjandi sjúkrahús,
sumir þeirra lífshættulega meidd
ir. Flestir hinna særðu voru á
gsngi á götum úti.
Hræðilegt útlits i strætisvagni
Allt slökkvilið og björgunarlið
borgarinnar var kvatt út við
þenrvan atburð. Sérstakega voru
fréttirnar ömurlegar af björgun-
arstarfi við strætisvagna. 1
fyrstu fréttum var sagt, að eldur
logaði í einu húsi í miðbænum,
en tekizt hefði að slökkva hann.
I seinni fréttum var sagt, að
fieiri eldar hefðu komð upp og
logaði enn í flugvélabrakinu og
húsum.
Rétt áður en slys' þetta varð,
aðeins um 10 eða 20 mínútum
áður, hafði Heinrich Lúbke for-
seti Vestur Þýzkalands sent Eeis
enhower forseta samúðarskeyti
vegna hins ægilega flugslys sem
varð daginn áður yfir New York
borg.
I
Áfengt öl
- Brúarfoss
Framh. af bls. 1
Útbúnaður til fermingar og
affermingar er mjög fullkom-
inn, bómur fyrir 5 tonna þunga
og ein, sem þolir 30 tonn.
2340 brúttó tonn
Helztu mál skipsins eru þessi:
Mesta lengd 102,05 m., breidd
15 35 m djúprista (opinn) 20' 6”,
lokaður 22' 4”. Hleðsluþungi
(opinn) 3460 tonn (lokaður 4065
tonn). Brúttó tonnatal 2340
tonn.
Aðalvél skipsins er Burmeist-
er & Wain dieselvél, 7 strokka
3500 hö. Gert er ráð fyrir 15
sjómílna ganghraða að skipinu
fulllestuðu. 3 hjálparvélar eru
sem fram leiða 1100 hö.
Skipshöfn er 30 manns og búa
þeir í rúmgóðum og snyrtileg
um íbúðum. Útvarp og sjón
varp er í setustofum bæði yfir-
og undirmanna. Öll tæki til
matargerðar og matargeymslu
eru mjög fullkomin.
Fullkomin siglingatæki
1 skipinu er Telefunken loft-
skeytastöð, Gyro-áttaviti, sjálf-
stýritæki, ratsjá, bergmálsdýpt-
armælir, miðunarstöð o. fl. tæki,
svo sem fullkomin eldvarnarút-
búnaður og varnaðarkerfi í sam
bandi við hann. Tveir björgun-
arbátar eru á skipinu fyrir 39
manns hvor, annar vélknúinn,
tveir 20 manna gúmbátar og
20 manna bjargfleki úr alum-
ir.ium.
Viggó E. Maack, skipaverk-
fiæðingur, hefir haft eftirlit
með smíði skipsins. 1. vélstjóri
Hermann Bæringsson hefir litið
eftir smíði og niðursetningu
véla. Þá hefir skipstjóri og
haft eftirlit með ýmsum frá-
gangi. 1. stýrimaður á Brúar-
fossi er Þórarinn Ingi Sigurðs-
son, loftskeytamaður Haukur
Hólm Kristjánsson og bryti
Karl Sigurðsson.
Framh. af bls. 2
hættara við freistingum þessa
heims en öðrum.
Fullyrðingin um áhrif öls á
unglingana virðist haldlítil, þeg-
ar á það er bent, að hvorki pen-
ingaleysi né hömlur virðast forða
frá því, að unglingar komist yfir
eldsterkt, hrátt og óhollt brenni-
vín eða aðra slíka drykki allt að
60% sterka, sem þeir síðan
blanda með sætum og kolsýrðum
vökva, er felur áfengisbragðið
gersamlega, en flytur áfengis-
áhrifin svo til á svipstundu út
um allan líkamann, enda liggur
sú staðreynd fyrir, að á sama
tíma og öl er forboðinn ávöxtur
á íslandi, þá eykst vínneyzla með
hverju ári, bæði sú, sem sést í
skýrslum, og einnig hin, sem
aldrei sést öðruvísi en í raun.
Glæpir vaxa, afbrotum fjölgar,
sívaxandi drykkja meðal ung
linga veldur stórauknum glæpa-
faraldri meðal þeirra, slysum og
jafnvel manndrápum.
Áhrif öls á vínneyzluna
Því miður liggur það skýrt fyr-
ir, að bæði málsmetandi menn
og mikilsvirtir hér á landi berj
ast gegn veiku, en þó áfengu öli
vegna rangra og ímyndaðra álykt
ana af öl- og áfengisneyzlu ann-
arra þjóða, á sama tíma og æ
fleiri þjóðir hlíta raunsæjum á-
kvörðunum ráðamanna sinna í
þeim efnum. í því sambandi má
benda á Svíþjóð, sem nú er -að
ná því jafnvægi, sem spáð var
af ölfylgjendum að þar mundi
nást, eftir að óhjákvæmilegu há-
marki yrði náð fyrst eftir rýmk-
un áfengislöggjafar þar. Þá má
benda á blaðafrétt úr íslenzku
blaði fyrir skömmu, er skýrði
frá því, að í Tékkóslóvakíu iefði
fyrir skömmu verið stórhækkeð
verð á sterkum drykkjum til þess
að draga úr neyzlu þeirra og gera
öl aðgengilegra fyrir almenning,
því að það geri miklu minni
skaða og jafnvel hverfandi á við
sterku vínin.
Sumkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Sunnudagur: — Hörgshlíð 12,
Rvík, kl. 8 e.h. Barnasamkoma
kl. 4 e.h. (Myndasýning). —
Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10
f.h.
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn kl. 11. Helgunar
samkoma. Kl. 14: Sunnudaga-
skóli. Kl. 20: Bænarstund. K1
20,30: Lucíuhátíð. Lúcía með
þernum og pílagrímum Kveikt á
jólatrénu. Fyrstu tónar jólanna
sungnir. Allir velkomnir.
Filadelfia
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á
samr tíma að Herjólfsgötu 8
Hafnarfirði. Bæn kl. 4. Almenn
samkoma kl. 8,30. — Allir vel-
komnir
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskólinn kl. 1. ■—
Almenn samkoma kl 8,30. Ajlir
velkomnir.
— Bókaf)áttur
Framh af bls. 6.
leg, með dulúðgum seim. Enn
cyngur hann þeim lof og þökk, er
verkin vinna og ljósin tendra Því
er vel lýst í miklu kvæði, Klaka-
stíflur. Það er hinn heili maður,
sem á virðingu hans, sá, sem þor-
ir að stríða og fórna.
„Þar sem fólk er hætt að heyja
heilagt stríð, en skáldin þegja,
þar er þjóð að deyja".
Davíð veit, að heilagt strið
verður ekki háð nema fyrir and-
legum verðmætum. Þess vegna
er baráttan oft svo vanheilög, að
hún snýst um of um efnislega
muni.
Það er engin hending, að Davið
endar bókina á þessum orðum:
„Að bera eitthvað þungt —
það er að vera“.
Mættu íslendingar, ungir og
gamlir, muna það.
Þórarinn Björusson.
og nagrenm
Stór húsgagnasýning veröur í Samkomu-
húsi Sandgerðis í dag, sunnudag.
ÖNDVEGI H.F.
Reykjavík.
Jólin nálgast
Perufestar frá 95 kr. — Þýzkir kvenkjólar í úrvali.
— KvenblússUr nýjasta tízka. — Greiðslusloppar. —
Barnakjólar úr nælon og flaueli. — Slæður. treflar
o. fl. — Allt vandaðar vörur. — Reynið sjálf.
Fleiri röksemdir má finna til
stuðning því, áð þetta frv. nái
fram að ganga, svo sem stóraukn-
ar heimsóknir erlendra ferða-
manna á næstu árum — og nauð
syn þjóðlegra og frambærilegra
áfengisdrykkja annarra en svarta
dauða, — gjaldeyristekjur af út-
flutningi öls o. f 1., sem nánar
verður að vikið í framsögu.
Móðgun við menningarþroska
En meginröksemdir sínar telur
flm. vera þær, að slikt bann sem
nú er á áfengu öli sé móðgun við
menningarþroska og frelsiskennd
íslenzkra þegna og að með slíku
banni sé ekkert samræmi í fram
kvæmd áfengismála, þegar leyfð
er sala og neyzla sterkra drykkja,
en fordæmd neyzla á veikustu
tegund áfengis“.
LAUFItl
Hafnarstræti 18.
bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbhbtxbbbbbbbbbbbbbbbbb
HiálnSnigarvörur
Hörpu-silki
Spred-satin
Japanlakk
Gólfdúkalím
ggingavörur h.f.
Simi 35697
laugaveg 17$
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
„b
Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig með gjöfum
og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu 14. desember s.L
Guð blessi ykkur öll.
Ölafia Magnúsdóttir frá Hænuvík.
Konan mín
ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIR
Rauðarárstíg 22, fyrrum húsfreyja að Hamraendum
andaðist að morgni 17. þ.m.
Sigurður Gíslason
Móðir mín
GUÐBJÖRG LOFTSDÓTTIR
Öldugötu 45,
andaðist föstudaginn 16. des. að sjúkrahúsinu Sólheim-
um.
Fyrir hönd aðstandenda:
Ingibjörg Árnadóttir
Konan mín
ANNA KR. ARADÓTTIR
frá Þverhamri, andaðist 17. desember
Þorsteinn Stefánsson
Systir okkar
SÖLVEIG MATTHlASDÓTTIR
Holti
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 20.
þ.m. kl. 1,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin.
Fyrir hönd systkinanna:
Steingrímur Matthíasson
Maðurinn minn
ÓLAFUR GRlMSSON
fyrrverandi fisksali
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 20.
des. — Athöfnin hefst ki. 1,30. — Blóm og kransar af-
beðið, en þeir, sem vilja minnast hins látna er bent á
Blindravinafélag Islands og Blindrafélagið.
Gnðrún Árnadóitir
Útför móður okkar
MATTHILDAR JÓNSDÓTTUR
frá Þorpum,
fer fram mánudaginn 19. des. ’kl. 1,30 frá Fossvogskirkju.
Blóm vinsamlega afbeðin.
Böm, tengdabörn og barnabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
fráfall móður og tengdamóður okkar,
FINNBJARGAR KRISTÓFERSDÓTTUR
Karen Árnadóttir, Dagm&r Ámadóttir,
Guðný Árnadóttir, Þorsteinn Davíðssoa
Skúli Árn&son, Guðmundur Árnason
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu
okkur hjálp og hlýhug við andlát og jarðarför móður
okkar,
GUÐRtJNAR sigurðardóttur
frá Jaðri
Með beztu kveðjum og jólaóskum.
Einar Hjörleifsson, Siguringi E. Hjörleifsson
I