Morgunblaðið - 28.12.1960, Page 19

Morgunblaðið - 28.12.1960, Page 19
Miðvikudagur 28. des. 1960 MORCjjTSTtl. 4Ð1Ð 19 I*rið|a atómsprenging Frokka heppnast vel París, 27. des. — (Reuter). — í MORGUN sprengdu Frakk ar þriðju atómsprengju sína. Tilkynna þeir, að tilraunin hafi heppnazt mjög vel. Hún var framkvæmd á sama stað og fyrri sprengingar á eyði- merkursvæðinu Reggan í Saharaeyðimörkinni um 1600 km suður af Oran í Alsír. í tilkynningu hermálaráðu neytisins segir að sprengjan sem nú var hleypt af, hafi verið fremur afllítil. Þá seg- ir í tilkynningunni að fylgt hafi verið nijög ströngum öryggisreglum til þess að ekkert tjón geti hlotizt af geislavirku ryki. Orðrómur um neðanjarðar- sprengingu Síðustu vikur hefur orðróm- ur heyrzt um það, að Frakkar væru að hefja atómsprengju- tilraunir og fylgdi það með orð- rómnum, að ætlunin væri að framkvæma sprengingarnar neð anjarðar. Hermálaráðuneytið hefur ekki skýrt frá því, hvort tilraunin hafi verið gerð neðan- eða ofanjarðar, en ein fregn hermir að sprengjan hafi verið fest í háan turn ofanjarðar, eins og tvær þær fyrri. Eðlisfræðirannsókn Eftir sprenginguna í morgun boðuðu yfirmenn tilraunanna, þeir Jean Thiry hershöfðingi og Pierre Ballaud atómfræðingur, b'aðamenn á sinn fund. Þeir sögðu að líta mætti á þessa sprengingu sem eðlisöræðilega rannsókn. .— Við erum nú að vinna að því, sagði Ballaud, að gera atóm sprengjuna sem einfaldasta í gerð og auðveldasta til geymslu og notkunar. Og Thiry hershöfð- ingi sagði: — Við reynum að i komast af með sem allxa fæetar — Mabur ársins Framh. af bls. 1 upp aðferð til aldursákvörðun- ai með Carbon 14. William Shockley eðlisfræð- ingur sem fann upp transistor- magnara. Charles Stark Draper, sem fann upp tæki til fjarstjórnar á eldflaugum. Edward Mills Purceli sem hlotið hefur Nóbelsverðiaun fyr ir aðferð til að rannsaka atóm- kjarna. George W. Beadle erfðafræð- ingur sem hlotið hefur Nóbels- verðlaun. Þessir fimmtán vísindamenn sem allir hafa getið sér heims- frægð fyrir ranrrsóknir sínar og uppgötvanir eru þó aðeins ful.l- trúar þúsunda annarra banda- rískra vísindamanna, sem vinna stöðugt að því að auka þekkingu mannkynsins. Stórvirki nútím- ans eru ekki unnin á sviði stjóm mála eða hermála, heldur í rann sóknarstofunum. — Menntamála- ráðherrar Frh. af bls. 1 samstarfið á sviði menningar- mála, fræðslumála og vísinda- starfsemi. Munu menntamálaráð herrar Evrópuríkjanna koma sam an á fund í Þýzkalandi næsta vor til að ræða þessi mál, og sér- fræðinganefnd mun undirbúa til lögur um aðgerðir. Þá ræddi ráðherranefndin um flóttamannamál. Island er eitt þeirra ríkja, sem lagt hafa fé til sjóðs, er Evrópuráðið hefur stofn að til að styrkja þá, sem þurfa að skipta um heimili vegna flótta eða offjölgunar fólks. (Frá upplýsingadeild Evr ópuráðsins). sprengingar. I stað þess vinn- um við þeim mun meira með visindalegum útreikningum og spörum okkur sprengingar. Með því getum við náð sama árangri og hin kjarnorkuveldin en eyð- um minna fé og komumst hrað- ar áfram en þau. í þessu sambandi má rifja upp, að Frakkar sprengdu fyrstu atómsprengju sína 13. febrúar sl. og aðra sprengjuna — Timarit Framh. af bls. 2 ritsins er að safna efninu frá öllum meðlimalödum og ætlazt til, að það geti orðið sem næst tæmandi viðkomandi áður- greindum atriðum. Tímaritið kemur út tvisvar á ári og kostar $2.00 til áskrifenda. 1. april meðan Krúsjeff dvaldist í opinberri heimsókn í Frakk- landi. Þær voru báðar Plúton- íum-sprengjur, en Plútóníum er unnið úr Úraníum. Styrkleiki fyrstu sprengjunnar var 60—70 kílótonn eða fimmfaldur styrk- leiki Hiroshima-sprengjunnar. Þíngið verndu hnelnleibann NEÐR.I málstofan brezka þings- ins felldi í dag að leyfa Edith Summerskill að bera fram í þing- inu frumvarp um bann við hnefaleikum. 120 atkvæði voru á móti en 17 með. Frú Edith flutti framsöguræðu og hélt því fram, að hnefaleik- ar væru villimannleg íþrótt. Hún er sjálf læknir að menntun og bar fyrir sig skýrslur lækna um hve áhrif hnefaleikar hefðu á heilsu keppendanna. Teiknistofa landbúnaðarins sér um málefni t.ímaritsins af ís- lands hálfu. Þingheimur virtist mjög and- vígur frúnni og var með hróp og sköll með margvíslegum háðs- yrðum. Skrifstofusfúlka óskast nú þegar eða sem fyrst. Þarf að vera vön vélritun. Tilboð sendist Morgunblað- hu merkt: „Vélritun — 1483“. Vélrifunarsfúlka Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við vélritun. Ensku kunnátta er æskileg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, skulu sendar bókhaldsdeild félagsins eigi síðar en 4. janúar. /OSIAA/OA/JP ...allir þekkja KIWI gljáann O. JOHNSON A KAABER H/F, REYKJAVIK Hugheilar þakkir flyt ég þeim, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á 70 ára afmæli mínu 21. desember s.l. Óska ég öllum árs og friðar. Nieljohnius Ólafsson V.ér viljum ráða tiökkrar . þaulvanar stúlkur til vélritunarstarfa frá næstkomandi áramótum. Nánari upþlýsingar 1 Starfsjnanhahaldi SfS,^ Sölvhólsgötu, ekki f sírna. Starfsmannahald. SfS. Ungling vantar til blaðburðar við Fálkagö'tu JHtfttMttt&Iftfeife Móðir okkar, ÞÓRUNN MAGNCSDÓTTIR frá Keisbakka til heimilis, Stórholti 19, andaðist 24. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu Maðurinn minn SÉRA MAGNCS ÞORSTEINSSON frá Húscifelli lézt í Bæjarspítalanum þann 26. desember. Ástríður Jóhannesdóttir Móðir mín JÓHANNA JÓNSDÓTTIR frá Laxárholti andaðist að heimili okkar í Reykjavík þann 26. þ.m. Ólöf Sigurbjörnsdóttir Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, PÁLMI VILHJÁLMSSON er andaðist 23. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, föstudaginn 30. des. kl. 1,30 e.h. Jórunn Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Konan mín GCÐRCN árnadóttir frá Mellæk.. andaðist 24. þessa mánaðar Fyrir mína hönd og barna okkar. Valdimar Kr. Árnason Maðurinn minn GCÐIÓN LÍNDAL JÓNSSON trésmiður, Ingjaldshóli, Seltjarnamesi, verður jarðaður frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 29. desember kl. 1,30. Guðrnn Þorsteinsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.