Morgunblaðið - 29.12.1960, Page 4
4
MOKCFWF114FHÐ
Flmmtudagur 29. des. 1960
Stúlka eða eldri kona óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 10—4 e.h. Ti.boð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt. „Stúlka — 1491“.
Keflavík íbúð óskast til leigu. — Upplýsingax í síma 1288.
Vil taka á leigu bílskúr effa annað húsnæði því líkt. Hringiff í síma 33767.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 1-43-28 í dag og næstu daga.
2ja herb. íbúð til leigu strax. — Tilboð merkt: „Laugarás — 1487“, sendist Morgunblaðinu.
Vélstjóri með rafmagnsdeild, óskar eiftir starfi í landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 31. des. merkt: „Vélstjóri — 1493“.
t B Ú » fokheld risíbúð til sölu í Hafnarfirði. Útb. 30 þús. Tilb. leggist inn á afgr. Mb.l merkí. „íbúð — 1490“, fyrir 31. des.
Stúlka óskast til heimilisstarfa að Reykj- um í Mosfellssveit. Uppl. í síma um Brúarland. Málfríður Bjamadóttir.
Skellinaðra Panther árgerð ’57, verff 6500 til sölu. Uppl. í síma 15458 og að Spítalastíg 10, steinhúsið.
Vil leigja, eða kaupa verzlun nú þegar, eða fljót lega. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. janúar merkt „Verzlun 1961 — 1492“.
Vil kaupa hásingu undan Chevrolet ’34 model. Uppl. í síma 50163 í dag.
Viljum selja ca. 700 metra af litið not- uðum 1*4” galvaniseruðum pípum. VIKURFÉLAGIÐ H.F. Súni 10600.
Viljum selja eamlan Studebaker vöru- bíl. VIKURFÉLAGI® H.F. Simi 10600.
Óska eftir 1—3ja herb. íbúð í Hafnar firði, sem allra fyrst. — Upplýsingar í síma 50132.
Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230.
í dag er fimmtudagur 29. descmber..
364. dagnr ársins.
Árdegisflæði kl. 3:93
Síðdegisflæði kl. 15:24.
Næturlæknir i Keflavík er Jón K.
Jóhannsson. sími: 1800.
Nætnrvörður vikuna 24.—30. des. er
í Vesturbæjarapóteki, nema jóladag i
Ingólfsapóteki og 2. jóladag i Lauga-
vegsapóteki.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrmgmn. — Læknavörður L..R. (fyrir
vitjanir > er a sama staö ki. 18—8. —
Simi 15030.
Holtsapótek og Garðsapóteic eru op-
in alla virka daga kl 9—7. laugardag
frá kL 9—4 og helgldaga frá kl. 1—4
Næturlæknir í Hafnarfirði 24.—31.
des. er Ólafur Einarsson, simi 50952,
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga tt. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna, upplýsmgar i síma 16699.
FRETTIR
Jólafundur Kvenfélags Háteigssókn-
ar verður þriðjudaginn 3. janúar í
Sjómannaskólanum kl. 8,30 stundvís-
lega. Kvikmyndasýning, Vigfús Sigur-
geirsson. Upplestur Andrés Bjömsson.
Sameiginleg kaffidrykkja. Öldruðum
konum í Háteigssókn er boðið á fund-
inn og er þess vænzt að sem flestar
geti komið.
Læknar fiarveiandi
(Staðgengiar i svigum)
Erlingnr Porsteinsson til áramóta —
(Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5).
Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl
Jónasson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tima —
(Tryggvl Þorsteinsson).
Sofnin
Listasafn ríkisins: Yfirlitssýning ó
verkum Svavars Guðnasonar er opin
frá kl. 1—10 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur sfmi 12308
Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29 A.
tlán: Opið 2—10, nema laugardaga
2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa:
Opin 10—10, nema laugardaga 10—7
og sunnudaga 2—7.
ÚtibúiS Rúlmgarði 34:
Opið alla virka daga 5—7.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er
opið þriðjud., fimmtud og sunnud. frá
kl. 13.30—16.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
úni 2 Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
nánudaga.
MENN 06
= AMLEFN/&
HÉR er mynd handa þeim aff
skoffa, sem gaman hafa af
kóngafólki og því tilstandi,
sem í kringum þaff verffur,
þegar þaff fæffist, trúlofast,
giftist, skilur, kemur til rikis,
hrökklast frá völdum, deyr
o. s. frv. Þessi atburffur, sem
hér er festur á mynd, vakti
talsverða athygli hjá konung-
legum kjaftakindum i Ev-
rópu. Hann er tekinn á flug-
vellinum viff BrússeL, þegar
Margrét Bretaprinsessa og
maffur hennar, Armstrong
Jones, komu til þess aff vera
viffstödd brúffkaup Baldvins
Belgiukonungs og spænsk i
affaisstúlkunnar Donnu Fabí-
ólu. Fólk smjattaði dálítið á
komu þeirra, vegna þess aff
belgíska konungsættin var
ekkert sérlega hrifin af gift-
ingu þeirra Margrétar og
Armstrong Jones á sínum
tíma, fannst hún vist taka
niffur fyrir sig, og skipti sér
eins litiff af brúðkaupinu og
unnt var, án þess þó að sýna
beina ókurteisi. Til hægri á
myndinni er Albert prins af
liiége og kona hans, Paola
prinsessa, aff taka á móti
hjónunum að handan. Paola
virffist svo snotur, aff hún ein
réttlæti birtingu þessarar
myndar, enda er þaff al-
mannamál, aff prinsessur séu
heldur aff skána seinni árin
hvaff fríðleik snertir, a. m. k.
á suðlægari slóðum (Paola er
frá Italíu). Því ber aff fagna,
þvi að þar sem myndir af
prinsessum eru alltaf aff
birtast i blöðunum, þá er
eins gott aff þær líti sæmi-
lega út, en séu ekki þær
herfur, aff karlmenn hafi
ekki einu sinni lyst á morg-
unkaffinu eftir aff hafa opnaff
blaðið sitt. Friðleiki hjá
prinsessum er einnig mikil-
vægur á vorum dögum fyrir
þá sök, aff prinsahallæri er
nú mikiff, og allar horfur á
að álitlegur slatti af konung-
bornum meyjum haldi áfram
aff verffa konungbornar meyj-
ar alla sina ævi, hvort sem
þeim Iíkar hetur effa verr.
Sennilega flestum verr. Sum-
ar þjóffir vilja ekki láta
kóngaættina sína deyja út,
svo aff vinsældir konungs-
dætra geta fariff aff nokkru
eftir því, hve útgengilegar
þær eru. Út fyrir raffir kon-
ungborinna mega vesalings
prinsessurnar helzt ekki leita,
eins og bezt kom í ljós þegar
Margréti var meinað aff eiga
Pétur sinn Townsend. Þar
var andstyggilegur miðalda-
hugsunarháttur, sem aftur-
haldsgaurar brezku kirkjunn-
ar og úrkynjaffir hirfföldung-
ar túlkuffu, látinn koma í veg
fyrir, aff ung stúlka fengi aff
njóta hamingju í einkalífi
sínu — af því aff hún var
prinscssa. Mannúfflegur hugs-
unarháttur og tuttugasta öld-
in virðist þó vera farin aff
nálgast suraar hirffir, t. d. þá
norsku, og er þó vitaff, aff
einnig þar var staffiff gegn
giftingu konungsdætra og
manna úr borgarastétt í
Iengstu lög.
JÚMBÖ og KISA
WúC:
+ + +
Teiknari J. Moru
1) Kisa var handfljót við að setja
nestið í bakpokann. Brauð og ostur,
eins dós af sardínum, ein dós af jarð-
arberjamauki. Það ætti að vera nóg.
Já, og svo auðvitað vasaljósið!
2) Þegar Júmbó kom á mótorhjól-
inu, voru telpurnar þegar komnar.
Mýsla hélt á tjaldinu og Kisa á bak-
pokanum. — Ég vona að þið hafið
ekki beðið lengi, sagði Júmbó. —
Jæja, upp á aftursætið með ykkur!
3) — Úff, mótorinn reykir svo
agalega mikið, sagði Mýsla. — Nú,
já .... það er nú víst bara af því,
að ég hef gleymt að losa hemlana,
sagði Júmbó. — En nú geri ég það
.... og þá getum við líka ekið enn
hraðar!
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— En þér eruð ekki Floyd Grimm!
— Það er ég sannarlega, kæra ung-
frú. Sjáið þér til, sonurinn hefur
ákveðið að halda áfram .
.... viðskiptum föðurins!
hérna —Viðskiptum! Þér eigið við glæp*
starisemi, er það ek....